Alþýðublaðið - 10.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.08.1927, Blaðsíða 3
ALÞvDujöLaÐíÐ 3 \ 1) teimiNik Olsem (C Höfura fyrir liggjandi: Bakarasmjðrlíkið ágæta, B. og BB. Svinafeiti. Borðsmjðrlíkíð „Extra44. Skemtifðr „Fáks“. Þeir, sem ekki eiga hesta til fararinnar á sunnudaginn, enóska eftir, að skemtinefndin reyfti að útvega fararskjóta, gefi sig fram við einhvern nefndarmanna fyrir næstkomandi fimtudagskvöld. Reið- týgi getur nefndin ekki tekið að sér að útvega. Borga verður fyrir pantaðan hest um Ieið og hann er tekinn. — Þeir, sem verða með í förinni, og vilja fá miödegisverð á skemtistaðnum, verða að til- kynna það í Hótel Heklu fyrir hádegi á föstudag. 1 skemtinefnd „Fáks“. Ef þér þekkið ekki þessa ágætu tegund af smjör- líki, ættuð þér að reyna það. Það er fram úr skarandi- bragðgott og geymist sérstaklega vel. vaðið. Stúlkurnar fara suður aft- ur með „fslandi". Sildarafli ísíöustu viku í Akureyirarumdæmi: 15 162 tn. saltaðar, 3 018 kryddað- ar, 24 000 mát sett í braeðslu. Tutt- ugu og fimm skip liggja nú við Krossanes og bíða afgreiösfu. Getur verksmiðjan ekki lengur tekið við síld þeirri, er henni berst, og kaupir nú að eins af eamningsbundnum skipum. Um daginn og veginn. Jónsson glfmukóngur. Fimtar- þrautin er þessar 5 iþróttir, sem kept er i sameiginlega i þess- ari röð: Langstökk með atrennu, spjótkast með betri hendi, 200 stikna hlaup, kringlukast með betri hendi og 1500 stikna hlaup. Einnig keppa þeir GaTÖar S. Gísla- son, Helgi Eiriksson og Stefán Bjarnason i 100 stikna hlaupi, til þess að reyna að setja nýtt met í því. 1 Iok mótsins verða verðlaunin af- hent á vellinum, og verða því allir keppendumir að vera þar viðstaddir. Ludvig C. Magnússon, Sig. Grslason, A. J. Johnson. kynferðismálum. Þar sem ég ekki þekki neina aðra bók betri um þessi efni fyrir almenning, vil ég eindregið mæla með henni." — Menn ættu að fylgja ráðum pró- fessorsins og lesa bókina með at- hygli, ekki sizt unga fólkið. Togari sektaður. Enski togarinn, sem „Fylla" tók af landhelgisveiðum við suður- ströndina og kom með hingað um siðustu helgi, hefir verið sektaður um 12 500 kr„ auk afla og veið- arfæra. Skipstjórinn mun ætla að áfrýja dóminum vegna aflans, en togarinn er fullur af fiski. Ætl- aði hann að fara að leggja af stað heimleiðis, þegar hann var tekinn. KandtSsfcar mlMt toal, Kýhimuuir. VÖKUHÚSra. Næturlæknir er í nótt Gunntaugur Einars- sonn, Stýrimannastig 7, sími 1693. Fiskiveiðar. Gufubáturinn „Fjölnir", skipstj. Ingv’ar Lenediktsson, kom hingað í fyrra dag af veiðum. Hafði hann fengið um 500 körfur, mest alt kola, veiddan í dragnót. Aflinn fékst mest allur undan Rauða- sandi. Skipið fór i gær til Eng- lands með aflann. Togararnir. „Gulltoppur" er að búa sig út til saltfiskveiða, fer annað kvökl. „Dýraverndarinn". 5. tbl. þessa árs er nýkomið og flytur að þessu sinni: „Hvers vegna ég tók að leggja stund á Hknaxstarfsemi" eftir frú Clare Annesley, „Lært hjá ömmu" eft- ir Einar Þorkelsson, „Á flækingi" eftir Brand örva o. fl. o. fl. Enn fremur prýða þetta blað nokkr- ar dýramyndir, einnig mynd af höfundi fyrstu greinarinnar. „Mentamál". Júlíhefti þessa árs flytur grein um skátahreyfinguna eftir Aðál- etein Sigmundsson, skólastjöra á Eyrarhakka, „Bréfaskifti milli ís- lenzkra og danskra kennara" eftir Hannibal Valdimarsson, „Dalton- viðfangsefni" eftir ritstjórann og ritdóma um bækur. Meistaramót í. S. í. heldur áfram í kvöld á Iþrótta- velUnum og byrjar kl. 8. Kept verður í fjmtarþraut og spjótkasti. Þessir keppa: Garðar S. Grsla- son, Helgi Eiríksson og Þorgeir íslandssundið. Það verður, eins og áður hefir verið skýrt frá, háð á sunnudag- inn kemur. — 1 fyrra gaf ,,K. R.