Tíminn - 09.08.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.08.1955, Blaðsíða 4
& TÍMINN, þriðjudaginn 9. ágúst 1955. 176. blað. KRISTJÁN JÓNSSON Lambanesi Hundrað ára í dag: ^vwvV'/v^/N/s/>/v^v^vW'/\^»Vv/wvvvvvvvvvvvvvvv/'/>/vv^/-/vs/wwvvNrJ'/vvN/v\r~/vv^^ Eitt hundrað ára er í dag Kristján Jónsson, Lamba- nesi í Fljótum. Hann er fædd ur 9. ágúst 1855 að Brúna- stöðum í Fljótum. Foreldrar hans voru merkishjónin Jón Jónsson, er ættaður var fráj Hóli á Upsaströnd og Gunn- j húdur Hallgrímsdóttir frá, Stóru-Hámundarstöðum. Að Kristjáni standa því sterkir stofnar eyfirzkra bændaætta í báða liðu. Kristján ólst upp með for eldrum sínum, fyrst á Brúna stöðum en síðan á Arnarstöö um í Sléttuhlíð, en þangað fluttu foreldrar Kristjáns, er hann var um fermingaraldur. Þau Arnarstaðahjón áttu 9 börn, sem öll komust til þroska og öU voru hin mann vænlegustu. Er af þeim mik- ill ættbogi kominn. En nærri má geta, að mikla atorku hef ír þurft Ul þess að sjá svo fjölmennu heinúli farborða. Börnin hafa því snemma þurft að byrja að vinna. Vand ist Kristján því strax í upp- vexti sínum við alls konar vinnu bæði á sjó og landi. Árið 1879 kvæntist Krist- ján Sigurlaugu dóttur hjón- anna Sæmundar Jónssonar, þá bónda í FeUi í Sléttuhlíð en síðar í Haganesi, og Bjarg ar Jónsdóttur, prests að Und irfelli í Vatnsdal. Var Sigur- laug hin mesta fríðleiks- og myndarkona, svo sem hún átti kyn til. Fyrsta hjúskaparár sitt dvöldu þau Kristján og Sig- urlaug hjá foreldrum henn- ar í FelU, en hófu búskap vor ið 1881 að FjaUi í Sléttuhlíð. Var það vorið eftir frostavet urinn mikla 1881. Mun þá ekki hafa verið efnilegt að byrja búskap. Sagði Kristján mér síðar ýmislegt um þá erf iðleika, sem þá var við að etja. Ekki bjuggu ungu hjónin nema eitt ár á Fjalli. Fluttu þau þá búferium úr Sléttu- hlíð og að Syðsta-Mói í Fljót um. Bjuggu þau síðan á Syðsta-Mói þangað til um aldamót, en þá fluttu þau að Lambanesi og þar hefir Krist ján átt heima síðan. Konu sína missti Kristján árið 1928. Fékk hann búið skömmu síð- ar í hendur sonum sínum tveimur, er þar hafa búið síð- an, og hefir Kristján átt heim «i biá þeim. Þeím Kristjáni og Sigur- laugu í Lambanesi varð 12 barna auðið. Af þeim komust þó aðeins 10 úr æsku, því að 2 börnin dóu á barnsaldri. Lambanessvstkini voru hvert öðru myndarlegra og mann- værlegra. Var það mvndar- legur sytkinahópur. En af þessum svstkinum eru nú að eins 5 á lífi. Eru bau þessi: ■Ján. rafstöðvarstiórí á Siglu firði. Árni skipstióri, nú af- greiðslumaður hjá Sheil á Sielufirði. Jórunn frú í Rvik. Valvarður. smiður og bóndi í I,ambanesi og Gunnlaugur bóndi í Lambanesi. Hm syst- kinin. sem eru dáin, voru Sæ mundur skipstióri og bóndi í Lambanesi. Kristín. er var fvrri kona Páls heitins Jóns- sonar. sundkennara frá III- ugastöðum, Björg, húsfreyja á. Grímsstöðum við Mývatn, Biörgvin Iézt ungur og Gunn hildur kona Helga trésmiðs Kristjánssonar á Siglufirði, mú í Reykjavík. Kristján Jóhann Jónsson ásamt dóttur-dóttur-dóttur-dóttur sinni, Guðfinnu Ásdísi Arnardóttur. Kristján og Sigurlaug hófu búskap á einum hmum mestu harðindaárum, sem gengið hafa yíir þetta land. Stóð sá harðindakafli fyrstu búskap- arár þeirra og raunar fram á siðasta tug aldarinnar. Það þurfti því engan smáræðis dugnað til að koma myndar- lega upp stórum barnahóp og vera þó al]taf fremur veitandi en biggjand1. En þetta tókst þem hjónum. enda voru þau samhent nm dugr.að og at- orku. Var þá ekk- iegið á hði sinu, er sóttur var sjór eða veiðiskapur stundaðui í Mikla vatni. Var Siguriaug kona Kristjáns, eins og áður er sagt, emxfcök myndarkona og var allt hjá henni með mynd arbrag. Hún var fróðleiksfús gáí.ikor.a höfðmgieg, stjórn- scm c-g rnusnarleg. svo sem hún átti ætt til. Kristján var frábær að dugnað’i og iðjuscmi. Mun Lenum sja’dan hafa fallið verk úr hendi, hvort heldur var úti eða inni. Hann var og hygginn búmaður, lagvirkur, þrifinn og reglusamur. Bún- aðist