Tíminn - 02.10.1955, Blaðsíða 7
223. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 2. október 1955.
Fimmtugur á morgun: GulIIeit
PállSigurðsson
I Fornahvammi
(Pramhald af 3. bHTu).
ið til þess að veiðimenn eða
gullgrafarar skjóti ekki hverir
á aðra. Við sáum því til ferða
félaga okkar talsverðri stundu
áður en þeir komu og vorum
búnir að kveikja eld til næt-
urinnar.
Fimmtugur verður á morg
un Páll Sigurðsson í Forna-
hvammJ, fæddur 3. okt. 1905
aö Hólum í Hjaltadal. For-
eldrar hans voru Sigurður
Sigurðsson skólastjóri Bún-
aðarskólans á Hólum, síð-
ar búnaðarmálastjóri og
kona hans Þóra Sigurðard.
Er faðir Páls varð búnaðar-
málastjóri og dvaldist lang-
dvölum í Reykjavík, varð
Páll ungur að árum ráðsmað
ur hjá móður sinni, sem bjó
áfram á Óslandi í Óslands-
hlið eítir að maður hennar
Var orð'inn búnaðarmálastj.
Páll gerðist síðar bílstjóri
á langferðabifreiðum, þeim
fyrstu, er fóru á milli Reykja
víkur og Akureyrar. Þao starf
var ekki heiglum hent. Kvart
að er í dag yfir vondri færð
á þessari leið, en þó mun veg
urinn í dag vera eins og stein
steypt bílabraut í saman-
burði við veginn, er Páll og
fólagar hans óku um fyrir
aldarfjórðungi. Ég heyrði
ungur á Pál minnzt í sam-
bandi við þessar ferðir og ég
man, að yfir þeirri frásögn
var blær ævintýra og aðdá
unar. Páll eignáðist óteljandi
fjölda vina og kunningja í
þessum ferðum sínum. Hann
var alltaf glaður og reifur,
vildi hvers manns vandræði
leysa, enda þóttust ferðalang
arnir margir hverjir ekk hafa
séð öryggi sínu borgið nema
þeir hefðu Pál með í ráðum.
Allir treystu Páli til að koma
bíl sínum klakklaust yfir
þær óteljandi ófærur, sem í
þá daga voru á leiðinni milli
Akureyrar og Reykjavíkur.
Með honum vhdu allir vera.
Er Páll hætti bílkeyrslu á
þessari leið, hóf hann búskap
og greiffasölu í Fornahvammi,
býlinu, sem frá æva fornri
tíð hefir tekið við ferðalöng
um, oft hröktum og illa til
reika, eftir erfiða ferð yfir
Holtavörðuheiði. Páll hefir
haldið uppi þeirri hefð með
rausn. Síðan vetrarferðir
fóru aff tíðkast, hefir hann
lagt á sig mikið erfiði og fyr
irhöfn til að hjálpa langferða
bifreiðum yfir heiðina. Meðal
annars haft snjóbíl til taks
og flutt hrakið ferðafólk í
Fornahvamm, þar sem það
fékk góðan beina. Páll er því
enn að gera fólki greiða og
leysa vandræði manna.
Páll hefir mikið yndi af
hestum og kann með þá að
fara. Fæst hann við að temja
fola, en þeim fer nú fækk-
andi, sem þá list kunna.
Margir vinir Páls munu
heimsækja hann í Forna-
hvamm og njóta þar gest-
risni hans og góðvildar, en
þó mun það eins og í bílun
um forðum, að færri munu
geta verið með honum en
vildu.
Indíáni og afbrotamaður.
Á eyju milli ánna voru slóð-'
ir eftir oturinn. Hann er lág-
fættur en grasiö hátt og það
voru margar slóðir niður að
ánum. Vatnið flæðir hátt í
vorleysingunum, og þá er
stutt fyrir oturinn að ganga,
enda virðast þeir kunna bet-
ur við sig í vatni en á þurru
landi. Báðar þessar ‘ár voru
fullar af laxi, og oturinn veit
hvað hann er að gera, þegar
hann velur sér þarna sama-
stað.
