Tíminn - 18.10.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.10.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 18. október 1955. - Jl ~ • fi ‘v-'“3 -V. ■ ■ i.- - •* *■ — .<11*1 il .o■ 23G.~tðSS; Vísindaleiðangur gerður út til Páskaeyja Tfeor MoyerdaliS sotlar nú að ráða gáiana uin hðnar dnlarfullu stelmuyndir þar Thor Heyerdahl, norski Sandkönrmðurinn, sem gat sér heimsfrægð, þegar hann sigldi á fiekanum Kon Tik’ vfir Kyrrahaf, hef*r nú lagí , npp i nýjan leiðangur, sem rekur rnikla athygli. Er sa gerður t'í Páskaeyjanna til að rannsaka standmynd'r hær hinar miklu úr steink er þar gnæfa við himinn og hafa verið mönnum óleyst ráðgáta til þessa. Er hér um aS ræða 20 manna ! Eiðímrur á 150 lesta skipi, sem Si'ÍEtian. Bjel’and heitir. í förinni •era margir fornleifafræðingar, sem aeíla að reyna að ráða gátuna um bsð hvernig þessar miklu stand- æyadir hafa komizt til evjanna. Verifræðinrar hafa verið ráð- orote. Hvernig gátu íbúarnir fært 'oessar stóru styttur til, þar sem enghj txé voiu fyrir hendi, þar til Evrópabúar komu til eyjanna? Páskaeyjaa er 2.300 mílur vestur il siröndum Chile og álíka langt ■lUEt.ur af Tahiti, svo ekki verður iriíjveldlega komizt þangað. Það ei 2iuú hsegt að kaupa farseðil þang- að. Birgðaskip kemur einu sinni á árí frá Va’pariso, en ferðamenn eru :kki velkomnir, ef þeir eru með svef eSa nokkum annan sjúkdóm. Siíkt orsakar faraldur hjá eyja- oÚQXJi, sem vantar alveg mótstöðu- afl boi-gabúa. Þú biður eftir skipi s Chih f eitt ár, hnerrar þegar þú =it rétt óiominn til Páskaeyjunn- ar, og þú mun komast að raun um 33 þit faerð ekki að fara í land. Hollendingar fundu eyjuna á páskadag 1722, og notuðu hana sem Eangaeyja á síðustu öld. (Nær allir ísngamir dóu úr hitaveiki). í dag ern þar 700 Polynesar og nokkuð af hvitum mönnum, sem rækta kvik iénað. Þessi dularfuilu líkneski eru víða am hraungrýtið, fullgerð og ófull- geTð. Meira en sex hundruð að tölu og allt írá fimmtán til þrjátíu og prigeja feta há. Ksn þeirra er nú í Britlsh Muse- um. Sú er átta feta há og vegur fjörar lestir. Þrjú hundmð brezkir sjóiiðar drógu hana frá miðbiki Utvaroið l'tva.rpið i dag. Pastir iiðir eins og venjule;a. 13J3öTónleíkar: Þjóðlög frá ýms- itm (plötur). 20J30 Útvarpssagan: „Á bökkum Bo!aíljóts“ eftir Guðmund Danfelsson; III . (Höíundur 3es>. 21.80 Tónieikar (plötur): Pinnskii kórar syngja. 21.25 íþróttir (Sigurður Sigurðsson) 21.45 Tónleikar (plötur). 5r2J.O JNýjar sögur af Don Camillo" eftir Giovanni Guareschi; XII. 22.25 Tönleikar: Björa R. Einars- son kynnir jassplötur. 23.-0Ö Dagskrárlok. 'Ctvarp® á morgun. Fasiir liðir eins og venjulega. 192)0Tónieikar: Óperulög (plötur). MlSOErindi: Steinvör Sichvatsdótt- ír á Ke’dum (Prú Steinunn H. Bjamason). 21.00 Tónleikar (plötur). :2h2í) Dpplestur: Prumort kvæði (sr. SigarSur Einarsson í Holti). 21.20 Tönlcikar (plötur). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrafræði (Geir Gígja skordjrafræðingur). 22.10 ,ýjar sögur af Don Camillo“ eftir Giovanni Guareschi; XTTT. 2235Léttlög (plötur). iS.OO Dagskrárlok. eyjunnar til strandarinnar, svo að hægt væri að koma her.ni um borð í H. M. S. Topas 1868. Það var erfitt verk. Hvernig gátu hinir fornu myndhöggvarar hreyft sl k líknesld? — Komið þeim mar-.ra mílna veg yfir hraungrýti og hraun dali. Það er skýrt tekið fram í skýrslum, aö það voru en;,in tré á Páskaeyjunni, þegar fyrstu Hol- lendingarnir cg síðar Cook komu þangað. Það helir verið reiknað út, að nokkur hundrvð menn muni hafa unnið að staðaldri 1 mörg ár að full. era þessi llkneski og að byggja steinpaliana, sein þau standa á. Hvers ve; na eru gráu líkneskin með