honum þvf vel, enda þótt ómegð væri mikil á fyrri búskaparárum hans. Kristján í Lambanesi var rólyndur maður og hlédræg- ur. Sóttist hann því lítt eftir mannvirðmgum og gaf sig lít ið að sveitarmálum. í opin- borurn málum fy’gdist þó Kristján vei með. Las hann t« skamms tíma helztu stjórn málablcðin og hlustaði á úit- varp. Fram t« þessa hefir liann alltaf. sótt kjörfund, er alþingiskosningar hafa farið fram. Kristján í Lambanesi var gieðimaður, gestrisinn, greiðj vikinn og góðviljaður og v«di hvers manns vandræði leysa. Hann var skemmtUegur i viðræðu, orðheppinn, spaug- samur og átti mikið af góð- látlegri kýmni. Ég kynntist að sjálfsögðu eigi Kristjáni í Lambanesi fyrr en hann var kominn á efri ár. Foreldrar mínir flutt ust þá á næsta bæ viö Lamba nes og þar ólst ég upp síðan, þangað til ég fór að heiman. Ég kynntist því Kristjáni ■Jónssyni og Lambanesheim- iiínu mjög náið á uppvaxtar- árum mínum. Á ég margar ánægjulegar minningar frá þeim kynnum. Get ég vart hugsað mér betri og hjálp- samari nágranna í hvívetna en Kristján í Lambanesi og syni hans, þá bændurna Val garð og Gunnlaug í Lamba- nesi. Ungur drengur gat margt lært af Kristjáni í Larabanesi. Hann kunni frá mörgu að segja og sagði skemmtUega frá. Eru mér enn í minni mörg hnyttin t« svör hans. Alltaf var hann jafn glaðlyndur og hafði spaugsyrði á vörum enda þótt eitthvað væri andstætt í þann og þann svipinn. Var mér því ánægja að viðræðu við hann. Fyrir þá ánægju og öll gcmul kynni við Kristján og I,ambanesheimilið langar mig t« þess að þakka á þess- um merku tímamótum. Aldur Knstj áns Jónssonar í Lambanesi er orðinn óvenju iega hár. Hann á að sér langa og rnerka sögu. Hann hefir að vísu. ekki gert víð- reist um dagana. Hana hefir alið aldur sinn í náná við æskustöðvainar og lsngstaf eð.i í nirnlega háifa öhl hefir hann átt he>ma í Lanibanesi enda er þar fagurt svo. sem kunnugir vita. En þótt Krist- ján hafi eigi verið víðförull á nútíma mæhkvarða hefir hann þó margt lifað og margt rrynt. Ævi han.s væri þv: efni i mikla sögu — hámingjas'igu 1 ratt : yrir allt. Starfstíagur Kristjáns í LambanesJ varð og ivenua langur. Að vísu er nú orðið langt síðan hann hætti úti- vinnu ahri enda bilaði he«s- an nokkuð á tímabili. En til skamms tíma hefir hann fylgst vel með öllu, lesið blöð og hlustað á útvarp svo sem áður er sagt. Nú eru hins veg tr kraftar þessa glaðværa eljumanns á þrotum svo sem vænta má. Af Kristjáni í Lambanesi er mikiil ættleggur kominn. Hann á og marga vini en ó- neitanlega engan óvildar- ma.nn. í dag munu ættingj- ar, vinir og sveitungar fjöl- menna t« Lambaness og hylla hinn tíræða öldung. En hinir verða þó vafalaust enn fleiri, sem senda honum kveðju úr fjarlægð. Ólafwr Jóhannesson. | Bifreiðakennsla i annast bifreiðakennslu og meJferð bifreiða | Upplýsingar I síma 82609 1 kl. 1—2 e. h. s 3 uiMiniiiiiiiifiiitiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiia Við höfum aldrei haft annað eins úrval sem Hú af: Rifflum — Haglabyssram t. d. tékkneskum HORNET - RIFFLUM, með eða án kíkis, tékkneskum rifflum cal. 22 (5 skota), með eða án kíkis, finnskum SAKO-RIFFLUM cal. 22 (5 skota), WINCHESTER HORNET MODEL 70 HAGLABYSSUR einhlaupa og tvíhlaupa frá hinum heimsþelíktu byssu- framleiðendum VICTOR SARAQUETA S. ZABALA HERMANOS S. K. C., „GOGOR“, JOCE URIGUEN., AUar byssurnar, sem voru á vörusýningu TékkóSlóvak íu, fást í Goðaborg. Mikið úrval af skotfærum. -.;1 r.ifiltl Póstsendum um Jand allt. GOÐABORG Stærsta skotfæraverzlun landsins Hraðvirka rakvélin ÞRÝSTIÐ! 00 blaöiö i vélina, SKRÚFIÐ! o(i ralivélin tilbúin Hina nýju Gillette hraðvirku rakvél geta allir keypt. — Vélin er í heilu lagi. — Henni fylgir handhægt málrn- hylki með sex Bláum Gillette biöðum og hólfi fyrir notúð blöð. Hentugur plastkassi utati um vélina. Allt þetta kostar aðeins kr. 31.50. Gillette Hraðvirka rakvélin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.