Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.03.1956, Blaðsíða 12
Veðurútlit í dag: Sunnan kaldi og skúrir. Vaxandi suðaustanátt, stormur og rigning í kvöld. 40. árg. ___________________________ Hiti á nokkrum stöðum kl. 17 í gær Reykjavík 3 stig, Akureyri 4 stig. Kaupmannahöfn 1 stig, London 2 stig, París 2 stig, TVew Þriðjudagur 13. marz. York 6 stig. Svipmyndir frá flokksþinginu í snddyrinu á Hótel Baig sýna (jingfullt.-úar jg gestir dyraverói Yúgöngu- miða sina. Hér er Bjarni Bjarnason frá Skánev í Reykholtsdal á leið íi! Fulitrúar Keflvíkinga á flokksþinginu: Daníval Danívalsson og Valtýr Guðjónsson, bæjarstjóri. Liósm.: Guðni Þórðarson Bjarni Bjarnason skóiastjóri vár fundarstjóri á flokksbinginu í gær. Hann sést hér ræða við einn fundarmanna. Grikkir biðja Bandaríkin að hjálpa sér í Kýpurdeilunni Bretar vænta nýrra leiítoga á Kýpur, sem hinga'S til hafa óttazt a'S verða stimplaíiir svikarar Lcndon og Aþenu, 12. marz. — Sir John Harding landstjóri á Kvoiir tók ákvörðuirna urn áð gera Makarios erkibiskup landrækan í fullu saæráði við' brerku stiármna og með sam- þvkki hennar, ragði nýiendumálaráðherrsim Lermox Bovd á þingi í dag. EJttr þvi som Iii5iö héíði á samnkrgaviðræður við biskupinn heiði orölð :! :-st. að hann viidi al’s ekki að af sam- komu’agi v^ðí. B%kup!pn heiði vegna afstöðu rrnnar verið bein hvatning til cairða cg hryðjuverka. Mikíl ókyrrð var bingsaltium meðan ráðherrann flutt.i skýrílu sína og svaraði. íyrirspurnura. Var stöðugt gripiS fram í fyrir honum, einkurn af stj’órnarandstœSingum, en einnig af íhaldsmönnum. . úm, að úr hóoi ...k:vi hingað ! til hefðu ekV b að Jira til sín | taka af ótta aJ ,m.-:3a brenni- merktlr sem : /.arar, myndu koma nýir L :í..g.r, sem hægt vreri aS seir.ja við. Nú á að semja við svikara. Clement Davies, foringi frjáls- lyndra á þingi, spurði ráðherrann við hverja stjórnin ætlaði nú að semja,. þegar biskupinn væri far- inn? Ráðherrann svaraði því til, að brezka stjórnin gerði sér vonir líiður Bandarikjamenn áj.ir, í morgun bannaði gríska stjórn- in kröfugöngur og útifundi, sem boðaðir höfðu verið og stjórnin áð ur fallizt á að leyfa. Kvaðst stjórn in hafa fengið vitneskju um, að (Framhaid á 2. síðu.) „Vonazt til að geta bætt árangur sinn gegn íslenzkum skákmönmim“ Rætt við rússnesku skákmeistarana Taimanov og Iílvitski, sem komu til Reykjavíkur í fyrrakvöld Rússnesku skákmeistararnir Taimanov og Ilivitski komu til Reykjavíkur á sunnudagskvöld, en í gærkveldi hófst minningarskákmót um Guðjón M. Sigurðsson, skákmeistara, sem Rússar taka þátt í og auk þeirra átta íslenzkir skákmenn með Friðrik Ólafsson í broddi fylkingar. Blaðamenn ræddu í gær við skákmeistarana að Hótel Borg, en meö þeim er túlkur, og einnig var fulltrúi frá rússneska sendiráðinu hér viðstaddur. i Taimanov er 29 ára gamall og ; meðal kunnustu skákmeistara Rúss ; lands, en hann er einnig frægur píanóléikari, sem haldið hefir hljómleika í mörgum löndum. Fyrir tveimur vikum varð hann skákmeistarh Rússlands 1956. Illi- vitski er 35 ára gamall og