Alþýðublaðið - 15.08.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1927, Blaðsíða 1
Alþýðiibla Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Mánudaginn 15. ágúst 187. tölublað. SAMLA BÍO Ingólfsstra.ti. Kærustur Karlsons stýrimanns. Sænskur sjónleikur í 7 f>átt- um, eftir skáldsögu Sigge Strömbergs. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 4. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Jarðarfðr fiuðmuudar Yigfússonar ivá Langarási fer fram frá dómkirkjunni firiðjudaginn 16. p. m. ognefstmeð bæn á beimili bins látna, Laugagegi 105, kl. 3 e. h. Vilji hins látna var, að kranzar yrðu ekki gefnir. Guðfinna Erlendsdóttir. Agiísta Jóhannesdóttir. Guðmundur Halldórsson. Jarðarför okkar elskulegu móður og tengdamóður, Þorbgargar Jóhannesdóttur frá Sauðbúsum, fer fram priðju- dáginn 16. p, m. frá pjóðkirkgunni og hefst með hdskveðju frá heimili okkar, Laugavegi 181, kl. 1 e. h. Kristín Benediktsdóttir. Asa Benediktsdóttir. Valgeir Kristjánsson. Guðni. Benediktsson. 1 MYJA BIO Æskusyndir, sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Viola Dana, Ben Lyon o. fl. Mynd þessi er þannig gerð, að allir munu hafa gott af að sjá hana og læra af henni, en jafnframt er efnið þannig, að hún er með allra skemti- legustu myndum. Kaupið Alpýðublaoið! PuStnlíns- oj gler-vörur ódýrastar og í miklu úrvali ~ hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Símí 915. WW Fáheyrt verð. -^f Nýjar kartöflur 15 aura, smjörlíki 80 aura, sveskjur 65 aura, molasykur m 42 aura, krystalsápa 45 aura, Flik-Flak 60 aura, Rinso 35 aura og þvottablámi 7 aura pokínn. ,Býður nokkur betur! Ólafur Gunnlaugsson. Holtsgötu 1. Sími 932. Byggingarfélag Reykjavíkur, hefir lausa íbúð á Bergþórugötu 45 B, eina stofu og ~o> ldhús. Umsóknir séu komnar til félagsstjórnarinnar fyrir föstudag- 19. þ. m. Rvík 15. ág. 1927. Framkvæmdarstjórnin. reíðaskoðnn. Árleg sköðun bifreiða, skrásettra með einkennisbók- stöfunum: G.K., Ks. og HF., fer fram næstkomandi þriðju- dag, miðvikudag og fimtudag, 16., 17. og 18. þessa mán- aðar, frá klukkan 10'Vs %ir hádegi til klukkan 6 eftir hádegi dag hvern, vestan við sölubúð dbs. Egils Jacob- sen, hér í bænum, á torginu þar. — Ennfremur verða þar og þá athuguð skírteini bifreiðastjóra. Ber hlutaðeigandi biireiðaeigendum að koma greindum bifreiðum þangað til skoðunar að viðlögðum réttarmissi til reksturs þeirra, verði skoðunarvottorð eigi fengið einhvern hinna tiltöknu daga hjá hinum skipaða skoð- unarmanni, Tryggva Ásgrímssyni í Reykjavík. — Lögboðinn bifreiðaskattur fyrir gjaldárið til 1. f. m. verður innheimtur jafntramt skoðuninni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 10. ágúst 1927. Magnús Jónsson. 0 S Marmari B Ká servanta og náttborð bI fyrtrliggjandi. W á servanta og náttborð lyrirliggjandi. Útvega marmara til liósa- bygginfla- MLudvig Storr. M Sími 333. Sími 333. |f J ?- íbúð óskast 'til lei&u 1. október n. k. e3a fyrr. " Nánari upplýsingar gefur Guðm. Einarsson i afgreiðslu þessa blaðs (sími Iieima 1862). ?- S s Hástuðlun. Fullkomið rim. I. Charleston- skor, mikið úrval. Fjaðraskór, svartir og brúnir. Skóverzlun B. St ef ánssonar Disin min. Óhamingjan elti mig eins-og nóttin daginn; gæfan blessuð gaf mér þig, gekk þá alt í haginn. G. G. Haraldur Sigurðsson. Píanóleikur i Gamla Bíó þriðjudaginn 16. ágúst kl. 7}"/,s siðdegis, Mozart, Schumann, De- bussy, Brahms, Chopin. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Laugavegi 22 A. — Sími 628. Nýkomið: Fjölbreytt úrval af fataefnum. Regnfrakkarnir marg-eftirspurðn. fi. Bjarnason & Féldsted.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.