Tíminn - 21.02.1956, Page 9

Tíminn - 21.02.1956, Page 9
TÍMI>jX, þriðjudaginn 21. febrúar 1956, 9 inoUuriiui vrrður irifhvítar «uf <‘imííhi( íiftfið v<krir.Í««íi > ðar ... l*\(>mm FTIÐ 42 Hann liaí-ð'i þvi. nægilegt fyrir sig aö leggja. ★ - skúrinn. Hann haföi ekki þekkt hann að neinu ráði, en vissi af því, sem Margot haföi sagt honum, aö hann °var elskulegur maður, sem hafði gert allt sem hugsanlegt var fyrir Marga, allt til hins síð- asta. Siðan hún dó hafði hann lifaö - kyrrlátu lífi á hinum stórá búgarði, annast fjárreið ur á eignum Margas og sínum eigin, en þess á milli lesið og leikið á hljoðfæri. Nú var Margot alein. Systur hennar tvær voru í órafjarlægð hand an við höfin breið. Ein varð hún að bera sorg sína og sigr- ast á henni. Jafnvel hann gat ekki orðið henni að liði í þeirri raun. En hún hafði þó leitað til hans um hjálp. ★ Bardögunum var lokið eftir fjóra daga. Rotterdam var eitt rjúkandi bál. Sprengjukastið hafði lagt miðju borgarinnar í rústir. Á kvöldin lagði rauð- an bjarma hátt á loft yfir borginni. Annað bál logaði í grenndinni. Þar höfðu hol- lenzkir hermenn borið saman vopn sín, bifreiðar og mótor- hjól og kveikt í öllu saman. Svo breiddi myrkrið sig yfir landið. ... .. Bernhafö fór tiinæsta þorps til að sáekja vistir og sá þá fyrstu þýzku hersveitirnar, sem gengu um sigri hrósandi með stálhjáiina, syngjandi með uppglenntum munni. — Svei, morðingjar, tautaði hann hálfhátt., en það dró ekki hiö minnsta úr reiði hans og hatri. Spenningur baráttuni-ftir var dvínaðúr ög þreytukennd upp gjöf komin í ' staðinn. Lífið féll aftur í vanaskorður, en þvingandi þögn, kvíði og auð- mýking lá eins og mara á al- menningi. Bernhard hafðist ekki að. Hann hefði getað málað blóm, því að túlípanarnir stóðu enn 1 blóma. Hann hefði getað skrifað, en hugmyndirnar létu ekki á sér bæra. Þegar Margot kom í heim- • sókn, snerist samtal þeirra um framtíðina og hvernig hún mýnöi vé'rða.' Hvernig færi með tekjur þeirra? Myndu hankarnir halda áfram að greiða þeim af innstæðum sínum? Mundi hann geta haldið áfram störfum sínum? — Við skulum bíða og sjá hvað setur, svarað'i hann, ó- fús að horfast í augu við erf- iðleika komandi tíma. — Svona styrjöld getur ekki staðið lengi, sagði Margot. — Það sögðu menn líka 1914, eh '• stí styrjöld stóð í 4 ár. Vissara að reikna með 4 árum í þetta sinn lika og ef til vill enn lengur. — Það væri hryllilegt. — Nei, vina mín, þvert á móti. Þeim mun lengur, sem andstæöingar nazistanna þrauka, því verra veröur það fyrir Þýzkaland .... Allar þeirra ráðagerðir eru miöað- ar við leifturstyrjöld. En þeir geta ekki haldið áfram að heyjaJeiftursókn í mörg ár,- Frakkland £afst upp. Nótt ög dag- heyrðust drunur flug- vélanna, sem lögðu leið sína yfir Sundið og lama áttu bar- áttuþrek Englands. Á hverju kvöldi hlustaði hann á enska útvarpið, eftir að hann hafði myrkvað húsið rækilega. Hon um fánnst hann sæmilega ör- uggur í virki sínu. Engir ná- grannar voru mjög nálægt honum, sem gætu komiö upp Vorið 1942 kom og leið. Þýzka hernámsliðið varð æ eft irgangssamara og frjálsræöið minnkaði. Nú mátti ekki leng- ur ganga sér til skemmtunar út að klettadröngunum við hafið. 20. júní réðst Hitler á Rúss- land. — Lofum þeim að berja hvor á öðrum sagði fólkið. Að minnsta kosti var hér eitt- hvað á ferðinni, sem dró aö sér athyglina og veitti von. 7. des. tilkynnti London um árásina á Pearl Harbor. Þá hló Bernard hátt og þrýsti Snúö að sér. En svo komu aðr- ar fregnir frá London. Hol- lenzku A-Indiur voru fyrsta ríkiö til að lýsa yfir styrjöld gegn Japönum. Hver myndu nú verða örlög Soffíu og Marí- önnu. Það hafði stöðugt verið honum nokkur huggun, að vita að þær voru á öruggum stað. Nú var einnig sú ánægja frá honum tekin. i *•-- BÍ- iS'St Soffi reis skelfingu lostinn á fætur. — Japánir hafa þá stigið á land á Jövu? — Walter kinkaði kolli . . . — Guð minn - góður hvað eigum við nú að gera, hvað eigum við að gera? — Leikurinh er tapaður, Soffía. Við höfum vitað það vikum saman, alltaf síðan Filippseyjar voru teknar her- skildi og á eftir þeim Singa- pore, Borneo og allar hinar eyj arnar. Loks fór seinasta von- in, þegar öllum flota okkar var sökt á Jövusundi. Við börð umst og biðum ósigur. — En ég og þú? Getum við ekki flúið, áður en þessi óaldarlýður kemur hér. Getum við ekki reynt að komast nið- ur til suðurstrandarinnar og komist þaðan til Ástralíu? Walter brosti dauflega .