var lítt kunnur fyrir utan Rússlands. þar til í fyrra ,er hann tefldi á Gauta- borgarmótinu. Mikið álit á fslendingum. Taimanov sagðist hafa teflt tvisv ar við íslenzka skákmenn og þá komizt að raun um, að íslendingar eiga mjög góða skákmenn. Fræg er skák hans við Friðrik frá Hast- ingsmótinu, en í fyrra skiptið tefld' hann við Guðmund Pálmason á stúdentamótinu í Lyon og varð sú skák jafntefli. Arangur sinn gegn íslendingum væri því ekki góður, en hann sagðist vonast til að geta jbætt hann á skákmótinu, sem nú stendur yfir. Taimanov fór lofsam legum orðum um Friörik, og gat þess meðal annars, að heimsmeist- (Fran^'aiu 4 2. síðu.) Pineau og Nehrú sammála um margt Nýju-Dehli, 12. marz. — Pineau, ut anríkisráðherra Frakka og Nehrú, ræddust við í dag um ástandið við austanvert Miðjarðarhaf. Sagði Pi- neau eftir fund þeirra, að þeir hefðu verið algerlega sammála um, að heimsfriðinum stæði hætta af ástandinu þar. Það væri nauð- syn að samvinna tækist þar í stað samkeppni þeirrar, sem nú ríkir. Hann kvað Nehrú hafa fallizt á að heimsækja París í vor, ef hann gæti. Hlutlausu Arabaríkin treysta samtök sín Kaíró, 12. marz. — Þeir Nasser, Saud, konungur í Saudi-Arabíu og Kuwatli, forseti Sýrlands, hafa lok ið fundi sínum í Kaíró. Segir í yf- irlýsingu þeirra, að þeir hafi gert áætlun um hversu styrkja megi öryggi Arabaríkja og vernda þau fyrir árásum ísraelsmanna. Þá seg ir, að ríki þessi séu reiðubúin að styrkja Jórdaníumenn á allan hátt og hjálpa þjóðinni til þess að láta hugsjónir sínar rætast. Lýst er andúð á Bagdad-bandataginu og verði Jórdaníustjórn studd af öll- um ráðum til að hindra þau á- form, að neyða hana til þátttöku í því. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Gronchi, forseti Ítalíu, sem nú er í heimsókn vestra, hefir rætt við Averell Harrimann, fylkisstjóra New York-fylkis. Gronchi segir, að heirnsókn sín til Bandaríkj- anna verði til að.treysta vináttu- bönd Ítalíu og Bandaríkjanna. □ John Foster Dulles ferðast nú ú .milli höfuðborga hinna frjálsu Asíuríkja og ræðir við fyrirmenn þjóðanna. □ Talið er, að íbúafjöldi Sovétríkj- anna sé oftalinn um 20 milljónir. □ Mikil ólga er í Grikklandi og Kýpur vegna fangelsunar Maka- ríosar erkibiskups. SKAKMOTIÐ í gærkvöldi Fyrsta umferð á skákmótinu var tefld í gærkveldi. Ilivitski vann Svein Kristinsson og Gunnar Gunnarsson vann Freysteinn Þor- bergsson. Aðrar skákir fóru í bið. Jafnaðarmenn hafna kommúnistum Bergneuestadt, 12. marz. —• Leið- togar vestur-þýzkra jafnaðar- manna hafa lýst því yfir, að þeir neiti gjörsamlega öllu samstarfi við hverja þá, sem koma fram í nafni kommúnistaflokksins á á- hrifasvæði Rússa í Austur-Þýzka- landi. Jafnaðarmannaflokkur Þýzkalands hefir þannig samþykkt yfirlýsingu, sem samþykkt var á alheimsþingi jafnaðarmanna í Sviss, sem skilyrðislaust hafnar öllu samstarfi jafnaðarmanna við kommúnista. Forustumenn þýzkra jafnaðarmanna láta þá von í ljós, að gagnrýnin á Stalin og sýnileg stefnubreyting verði til þess, að Rússar láti af heimsveldisstefnu sinni og létti okinu af