Tíminn - 21.02.1956, Síða 8

Tíminn - 21.02.1956, Síða 8
8 / slendingaþætúr Friðgeir H. Berg AÐFARARNOTT 11. febrúar lézt á Akureyrarsjúkrahúsi Frið- geir H. Berg, rithöfundur, 72 ára að aldri. Friðgeir Haildórsson Berg var fæddur að Granastöðuin i Köldu- kinn vorið 1883, þann 8. júní að því er hann sjálfur taldi eftir sögn móður sinnar, en samkv. prestþjónustubók hinn 18 maí. Foreldrar hans voru Halldór Berg- finnur Jónsson bónda frá Öxará í; Bárðardal, Bergþórssonar og kona; hans Ingibjörg Hallgrímsdóttir bónda í Miðhvammi í Aðaldal, Jónssonar. Þriggja ára að aldri; flutlist Friðgeir með foreldrum sínum úr Aðaldal vestur yfir Eyja- fjörð og ólst þar upp hjá þeim,! en þau bjuggu búi sínu lengst af á Svíra í Hörgárdal. Friðgeir flutt- ist til Vesturheims með föður sín- um aldamótaárið, en þá var móð- ir hans fyrir stuttu látin. Hann dvaldist mest í íslendingabyggðum í Manitoba i Kanada og N-Dakota í Bandaríkjunum og fékkst við allskonar störf, en mest þó við smíðar. Eftir tæpa 16 ára dvöl vestra kom Friðgeir heim aftur vorið 1916. Hann kvæntist frænd- konu sinni Valgerði Guttormsdótt- ur frá Ósi í Hörgárdal. Reistu þau nýbýlið Hofteig í landi Hofs í Möðruvallasókn, og bjuggu þar nokkur ár. Fluttust síðar til Akur eýrar og áttu þar heima æ síðan. Einn son áttu þau hjón, Guttorm, er býr þár heima. Friðgeir stund- að smíðar meðan heilsa hans leyfði, og fékkst við þýðingar og ritstörf í hjáverkum. Um langt skeið hafði hann verið fréttaritari Ríkisút- varþsjns á Akureyri. A fyrstu árum sínunr vestra varð Friðgeiy fyrir því slysi að fótur Frændi Brooklynmeistarans. Þessi ungi íslendingur er í ætt við Magnús Smith, sem einu sinrii var skákmeistari í taflfélagi Brook lyn og Manhattan. JÓHANN HANNESSON við íslenzka safnið í Cornellháskóla í íþöku hefur rakið ættir þeirra Friðriks og Magnúsar saman. Magnús er fæddur á íslandi, en fluttist til Winnipeg á fyrstu árum skákfrægðar sinnar. Hann varð skákmeistari Kanada áður en hann fór til New York, þar sem hann vann mikla skáksigra. Starfaði með heimsmeistara. Hann varð ritsjóri við vikublað um skák og bókmenntalegur ráðu- nautur Dr. Emanuels Lasker, sem einu sinni var heimsmeistari í skák. Vegna hinna miklu sigra Friðriks Ólafssonar í skáklistinni hafa sam- borgarar hans fengið mikinn áhuga á listinni og margið aflað sér upp- lýsinga um skákaðferðir Magnús- ar frænda hans. Síðan birtir blaðið tvær af skákum Friðriks í Hastings. Við Corral frá Spáni, þar s’em Friðrik vann í 39 leikjum, og við Darga Þýskalandsmeistarann, en sú skák varð jafntefli eítir 23 leiki. hafá. Um hann mátti með sanni segja það er b.ar.n orti eftir einn fornvin sinn vestan hafs, Jóhann Reykdal föðurbróður Jakobínu Johnson skáldkonu: „Hreinn og beinn í hug og verki, hræsni hvöss þú veittir svör. Það leið aldrei undirhyggju, orð eða bros um þína vör. Þú varst ekki meðalmaður, máttur fyliti þína sál. Ef af móði mæltir stöku f mundu orð þin skörp sem stál. Hispursfólki sárt gat sviðið, sem að fyrir þessu varð. Nú í manna frjálsa fylking finnst mér höggvið óbætt skarð.“ Gaman var þig að hitta, frændi sæil, og gott Var þér aðí kynnast, þó eigir- væri með öllu vandalaust. Oft kom ég á heimilið ykkar Val- gerðar þann aldarþriðjung, sem lians lenti í vél í verksmiðju er kynni okkar hafa varað- Þú vildir hann vann í og muldist leggurinn.!vera mer sem frœndi,'vinur og Varð hann bæklaður og gekk Frið faðir> °S maske hefir þig aldrei geir stinghaltur síðan. Háði þetta rent Srun í til fulls, hversu yel honum mjög til vinnu og olli hon- i)tír tókst það. En það er min sok, um oft langvarandi kvöl og þreytu, |er her eftlr verður óbætt. og gerði erfitt fyrir um margs-l Nu þegar eg rifja upp við leiða- konar störf er þó hefðu getað skil hy11111 okkar, þa fmn eg að