Daginn eftir var rigning, og
við fórum úr skyrtunum og
létum rigna á okkur bera. Það
borgar sig að eiga þurra
skyrtu til aö fara í áður en
skriðið er í svefnpokann.
Um kvöldið sitjum við enn
á ný við varðeldinn og Guss
segir okkur söguna um gull-
dalinn viö Pitt Lake. Fyrir um
það bil þrjátíu árum kom Indí
ánahöfðingi til New West-
minster, sem var þá aðalborg
Brezku Kolumbíu. Þessi ná-
ungi hafði alla vasa fulla af
gulli og stærri gullklumpa
heldur en menn þar um slóð-
ir höfðu áður séð. Hann drakk
og sóaði peningunum viku-
langt. Hélt stórar veizlur og
keypti allar þær skemmtanir,
sem fást fyrir peninga. Að
því loknu hvarf hann, en kom
von bráðar aftur og tók upp
fyrri hætti með veizluhöld og
gleðskap. Þegar hann yfirgaf
bæinn í þetta sinn, tók hann
hvíta stúlku með sér upp í
óbyggðirnar. Þetta endurtók
sig þrisvar og í hvert skipti
fór ný stúlka með þessum
ríka og veitula Indíánahöfð-
ingja. En þá bar svo við, að
landmælingamenn fundu lík
stúlknanna í litlu vatni, sem
er á leiðinni upp að Pitt Lake.
Þótti sýnt að Indíáninn hefði
stytt þeim aldur einni af ann
arri á leiðinni til baka. Hann
var því tekinn fastur og
hengdur í fangelsinu í New
Westminster. En áhugi gull-
leitarmanna var vakinn og
síðan hafa um þrjátíu manns
farið á þessar slóðir, en að-
eins tveir komið til baka. Sá
fyrri kom 1936 og lifði aðeins
tvo daga. Hann dó áður en
hann gæti sagt nákvæmlega
frá, hvað fyrir hefði komið.
Hinn kom síðast liðið sumar.
Var bjargað með helikopter,
en var þá brjálaður og er enn
á geðveikrahæli. Gátan er ó-
leyst. Hvaöa hættur leynast
í þessum dölum við Pitt Lake?
Voru það Indíánarnir,
kannske synir hins látna höfð
ingja, eða risabjarndýr og
fjallaljón skóganna, sem
höfðu orðið þeim að aldurtila.
Myrkrið er dottið á. Varð-
eldurinn logar glatt, en við
vefjum teppunum fastar að
okkur, því hann hefir kólnað
með kvöldinu. Tveir leggjast
til svefns. Aðrir tveir sitja
uppi, tveir menn með barða-
stóra hatta og riffla um kne.
Bálið slær daufri, flögrandi
birtu á umhverfið og sendir
brakandi neistaflug út í kol-
dimma nóttina.
• bhTl í j M - I' N..*. N.T j •
ituflfy&ii í Tímamm
• ■tfTkHÍðBMmstaNHNB*
SIBS
(Framhald af 8. síðu.)
arlega lóðabraski oddvita við
Kársnesbraut.
Hörður Helgason lýsti vald
níðslu þeirri, sem oddviti
hafði beitt hann í lóðamál-
unum.
Þráinn Valdimarsson svar-
aði rógi þeim, sem hafður
hefir verið í frammi um
Hannes Jónsson og -æddi
störf hans að framfaramál-
um Kópavogs.
Konráð Bjarnason flutti
mergjaða ádrepu á oddvita
í bundnu máli.
Karl Guðmundsson, ber-
serkur Finnboga svaraði
þeirri spurningu oddvita síns
um það, hvert það réttlæti
væri, sem búast mætti við,
ef kommúnistar færu frá, á
bann veg, að hann vildi láta
banna alla pólitíska flokka,
og þótti fundarmönnum það
vel svarað á rússnesku.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiM
| HekZw-baraaúIpzír
1 frá 3—15 ára
| Drengjajakkaföf i
1 7—14 ára.
| Mafrósaföf i
I 3—8 ára i
| Enskar kvenkápur m/hatti |
I fóðraðar, regnheZöar kr. i
í 1050.00 — 7 litir.
