Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 13. marz 1956. 9 Eftir HANS MARTIN ♦* ♦♦< « *•■•♦•*♦« « ♦ »• ••♦•••♦••••»«♦«*•♦••*•••••*»•♦•»•*••»•♦*••*♦♦**•»•♦•• •♦♦i4 :: 11 ♦♦ T? @0 er hjá sér, hefði hún ef til vill staðier við borðstokkinn og muldrað fyrir munni sér: — Vertu sæl, Java, og þá hefði hún ef til vill vonað að fá enn einu sinni tækifæri til þess að koma á þessar slóðir, þegar tímarnir bötnuðu. Nú var hún aðeins bitur og von svikin, og sá ekki eina ljós glætu framundan í myrkrinu. Maríanná vakti hana um kvöldverðarleytið, og fylgdi henni til mátsálsins, Nú var allt upplýst, og í stóra saln um ríkti næstum hátíðJegur' blær. Hér var ekki staðiö í röð- um til þess að ná í matinn, heldur báru þjónar undir yfir stjörn bryta hann á borð. Meira að segja lá pemudúkuf við hliðina á hverjum diski. Kraftgóð hollenzk fæða var á borð borin og eftir matar- skort síðustu ára áttu sumir farþegarnir fullt í fangi rneð að halda henni niðri. Að lokinni máltíð lá ðoffía í móki í legustól á þilfarinu. í fjarska sáust ljós frá vitum á eyjunum. Vélarnar gengu reglulega, og svöl hafgola straukst um andlit henni. Hún fann til mikils léttis, eins og hún hefði að undan- förnu staðið fyrir frarnan ógn andi villidýr, en sæi það nú loks fjarlægjast. Hér var hún örugg, engar hættur í leyni. Skipið hélt látlaust áfram án þess að koma við á einni einustu höfn. Þau sáu Singa pore í fjarlægð, og eitt kvöld ið Colombo uppljómaða. Eftir tveggja vikna siglingu héldu þau inn i Suez skurð- inn. Bólgurnar í Soffíu voru nú í rénun. Jafnfram hvarf þreyta og kvalirnar í fótum og handleggjum. Kona nokk- ur, sem áður hafði haft hár- greiðslustofu, hjálpaði hinum konunum til þess að lagfæra á sér hárið. í fyrsta sinn á fjórum árum fékk Soffía góða hárgreiðslu. Hún tók sér ekki nærri gráu hárin, sem voru farin að skjóta upp kollinum. Hún brosti jafnvel við spegil mynd sinni. Skipið lá í Port Said í rúmt dægur. Aftur stóð flóttafólk ið í röðum í heitri byggingu Rauða krossins hollenzka. Þar unnu æfðir menn og konur við að útbýta fötum. — Hvaða númer notið þér, frú? Fjörutíu og fjögur? Soffía kinkaði kolli. — Gjör ið þér svo vel. Hjúkrunarkon an lyfti stórum poka yfir borð ið. — Fjörutíu og fjögur. Skóna fáið þér þarna frammi. — Og þér? Fjörutiu og tvö? Áður en Maríanna fékk tíma til að svara, var henni réttur poki. — Hvað er þetta? spurði hún. — Undirföt, sokkar, nátt- kjóll, kjóll og kápa. Þáð er að vísu ekki frá París, en það er hlýtt. Þær mátuðú skó, og síðan tók Maríanna báða pokana á bakið og hélt á þeim til klef ans. Hún hló að ullarbuxun- um, og tre^juhum, þykku nátt íötunyfn,, Á ftg ullark j ólnum. Gleði hennar smitaði Soffíu, ;út af farþegalistanum. Soffiu' svo áð andartak hló hún með. j voru fengin skilríki við lítið Fatagjafirnar gáfu til borð, til þess að hún gæti nað kynna hugarfarið í Hollandi, og það vakti traust, jafnframt sem það auðmýkti dálítið. YIVSAR Það var þegar farið að verða vetrarlegt á Miðjarðarhafinu. Brátt fóru allir farþegarnir í sér í skömmtunarseðla. Við annað borð var hún spurð, hvort hún ætti nokkurn sama- stað í Rotterdam. Soffía vissi það ekki. Nú hefði Jules átt að vera kom- inn henni til aðstoðar. Nei, nýju fötin sín, sem þeir vorujhvorki hún eða maður hennar í fyrstu allt að hlægilegir í'áttu neina fjölskyldu. Fyrst