Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 5
T í MI N N, þrigjudaginn 13. marz 1956. Myndin er af 1) Kuggur frá Feigsdal, arfélags Andakíls (þaö er sá fremri á Ketiidaiahrepp, eign Sauöfjárrækt- myndinni). 2). Melax, sonur Kuggs, eigandi Jón Gíslason, Innri Skeljabrekku. Sauðfjársæðingar í Borgarfirði SauSíjársæðingar eru nú orðn ar fastur liður í starfsemi Búnað- arsambands Borgarfjarðar á hverj um vetri. Starfrækir það sæðingar- stöðina í húsnæði á sauðfjárræktar búinu á Hesti, enda er sá staður fram kostamikið fé á skaplegum tíma, án þess, að geta keypt að góða hrúta eða þá feng'ið þá fram með sæðingum. í hólfinu sunnan Ifvítár og norðan Skorradalsgirð- ingarinnar eru aðstæður allt aðr- eðlileg rniðstöð allra sauðfjárkyn- ar. Hestsbúið er þar mikil lyfti- stöng. Hefir það selt mikinn fjölda lífhrúta, sem margir hverjir hafa bætt það fé, sem þeir lentu í. í þessu hólfi eru starfandi sauð- fjárræktarfélög í hverjum hrepp, enda er féð víða stórum að batna. í vetur voru starfræktar sæð- ingar í 6 daga eða frá 17. des. til 22. des. Unnu 3 menn á stöð- inni við sæðistökuna, en 4 menn ferðuðust um og sæddu. Voru mest hafðir 6 hrútar á stöðinni. en auk þess vár notaður einn hrútur sunnan girðingar, Var það bóta á sambandssvæðinu. Fær sam bandið að hafa not af beztu hrút- um búsins, en þó aðeins fyrir fengitímann. Auk þess hafa verið lánaðir góðir og reyndir hrútar frá öðri'.m búum innan mæðiveiki- varnarhólfsins, Er stöðin þá starf- rækt í desember, fram að hátíð um. Má segja, að það sé ann- marki á staríseminni, að ekki sé liægt að vinna yfir fengitímann, því fæstir bændur vilja fá marg- ar snemmbærur að vorinu. Það má hugsa sér, að í framtíðinni kvæmdastjóri verkfæranefndar benti mönnum á ýmsar athuganir verkfæranefndar á vinnunotkun við heyverkun. Guðmundur Jó- hannesson ráðsmaður á Hvanne.vri sagði frá heyskapartækni Hvann- eyringa. Guðjón bóndi Gíslason á Syðstu-Fossum lýsti útbúnaði sín- um við að nota súgþurrkunarblás- ara við innblástur þurrheys. Er þetta mjög athyglisverð tilraun hjá Guðjóni, og má í því sambandi benda mönnum á skýrslu Verk- færanefndar, sem er í þann mund að koma út. Er þar birt lýsing og afkastamæling á svipuðum útbún- ; aði. I skýrslu nefndarinnar frá í I fyrra, má sjá ýmsar mælingar á vinnunotkun við heyskaparaðferð- ir. Mun vera hægt að fá þes'sar j skýrslur með því að snúa sér til j Verkfæranefndar. Snérust umræð- ur töluvert um þurrkunartækni, ■ en menn fundu glöggt, að umræð- ur um þessi efni eru æfinlega byggðar á veikum grundvelli. Það vantar tilfinnanlega tölur, þ. e. a. s. nákvæmar tilraunir og efnagrein ingar á fóðuröflunarsviði landbún- aðarins. Þessi töluskortur torveld- ar mjög umræður og leiðbeining- ar. Menn hafa trú á hinu eða þessu, eða enga trú á hinu og þessu, en þessi trú byggist að mjög litlu leyti á öruggum stað- reyndum. f fundarlok tilkynntu Borg- hreppingar, að á næsta fundi yrðu rædd „byggingarmál landbúnaðar- ins“ og skorað á borgfirzka bænd- ur að mæta vel þ. 28. þ. m. kl. 8 í Borgarnesi. Guðmundur skólastjóri sleit fundi og þakkaði mönnum góðar umræður. Það er vonandi að „Mál fundir Borgfirðinga“ verði vinsæll og fastur liður í félagslífi bænda í Borgarfirði í framtíðinni. Brynleifur Tohíasson: Orðið er frjálst Starfræki Búnaðarsambandið sæð- Kuggur, eign Sauðfjárræktarfélags ingarnar með eigin hrútum, en langt rnun í land þangað til ör- uggir kynbótahrútar verða algeng- ir á markaðinum. Annar annmarki er sá, að enn- þá er ekki hægt að fá