Alþýðublaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1927, Blaðsíða 3
ALÞWuBEAÐIÐ 3 Höfum fyrir liggjandi: Bakarasm|5rl£kið ágæta, B. og BB. Svínafeiti. Borðsm|örllkið „Extra“. Ef þér þekkið ekki þessa ágætu tegund af smjor- Jiki, ættuð þér að reyna það. Það er fram úr skarandi- bragðgott og geymist sérstaklega vel. vöt |>ó töluvert lægra en þetta, Itr. 6,00 fyrir landnótasild, kr. 3,20 fyrir herpinótasíld og kr. 3,30 fyr- ir reknetasíld. Allur aflinn sam- anlagöur var pví ekki eins verð- .mætur eiris og hann var næstu f jögur ár á undan, þrátt fyrir þaó, hvað' hann var mikilí, og ekki fékst neriia helmingur verðmætis móts við árið áður. Eftir 26. márz veiddist erigin siíd, en þá var enn mikil síld í; sildariásum, er reyndist samtais 160 þús. hl. Var verið að taka upp úr iásunum og senda isaða sUd ti.1 útlanda alt til 2Z. mai. Vorsíldarveiðin hefir öll til sam- ens verjð undanfarin ár svo, sem hér segir, talin í máltunnum: Ár. 1926 1666 þúsund hí. 1925 1591 — — 1924 1201 — — 1923 1920 — — 1922 1215 — — 1921 989 — — Vexðmæti afliBr vorsíldarinnar hefxr verið: Ár. 'f 1926 6y4 millj. fcr. 1925 IU/2 — — 1924 91/4 — — 1923 71/2 — — 1922 71/4 — — 1921 2% — — 1920 gy2 — — Af afla pessum. var (talið i hl.): Ár. 1926 5,60 kr. 1925 11,15 — 1924 10,09 — 1923 6,36 — 1922 6,70 Hinn 5. febrúar 1925 voru talin skip þau, er tóku þátt i veiðun- um, og voru það 115 gufusfcip 1039 mótorskip með 6amtals 8757 manna áhöfn. Auk þess voru 8 skip, er ein- göngu keyptu 6íid. Kjörin á norsku sildarskipunum eru þannig, að hásetar fá hiuta af veiðinni, og er hann á gufu- skipum 28—350/0, en á mótorskip- um 35—450/0 af öllum aflanttm, eftir stærð skipanna, en þeir fæða sig sjálfir. Skipstjóri, vél- armenn og matsveinar fá borgun frá útgerðinni. 0 . Sildveiðar i Sogni og Firða- fylkl. Norðmenn telja venjulega sér- staklega síldveiðina í Sogni og Firðafyiki, af þvi að þau héruð Jiggja milli hinna eiginlegu veiði- svæða stórsíldar og vorsíldar. Var hvort tveggja stórsíld og vor- 'sild sú, er veiddist á þessu svæði: Ár: 1923 49Va þús. hl. 2641/2 pús. kr. virði 1924 65'A------ 720 ---------- Ár: Saitað til Sent isað Selt niður- Selt i útílutnings: úr landi: suðuverksm.: bræðslu: 1926 285 þús. 720 þús. 100 þús. 465 þús. 1925 480 — 600 — 100 — 230 — 1924 390 — 500 — 90 — 152 — 1925 var veiðin nær 90 þús. hl. Var það, sem veiddist fram að 20. febrúar, eftir gæðunum metið stórsild, en það, sem eftir þann tima fékst, vorsíld. Reykt 1925 12 þús. hi. Heixrianotkun 1926 96 þús. hl. StórsfWarveiðin hefir undap far- in ár verið þetta: Var þá stórsíldin: 568A þús. hl. 650 þús. kr. virði Stórsildvei ðarnar. Norska ríkið veitti 10 þús. kr. til tilTauna hvort árið 1924 og 1925 til þess að halda úti skipi við þessar veiðar, svo að menn vissu Bem glegst, hve nær síldin kæmi. Hófst veiðin 1924 í byrjun jan- úar, en sökum ótíðar var lítil veiði fyrr en 15. jan. En vikumar þer á eftir var veiðin mest. I íebrúar var veiðin allgóð, en veð- ur tálmuðu mikið. 1925 byrjaði Veiðán ékki fyrr en 14. janúar sök- um óveðra, en i miðjum marz var veiðinni lokið, — var það óvenju snemma, en véiðin var góð meöan hún stóð. Ekki byrjaði stórsíldar- yeiðin 1926 fremur en næstu ár- iri á undan fýrr en eftir nýjárið, en reknetaskipin voru tilbúin í Kristjánssandi í miðjum dezem- ber, en sökum ötíðar var ekkert hægt að fást Við veiðár. Fyrsta síldin fékst . þó heldur fyrr en árið á undan, þ. e. 3. jiari. Eö véiðinni lauk með febrúarmán- Ár: 1926 728122 hektólítrar. 