Alþýðublaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 1
Alpýðu Gefið wt af Alþýduflokknuni 1927. Fimtudaginn 11. ágúst 184. tölublað. GAMLA BÍO Ingólfsstræíi. BenHúr Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíé f rá kl. 4. Stepfean G. Stepbansson .látinn. I morgun barst. Ágúst H. Bjarnasyni prófessor símskeyti um að „klettafjallaskáldið" Stephan G. Stephansson hafi látist í fyrra dag. i Þar með er horfinn einn bezti sonur íslenzku þjóðarinnar. Hans .verður nánar getið síðar. Réttarmorðin. Samkvæmt erlendum blöðum liefir verið ákveðið að lífláta Sacco og Vanzetti í dag. Nftt sundafrek. Síðast liðinn sunnudag synti 17 ára gömul stúlka dönsk, Edíth Jensen að nafni, y]ir Eyrarsund á I21/2 klukkustund. Vegalengdin er 40 km. — um 24 sjómílur. Sj'ávar- hitinn var 17 gráður. Þegar hún hafði unnið þrek- virkið, fór hún bein't inn til Kaup- mannahafnar og á Tivoli. Þar sat hún glöð og hress, og seldi mynd- ir af sér í þúsundatali. Ein af þeim er í sýningarglugga Alþýðu- blaðsins, og hefir í dag mikill mannfjöldi skoðað "þessa fallegu og ungu sundhetju. Ungfrúin ætlar að synda yfir Ermarsund seinna í þessuin mán- uði. Meistaramót í. S. í. I fimtarþrautinni. varð Garðar S. Gislason („I. R.") snjaliastur, fékk 8 stig. Helgi Eiríksson („í. R.") fékk 9 stig og Þorgeir Jóns- son („I. K.") 13 stig. Þá setti og Garðar nýtt met i langst&kki með atrennu, 6,39 stikur. Eldra metið. var 6,37 stikur. Af spjót- kastinu varð ekki sökum þess, hve álibib var orbið kvöidsins. Þá voru vérðlaunin afhént. Forseti I. S. I. þakkabi íþróttamönnunum, góba ftamg&ngu. Síðan/.var möt- jjjrm Blitið. ".,:.': Frá Landssímanum. Opnaðar eru 3. flokks landssímastöðvar á þessum stöðuni: Haga í Barðastrandahreppi. Kinnarstöðum i Reykhólahreppi. Brekku i Gufudalshreppi og Vattarnesi í Múlahreppi. Eftirlitsstöðvar á Eyri í Gufudal og Litla- nesi í Múlahreppi. Allar í Barðastrandasýslu. Ehn frem- ur er opnuð 3. flokks stöð í Stakkahlíð i Loðmundar- firði. St. Verðantli nr. 9 ¦ fer skemtiför sunnudaginn 14. p. m. subur á Svartsengisflatir í Grindarvíkurhrauni (skanit frá fjallinti »E>orbirni«). — Lagt verður af stað frá [Goodtemplarahúsinu kl. 9Va stundvíslega. — Farmiðar á 5 krónur fást hjá Þórði Bjarnasyni, Vonarstr. 12, og gefur hann allar frekari upplýsingar. — Fólk verður að hafa sðtt farmiða á föstudagskvöld. Nefndin. Til Geysis og Gullfoss verður farið á laugardag kl. 4 siðd. Enn fremur til Þing- valia og Þrastaskógs á sunnudagsmorgun. - Mjög ódýr fargjöld. Farmiðar að Oeysi og Gullfossi óskast teknir sem fyrst. VðrubUastðð fslands. Sími 970. TUboð óskast í yfirbýggingu á nýjum vegi í nágrenni Reykjavíkur, í pverrennur úr jarnbentri stéinsteypu óg- gaddavírsgirðingu. Upplýsingar gefur Sigurður Ólafsson, Laugavegi 34 B. Heima kl. 7—8 siðdegis, Okkar ástkæri eiginmaður og fdsturfaðir, Guðmundur Vígfússon frá Laugarási,. andaðist að taeimili sínu, Lauga- vegi 105, i gœr. Jarðarfðrln ákveðin siðar. Reykjavik, 11. águst 1927. Cuðfinna Grlendsdðttir. Agústa Jétaannsdðttir. Dánarfregn. Guðmundur Vigfússon frá Laug- arási, fyrrum smáskamtalæknir, varð bráðkvaddur síðdegis í gær á heimili sínu, Laugavegi i(ö. Hann var 75 ára að aldri. Hingað fluttist hann fyrir aldamótin, en átti um sex ára skeiÖ, 1918 til 1924, heimanorður á Þórshöfn. Eftir það fluttist hann hingað í pnnað sinn og hefir átt heima hér í Reykjavík siðan. Hann rar mörgum að góðú kunnur. i NÝJA BIO Danzmærin frá Paris, sjónleikur í 7 þáttum, Ieik- inn af First National. Aðalhlutverkin leiká: Dorothy Machail, Conway Tearle o, fl. Ljómandi falleg og vel út- færð mynd, eins og búast má við af slikum leikurum. Síldarnetaslöngur (lagnet) nýkomnar, 0. Ellinpen. Nýkomið: Siiki-golftreyjur með kraga. Morgunkjólar, Svuntur, Barnakjól- ar, — Upphluta-silki, Stubba sirs. Verzlun Am. Arnasonar. H.F. VlSKIPAFJELi ÍSLANDS „Brúarfoss" fer néðan á sunnudag 14. ágúst kl. $ siðdegis vestur og norður um land, tíl Leith og Kaupmannanafnar. Auka- haf nir: Stykkishólmur, Bildu- dalur og Hvammstangi. VHrur afhendist fyrir hádegi a laugardag, og farseðlar sækist á morgun. „Goftafoss" fer héðan 24. dgúst vestur og norður um land til HULL og HAMBOR6AR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.