rauða steinhafta, sem hafa verið bornir frá fjarlægum eldgígum? Þessir hattar eru sex feta háir og níu fet í ummál. Það hlýtur að hafa þurft mikið átak til að koma þeim fyrir. Hattarnir voru þar, er Cook var á Páskaeyjunni 1774. Síð- ar, meðan evrópfskir sjómenn, sjó- ræningjar og ^rælalialdarar herj- uðu eyna, var höttunum hent nið- ur og mörg likneskin eyðilögð. Landkönnuðir, nema Thor Hey- erdahi, halda að eyjan sé ekki byggð frá Perú. Samt sem áður eru Que- chua eða Inca nöfn á ýmsum al- gengum hlutum, sem notaðir eru á Páskaeyjunni. Þetta geta verið tii- viljanir, eða þeir gætu hafa, lært þau af þræium frá Perú. Nokkrum sinnum hefir fólk ski'if að mér, segir Heyerdahl, og boðið sig fram í leiðaagra og sagt, að þeir hvcrki vissu né kærðu sig um að' vita, hvaða ákvörðu'narstað yrði náð. Þá langaði bara til að fara. Það var alveg sama hvert væri farið Það’ virðist líklegt að þessi „óvis- indalega" ályktun hafi verið a'geng í gamla daga. Inka-indíánar voru mjög færir í höggmyndagerð og það væri eðli- iegt fyrir þá að reisa styttur og líkneski. Sumar af þessum styttum í Kyrrahafinu likjast fornum Inka- menjum, sem finnast á eyðisléttum Tiahuanaco í Norður-Bolivíu. íbúar Páskaeyjunnal• hafa borizt til Tahiti og hafa siglt til baka 4.600 mílna vegalengd báðar leiðir Hinar fornu ís'enzku og norsku sagnir um víkingaskip, sem komu til Ameríku, eru að líkindum sann- anir, sem gætu ef til vill varpað Ijósi yfh' allar furðusagnir um hið ljósa fólk, sem gamlar indiána- sagnir greina frá. Frumstæði maðririnn var ekki hjálparvána eins og nútima rit- höíundar hafa ímyndað sér. Inka-indíánar myndu hlæja að 10 ára áætlun okkar um fjórskipt- an þjóðveg, þar sem þeir byggðu sjálfir tv.'skipta þjóðvegi yfir fjall- garða, sem voru 4 mílur á hæð, og íannst ekki mikið að byggja höll og vatnsveitu í skj'ja hæð. íbuar Páskaeyjunnar eátu ekki meitlað og fært úr stað þessar geysistöra styttur sínar, segja sér- fræðingar. En þeir gerðu það, og það getur verið, að Thor Heyerdahl uppgötvi, hvernig þeir gerðu bað. Árásin á Sieiascn (Framhald af 12. síðu). hafi tekið ?.ð sér vörzlu Siem- sens, en hann hafi farið fram í verzlunina til að taka meira. Ragnár hafi ekki haft vio Siemsen og kallað í sig að koma með kókflösku. Ragnari hafi tekið flöskuna og marg slegið Siemsen í höfuðið. Hjálpuðust þeir til að koma honum í gólfið og stóð Ragnar þá með annan fótinn á brjósti hána Siemaen komst þó á fætur aftur. og sló Ragnar hann þá enn með flöskunni, og rann þá blóðstraumur nið- ur andlit Siemsens. Og enn segir Þorbjörn að Ragnar hafi slegið Simsen. eða þar til hann lá meðvitundarlaus, en Þor- björn hélt honum. Blóð slett ist mjög á föt þeirra. Ragnar segir hins vegar, að Þorbjcrn hafi farið fram í búðina, en síðan komið aftur með flösku og spurt Siemsen um per.inga. Er Siemsen sagð ist enga hafa greip Þorbjörn æði og hafi bann slegið Siem sen margsinnis. Segist Ragn ari liafa blöskrað aðfarir Þor björns og reynt að koma í veg fyrir þær, þar sem hann óttaðist að Siemsen myndi deyja, en Þorbjörn hafi hins vegar ekki hætt fyrr en Siem- sen lá hreyfingarlaus. Ragn ar segist hafa slegið S-einsen með hnefunum, en aldrei notað flöskuna. Funáu peninga. Þegar Siemsen- var orðinn meövitundarlaus, fóru þeir að leita að peningum og fundu þeir skjaiatösku og möppu með peningum. Fylltu þeir skj alatöskuna af sígar- ettum, tyggigúmmí og vindl um, og hvor ber á hinn að hafa tekið hringa af Siemsen. Ragnar segist hafa óttazt, að Siemsen væri dáinn, og vildi hann tilkynna lögregiunni um atburðinn, og Þorbjörn heldur því einnig fram, að hann hafi viljað tiikynna lögregiunni um árásina. Haíi