Alþýðublaðið - 11.08.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.08.1927, Qupperneq 1
Alpýðnbla Gefið nt af Alþýðuflokknuni CAMLA BÍO Ingólfsstræíi. BenHúr Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bió frá kl. 4. Stephan G. Stephansson látinn. 1 moTgun barst. Ágúst H. Bjarnasyni prófessor símskeyti um að „klettafjallaskáldið“ Stephan G. Stephansson hafi látist í fyrra ðag. Par með er horfinn einn bezti sonur islenzku þjóðarinnar. Hans verður nánar getið síðar. Réttarmorðin. Samkvæmt erlendum blöðum hefir verið ákveðið að lífláta Sacco og Vanzetti í dag. Nýtt sundafrek. Síðast liðinn sunnudag synti 17 éra gömul stúlka dönsk, Edith Jensen að nafni, ylir Eyrarsund á 121/2 klukkustund. Vegalengdin er 40 km. — um 24 sjómílur. Sjávar- hitinn var 17 gráður. Þegar hún hafði unnið þrek- virkið, fór hún beint inn til Kaujr- mannahafnar og á Tivoli. Þar sat tnin glöð og hress, og seldi m'ynd- ir af sér í þúsundatali. Ein af þeim er í sýningarglugga Alþýöu- blaðsins, og hefir í dag mikill mannfjöldi skoðað þessa fallegu og ungu sundhetju. Ungfrúin ætlar að synda vfir Ermarsund seinna í þessuln mán- uði. Meistaramót í. S. I. 1 fimtarþrautinni varð Garðar S. Gíslason („1. R.“) snjallastur, fékk 8 stig. Helgi Eiríksson („í. R.“) fékk 9 stig og Þorgeir Jóns- son („1. K.“) 13 stig. Þá setti og Garðar nýtt met í langstökki með atrennu, 6,39 stikur. Eldra metið. var 6,37 stikur. Af spjót- kastinu varð ekki sökum þess, hve áliðið var orðið kvöldsins. Þá voru vérðlaunin afhent. Forseti f. S. f. þakkaði íþróttamönnunum góða framgöngu. Síðan. var mót- |nu slitið. Frá Landssímanum. Opnaðar eru 3. flokks landssimastöðvar á þessum stöðum: Haga í Barðastrandahreppi. Kinnarstöðum í Reykhólahreppi. Brekku í Gufudalshreppi og Vattarnesi í Múlahreppi. Eftirlitsstöðvar á Eyri í Gufudal og Litla- nesi i Múlahreppi. Allar i Barðastrandasýslu. Enn frem- ur or opnuð 3. flokks stöð í Stakkahlíð í Loðmundar- firði. I Dánarfregn. Guðmundur Vigfússon frá Laug- arási, fyrrum smáskamtalæknir, varð bráðkvaddur síðdegis í gær á heimili sínu, Laugavegi 105. Hann var 75 ára að aldri. Hingað fluttist hann fyrir aldamótin, en NÝJA BIO DaHzmærin frá Paris, sjónleikur í 7 þáttum, leik- inn af First NationaL Aðalhlutverkin leika: Dorothy Machail, Conway Tearle o. fl. Ljómandi falleg og vel út- færð mynd, eins og búast má við af slíkum leikurum. St. Verðandi nr. 9 fer skemtiför sunnudaginn 14. þ. m. suður á Svartsengisflatir i Grindarvikurhrauni (skamt frá fjallinu »Þorbirni«). — Lagt verður af stað frá [Goodtemplarahúsinu kl. 9Vs stundvíslega. — Farmiðar á 5 krónur fást hjá Þórði Bjarnasyni, Vonarstr. 12, og gefur hann allar frekari upplýsingar. — Fólk verður að hafa sótt farmiða á föstudagskvöld. Nefndin. Til Geysis og Gullfoss verður faríð á laugardag kl. 4 siðd. Enn fremur til Þing- valla og Þrastaskógs á sunnudagsmorgun. Mjög ódýr fargjöld. Farmiðar að Geysi og Gullfossi óskast teknir sem fyrst. Vðrubílastöð íslands. Sími 970. Tilboð óskast í yfirbýggingu á nýjum vegi í nágrenni Reykjavíkur, í pverrennur úr jarnbentri steinsteypu og gaddavírsgirðingu. Upplýsingar gefur Sigurður Óiafssou, Laugavegi 34 B. Heima kl. 7—8 síðdegis, Okkar ástkæri eiginmaður og fósturfaðir, Guðmuudur Vigfússon frá Laugarási, andaðist að heimili sinu, Lauga- vegi 105, í gær. Jarðarförln ákveðin síðar. Reykjavik, 11. ágúst 1027. Guðfinna Erlendsdóttir. Agústa Jéhannsdúttir. Síldarnetaslöngur (lagnet) nýkomnar, 0. Ellingsen. Nýkomið: Silki-golftreyjur með kraga. Morgunkjólar, Svuntur, Barnakjól- ar, — Upphluta-silki, Stubba sirs. Verzlun Am. Arnasonar. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Brúarfoss“ átti um sex ára skeið, 1918 til 1924, heima norður á Þórshöfn. Eftir það fluttist hann hingað í annað sinn og hefir átt heima hér í Reykjavík síðan. Hann var mörgum að góðu kunnur. fer héðan á sunnudag 14. úgúst kl. 8 siðdegis vestur og norður um land, til Leith og Kaupmannahafnar. Auka- haf nir: Stykkishólmur, Bf ldu- dalur og Hvammstangi. Vörur afhendist fyrir húdegl ú laugardag, og farseðlar sækist ú morgun. „Goðafoss" fer héðan 24. úgúst vestur og norður um land til HllLL og HAMBORGAR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.