kynfasta, hreinræktaða hrúta. Það eru mest fjárskiptahrútar, sem notaðir hafa verið. Það eru valdir og reyndir einstaklingar, sem eru mun betri en allur þorri hrúta, sem notaður er á svæðinu og kynfastari, en á því byggist notagildi þeirra. Þeir 'gefa bændum góða einstaklinga til ásetnings og stundum kynbóta- gripi. En ein megin ástæðan fyrir þess ari starísemi er einmitt, að gefa öllum . bændum möguleika á því, að fá betri einstaklinga, sem þeir svo geta byggt ræktun sína á. Mjög mikill Þrándur í götu fjár- ræktarinnar í Mýrasýslu og sunn an heiðar í Borgarfjarðarsýslu er hörgull á- góðurn hrútum. Upp úr hinu ósamstæða og óræktaða fjár skiptafé er ekki hægt að rækta Niðurstöður rannsókna um áhrif og eftirköst áfengisneyzlu í norska blaðinu ,,Folket“ 14. febr. er tekin upp grein úr sænska blaðinu Stockholms Tidningen, þar sem hinn kunni vísindamaður Leonard Goldberg, dósent í Stokkhólmi, lætur blaðinu í té nýfengnar niðurstöður rannsókna sinna um hættu af áfengisneyzlu. Jean de Fontenay. Hvanneyri. Andkílínga. Eru bundnar miklar vonir við hann, enda sæddar ein- ar 425 ær með sæði úr honum. Voru sæddar um 770 ær á sam- bandssvæðinu, en 190 vestur í Miðdölum. Það má búast við allt að 500 lömbum út úr þessu, eða milli 50 og 60% árangri. í vetur vildu bændur yfirleitt ekki notfæra sér sæðingarnar nema að litlu leyti. Ef vorið verð- ur hart, er mjög bagalegt að hafa margar snemmbærur á fóðrum í húsum inni á knöppum og slæm- um heyjum. T. d. vildu Mýramenn ekki nota sæðingar í vetur, og er það illa farið, því þar er hvað mest þörf á þeim. Næsta haust verður töluverður ásetningur og verður þá hentugt að hafa nokk- ur góð sæðingarlömb með í hópn- um. Yfirleitt er áhugi sauðfjárrækt- armanna mil«ll fyrir þessari starf- semi sambandsins, enda verður henni haldið áfram næstu ár. Fundur herskálabúa ndur borgfirzkra bænda 29. síðasta mánaðar var íundur haldinn í hinu' nýja hóteli Borg- ncsinga.’ Var boðað til íundarins meðal jbæ'ndú í Borgarfjarðar- og Mýrasýslfíra að frumkvæði Guð- mundaf. Jónsspnar. skólast.jóra á Hvanneyri.Allir sem áhuga hafa á laudþúnaðarmálum voru vel- komnir og fundarefni var „hey- verkun“.. Mættu þarna tæplega 60 manns, firðinga". Er það mikill kostur, að vera laus við „klúbbs" heitið, sem tæplega á við annars staðar en þar sem menn sitja í spariföt- um og drekka viskí úr löngum glös um og tala urn allt annað en land- búnað uppi á íslandi. í öðru lagi. að fundir væru haldnir síðasta miðvikudag í hverjum mánuði a. m. k. að vetri cil. í þriðja lagi að fela búnaðarfó- tnest basn'dúr út1 ílestum hreppum . logtím hreppanna til skiptis að sýslnanna, "'3 norðan Skarðsheiðar, t sjá um íundina, ákveða umræðu- auk þé;L Borgnesingar, kennaralið ; efni og iramsögumann. bænda ■-ólans og :;áðunautar hér-1 Þessar uppástungur hlutu góðar aðsins. Guðmuudur skólastjóri tók : undirtektir fundarmanna og voru að sér íundarstjórn og bauð menn | samþykktar samhljóða. Var og velkomria og ræddi aðdraganda og samþyklct að Borghreppingar sæju tilgang fundarins. Menn höföu ! um næsta fund. lengf " indið, að bændur vantaði I Gunnar Bjarnason kennari flutti vettvang, þar sem þeir gátu komið ! framsöguerindi um þurrheysverk- saman 'óformlega, rætt sín áhuga-; un og Örnólfur örnólfsson kenn- mál o,g skipzt á skoðunum og j ari um votheysverkun. Kváðu reynslu. Þessir fundir ættu ekki að vera með fræðslufundarsniði og ekki ættu þeir að vera bundnir neinum. félagsformum. Guðmund- ur bar fram mjög skemmtilega hugsaðar uppástungur um