Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 7
T. f MIN N, þrigjudagiMi 24. apríl 1956. Frarabúðarlaosn efnahagsvandamála tengd nýju viðhorfi í stjórnmálum Því næst ræddi Eysteinn Jóns- Tortryggni eltir Engin samtök um íarsæía framíarastefnu möguleg meðan sér- hagsmonaöfl íhalds og kommúnista hafa stöðviinaryald i mál- efmrai íandsins vegna sundrimgar annarra Nokkur atriði úr ræðu Eysteins Jónssonar son samstarfið við Sjálfstæðisflokk inn og stjórnarslitin og sagði þá m. a.: Sjálfstæðisfiokkinn. Sú stjórn, sem þarf að styðjast við Sjálfstæðisflokkinn er íor- tryggð af alþýðustéttunum. Menn þeim flokki eru (Framh. af 1. síðu.) í RÆÐU ÞEIRRI, sem Eysteinn Jónsson t’iármáiaráSherra flutti á fundinum í Borgarnesi á sunnu- daginn — og eins í ræðu, er hann flutti í Hafnarfiröi á föstudags- kvöldið, — vék hann nokkuð að samstarfinu við Sjálfstæðisflokk- inn og aðdraganda stjórnarslit- anna. Tíminn birtir hér á eftir útdrátt úr því, sem Eysteinn sagði um þefía efni á þessum tveimur fundum: í upphafí máls síns benti Ey- steinn Jónsson á, að undanfarin ár hefði sundrungarstarfsemi komm- únista, og nú síðustu misserin Þjóð varnarmanna, komið í veg fyrir það, að hér á landi væri vinstri stjórn. íhaldinu afhentir lyklar. Kommúnistarnir kafa einangrað verulegan hiuta af alþýðustéttun- um með þjónustu sinni við Moskva valdið og glþjóðakommúnismann. Enginn maður efast um, að ef kommúnistar hefðu ekki náð að kljúfa alþýoustéttirnar á þá lund, sem þeim hefir tekizt á undanförn- um áriun, þá hefði verið vinstri stjórn undanfarið, og margt verið öðmvísi en nú er. Þá hefir Þjóðvarnarflokkurinn gert það, sem hann heíir getað, til þess að sundra rceð íilefnislausri tortryggni í varnarmálunum og þeirri klofningsstarfsemi, sem henni hefir íylgt. þjó'Smálin og verkaíýðsmái- in voru þar með ofurseld á- iirifum íhalds og kommún- ista hefir ekkert orðið ráðið við efnahagsmálin á íslandi. Það hefir að vísu af og til náðsl stundarárangur, en aldrei staðið lengi vegna áhrifa frá íhaldsöflun- um á annan bóginn og niðurrifs- stefnu kommúnista hins vegar. Hráskinnaleikur gróða- manna og kommúnista. Ástandið í efnahagsmálum Is- lendinga er einkennandi fyrir það, hvernig hlýtur að fara, þcgar full- trúar gróðaaflanna og sérhags- muna arínars vegar og niðurrifs- öflin hins vegar ná að leika hrá- skinnaleik með höfuðmálefni lands ins. Framleiðslunni er fleytt áfram með stórfelldum uppbótum. Fróðir menn segja, að greiddar séu í fram leiösluuppbætur a. m. k. 250 millj. kr. (bátagjaldeyrir meðt.). Fram- undan eigum við enn störfelldar veröhækkanir vegna þess, að með nýjum neyðarúrræðum varö að fleyta framleiðslunni áfram þann vetur, sem nú er að enda. Dýrtiðarhjólið er í fullum gangi, og því miður er mögnuð ótrú á fjár Sjálfstæðismenn kvarta yfir því, að brátt hafi borið að samstarfs- v^a hvaða öfl í . slitin. Auðvitað þurfti þeim ekki innst í kór. j að koma neitt á óvart í því efni, j Almenningur fæst ekki tjl að j því að við höfum sannast að segja sætta sig við þær ráðstafanir, sem ekki dulið þá neins í því und- reynt er að gera, þótt óumflýjanleg anfarið ár. Þeir vissu að við mynd ar s®u i raun og veru af því að um nota fyrsta tækifærri, sem byð- j nienn vita, að með Sjálfstæðis- ist, til þess að byggja upp nýtt í flokknum er ekki hægt að fram- viðhorf í íslenzkri pólitík, sem j kvæ‘na Þær ráðstafanir gegnvart byggt gæti orðið á þingmeiri-; sérhagsmunaöfiunum, sem nauð- hluta, sem ekki væri háður Sjálf- synlegar eru. stæðisflokknum. Sjálfsíæðisflokkurinn er gerð- ur út a£ sérhagsmuna- og gróða- öflum iandsins, og hann hlynnir aö þessum öflum og styður á all- ar lundir. Hann stendur með fisk iðnaðarhringnum gegn útgerð- innj, og gegn endurskipulagningu afurðasöjuraiar við sjávarsíðuna. Hann stendur eins og veggur með milliliðunum í verzjun, sigliug- um, tryggingum, byggingum og hvers konar þjónustu og berst haíursfuilri baráttu gegn samtök- um fólksins, sem gerð eru til þess að þrýsta niður vöruverði og dýr- tíð með félagskap