Alþýðublaðið - 13.08.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 13.08.1927, Side 1
Alþýðublað! Gefitt út af Alþýttuflokknum ^ «■' Tí' KAMLA BÍO iiBM Ingólfsstræti. Hæinstnr Karlsons stýrimanns. Sænskur sjónleikur í 7 pátt- urn, eftir skáldsögu Sigge Strömbergs. Aðalhlutverk leika Ernst Rolf og Vera Sehmiterlöw. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 4. Hálniis utan húss og innan. Komið og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Simi 830. ISrlead siaiiskeyti. Khöfn, FB., 12. ágúst. Sigur mötmælanna. Sacco- og Vanzetti- málið verð- ur tekið til nýrrar rannsóknar. Frá Boston er símað: iHæsti- réttur Bandáríkjanna hefir ákveð- iö, aö taka Sacco- og Vanzetti- .rnálið til rannsóknar. Réttarmorðunum mótmælt enn. Frá Lundúnum er síniað: Ö- spektir urðu í gær fyrir framan bústað sendiherra Bandaríkjanna hér í borg. Banatilræði við Grikklandskóng Frá Berlín er símað: Skotið hef- ir verið á Georg Grikklandskon- ung, er hann var staddur á járn- brautarstöð einni við landamæri Rúmeníu. Skotin hæfðu ekki. Khöfn, FB., 13. ágúst. írsk stjórmál. Frá Lundúnum er simað: Fregn- ir hafa borist hingað frá irlandi unr, að pingmenn úr fiokki lýð- veldissinna hafi unnið Bretakon- ungi hollustueiða, en pað er ping- setuskilyrði. Cosgravestjórnin er ínú í algerðum minnihluta í pijn inu og má búast við, að-diún láti af vöídum og jáfnframt, að sam bandsmálið verði tekið upp á ný að tilhlutan væntaníegrar nýrrar stjórnar. Jarðarför mannsins mfns og sonar okkar, Jéhanns Snjólfssonar, fer fram iiæst komandi mánudag (15. þ. m.) og hefst frá Franska sjákrahúsinu kl. 1. e. h. Gæflaug Eyjólfsdóttir. Guðrán Jónsdóttir. Snjólfur Jónsson. Þinavellir. -- ðlfisð. Steindórs-hifrelðar fara á rríorgun til Þingvalla kl. 8, 9 og 10 árd. og. kl. 1 e. h.; að Ölfusá kl. 9 og 10 f. h. og kl. 1 e. h. Utiskemtnn við ðlfusá. Viðstaða allan daginn. Ódýr- ast'Og tryggast reyníst aft af að aka i Steindórs ágætu bifreiðum. Yfir landið liður Steindórs- bifreið Ijúft. Austur í Fljótshttð ki. 10 á mánudag. Bifrelðastðð Steindórs. KOLi KOL! KO Kolin verða seld fyrst um sinn 9 á 44 kr. tonnið heimflutt. Ágæt jg steam-kol. — Kolaskip væntan- legt í næstu viku og verða 9 kolin pá seld mjög ódýrt frá H skipshlið. Oerið svo vel að senda pantanir i tíma. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17, uppi. Símar 807 og 1009 Kominn heim Heima kl. 2—4. Árni Pétursson 1 æ k n i r. NÝJA BIO HHI Æskusyndir, sjónleikur i 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Viola Dana, Ben Lyon o. fl. Mynd pessi er pannig gerð, að allir munu hafa gott ai að sjá hana og læra af henni, en jafnframt er efnið pannig, að hún er með allra skemti- legustu myndum. Alt, sem til raf- magns heyrir, hjá Þessa er vel að minnast, pví bráðum fer að dtmma. Þá parf perur og lampa af msu tagi. Ljósakróisur, sem fýsa og prýða. Borðlampa stóra og smáa, sem hægt er að auka og minka Ijósið eftir vild eins og í gömlu olíulömpunum. Nauð- synlegir til ails fyrir alla. Hitunaráhöld: plötur og ofna af ýmsum gerðum, straujárn í míklu úrvali. Williard beztu rafgeymar fyrir bfla, sem unt er að fá. Vasaljós margar teg. Renu- life lækningavélar (Tesla). Baf- magnsvinna ails konar, alt á einum stað. Farið beint til Eiriks, Laugavegi 20B (Klapparstígsmegin). A bingvoll, að Olfusá fara Buick-bif- reiðar frá Sæ- berg á morgun (sunnudag). Sæberg. Sími 784. Sími 784. Kaupitt AlÞýttublattið!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.