• . . — Soffía, það v.æri aöeins hægt, ef til væru einhver haf- fær skip. Og jafnvel þótt við hefðum einhverja möguleika til að gera þetta, þá myndum við samt verða að vera hér. Hér eigum við heima. Fólkið hér þarfnast okkar. — En Maríanna? Hún er þó aðeins 14 áfa. Og hver veit upp á hverju þessir náungar kunna að taka. Soffía, sagði hann með áherzlu . . . við skulum vera róleg . . . . og gæta þess að missa ekki sjálfsvirðingu okkar. Við megum ekki flýja. Við höíum tengt örlög okkar lífi þessa fólks, við höf um unnið með því, það er eins og um hjónaband. Hjón lifa saman sætt og súrt í með læti og mótlæti. Það er lögmál sem við getum ekki risið gegn. Soffía settist þreytulega. — Fyrirgefðu mér, en ég er þvaedd ..„,■* ekki vegna sjálfr- ar mín, heldur ..Maríönmi, hrædd viö ofbeldisverk og sví virðingu. —Það er ég .ekki. Þær fregn- ir, sem við, þuöfum fengið frá flóttamönnum benda ekki i þá átt. — Þeir hafa þó hálshöggvið nokkra. Holleridinga; — Já, en þeir höfðu framið skemmaarverk á olíuleiðslum Auðvitað hefði átl að gefa mönnunum tækifæri til að flýia. — En þeir voru þó myrtir. Walter kinkaði koili með uppgjafarsvip. — Soffía, við skulum ræða af hlutlægni um það, hvað við getum gert við eignir okkar, peninga og fatnað. Svo kann að fara, að við verðum skilinn, hvort frá öðru. Soffía lét höfuðið skyndi- lega hníga á arm sér og grét sárt. Siti sat á hækjum sér í einu horninu og horfði á. Það grúfði sig kviðvæn- leg þögn yfir stóra, hvíta hús- inu, sem boðaði ógæfu og sorg. Lokabardaginn á Jövu var. háður um Bandung. Eldlínan færðist nær og nær. Þjónarn- ir hnöppuðust skelfdir saman í húsagarðinum, en Soffía, Walter og Maríanna héldu sig undir ferkantaða turninum, sem veitti nokkurt skjól. í átt ina þar sem Lembang stóð fjölgaði stöðugt reykjasúlun- um, sem stigu hátt á loft upp. Vélbyssuskothríð kvað við í runnunum í kring sprengju- brot flugu umhverfis hús- ið og af og til sáust her- menn skjótast milli trjánna. — Tabeh. Japanskur hermað- ur kom skyndilega og óvænt c« ! (HMé/iete/ur' u/tm-kvéfáo# SÁPUVERKSM IÐJAN SJOFN.AKUREYRI' fyrirliggjandi Húsgagnaviniiú.stofan Austurvegi 40, Selfossi Á KVENPALLI Hneyksli í tízkuheiminum Það vakti ekki smáræðis hneykslun og gremju í París hér á dögunum, er fimm myndir af nýjustu kjólagerðum hins fræga tízkuíeiknara Pierre Balmain, voru birtar í brezka blaðinu „Ðaily Express“ og þó vakti þá mesta furðu, að blaðið fullyrti að fulltrúi tízkuteiknarans hefði Ieyft birtingua, þótt hún væri 2 vikuin fyrr en ákveðið hafði vériö að skýra opinberlega frá nýju gerðunum. Samband tízkumeistaranna kall- aðióðara sman fund til þess að ræða þetta alvarlega brot á trún- aði. í tízkuverzlun Balmains ríkti skelfing og örvænting. í blaðaviðtali lét fulltrúi Bal- mains, svo ummælt, að allt væri leiðum misskilningi að kenna, og þó frekleg misnotkun á trúnaði. Við höfum, sagði hann, leyft ljós- myndara að taka nokkrar myndir, en þær áttu að vera af allt öðrum hlutum. En honum hefir tekizt að ná myndum af sýningu hinna nýju kjóla, án þess við vissum um það, og síðan selt Daily Express. Leyf- ið, sem ég gaf 'úr,1 átti við al! Táknmyndir nýju tízkunnar Þoii i>.«r og idtn hafi ekki sést enn — eins og kjól- arnir frá Baimain, sem sagt er frá hér i þættinum, bó er vitað um tákn tizkunnar, sem ekki ern bókstafir að þessu sinni heldu' örin hjá Bior og stnnðaglasið hjá Fath. Li'nnrtiar i mynðunnm eiga áð sýna á hverjar íinur kvcnlikamans tizkuteiknarinn leggar megínáhrezlu. til þess að réttlæta birtingu -vízku I lega fram i fyrsta sinn, með þess- er 28. febr^iar j.ari undantekningu, að Baiæain yndaraáLö út úr héndun- myndarma. Annsr ' inn stóri -d.a': annað og hrein svjþ„níL»<ito..-l*tðþ, Þá9k$»íttr ayja„.tizkan- op-inher-. | um á sér. Eftir HANS MARTIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.