1925 618131 1924 610800 —>— *1923 389400 >• *1922 555800 » *1921 318750 » *1920 481500 » Árin, sem. merkt eru með stjörnu (*), byrjaði veiðxn fyrir nýjór, en það, sem fékst fyrix ána- mótin, er talið með hér (en ékki árinu á undan). Alt verðmæti norslru stórsíld- veiðanna undan farin ár er talið sem hér segir: Ár: - " 1926 4100000 kr. 1925 6 891000 — 1924 6165000 — *1923 3 441000 — *1922 3735000 — Um veiðina þrjú Beinustu árin hefir farið sem hér segir, telið og vorsíldin: 327« þús. hl. 354 þús. kr. virði eða hvort tveggja til samans yfir milijón kr. virði. Veiði á þessum stöðvum var töluvert lakari 1926 en árið áður, og sérstakiega var það, sem fyrir veiðina fékst, minna, þ. e. 402 þúS. kr. fyrir stórsildina og 62 þús. fcr. fyrir vorsildina (en vor- stld var talin þetta áT það, sem féikst eftir 14. febrúar). (Fih.) Kanadahátiðin. Þátttaka Vestur-íslendinga. FB. i ágúst. lslendingar tókú pátt í kapp- leikjuni þeim, sem fram fðru í sambandi við minningarihátíðina í Kanada og báru sigur úr býtum. Enn fremur hlutu þeir fyrstu verðlaun fyrir alþingrssýninguna í skrúðgöngunni. 1 „Heimskringlu" ér itariega fýst úði. , Saltað til útflutnings: 1926 198 þús. 1925 372 — 1924 340 - Verð sildarinnar var mjög mis- jafnt ðll þessi áT, en talið er, i hl: Flutt isað úr landi: 339 þús. 177 — 229 — að meðalverð stðrsíldarinnar hafi verið sem hér segir, hver hl.: hinni xniklu afmælishátíð rikisins, er fnam íör í júfíbyrjun. Segir þar svo úm þátttökú íslendinga: „Islendingar óku fram afar mikl' um vagni og voru fyrir faormrri sex hestar, hinir mestu stólpa- gripir. Vorú aktýgi hestarma skreytt fánum og veifum af ýmsri gexð, en á mjlli var brugðið Brætt: 138 þús. 44 — 19 — blómafléttum. Var vagninn til að sjá eins og voldug klettaborg, en á milli borgarveggjanna sá inn á grænan völl, og þar sátu í þrí- settum hring 72 menn i litklæð- um af fornri gerð, en yfir sér höfðu þeir skikkjur, er ýmist voru bláar, Tauðar eða gular. Hár höfðtt þeir á herðar niður og var bund- ið skarband um ennið. Áliir wru mennimir stórir vexti og fiestír yfir þrjár álnir á hæð. Öndvægi stóð fyrir stafni og var þar for- seti þessarar samkomu. Var þar komið alþing hið forna og sýnt: inn á lögréttuna. Gekk á máia- flutningi meðan á akstrinum stóð og stóðu menn af og til upp úr sætum sínum og lýstu áliti sínu með snjöilum ræðum.“ Skrúðförinni lauk upp úr há- degi og stefndi þá aliur hátíða- skarinn j City Park, en þar var hverjum þjóðfokki ætíaður sér- stakur reitur. Voru ísiendingar þar fjölmennastir, að frátöldum Skot- um, Englendingum og Kanada- mönnum. Nær nóni hófust íþróttimar í þjóðreitnum og var þeim stjómað af Jack Snídal, forseta félagsins. „Sieipnis" og Walter Jóhanrissyni, ritara þess, og undir forystu Har- alds Sveinbjamarsonar íþrótta- kennnara. Sýnd var þar ísienzfe glíma. Á íslenzka reitnum fóru fram ræðuhöld og söngur. Voru ísiendingar þeir eiriu í garðinum,. sem slikt höfðu um hönd. Ræður fluttu dr. B. B. Jónsson og séra Ragnar Kvaran, en söngnum stýrði Halldór Þórólfsson. Þess- um Hluta skemtananna stjómaði Jón BHdfelI, forseti skemtinefnd- ar Íslendinga. „Skorað hafði verið á þjóðir þær, er þátt tóku i sýningunnni, að sýna þjóðbúninga sína þar úti i garðinum. Fór sú sýning fram um kvöldið á aðalsýningapallin- um. Gekk hver þjóðflokkur með fylktu liði upp á pallinn og fylkti sér undir fána brezka ríkisins, er dóttir Sir Jokns McDonalds, fyrsta forsætisráðherra Kanada, hélt á. Pyrstir voru Skotar, þá Islend- ingar, og svo hver af öðrum. Engum, sem á horfði, blandaðist hugur um það, að íslenzki bún- ingurinn bar þar af öllum hinum. Báru hann 12 konur og meyjar,. aliar háar og grannvaxnar, og báru hann vel. Um búningana hafði séð Mrs. Ida Swainson." I nefnd þeirri, er annaðist þátt- töku íslendinga, sátu ellefu karl- menn og sjö konur, og hefir þelrra áður verið getið. Unnu all- ir nefndarmenn feikna-starf, en þó mest forseti hennar, Jón Bíldfell. Konurnar Mrs. Borgfjöró og Mrs. Swainson sáu um ‘alla búninga. Allur útbúnaður lögréttunnar \rar í höndum Þorsteins Borgfjörðs. Friðrik Sveinsson og dr. Ágúst Blöndal sögðú fyrir um tilhögun þinghaldsins. Þó ber eigi sízt að nefna hið rrr^kla istarf ritarans, Bakhvins BaJdwinssonar, sem er maðvir við aldur, en á honum og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.