verið honum að skapi. | *>au eru með Þeim hætti fra þmm Friðgeir var maður bráðvel halfu-..að Þeim fær hvorkl Srand- gefinn og hámenntaður af sjálfs-i að raölur né ryð. þviað eins námi. Hann var skáld gott \ se§ir 1 einu Óoðanna þrnna: og hafði yndi af fögrum skáld- j skap. Söngelskur var hann, enda Hversu sem hatt þvi er hossað, raddmaður góður og lengi í kór- jsem við heimslist og raunsæi er um, bæði vestan hafs og eins eftirí , kennt, að heim kom. Hann gaf út ljóðabók Þa Sengur aldrei til grunna ina Stef 1935, og nokkrum árum,hiu goðborna hjartans mennt. síðar smásögur og frásagnir, dul' sú gleði sem minnig geymir, ræns eðlis, I ljósaskiftum. Þá hafði það gull sem a3 hiartað sló, hann fýrir nokkru lokið endurminn ; gelur ei farist né fölnað, ingum sínum, og er verið að hefja þóu falli í eld og snjó.’ útgáfu þeirra. Friðgeir var hinn mesti hagleiksmaður í hugsun og Þú varst af eðlum málmi gerð- talaði fagurt mál og kjarngott. ur. Hjartans gull þitt er óforgengi Smíði hans bar vitni um hagleik j legt í hugum þeirra og minnum og smekkvísi, og rithönd hans var hagleg að allri gerð. Allt bar þetta órækt vitni því listræna eðli er Erlent yfirlit (Framhald af 6. síðu.) fóru fram aukakosningar í þrem- ur kjördæmum í Bretlandi. Auka- kosningar þessar stöfuðu af því, að íhaldsmenn þeir, sem höfðu verið fulltrúar þeirra á þingi, höfðu verið aðlaðir. Úrslit auka- kosninganna urðu þau, að íhalds- menn héldu þingsætunum, en með miklu naumari meirihluta en áður. Jafnaðarmenn rétt stóðu í stað, en frjálslyndir, sem buðu fram í tveimur kjördæmunum, uku mjög fylgi sitt eða sem svaraði því, sem íhaldsmenn höfðu tapað. Úrslit þessara kosninga þykja benda til þess, að breska íhalds stjórnin hafi vaxandi andstöðu að mæta og hefði hún þó reynst meiri, ef áðurnefndar ráðstafanir hefðu verið kunnar áður en kosningarnar fóru fram. Jafnframt þykja þessi úrslit sýna, að jafnaðarmenn séu enn ekki búnir að endurvinna þá tiltrú, sem þeim sé nauðsynleg til þess að verða sigurstranglegir. Flestir spádómar hníga þó í þá átt, að Gaitskell njóti vaxandi álits og megi því vænta þess, að hann rétti við traust flokksins. Þ. Þ. TÍMINN, þrightdagifari :aÍ:.febrj^cgÍ8Í56. :: Hafið þér íhugað það, að Bláu | Giliette blöðin í málmhylkjun-1| h um kosta ySur ekkert meira jj n ♦ * ♦♦ :: :: !: :: :: :: Raksturinn verður fljótari og ánægjulegri með því að nota blöðin í málmhylkjunum og nýj- ustu gerð Gillette rakvéla. Þér getið keypt rakvélina „Rocket“ með sex Bláum Gillette Blöðum fyrir aðeins kr. 33.00 10 Blá Gillette Blöð í málmhylkj- um kr. 14.00. Gilletté býður fljótari rakstur « :: H ♦♦ ♦♦ ♦♦ 1 H :: er einhverntíma litu birtu þess. Indriði Indriðason. hann bjó yfir í óvenju ríkum mæli, en ekki fékk notið sín til fulls eða borið þann ávöxt er efni stóðu . Friðrik Ölafssom til. I í grein er Jakob Kristinsson fyrrv. fræðslumálastjóri ritaði í Dvöl 1940 um Friðgeir, kemst hann svo að orði er, hann segir frá fyrstu kynnum þeirra vestan hafs, 1914: -----„leikni hans í því, að velja hugsunum sínum kröftug, kjarn- góð og rammíslenzk orð, bar svo langt frá því, sem venjulegt var, bæði austan hafs og vestan, að ég hálfskammaðist mín fyrir hina hversdagslegu og sviplitlu íslenzku mína.