Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 4
a TÍMINN, sunnudaginn 2. október 1955. 223. blað, Mcysk a purínn \ htiiasar (í’i'amhald af 5. síðu). :reikna verður með til muna minna mjóikurinnleggi en veujulega. Og það munar um bað. Þeir, sem ekki hafa getu fil að kaupa nauðsynlegan fóð urbseti, verða annað hvort að fá lán til að kaupa hann fyrir í haust og þá að áætla hve mikið hver þarf, eða eiga víst að hann fái hann hjá verzl unum, þó þeir geti ekki borgað hann fyrr en að vori, þegar endanlega liggur fyrir, hvað beir hafa keypt af fóðurbæti, ug hvað þeir hafa getað greitt sjálfir, án skuldasöfnunar, og hve hátt lán þeh þurfa, til bess að geta haldið búskapn um áfram, án stórhnekkis. Það skiptir ekki miklu máli, hver leiðin veröur farin, en aðra hvora verður að fara, eigi ekki margvíslegir erfið- leikar af að leiða. Sumum hef r reynzt lífið svo andstreymt í sumar, að þeir hugsa um að' hætta búskap. Vafamál er, hvort við því verður gert. Aðr ir sjá engar fjáirhagsleiðir færar til fóðurbætiskaupa. Þeir verða að gera eitthvað af þrennu, hætta búskap í haust, og selja reitur sínar og Elytja á mölina, fækka skepn unum svo mikð, að engin teið væri að lifa af arð1 þeirra sem eftir yrð'u, þótt halda mætti iífinu í þeim á heyinu, arðlausum á heygjöf. Þær gæfu þá líka lítinn arð næsta ár, og skuldir söfnuðust og bóndinn sjálfur yrði að reyna að sækja atvinnu utan bús- ins til að afla tekna. í þriðja lagi er svo að fá lán, svo hann geti keypt fóðurbæti og feng ff nokkurn arð af þeim skepn um, sem hann setur á vetur. Pyrir 1 kg af góðri fóður- blöndu, sem hann gefur kúnni til afurða, fær hann 2,5 kg mjólk. Sé gert ráð fyrir að mögulegt sé að láta kúna! hafa viðhaldsfóður úr heyinu ! =inu, þarf að gefa kúnni eitt; mnn til þess, að hún mjólkk 2500 kg. Munur á afkomunni; er bví augljós eftir því hvort, bóndinn getur keypt fóður- oætinn eða ekki, og því má pegar af þehri ástæðu hvorki ranta fóðurbæti í verzlanir, .íé peninga til að kaupa hann fyrir. En greiðsluna verða margir að fá að láni, og fyrir pví að þeir geti það, verður óhjákvæmilegt að sjá. Og hér íemur margt fleira til. Fólk- ið í höfuðstað' landsins og við sjávarsíðuna hér sunnanlands parf mjólk, og það er meira en /afasamt, hvort bað fær næga njóik úr kúm heirra bænda, jem getá án lána keypt næg in fóðurbæti handa kúm sín- nn. Og rjómasvelti yrði allt— if, og skyr og smjör að norð in mundi hrökkva skammt úl að fullnægja eftirspurn- nni. Það má því ekki koma 'yrir, að rnenn geti ekki feng ð fóöurbæti; fyrir því verður ið sjá. IX. Veðurfarið i landinu okkar ;r breytilegt. Það agar oss stundum hart. Bóndinn ís- lenzki fær oft marga erfið- leika að stríða við. En erfið- leikarnir eru til að sigrast á, en ekki flýja undan. Og bóndinn, sem alltaf á að vinna í samræmi við móður náttúru, alltaf vera að snyrta hana og fegra, alltaf vera að skapa með Guði, og gera jörð ina friörri og fegri, hann vex við hvern erfiðleikann, er mætir honum og verður betur fær í starfi sínu á eftir. Það er margt, sem við höf um lært á þessu