Alþýðublaðið - 16.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Nýkomið 1 i i wm i I i m Matthildur Björnsdóttir, S Laugavegi 23. Golftreyjur (silki) Svuntur á fullorðna og börn. = Ka^fidúkar og margt I fleira. ISil IBBI llli I III Kauplð Alpýðublaðlð! nicle" gat þesá nýlega, aÖ hinn góökunni Islendingur Magnús Árnason, er býr í San Francisco, hafi nýlega verið kosinn til kenn- araembættis viÖ listafélagið í Ber- keley (Berkeiey League of fine Arts). „Er vafalaust óhætt að telja Magnús með gáfuðustu og efni- legustu íslenzku listamönnum," segir í „Heimskringlu". 11 RÉTTÐRi4 Tímarit um f)jóðfélags- og menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 12—14 arkir aö stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Qjalddagi 1. október. Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboösmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. 0. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjrvik annast I Bókabúð n, Laugavegi 46. Gerlst áskriíendnr! | Bækur. Rök lajnaðar,'tefminnur. Útgaf- andi Jafnaöarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Bijlting og Ihald úr „Bréfi til Láru". „Heimferðarnefndin**, sem kosin var vestra til þess að undirbúa þáttöku Vestur-íslend- inga 1930, he.ldur nú fundi víðs vegar vestra. Mannalát. 18. maí s. 1. lézt í Swan River í Manitoba Snorri Sigurjónsson frá Einarsstöðum í Reykjadal, rúm- lega 65 ára gamall. Snorri flutti vestur um haf 1883. Var hann kvæntur Halidóru Friðbjarnardótt- ur frá Köldukinn í Ljósavatns- hreppi. Þórður Pétursson, ættaður úr Mýrasýslu, andaðist í Selkirk í Manitoba í apríl s. I. nærri 82 ára að aidri. Hann var kvæntur Guðrúnu Halidórsdóttur frá Leiru- Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Bijltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths meö formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. læk i Mýrasýslu. ÞórÖur heitinn var bróðir Sigurðar fangavarðar Péturssonar í Reykjavík. 17. marz s. I. lézt vestra Vigfús Guðmundsson, Erlendssonar hafn- sögumanns í Vestmannaeyjum. Vigfús var tvíkvæntur, fyrst Sig- ,Rciudkembingur‘. „Rauðkemb- ingur" er prentaður í Vestmanna- eyjum til þess að stríða íhalds- Jóa-Keia og kemur bráðum til bæjarins og verða menn að bíða þangað til. Ég sel sjálfur, en hefi enga prívat-skrifstofu. Verð að fá har.a lánaða. Hafið aurana tiibína, drengir! fyrir 2. hefti. Ferðasagan kemur í „Nafna". Ocidur Sigur- geirsson, Selbúðum 1. Harðjaxl. I 1111 III llf llll | Tilbúin sængurver, 1 ~ koddaver og lök, » mjög ódýr í I j i ■B i. Verzl. GunníJóruimar & Go. z Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. Vörur sendar gegn póstkröfu, hvert á land sem er. I I i j Drengir og stúlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, kömi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. i erzlld old Vikar! Þ<i7i verTim it itmti (jg.il Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alia smáprentun, sími 2170. Hálnins utan húss og innan. Komið og serajið. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Útsála á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Sími 830. ríði Vigfúsdóttur úr Eystri-Land- eyjum. Ólu þau hjón upp fjóra drengi, en varð ekki barna auðið. Nokkrum árum eftir að Sigríður dó, kvæntist Vigfús öðru sínni, Guðrúnu R. Oison, íslenzkri konu. Eignuðust þau eina dóttur. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigoa í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. svæðið. Paterson leit í laumi á klukkuna. Hún var kortér yfir tólf. Hann hafð'i tíma tii þess að Iátast fara upp í herbergi sitt í rúmið. Hann bauð góða nótt niðri í anddyrí hót- eisins, en er þau voru horfin *inn í lyftuna, fór hann, dyraverðinum til mikillar undr- unar, út aftur, og náði í aðra bífreíð. Hann haliaði sér makindalega aftur á bak í sætið, kveikti í vindlingi og bað um að aka til Malesherbes-breiðstrætis nr. 5! Paterson var sælli en hann hafði iengi ver- ið, er hann- var kominn upp í ibúð Adéles. Hún tók á móti honum með ótal kossum. Þau settust ti-1 borðs, sem var hlaðið hinum ljúffengustu réttum, er París getur boðið á þessum tíma árs, köldurn, steiktum kjúk- lingum með asparges-hausum, grænurn baun- um, stærðar humrum frá Normandi, ostr- um frá Bretagne og gleymum ekki gamla Bourgogne-víninu lians Dubourchands. Við getunr ekki láð Paterson þótt hann hafi frest- aö að segja fréttirnar um Delarnies og t'anga- vist hans. Nú yfirgefum við Adéle og Paterson, þau hafa kveikt sér í vindlingum, iampinm á borðinu kastar rauðri birtu um herbergið gegn um ljósrauða silkiskerminn. Við höld- um út í dýrðtega, hlýja vornóttina. IX. Tveim dögum síðar sat Alexander Martin, fyrr verandi þjónn á Café de Paris, á bekk undir pálma einum á svölum spilabankans í Monte Carlo. Hann sleikti sóiskinið, reykti vindlinga og var að horfa á dúfurnar. Sama kvöldið og vinur hans Dealrmes fór til Parísar hafði hann sagt upp stöðu sinmi sem þjónn á kaffihúsi. Hann langaði ekki hið minsta til þess að rogast með flöskur og bakka í höndunum upp og ofan stiga, úr því hann hafði 5000 franka í vasamum. For- stjóranum sagði hann að sér hefði tæmst arf- ur og hann ætlaði því að hvíla sig nokkra daga fyrst, en síðan opna veitingahús í Ly- on. Þetta var ekki svo mjög ótrúlegt. Hann fékk iausn og meðmæli ásamt einlægri ham- ingjuósk yfirmanns síns, en öfundsömum óskum féiaganna. Hanm braut sundur blað- ið, sem hann hélt á í hendimni, kastaði vindl- ingsstubbnum burtu og fór að athuga aug- lýsingarnar. Nú, hann þarf mín Iiklegast ekki í París, hugsaði hann. Fjandinm má vita, hvað hann aðhefst þar! Martin langaði mest til |>ess að vera nokkrar vikur enn í Monte Carlo. Það var langt síðan hanm hafði haft svo mikið fé undir höndum, en enginn gat vitað . . . Nú, þarna var það þá! Þarna var auglýs>- ingin! — Árans vandræði! Hann los auglýsingu Delarmes: „Fallegir, enskir hundar,“ og „vegna ferð- ar,“ -----ha, ha! Martin hló hátt — hann var þá sokkinn — Delarmes að segja! Hanm ætlaði varla að trúa sinum eigin augum. Þetta var alvarlegt — hvernig gat hann verið svona óvarkár? Hann hlýtur að hafa verið sérstaklega óheppinn. Martin stóð á fætur og sveiflaði stafn- um. Jæja; þá var nú fríið úti; — nú átti hann strax að halda til Parísar. Fjandams vandræði voru það líka. 5000 franka hafði hann fengið hjá Delarmes; - hann var líka góður félagi, — það vissi hann af eigin reynslu. — Þetta var nú anmars hættulegt, — en með gætni og umhugsun myndi það takast. En sá skyldi nú fá að borga fyrir að koma honum út. Bara, að hann ætti eitt- hvað eftir o>g lögreglan hefði ekki tekið alt af honum; það kom varla Tyrir. Martin gekk biístrandi heim á leið. Hanm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.