“ Friðgeir var maður vel á sig kominn að öllu útliti, fríður sýnum og gerðarlegur, fagureygur og hreinn á svip, en gat virzt þurr Og stoltlegur. Hann var mjög óvenjulegur per- sónuleiki, flestum minnistæður er sáu hann og heyrðu, og öllum hug- umkær er honum kynntust til hlýt ar. Geðríkur var hann og hispurs laus, svo að undan gat sviðið, sátt- fús og viðkvæmur sem barn, því engann vildi hann að ósekju styggt (Framhald af 7. síðu.) fjölmörgum alþekktum skákmönn- um. Nýiega hefir Friðrik gjörsigr að skákmanninn Hermann Pilnik frá Argentir.u og íór keppnin fram í Reykjavik. Þessi argentínski stórmeistari haíði rétt áður tekið þátt í und- irbúningsskákmóti fyrir heims- rneistaramótið, sem haldið verður í Amsterdam i næsta mánuði. Ó- hræddur vlð fvrri sigra Pilniks bar Ólafsson sigur úr býtum og var staðan 4-0, en .2 skákir urðu jafnteí'-; Bækur og höfundar (Framhald af 4. síðu.) argáfuna en hin gamla heimska nokkru sinni var“. Þegar Dylan Thomas fór í hundana Gyldendal er um þessar mundir að gefa út þýðingu á nýrri bók eftir Malcolm Brinnins, er fjallar um ljóðskáldið frá Wales, Dylan Thomas, og einkalíf hans. Bókin heitir „Dylan Thomas í Bandaríkj- unum“. Hún er þegar tilefni til umræðna um hið gamla deiluefni, hversu langt eigi að ganga í því að lýsa einkalífi höfundar og meta verk hans með hliðsjón af því. Bókin um Dylan Thomas er mjög opinská skilgreining á því, hvernig þetta ágæta skáld fór gersamlega í hundana, unz yfir lauk í New York fyrir 2 árum, er hann lézt af alkóhóleitrun. Skrif Brinnins um þessa hlið á einkalífi skáldsins hafa m. a. vakið gagnrýni ritstjóra „Bonniers Litterára Magasin", sem telur ritun hennar og útgáfu harla vafasamt fyrirtæki. Hann viður- kennir, að slík opinberun á einka- málum höfundar geti e. t. v. aukið við þekkingu manna á einstaklingn um, en samt hljóti önnur atriði að vera þyngri á vogarskáiinni, svo :: :: :::::::::::::::::::::::::::::::«::::::::::::::::::::::«:::::::::::::::::«::::«::::::«:::::t' a íí ♦♦ 1AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður « atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, er « enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs 1955, stöðvaður, :| þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda « söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. « Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full « skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. H ♦♦ H « Lögreglustjórinn í Reykjavík 20. febrúar 1956. :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Móðir okkar, Margrét Jónsdóttir frá Hamraenda, lézí að Eskihlíð 18 þann 18. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hinnar látnu. sem tillit til konu og barna. En nánustu aðstandendur skáldsins höfðu reynt að stöðva útkomu bók- arinnar. Ake Runnquist, ritstjóri Bonniers, telur það brot á frið- helgi einstaklingsins, þegar óvið- komandi persóna notar þá niðr- andi vitneskju, sem hann hefir komizt yfir, til þess að upphefja sjálfan sig með því að opinbera hana allri veröldinni. Hinn göfugi villimaÖur UM ÞESSAR mundir er að koma út á dönsku bók um Paul Gauguin, hinri mikla franska lista- mann, eftir Lawrence og Elisabeth Hanson. Hagrup Forlag gefur út. Bókin kom upphaflega út í Bret- landi árið 1954 og heitir „The noble Savage“ eða hinn göfugi villimaður. Bókin vekur athygli í Dan- mörku, m. a. vegna þess, að Gauguin var úm tíma giftur danskri koriu og í bókinni kémur fram.ýmislegt nýtt um.hjónabands mál hans, m. a. úr bréfum. En bókin fær þó heldur ómilda dóma í dönskum blöðum og þykir ekki hafa skýrt listaferil hans né ævi- sögu, enda þótt hún megi teljast allskemmtileg aflestrar, og berorð um ýmsa þætti í lífi þessa undar- lega manns, sem höfundar kalla með nokkrum rétti villimann. Mest umtalaÖa skáld- sagan ' Rétt fyrir áramótin kom út ný skáldsaga eftir brezka skáldsagna- höfundinn Graham Greene, „The Quiet American", Þessi bók er nú mest umtalaða skáldsagan í hinum enskumælandi heimi og stundum nefnd í blöðum „the novel for 1956“, enda þótt sá dómur megi heita fullsnemma upp kveðinn. Bókin er um þessar "mundir að koma í danskri þýðingu hjá for- lagi Hasselsbachs í Kaupmanna- 4iöfn, og er hennar beðið með eft- irvæntingu i Danmörku. . _____

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.