sumri og í glímunni við erfiðleika þess. i Mörgum finnst þeir miklir, en allt, sem skeður hefir sinn tú gang, og allt stefnir að sama marki, því að láta tUveruna fullkomnast, og okkur vaxa við hverja raun, og verða meiri menn og betur færa að mæta hverju, sem er. Síðar þarf að taka saman nokkuð af því, sem þetta sum ar kenndi íslenzkum bændum, og það þarf að gerast fyrir vorið, svo að menn átti sig frekar á því, og búizt betur við næsta óþurrkasumri, hve nær sem það kann að koma, og hvar á landinu sem það kann að koma. 24. og 25. sept. 1955. 8 lags Islands í Reykjavík tieldur fund í Sjálístæðishúsinu mánudaginn 3. októ- ber kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar: Upplestur: Bessi Bjarnason leikari. Daxxs. Konur, fjölmennið á fyrsta fund haustsins. STJÓRNIN. 5555555555555555555555555555^555555555555555555555555555555555555' Hreinlætistækl Handlaugar og W. C. tæki úr postuUni, nýkomin. A. JÓIIANNSSON & SMITH H.F. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616. Trésmiðir Trésmiðir óskast á verkstæði. Getum útvegað íbúð. Verksmið ja Reykdals. Sími 9205. 3 NYJAR PLOTUR MEÐ lauki Morthens: Hæ Mambo — Hið undrusamlega ævintýr — Kaupakonan hans Gísla í Gröf — Ég er farmaður fæddur á landi — Eldur í öskunni leynist — Carmen Síta — Hljómsveit og kór JÖRN GRAUENGAARDS aðstoðar. — PÓSTSENDUM — FÁLKINX H.F. - liljómiplötiideild Hauðungaruppboð sem auglýst var í 55.. 56., og 57. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1955 á v/s Jóni Valgeir, R.E. 95, eign h.f. Vísis, Súðavík, fer fram eftir kröfu Stofnlánadeildar sjávar útvegsins, Gunnars Þorsteinssonar hrl. og Fiskveiða- sjóðs íslands um borð í skipinu á Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 8. október 1955, kl. 10 V2 árdegis. Borjgarfógetinii í Reykjavík. SSS5555555555555555S5Í5555S555555555555555555555555555555555555555555553 SKEIÐ Iðnaðarmáiastofnunar ísSands í heildverzSun og yörugeymslu Þeir, sem hafa tilkynnt þátttöku í ofangreindu námskeiði IMSÍ, sem hefst þriðjudaginn 4. okt. n. k., eru beðnir að vitja miða og dagskrár þar, sem þeir hafa tilkynnt þátttöku sína, mánudaginn 3. okt. síðd. eða þriðjudaginn 4. okt. Fyrsti fyrirlesturinn hefst þann dag kl. 16. Sjómannadagskabarettinn FORSALA Til þess að koma í veg fyrir biðraðir verður höfð forsala á aðgöngumiðum og er hún í Ausfurbæjarbíó þar á 10 fyrstu sýningarnar frá kl- 2—8 dagl. Sími 1384. NY SENDING AP ÞÝZKUM m. a. Olympia bognar á kr. 37,50 — 40,00 — 55,00 Koh—i—noor tvöfaldar á kr. 75,00 — 100,00 Krómantiskar munnhörpur á kr. 100 — 150,00 Barnamunnhörpur á 11,00 - 12,00 - 18,00 - 20,00 ENNFREMUR: Þýzkar „Weltmaster“ harmónikur. — PÓSTSENDUM — FÁUÍIXK H.F. - kljómplötndeild HlutaveSfa kvennadeildar Slysavarnafélagsins hefst kl. 2 e. h. í Skátaheimilinu i l Mamiíig'jan hasapar |:eiin, er þðngað koma, l»ví á hoðistóliiiin crn flngferðir, skipsfcrSir, klæðnað- | air, raáíverk, íannsmíðar, kolaíonn, kveítlsekkir, bókmenntir o. fl. o. fl. \ Styrkið gott málefni og efnist sjálf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.