Alþýðublaðið - 17.08.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.08.1927, Qupperneq 1
Alpýðublaði Gefið út af Alþýduflokknuin 1927 SAMLA BÍO ____ IngólJsstrELíi. Tóredórinn. Stórskemtilég Paramount- niynd í 7 páttum, eftir skáldsögu lúanita Savage. Aðalhlutverkin leika: Ricardo Cortez, Ietta Goudal. I Nlels Buch skólastjóri frá Ollerup er vænt- anlegur hingað með næstu skip- um með tvo fimleikaflokka, bæði karl- og kven-flokk. ■ Þetta má vera óblandið ánægju- efni öllum ípróttamönnum og í- próttavinum á pessu landi. Ni- els Buch er kunnastu’r allra fim- leikakennara á Norðurlöndum og pó víðar væri leitað. Hann hefir skapað nýja starfsaðferð við pað að kenna "hið sænska fimleika- kerfi H. P. Lings, og hefir sú aðferð far4ð sigurför um allan heim. Hún er sérstaklega 'i pví fólgin, að Buch notar kenslustund- ina miklu betur en áður var hægt að gera. í stað pess að skipa fyrir um eina æfingu í senn og láta nemendurra hætta á milli, lætur Buch pá halda áfram í næstu æfingu, án pess að stanza ♦'yrri en héilum flokki æfinga er lokið. Þetta gerir miklu meiri hreyfíngu og líf í kensluna. Nem- andinn fær í staðæfingunum miklu meiri hreyfingu og liðkun, en hægt var að véita honum með göntlu aðferðinni. ' Her ”á landi er pessi kensluað- ferð orðin nokkuð pekt, pví að allmargir íslendingar háfa verið i ípróttaskölanum hjá Buch. En píað, setíi mig'undrar mest á; ér, að maöur ein“s og Buch, sent fariö héfir sigurför um víða ver- öld og á ails staðar páf; sein hann tíefir sýniugar; vísaV pús- úndir áhorfenda, skuli hafa viljað óuiaka sig pessa löugu.og érfiðu ferð hingað upp til Islands í fá- níennið. Þetta sýnir fyrst og frentst pað, að Buch er ekki að feugsa um páð, hváð bezt borgar sig, heldur* að vinna sem mest ° 'K. gagn hinum norræua kynstofni. Þetta sýnir einnig pað, sem reynd- ar áður var Vitað, að Buch er fslatíd.svinur, sem vill gera pað, sem' htínum er utít, til að lyfta Miðvikudaginn 17. ágúst 189. tölublað. Vörnr írá Hollandi og Belgíu. Vér flytjum nú vörur frá Hollandi og Belgíu yfir Hull. fyrir lág gegnumgangandi flutningsgjöld. Vörur frá Amsterdam, Rotterdam og Haarlingen má senda til The Hull Netherlands Steamship Co. (umboðsmenn og gufuskipalina). Vörur frá Antwerpen má senda til Wilsons & North Eastern Rail- vvay Shipping Co. Umboðsmenn Messrs. Aug. Bulcke & Co. Síðar munum vér líka flytja vörur frá pessum stöðum um Leith. If.S. Eimskipafélag íslands. Til leigu. í húseigninnl Vailarstræti 4 fást nokkur stór herbergi með miðstöðvarhita til leign, ef um semnr. BJörn BJörnsson. NYJA BIO Flóttiim frá Síberíu. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Marcella Albani og Wladimir Gaidarow. Myndin gerist i Rússlandi á dögum keisaraveldisins, pegar hin alræmda Siberiu- víst var ógn og skelfing állra, er ekki vildu hlíðnast lögum pess. — Mynd pessi hefir pótt svo sönn lýsing á ástandinu eins og pað var pá, að hún hefir vakið almenna athygli um víða veröld. og hlotið einröma lof hvarvetna. undir menningu vora. Er pað pví skylda allra sannra íslendinga að gera sitt til að taka vel á mótí Buch og flokkum hans, láta penna afburða-menningarfrömuð sjá, að við kunnum að meta fórnfýsi hans okkur til handa, er hann sjálfur kemur hingað með flokka sína í peim eina tilgangi að lyfta undir líkamsmenningu vora. V. S. —.... .... i . Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 16. ágúst. Frá Sacco. Frá New-York-borg er simað: Sacco hefir hætt við að svelta sig áfram. 13. p. m. hafði hann pvelt í tuttugu og fimm daga. Gaf ekkL Frá Berlín er símað: Hin Jun- kérsJflugvélin, er getið vax um í skeyti í gær að var á ieið til Ameríku, hefir einnig snúið aft- tír vegna mótvinda, pá er hún fiiafði flogið vestur fyrir frland. írska. deUan Frá Lundúnum er símað: Inn- anrikjsmálaráðherrann hefir lýst yfir pví, að stjórn Bretlands vísi' frá kröfum irskra lýðveldissinna um breytingu á hollustueiðnuni, sem írskir pingmenn verða að vinna Bretakonungi. Kosningavisa. Sigurður með barnslegt bros barbist vel í Dölum. .... Eflrr pungbær.t þrautavp^ . . pings hann gisti’ í sölum. S. K. S.' Bækur. Rölt jafnadarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnma eftir Upton Sinclair og amerískan 1- haldsmann. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. ph.il. Höfiiðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engeis.. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Verklýðshreyfingin. — w Verkfall neðanjarðar. Starfsménh allra neðanjarðar- járnbrauta í Néw-York ákváðu nýlega að leggja nibur vinnu vegna þess, að eigendur járn- brautanna vildu ekki sampykkja kröfur þeirra. Starfsmennixnir kröfðust 20 o/o launahækkunar og að félagsskapur peirra yrði við- urkendur. 25 000 manna taka þátt í verk- fallinu. Atvinnuleysið i Noregi. Atvinnuleysið er ait af að auk- ast meira og meira í Noregi, og mún slrkt næstum einsílæmi par um hábjargræðistímann. Eftir því, sera opinberar skýrslur segja, Vöru í júnímáluiði 19 854'áfyintru- lausjr. . . fhaldið: ræður þar ríkjum. • Ibúð óskast til leigú 1. október n. k. eða fyrr. Nánari upplýsingar gefwr Guðm. Einarsson í afgreiðsJu þessa blaðs (simi heima 1862). Síldartunnur. 20—^0 sildartunnur í góðu standi vil ég kaupa nú þegar. Pétar Hoffmann, fisksali. Hittíst á fiskplaninu við Tryggva- götu eða í síma 1963. r^GTE BET£' E.NobeL5 fabrik- ■ ^ 9 e®tergade N® 1 KiobeNHAV^- ^OEL SN^$ i heildsölu h]á Tóbaksferzlun íslands B.f. NýkomlA mlkia úrval af lunrSmtuuO- um speglum. Ludvig Storr. Síml S3S. •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.