í' iat rergiison Pobcdá Rússa y ¥ ölvo :uua en sem veittu aukið sjálfs- traust. Fyrir tíu árum síðan hafði Soffía skammazt sín fyrir að ganga í dragt, sem hafði verið móðins fyrir fjórum árum. Nú gekk hún í fötum, sem voru með sama sniði og sama lit og föt minnst tíu annarra kvenna á skipinu. Þegar þær konur, sem voru nákvæmlega eins klæddar, mættust á þilfarinu, gátu þær ekki að því gert að brosa hvor til annarrar skiln ingsríku brosi. Á jólakvöld var boðið upp á hátíðamáltið. Borðsalurinn og borðin sjálf voru skreytt með marglitum pappirsræm- um. Það voru bornir fram steiktir fuglar, og hver far- þegi fékk stórt stykki af jóla köku. Sumir farþeganna voru gripnir einmanakennd, þegar staðið var upp frá boröum, og gengu um þilfariö í köldu næt urloftinu. Soffíu fannst hún skyndi- lega svo yfirgefin, að háls hennar herptist saman. Kona, sem sat á móti henni, brosti uppörfandi, og aftraði því, að hún færi að hágráta. Hún kinkaði kolli á móti og þving aði sig til að brosa. Það hlutu að vera margir kringum hana í sama hugarástandi. Maríanna dansaði langt fram á nött eftir gramma- fóni. Um borð i skipinu sá Soffía hana oftast í fylgd með ungum mönnum, sem hún virt ist hafa mikinn áhuga fyrir. Fyrri ást hennar á sínu eigin kyni virtist horfin. — Þegar sá rétti kemur loks, hafði Walter sagt. Soffía hugsaði til Jules, sem hafði haft svo góðan skilning á Marí önnu, og sem hún tengdist svo sterkum böndum. Jules hefði ef til vill ekki orðið eiginmaö ur hennar, en í hópi félaga hans hefði hún áreiðanlega getað fundið sér mann. Jules hefði orðið þeim öllum stoð og stytta. Hann hefði hjálpað Walter í vandræðun um, fundið leið út úr ógöng unum og útvegað þeim þak yfir höfuðið. Jules horfinn, týndur á leið til frelsisins. Walter var þó hlíft við þessari sáraukafullu tilkynningu. Gegn um kýraugaö sá hiin ljósin á vitum Sikileyjar. Vél- arnar gengu jafnt og þétt, og úfið hafið skall á skipshliðarn ar. Vindur var hvass á norðaust an, þegar þau í janúar 1946 lögðust að bryggju í Rotter- dam. Kuldinn nísti, þegar fólkið gekk niður landgang- inn. Aftur urðu þær að gefa upp 'npfn r^.ín, otg láta strika Jjau ætlaði hún að fá inni á gisti- húsi í Haag, meðan hún ráð- : færði sig við lögfræðing sinn og bankann. Konan við borð- . ið leit yfir lista, sem lá á borð- : inu. Hjá ekkju nokkurri gatj hún fengið sólbjarta st.ofu,1 sem snéri út í garðinn. Þar fengi hún langtum ódýraia húsnæði en á gistihúsi. Það var aðalatriðið, að þær Maríanna gætu fengið þak yf- ir höfuðuð, hugsaði Soffía. Henni voru úthlutaðir pen- ingar og tveir farmiðar með lest. Það var hugað fyrir óílu. Leigubifreið ók þeim gegn um Rotterdam, sem nú var að1 mestu í rúst. Gegn um glugga lestarinnar sá hún rústirnar á Bezuidenhout. Aftur skröltu þær í gamalli leigubifreið, eftir gráum, stein lögðum strætum. Það var ekki mikið um að vera í borginni. Skjálfandi fólk flýtti sér eftir gangstéttunum. Þær sátu í hnipri í bifreiðinni og tenn- urnar glömruðu i munni Soff- I « íu. Maríanna sat hlj óð og' horfði út. Fingur hennar voru bláir af kulda. Þegar hurðin á fyrstu hæð var opnuð, spurði Soffía var- lega, hvort það væri hér, sem herbergi væri til leigu. Leigu- .anavover Buic Scam'a Vapis Auk þess alíar v- en«rar stær oir 0.1. :: :: :: ♦*•♦♦♦♦*•♦*♦♦♦♦****♦♦***♦**♦•♦ .*-♦♦**- ♦*«•.