“ verðlaunabikar til að keppa um i 300 stikna drengjasundi. Verður kept um hann í sambandi við íslandssundið. Þarf að vinna hann tvívegis til eignar. Handhafi hans er frá í fyrra Ágúst Brynjólfsson járnsmiður. Að eins drengir und- ir 18 ára aldri mega keppa i þessu sundi, en Ágúst heflr náð þeim aldri og getur þvi ekki tek- ið þátt í þvj. Góður gripur. Ríkarður Jónsson myndhöggv- axi hefir nýlega gert einn góðan grip, sem er askur, óvenjulega fagur. Eru höldumar hestshöfuð, en töppin „þúsund dygg’fe jurt". Askurinn var gerður fyrir dansk- an stúdent, er hér var á ferð, islenzkri heitmey hans til handa. Heilsufræði hjóna eftir Kristiane Skjerve heitir ný- útkomín bók, er Dýrleif Áma- dóttir hefir þýtt. Bókin er eins konar áframhald af „Heilsufræði ungra kvenna" eftjr sama höfuöd. Dr. Kr. Brandt, prófessor við Os- lóarháskóla, segir svo um „Heilsu- fraaði hjóna": „Hún er rituð af frábærum kennaráhæfileikum, miklum fróðleik og Hfsreynslu, næmum fegurðarsmdík og sið- ferðisþunga. Margt gott er hér sagt, sem öllum er holt að hlýða. Vafalaust mun hún geta gefiö mörgum ungum manni og ungri konu svar við spurningum, sem vafist bafa fyrir þeim, og verið þeim leiðarstjarna í hinum afar- vandasömu og þýðingarmiklu Skipafréttír. „ísland" fór i gærkveldi í Ak- ureyrarförina, „ Brúarfoss" kom frá útlöndum kl. 10 i gærkveldi. Hann fer aftur á sunnudagsnótt- ina norður um. land til útlanda. Tvö fjsktökuskip fóru héðan í gærkveldi áleiðis tí! Spánar. Veðrið. Hiti 15—7 stig. Viðast hægt veð- ur, nema stinniiigskaldi við suð- austurströndina. Þurt veður. Út- lit: Sama góðviðrið á Suðvestur-, Vestur- og Norður-landi. Allhvöss norðaustanátt á Suðausturlandi. Loftvægislægð um Bretlandseyjar og norður undir ísland, en hæð fyrir norðan land og vestan. Ungbarnavernd „Liknar“ er i Thorvaldsensstræti 4. Op- in á miðvikudögum kl. 2—3. Læknir Katrín Thoroddsen. Gengí eriendra mynta i dag: Sterlingspund..............kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 122,04 100 kr. sænskar .... — 122,28 100 kr. norskar .... — 117,95 DoDar........................— 4,56>/s 100 frankar íranskir. . . — 18,06 100 gyllini hoUenzk . . — 183,06 100 gullroftrk Dýzk... — 108,37 Enginn betri en hún! Konux geta stundum verið mjög viðkv'æmar. Einu Binni gerðist það i útlöndum, að kona nokkur höfð- aði mál gegn blaði fyrir þáð, að blaðið hafði sagt, eftir lát manns hennar, áð hann væri nú búrnn pð fá betra heimili. Hjarta-ás smjarlíkið er bezt. Ásgarður. Drengir og stúlkar, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Illmæli hnekt. [Alþbl. taldi ekki rétt að neita höfundi greinar þessarar um rúm til að bera hönd fyrir höfuð sér vegna þeárra ummæla, eem um hann eru í greín Ekríks Hjartar- sonar, en htos vegar hefir blaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.