framtíð funda þessara. í fyrsta lagi, að kalla fundi þessa „málfundi Börg- Framhaldsaðalfundur „Samtaka herskálabúa" var haldinn 11. marz 1956. Formaður .var kjörinn Þór- unn Magnúsdóttir Camp Knox, varaformaður Ingvar Björnsson b. v. Ægissíðu. Aðrir í stjórn eru: Torfi Ólafsson, Þóroddsstaðacamp, Gísli Marinósson, Laugarnescamp, Alfons Hennesson, Laugarnescamp og Gunnar Pálsson, br. v. Flugvall- arveg. Varastjórn skipa: Lára Gunnarsdóttir br. v. Bústaðaveg, Sigurveig Oddsdóttir Múlacamp og Sigurður Sæmundsson Laugarnes- camp. ,Samtök herskálabúa" hafa hald- ið sex félagsfundi, auk skemmti- funda, á síðasta starfsári og hafa félagsfundirnir látið frá sér fara fjölmargar áskoranir til alþingis. ríkisstjórnar og bæjarstjórnar Reykjavíkur um útrýmingu her- skálabúða og aðstoð til handa því fólki sem í herskálum býr, til þess að komast í mannsæmandi hús- næði. Undir eins og ég hafði lesið greinina, fékk ég einn vorn bezta lækni, Níels prófessor Dungal, til þess að snara henni á íslenzku, og fer hún hér á eftir, í þýðingu hans: „Hættan er ekki um garð gengin, þótt áfengið sé horfið úr bióðinu." í sambandi við umræðurnar um áfengi og umferðalöggjöf hefir ár angurinn af rannsóknum Leonards Goldberg dósents um áhrif „timb- urmanna“ á umferðahættuna vak- ið mikla athygli, einnig meðal er- lendra fagmanna. í fyrsta skipti hefir Goldberg dósent og sam- verkamenn hans fundið sýnilegt einkenni frá taugakerfinu um á- hrif ,,timburmannanna“. Það fundu þeir með því að mæla augn hreyfingarnar, meðan ölvun stend- ur yfir og eftir að hún er afstað- In. Dósentinn hefir gefið Stock- holms Tidningen greinagóða lýs- ingu á þessari nýju uppgötvun sinni, sem s.jálfsagt á eftir að hafa áhrif á og móta ölvunarlöggjöf- ina. Segjum svo, að maður drekki á- fengi um tveggja klukkustunda skeið með máltíð. í fimm klukku- stundir frá því hann byrjaði að neyta áfengis, verður hann á íyrsta stigi, með óreglulegum augnhreyfingum, sem hægt er að lesa af með jöfnum millibilum. Síðan ■ tekur við millibilsástand i 1—2 klst., þar sem hreyfingarn- ar verða ekki eins óreglulegar í augunum. En svo fer hann yfir á annað stig — og þetta er hin nýja uppgötvun- með nýjum, mjög áberandi óreglulegum augnhreyf- ingum. Þetta stig hefst 6—8 klst. eftir að áfengisneyzlan hófst og getur staðið allt að 14 klst. eða lengur. Það sem mest er um vert. segir dósentinn, er, að tekizt hefir að finna sýnilegt tákn um áfram- haldandi skaðleg áhrif áfengisins, nefnilega greinilega truflun á starfsemi taugakerfisins nokkrum klukkustundum eftir að allt áfengi er horfið úr líkamanum. Hversu mikil þessi truflun verð- ur, fer eftir öðrum einkennum, er viðkomandi persóna hefir um eftir köstin, aðallega svima og vanlíð- an. Oft er þessi truflun meiri, þeg- ar ölvun er að verða lokið, heldur en í byrjun hennar. 8—24 klst. bið. Mögulegt er að þessi uppgötvun verði til þess, að í stað þess að miða við áfengismagn blóðsins, verði gerð krafa um, að menn hafi ekki bragðað áfengi tiltek- inn tíma eins og um flugmenn), 8—24 klst., allt eftir því, hve mikils áfengis hefir verið neytt, til þess að þeir geti talizt öruggir við akstur í umferð. Þessar augn- hreyfingar hafa sitt að segja í sambandi við sjónskerpu, eftirtekt og viðbragðshraða bílstjórans, m. ö. o. við andlega hæfni hans til þess að aka bíl. Goldberg dósent getur þess enu fremur, að „strammari“ við „timb- Urmönnum" dragi úr vanlíðan manns, svima o. s. frv. Á augn- hreyfingarnar hefir hann þau á- hrif, að hann kemst til baka á 1. stig. Það sem gerir „strammar- ann“ svo ógurlega hættulegan fyrir umferðina, er að þeim, sem liefir fengið sér hann, finnst hantí vera laus við allan vanda eftir hressinguna. En almenningur verður að gera sér ijóst, að hætt- an er ekki um garð gengin, þótt áfengið sé horfið úr líkamanum.