hinum kúg- uðu þjóðum, þar á meðal Austur- Þjóðverjum. Ný tillaga væntanleg í afvopnunarmálum París, 12. marz. — Mollet, for- sætisráðherra Frakka, sagði í dag, að ný ensk-frönsk tillaga á afvopnunarmálum kæmi frain mjög bráðlega og niyndi hafa mikla þýðingu. MoIIet gaf þessa yfirlýsingu rétt eftir að hann kom frá London til Parísar, en í London átti hann viðræður við Eden forsætisráðlierra. Verður þetta sameiginleg yfirlýsing for- sætisráðherranna beggja. Mollet sagði, að mikið gagn hefði lilot- izt af viðræðunum við Eden og þeir hefðu í hyggju að ræðast við oftar um alþjóðamálin og á- stand og horfur í heiminum. Segir hann, að í Vestur-Græn-1 landi muni geta lifað og dafnað vel um 90 þús. sauðnaut. og muni ár- leg kjötframleiðsla af þeim stofni eftir núverandi kjötverði nema 4— 6 millj. d. kr. Hann segir, að kjöt sauðnaut- anna sé bragðbetra en venjulegt nautakjöt, og ullin af dýrunum sé jafngóð hvaða annarri ull, sem fá- anleg er. Þar að auki segir hann, að sauðnautskýrin gefi meiri mjólk og betri en nokkurt annað dýr, að mjólkurkúnni einni undanskildri, þeirri sem menn ala nú til mjólk- T A I M A N O V I LIVITS KI Umræður um inn- Nokkrar umræður urðu á A1- þingi í gær um tillögu tveggja þingmanna Framsóknar- flokksins um innflutning vöru- bifreiða. Ingólfur Jónsson tók til máls og hafði ekki áhuga á mál- inu. Sagði, að það mætti svo sem vísa máiinu 1 nefnd. Sagði hann, að ekki væri meiri þörf á vöru- bifreiðum en oft áður og voru það rökin fyrir því, að ekki væri ástæða nú til að auka innflutning vörubifreiða, auk þess sem gjald- eyrir væri lítill. Skúli Guðmunds- son minnti ráðherrann á, að á síð asta þingi fluttu Sjálfstæðismenm sýndartillögu um að gefa allan bifreiðainnflutning frjálsan, eins og þeir kölluðu það, flutnings- menn þeirrar tillögu, seni nú væri koniin fram, vildu aðeins bæta úr brýnustu nauðsyn og veita leyfi fyrir innflutningi vörubifreiða, þeirra væri nú brým þörf um allt land. Skúli sagði, að það mætti ekki dragast að sam- þykkja að veita leyfin, til þess að þessar vörubifreiðar væru komn- ar fyrir vorið, en þá er einmitt tíminn, sem þeirra er mest þörf. Tillögunni var vísað til síðari um ræðu. Bruni á Akranesi í gær í dag brann hér lítið steinhúS með timburinnréttingu við Suður- götu, nefnt Sælustaðir. Húsið eyði- lagðist að kalla má og talsvert af innanstokksmunum brann. Slökkvi liðið kom fljótt á staðinn, en þá var mikill eldur í húsinu og varð ekki slökktur strax. Einn slökkvi- liðsmaður brann nokkuð á hcndi við björgun muna. Eigandi hússins er Hákon Jörundsson sjómaður er bjó þar með fjölskyldu sinni. RáSgert að flytja sauðnaut flugfeiðis yfir Grænlandsjökul j Kaupmannahöfn í gær. — Einkaskeyti ti! Tímans. : Jennov, framkvæmdastjóri grænlenzka veiðifélagsíns Nanok skýrir frá því í löngu samtali við Dagens Nyheder um Grænland meðal annars, að nú verði að gera stórátak til þess að handsama sauðnaut í Austur-Grænlandi og fljúga með þau til Vestur-Grænlands, þar sem orðið er lítið um þau.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.