Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 2. októbcr 1955. 223. blað, §1 Ungur maður játar á sig 4 skartgripaþjófnaði Seinni hluta nóvember 1953 voru rúður brotnar í fjörum skartgripaverzlunum í Reykjavík og stolið úrum og ýmsum skartgripum úr sýningargluggum. Verzlanirnar voru Frank Michelsen, Laugavegi 39, Gottsveinn Oddson, Laugav. 10 Jóhannes Norðfjörð Austurstræti 14 og Úrsmíðavinnustofa Björns og Ingvars Vesturgötu 16. Rannsókn leiddi þá ekki í ljós, hver valdur myndi vera að þjófnuðunum. En nú í vik unni kom maður inn í verzl un Björns og Ingvars á Vest urgötu, og sá starfsmaður vorzlunarinnar úr á handlegg komumanns, sem hann áleit mundu vera eitt þeirra úra, sem stolið var úr verzlunmni fyrir tveim árum. Fer/Z7 úrsins rakinn. Maðurinn afhenti úrið góð fúslega og var ferill þess rak inn til manns, sem játaði að hafa verið valdur að innbrot inu í verzlnn Björns og Ingv ars, og einnig í skartgripa- verzlunina Laugavegi 10. Und anfarna daga hefir málið ver ið rannsakað og játaði þá maður þessi einnig á sig tvö innbrotin. Hann skýrði svo frá, að hann hefði ávallt not að sömu aðferð við innbrot in. brotið fyrst rúðurnar með steini, en tsygt hendina síð an inn um gluggann og tekið þá hluti, sem hann náði til, SeZd« hinum og þesswm. Kvaðst hann síðan hafa selt úrm hmum og þessum, en ekki þorað að selja hina skartgripina og hafa hent þeim í sjóinn á leiðinni milli | Revkjavíkur og Akraness s. 1. haust. Hefir tekizt að hafa upp á nokkrum úranna, en önnur ekki komið í leitirnar. Eigendur hinna stolnu muna krefjast 20 þús. kr. í skaða bætur. Ú tvarpið ÚtvarplS í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 13,00 Berklavarnardagurinn. Út- varpsþáttur SÍBS fyrir sjúkl inga. 17,00 Messa í Laugarneskirkju. 18.30 Barnatími. 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Júlíus guðníðingur (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 21,05 Kvartettsöngur: Delta Rhythm Boys syngja, René de Knight og tríó Ólafs Gauks leika undir (Hljóðritað á tón leikum í Austurbæjarbíó 21. f. m.). 21,40 Upplestur: „Róa sjómenn", smásaga eftir Jóhannes Helga Jónsson (Gils Guðmundsson alþingismaður). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórn ar. 20.50 Um daginn og veginn (Ól- afur Gunnarsson sálfræð- ingur). 21.1! Einsöngur: Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli syngur haustlög. 21.30 Búnaðarþáttur: Mjólkur- framleiðsla og mjólkur- neyzla (Oddur Helgason mjólkurfræðlngur). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Sögulestur (Andrés Björns- son). 22.25 Létt lög (plöturý. 23^0p.:Ðagskrárlok,.-. . rtWt+p ú £ 'rrl/i.fl.wjti'í Ifngvr vicitSur. Maðurinn, sem hefir játað á sig þessa þjófnaði, er 25 ára gamall. Hann mun ekki hafa sætt refsingu áður. Sem stendur er hann skritstofu- maður á Keflavíkurf!ugveiii og er búsettur í Keflavík. Hann er nú i gæzluvarðhaldi. Ko s ni ngaskr if stof a B-listans í Kópavogi Kosningaskrifstofa B- listans — lista Framsóknar manna í Kópavogi — er að Digranesvegi 18, og er sími hennar 82972. Hringið þang að eða lítið inn, ef þið vilj ið fá einhverjar upplýsing ar um kosninguna. Kjör fundur liefst í skólahúsinu kl. 10 árdegis. Á kjörskrá eru nú hátt á 17. hundrað manns eða nokkuð á fimmta hundrað fleiri en í síðustu kosningum X B-listinn. Lóðamál (Framhald af 8. síðu) eru, og er hann ætlaður fyrir skrifstofur og geymslur fyrir fullunninn varning. Einnig verður þar salur fyrir kvik- myndasýningar og aðrar sam komilr, sem rúmar 250 manns í sæti. Þá er í bygg- ingu tveggja hæða hús- lengja, sem tengir vinnuskál ana við aðalbyggingu staðar ins og er hún 60 m á lengd, Á efri hæð vérða 20 einbýlis herbergi fyrir starfsfólk, en á neðri hæð þvottahús, kennslustofur fyrir iðnskól- ann, fundaherbergi, bóka- safn og nokkrar stofur fyrir smærri iðngreinar. Þá er verið að leggja síðustu hönd á: byggingu íbúðarhúss fyrir yfirhjúkrunarkonu og ráðs- konu staðarins. Framleiðsluvörur. Framleiðsla úr plasti er mikil á Reykjalundi. Eru þar framleiddar milli 20—30 teg undir úr plasti, mestmegnis þó leikföng. Er plastiðjan höfuðatvinnugrein Reykja- lundar og þróast mjög ört. Járnsmiðjan annast aðallega smiði á skólahúsgögnum, en hefir dregizt nokkuð saman að undanförnu. í trésmiðj- unni eru framleidd skólahús gögn og leikföng, en einnig nokkuð af tréhúsgögnum. Forráðamenn SÍBS treysta landsmönnum í dag til að styrkja hið góða málefni með því að kaupa merki og blað eins og þeir hafa jafn- an áður gert. Merkið kostar nú 10 kr., og er dýrara en áður, en hið glæsilega happ- drætti réttlætir þá. Vinning ar eru allir góðir, en aðal- vinningurinn Morris-bifreið. Blaðið Reykjalundur er mjög vel úr garði gert, fjölbreytt að efni og hið vandaðasta að frágangi. Það kostar einnig 10 kr. í útvarpinu í dag verður klukkutíma dagskrá eftir há degi helguð sjúklingum. Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld gamanleikinn „Er á meðan er“ en það leikrit var frumsýnt í vor og tekið upp að nýju í byrjun þessa leikárs. Góði dátinn Svæk, sem er fyrsta nýja leikritið sem Þjóðleikhúsið mun sýna, er nú æft af kappi. Frumsýning veröur væntan lega um næstu helgi. Myndín sýnir Rúrik Har ahlsson í hlutverki sínu í „Er á meðan er.“ Niðurröðun á tafl- mótinu í dag Dreg-ð hefir verið um röð ina í keppni á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur. Röð in er þessi: Nr. 1 Arinbjörn Guömundsson, 2. Hermann Pilnik, 3. Guðm. Pálmason, 4. Baldur Möller, 5. Guðmund- ur Ágústsson, 6. Ingi R. Jó hannsson, 7. Þórir Ólafsson, 8. Jón Einarsson, 9. Jón Þor steinsson, 10. Ásmundur Ás geirsson. í fyrstu umferð tefla kepp endur saman sem hér segir: Arinbjörn og Ásmundur, Pil nik og Jón Þorsteinsson, Guð mundur Pálmason og Jón Einarsson, Baldur og Þórir, Guðm. Ágústsson og Ingi R. Sá, sem fyrr er talinn, hefir hvítt. 1. umferð verður tefld í dag að Þórskaffi og hefst kl. 1,30. Önnur umferð á sama stað mánudag kl. 7,30 efúr hádegi. Klakksvík (Framhald af 1. síðu). stj órninni, að lögreglumenn irnir myndu dveljast fyrst um sinn í Klakksvík. í kvöld fór ráðherrann aftur til Þórs hafnar. Öll vmna liggur niðri. Einhver smávægileg átök munu hafa orðið seinni hluta dags í dag milli Klakksvík- inga og lögreglu'mlannanna, sem ganga vopnaðir um göt urnar og hafa hunda sína með sér. Yfirleitt er þó allt með ró og spekt í bænum. Vinna liggur þó algerlega niðri. Gamalmenni munu hafa verig flutt á brott úr bænum. Ekki handíeknir enn. Lögreglumennirnir halda nú vörð við aðalgötuna, sem liggur niður að bryggjunni i Klakksvík. Engar handtökur hafa enn verið framkvæmd- ar, en fullyrt er, að yfirvöld in muni ekki láta sitja við orðin tóm í því efni og láta handtaka og síðan höfða mál gegn nokkrum þeim mönn- um, sem stóðu fyrir óspekt- unum s. 1. þriðjudag. X B-Ustiiin Tímaritið SAMTÍÐIN flytur ástasöjur og dulrænar sögur, kvennaþætti, margvíslegarj getraunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, gamanþætti, frægarv ástajátningar, bri-lgeþætti, úrvalsgreinar, frumsamdar og þýddar,t nýjustu dans- og dægurlagatcxtana, ævisögur frægra manna, bóka-$ fregnir o. m. fl. 10 hcftt arlega fyrir aðeins 35 kr. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið^ í dag meðfyigjandi pöntun: Ég undirrit....óska að gerast áskrifandi að SAMT/ÐINNIj og sendi hér með árgjaldið, 35 kr. Nafn HeimiJi Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN. Pósthólf 75, Reykjavík. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS «SS$SSS555SS555SSS$5SSS55SS5SSS555SSSSS555SSS$SSS55SSS5SSSSSS5S55S5S$S4I Ensk fataefni Kambgarn í kjóla og smokingsföt. — Cheviot og pípar og saltefni. — Pantið samkvæmisfötin í tíma. Lítíð í gluggana um helgina. Klæðaverzl. Braga Brynjólfssonar Laugavegi 46. «555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555» 5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555}ð Rofi Sími 5362 Rofi Sími 5362 Höfum opnað varahlutaverzlun að Laugavegi 70, undir nafninu Rofi Gjörið svo vel að líta inn. Við eigum eitthvað sem yður vantar í bílinn. 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555551 Opnuðum í gær laugardaginn 1. okt., kjötverzlun að EFSTASUNDI 99 undir nafninu RAUÐABERG. Gjörið svo vel að líta inn. , Reynið viðskiptin. Verzlunin Rauðaberg Sími 5756. 'WWWWAWWWWAWWVWWWWVWWVWWI l j Hjartaniega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á sjötíu og fimm ára afmæli mínu þ. 6. sept. s. 1. Sigwrbjöra Sæmundsson. Sveinsstöðum, Grímsey. (í/AV.\V.,AW.V.*.VA,.V.V.V/.V.V.V.V.%%,AVAVyW^'“|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.