“ Þessi merkilega frétt er ein sönnunin enn fyrir því, að áfeng- isneyzla og vélvæðing vorra tíma eiga ekki samleið. Brynleifur Tobíasson. um þeir báðir tilgang erinda sinna vera að vekja upp umræður, því að á fundum þessum eiga einmitt að koma fram þau atriði, sem bændur vilja ræða, en ekki bara það sem framsögumaður kemur með í þetta og' þetta sinn. Ólafttr Guðinundssom ■ fram- stofnaður í Höfn Fyrsti kvikmyndaskóli Norður- landa hefir nýlega verið stofnaður í Kaupmannahöfn. Margir hlið- stæðir skólar eru í ýmsum löndum svo sem Bandaríkjunum og Eng- landi. Nýlega var komið á fót í Kaupmannahöfn einskonar kvik- myndaakademíu og varð hún vísir að stofnun þessa kvikmyndaskóla. Mikill áhugi er ríkjandi fyrir kvik- myndamálum í Höfn og hafa verið stofnaðir leshringar og æfinga- hringar áhugamanna um leiklist og þá sérslaklega með það fyrir augum að leika í kvikmyndum. Nú geta hinir fjölmörgu áhuga- menn um kvikmyndir og leiklist leitað til þessa skóla og hafa marg- ir sótúanv skólaviát. ■ Halldór Laxness kosinn heiðurs félagi í Rithöfundafélagi Islands Rithöfundafélag. íslands hélt aðalfund sinn síðastliðinn sunnudag. í fundarbyrjun kom fram tillaga um að kjósa Halldór Kiljan Laxness heiðursfélaga félagsins ævilangt og var hún samþykkt með lófataki. Umræður urðu miklar á fundinum um samningaumleitanir við ríkisútvarpið. Taldi fundurinn þær tilgangslausar og að róttækari aðferðum yrði að beita, ef árangurs ætti að'vænta. Stjórnarkosning fór fram á fund inum og voru þessir kosnir: Krist- ján Bendcr, formaður, Hannes Sig- fússon, ritari, Friðjón Stefánsson gjaldkeri og iueðstjórnendur Jón úr Vör og Elías Mar. Þá voru kosn- ir fuiltrúar á þing Bandalags ísl. listamanna: Þau Halldór Kiljan Laxness, Tómas Guðmundsson, Kristján Bender, Helgi Hjörvar og Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Endur- skoðendur reikninga voru kosnir: Jóhannes Steinsson og Jóhann J. E. Kúld. Þá var þessi ályktun samþykkt: „Aðalfundur Rithöfundafélags- ins lítur svo á, að frekari samninga umleitanir af þess hálfu við Ríkis- útvarpið séu tilgangslausar og lít- ilsvii’ðandi, og telur að sæmilegum árangri verði ekki náð, nema með öflugum stéttarsamtökum rithöf- unda, að viðlögðu banni á Ríkis- útvarpið, ef til þarf að taka“. Þá fagnaði fundurinn því, að komið er fram á Alþingi frumvarp um nýjá skipun uthlutunar lista- mannafjár ög skoraðí ;á Alþiiigí áð skipa milliþinganefnd í því máli, sem listamenn ættu sæti í. Ennfremur samþykkti fundurinn ályktun þess efnis að skora á Al- þingi að minnast Nóbelsverðtauna veitingar Halldórs Kiljans Laxness með sjóðsstofnun til styrktar ung- um rithöfundum. Hótelvandræði Hótelvandræði eru nú mikil í Grænlandi eftir að SAS að hafa þar viðkomu í „Pólar“-flugi sínu, en þeir koma við í Straumfirði. Bandaríkjamenn hafa komið til hjálpar og lána bragga til að bæta úr brýnustu vandræðum. Það eru aðeins tvö hótel fyrir í Grænlandi, en nú er áætlað að byggja nýtízku hótel í Syðri-Straumfirði, sem mun kosta um 2 millj. danskra króna. Enn hafa peningar ekki ver ið útvegaðir til framkvæmdanna, en SAS mun að einhverju leyti stuðla að byggingu þessa fullr kohiná hótétl's. •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.