þeir farið í símann, en hann reynzt óvirkur. Þreifuðu þeir þá á Siemsen og fundu hiart slátt og héldu þeir síðan á brott. Fóru heira til sín. Frá Jóni er það að segja, að er hann kom út hitti hann Ingólf og fóru þeir heim á Bragagötu með ránsfenginn en grófu töskuna. Héldu þeir síðan niður í bæ til að reyna að hitta félaga sina. Hinir fóru aftur á móti heim til Þorbjörns, þar sem þeir skiptu peingunum. Einn ig fór Ragnar úr jakkanum og Þorbjörn úr frakkanum, þar sem blóð var á þessum flíkum. Fór Ragnar í biúissu en Þorbjörn í frakka, sem hvort tveggja er stoliö. Komu 900 kr. i hlut hjá þeim og varð að samkomulagi mil-li þeirra, að láta hina ekki vita um peningana. Tóku þeir sér síðan bíl og fundu félaga sína. Dvöldu þeir á Braga- götu um nóttina, en eftir liá degi næsta dag lásu þeir um atburðinn í Vísi. Keyptu þeir sér síðan vín og svölluðu fram á kvöldið. Einn þeirra, Þorbjörn náð ist um kvöldið, en við hús- rannsókn heima hjá honum komst rannsóknarlögreglan á sporið, en Þorbjörn hafði verið grunaður um þjófnað. Kvaðst hann fyrst hafa .verið einn með Siemsen. Hinir þrír náðust síðar og neituðu þeir með öllu fyrst í stað, en mis ræmis gætti hjá þeim og haía þeVr nú allir játað. Höfðu þeir eytt öllum peningunum enda keypt margar flöskur af koníaki, mest á svörtum markaði. Theodór Siemsen fer nú dagbatnandi, en hann var mikið meiddur eftir hina fantalegu árás. Hafa húð- fleipar farið af höfði hans, en það má merkilegt teljast, að hann er ekki höfuðkúpu- brotinn. heimilistækin fást hjá eftirtöldam umboðsmönnum: Reykjavík: Hek!a h. f„ Austurstræti 14 Ljós & Hiti, Laugavegi 79 Raflampagerðin h. f. Suðurgötu 3 Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22 Raíorka, Vesturgötu 2 Raforka, Laugavegi Rit & Reiknivélar, Tjarnarg. 11 Kafnarf jörður: Verzlun Valdemars Long Keflavík: Nonni & Bubbi Sandgerði: Nonni & Bubbi Grindavík: Verzlun Ólafs Árnasonar Vestmannaeyjum: Verzlun Georgs Gislasonar Akranesi: Haraldur Böðvarsson & Co. Borgarnesi: Verzlunarfélagið Borg Stykkishólmi: Sigurður Ágústsson Patreksfirði: Verzlun Ásmundar B. Ólsen Flateyri: ísféll h. f. Þingeyri: Verzl. Sigm. Jónssonar Boíungarvík: Verzlun Einars Guðfinnssonar Isafjörður: Neisti h. f. Bvammstangi: Verzlun Sigurðar Pálmasonar Skagaströnd: Verzlun Sigurðar Sölvasonar Blönduós: Verzlun Þuríðar Sæmundsen Sauðárkrókur: Verzlun Pálma Péturssonar Sigiufjörður: Lárus Blöndal Ólafsfjörður: Verzlun Brynjólís Sveinssonar Altureyri og nájrennl: Verzlunin Londoíi Þórshöfn: Sigmar & Helgi - Vopnaf jörður: Benedikt Sigurðsson Seyðisfjörður: Óskar Árnason Norðf jörður: Björn Björnsson h. í. F áskrúðsf jörður: Marteinn Þorsteinsson & Co. Reyðarf jörður: Verzlun Kristins Magnússonar Eskif jörður: Verzlun Markúsar Jensen Hellu, Rangárvaliasýslu: Kaupfélagið Þór Selfossi: Verzlun S. Ó. Ólafss. & Co. Ilyrarbakki: Verzlun Gunhlaugs Pálssonar Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss Tveggja íbúða hús á góðum stað í Grindavík til sölu. Jón Skaftason, Sveinbjörn Dagfinnsson héraðsdómslög m enn, Búnaðarbankahúshiu. Sími 82568. ^0tötet%4mdun allt .•.VV/.V.V.V.V«V.V,'.V.V.V.VAWAVV.V,VV.%V»^W.V í Inniegar þakkir færi ég ykkur öllum skyldum og J vandalausum nær og fjær, sem minntuzt mín á átta- "l í tíu ára afmæli mínu 10. okt. s. 1. ’J ;. Guð blessi ykkur öll. ’• Ólöl Sveínsdóítir, f. .... ; *C".' J .1 ic í Öldugötu 9, Hafnarfirði. ^VAV.W.W.,.”.VV,WA\'.W.,.VW.VAV.W.*AV\Wv! Hjartkær eiginmaður mmn ÓLAFUR H. ALBERTSSON póstfulltrúi, andaðist 8. þ. m. — Jarðarförin Kéfir farið fram. — Þakka auðsýnda samúð. E'ríka Eiríksdóttír.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.