1 Æð(ardúnsængu!r I
{ Pin-Up heiínanejimanent, i
| kr. 20.00 glasið. |
I Sent í póstkröfu. i
^Ss.
Vöruvagnahjól
| margar stærðir og gerðir
i Nýkomið.
Mllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllt
I STANLEY I
! VERKFÆRI I
| NÝKOMIN I
I Stuttheflar I
i Langheflar =
\ Vinklar
i Rissmát i
i Hallamál 1
| Falsheflar i
Hringheflar i
= Dúkknálar i
| Dúkahnífar og blöð i
Sniðvinklar \
i Borsveifar [
Brjóstborar |
Skrúfjárn 20 teg. i
Klaufhamrar i
í Smíðahamrar i
i Kúbein
Plastik-hamrar |
1 Axax-borar, færanlegir i
í Sleggju og hamars- |
i sköft i
i Hakasköft. i
I Járnvörnverzlun I
! JES ZIMSEN H.F.!
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiiiiiiiiiiniiii
uiiin 1111111111111111111111:1(11 ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitM^iiiniik
I BÆNDUR! I
Í Vesturg. 12 — Sími 3570 \ \
uilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll =
■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Álgerletfa
slálfvirkiu*
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
míðstöðvarkatla
Olíufélagið h.f.
Sími 81600
sii(iiiiiiuiiiiiiiiiiitmi(imuiiiiiiuu>*Miiiiiiiiiiiiiiiiiiia
iiuinniuiiuiiviniuiiiiiiumuiiiiMuiuuuiiiuiiniiiiiii
GANGIÐ í
I ALMENNA
| BÓKAFÉLAGIÐ |
Simi 82707.
TiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiHiiiiiiummiiiiiiiiiiiimiiii
iiiiiiuuiiiiiiiuiuiiinuuuuiuiuiiiiiuuiuuiiiiiiiiiniiiil
i i M
búið yður undir næsta |
óþurrkasumar með því að 1
hlaða súrheysgeymslur. — í
Gerið sem fyrst pantanirf
á steinum í þær.
I iSTEINSTÓLPARH.F. I
I I Höfðatúni 4
Sími 7848
Eldhnsklukkur |
í miklu úrvali, Magnús |
Benjamínsson & Co.
iiiiiiiiiuiiiuiiuuiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiuuuuiuiuiiiiiuuur
“ (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiuuuuimiiiiuiiinmiiiiiuiH
Verzl.
ÍVald. Poulsen h.f., =
í Klapparst. 29 — Sími 3034 i \
•iiiiiiiHHiiiHiiiuuiuuuiiuiuniiiiunuiinuninuumn Z
tn tn ii
i hm
Hinar þekktu
FENNER
V-Reimar
eru sterkastar og
endingarbeztar
Áv.lll
(y (irlÍBBÍandi
hi*
VenLVald. Poulsen h.f.
Klapparsiig 39
Simii
3024
= sími 3014.
mr<iiiiiiuin~iiiiiiiimiiimiiiiii*
| Útskurðai'sett
1 Rörtengur
I Skiptilyklar
i Topplyklasett
1 Snitt-tappar |
í Snittbakkar
| Spiralborar H.S. 1-45 mm |
| Skrúfstykki m. stærðir
1 Sexkantlyklar
Í Nýkomið.
| Sendum gegn póstkröfu |
Verzl.
§ Vald. Poulsen h.f., I
| Klapparst. 29 — Sími 3034 1
TiiiimiiiiiHummiHuiiiuiiiuiiuimimuiiiiiHimmtiit
IP* V
H.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn til
Færeyja og Reykjavíkur
þann 11. okt, n. k. — Flutn
ingur óskast tilkynntur skrif
stofu Sameinaða í Kaup-
mannahöfn.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson
nwsmmwxxi-t'éMH44m te&t
x.