*♦*♦**♦ >♦•<»••*»♦♦♦♦••♦••»•♦♦♦♦♦♦< >•■»•*.♦*•-♦***♦*•**•*♦♦**♦♦♦••' Framvegis verour viðtalstími ckkar sem hér segir: Biörn €mmlaugsson ' læknir kl. 1,30—3 e. 11,30 f. h. ' h. alla da rdaga kl. 10— Theódór Skúlason Eæknir iaga og mánuöaga, þ Á öðrum tímuffl eftir samkomulagi firr.mtudaga kl. 4,30—5,30. :: :: >♦♦♦♦♦♦■♦♦♦«■♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦* *♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦•♦♦•«’♦♦♦♦♦«•♦♦♦ >•*♦*>•■'*>*<•♦♦♦«•♦♦**♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Á KVENPALLI Silicone er til margra hluta nytsamlegt. Hvernig litist ykkur á að fá svona steypubað á sparikjólinn? Ef silicone hefði verið sett í efnið í honum, þá myndi hann ekkert saka hvort sem vatni eða víni væri hellt yfir hann, eða feitiblettir og óhreinindi kæmu í hann. Silieone er efni, sem að mestu er unnið úr sandi og er ekki eldfimmt. Sé því blandað í gólfbón, þá endist gljá- húðin mjög lengi. Hvaða tau sem er, getur orðið vatnsþétt og hrund- ið frá sér blettum, sé það sett í sili- cone-bað. Silicone-pappír er notaður í um- búðir um dýrmæt lyf og spara mik- ið vegna þess, að ekkert loðir þá við umbúðirnar. Meira að segja,, , , . . , .. ... , •* 1 nnði er ur hvitu jerseyeím, en hefir silicone aukið agæti velar; ... , ‘ „ .. , . , ,________Pao er miog m:kíð í tizku. Svarti þeirrar, sem læknar eru tarnir ao . ; % . ,_________ nota til þess að dæla blóðinu um æðakerfi sjúklinga, sem hjartaupp- af vanilledropum bætt í. Ferkant- að kökumót klætt innan með smjör pappír. I þáð er raðað 9 kökum af tekexi, helmingurinn af búðingn- um látinn ofaná kexið, þá annað lag af kex'. þar á II bolli aí góðu ávaxtamauki, þá aft.ur lag af kexi, svo búðingur og síðast kex. Hafa má líka enn eitt lag með aldin- mauki. Þá þarf alls 45 kexkökur og % bolla af aldinmauki, auk búðingsins. Látið standa í mótinu á köldum stað nokkra klukkutíma. hvolft á fat og skreytt með þeyttum rjóma. Vortízka frá París. Jakkarnir nr. 1 og 2 frá vinstr' eru kragalausir, en kjólkragarnir leggjast utanyíir jakkana. Kjóllinn skurðir eru gerðir á. Blóðið storkn ar seinna, ef leiðslurnar, sem vélin dælir blóðinu um, eru húðaðar með silicdne. í Englandi eru efnalaugar farn- ar að vatnsþétta föt með silicone, ef þess er óskað og þar er einnig framleitt húsgagnaáklæði, sem silicone gerir algerlega ónæmt fyr- ir blettum. Rætt er um að setja silicone í nylonsokka, svo að þeir taki ekki í sig óhreinindi. Góður ábætisréttur. Vanillubúðingur úr einum pakka (V? 1. af mjólk) soðinn samkvæmt fyrirsögninni á pakkanum. 1 tesk. kjóllinn með stutta jakkanum er með'bátlaga hálsmeni, en innan- undir þvi er hviít brjó'l me:5 kraga Kápan er úr bvítu og svörtu t weed efni. Pils eru ýmist þröng eða plysseruð. Tali“ er. að aðaltízku lit.irnir verði rósráíxtt og dökkrautt ljósblátt og grænblátt, ljósgrænt og mosagrænt. Einnig fölir litir. svo senií hunangsgult og grábrúnt, appelsínugult og kóralrautt. Sin- litt hvítt og hvítt og biátt saman er mikið notað. Svart er ekki eins al- gengt og áður. í Faris er farið a'ð selja munn- þurrkur úr gerfiefni ,sem nefnt er rhodyvel. Þ3ð minnir á hör í út- liti, en á því festir enga bletti, það er auðþveg'A og óþarfi að strauja( það eftir þvott Róndóttar síSbuxur við éinUf’a blóssu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.