og samkeppni. Pólitísk völd í bönkunum. Sjálfstæðismenn hafa notað að- stöðu sína til þess að skapa sér flokkslegarí meirihluta í báðum að- alviðskiptabönkunum í þjónustu stæðisflokknum vegna þess hvern-1 Þessa málstaðar síns. ig ástatt hefir verið. Við höfum haft samband við Al- þýðuflokkinn um bessi mál, því að okkur hefir verið það Ijóst, Eysteinn Jónsson flytur ræðu. Þar af stafar m. a. hin mikla torlryggni, sem ríkt hefir innan alþýðusamtakanna í garð stjórnar- valdanna, en kommúnistar eiga vit anlega þar líka mikinn þátt í að efla tortryggni og sundrung. Höfuðkjarni cfnahagsmálsins er sá, að ekki er hægt að fá samtök um farsæla framfarastefnu, sem byggð er á stöðugu verðlagi, með an sérhagsmunaöfl Sjálfstæðis- manna eða kommúnista hafa stöðvunarvald í málefnum Iands- ins. Almenningur vill ekki sætta sig við ýmsar nauðsynlegar ráðstafanir á meðan íhaldinu helzt það uppi að halda verndarhendi yfir sérhags munaklíku sinni. Ábyrg afstaða alþýðustéttanna. Það sýnir sig og hefir sýnt sig undanfarið, sem Framsóknarmenn hafa ætíð bent á, þótt þeir hafi að í Framsóknarílokknum og AlJsýSuflokknum ar sá kjarni sem verSur að hafa Forustu um a5 skapa nýfl viShorf. Það er margt fólk í öðrum flokk- um“ sern á að vera með, magnsmyndun 1 landinu er sára- lítil samanborið við það, sem hún Aneiðijjgarnar af þessu eru (gæti verið og vaxandi lánsfjár- blátt áírarn þær, að Sjálfstæðis- kreppa framundan. flokkurinn hefir liaft eins konar sé lánsfjárkreppa viðvarandi og Jyldavald í íslenzkri pólitík í seytján ár, eða síðan sundr- að var samsíarfi Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, eða síð- an þannig var komið málum, að Alþýðuflolikurh'.n og Framsóknar flokkurinjí. liöfðu ekki samanlagt meirihluta á Alþingi íslendinga. málagrundvelli landsins og penipg- - kjarni, sem þarf að taka forustuna unum. Afleiðíngm er sú, að fjár-1 { þessu efni, er í Alþýðuflokknum Ofan á þetta bætist svo ábyrgðar ,ekk' haft tök á að koma því í fram- leysi Sjáifstæðismanna, sem órðið , kvæmd, að farsæl framfarastefna er landsfrægt fyrir löngu. Þeir |1 atvinnu- og efnahagsmálum verð- þykjast vilja frjálst efnahagskerfi ur byggjast á því, að alþýðustétt og frjálsa verzlun og frjálst fram-: ir landsins taki ábyrga afstöðu í tak, en þá brestur allan myndar- Þeim málum og sérhagsmunaöflin skap og alla ábyrgðartiifinningu til, °S kommúnistar geti orðið sett til þess að eiga þátt í þeirri peninga- hliðar. Þetta er okkur í Framsókn pólitík, sem þarf að reka, til þe. s | arflokknum ljóst og hefir verið að frelsi í viðskiptum sé mögulegt. I Þetta ljóst, þótt við höfum ekki Þeir þykjast vilja gera allt fyrir, Þaft tök á að koma þessu við og alla, svo að úr því verður hreinn j Þess vegna orðið að sætta okkur óskapnaður, þegar þeir eiga að j við að vinna með Sjúlfstæðismönn- Tveir kostir. Fyrir Framsóknarflokkinn hefir verið um tvennt að velja oftast nær á þessu tímabili, sagði ráðherr ann. Að aitja hjá og taka ekki þátt í ríkisstjórnanum með þeim afleið- ingum, sem það óhjákvæmilega hefði haft fyrir landið og þjóðina, eða taka þátt í stjórn með Sjálf- s.tæðismönnum. Oftast nær hefir Framsóknarflokkurinn valið síðari og Framsóknarflokknum. Fjárfestingarsaga íhaldsins. vaxandi, er stefnt í hættu fram- j }3a®. v'nna saman, en sem ekki kvæmd allra þeirra stóru framfara 1 '!e 'r Sctað komiö því við vegna óætlana, sem iandsmenn hafa gert Þess, hve sundrungaröflunum hefir og ætla sér að koma í framkvæmd j 01 ulu ve^ aSengt. á næstunni. Framkvæmd þessara bera ábyrgð á málefnum landsins. íhaldsmenn eru núna stundum að tala um, að Framsóknarmenn Þar er fólk sem hefði að réttu ■ Þá ræddi Eysteinn nokkuð um Þafi ekki undanfarið lagt fýrir þá lagi átt að vinna saman undanfarið . fjárfestinguna og minnti á að Sjálf einstakar tillogur um lausn efna- og sem í raun og veru heíir þráð j stæðismenn_ hefðu gert það að j hagsmalaniiíi. kapps máli "eftir að þeir unnu tvo um. aætlana er öll í hættu vegna þess hvernig ástatt er í peningamálun- um, vegna þeirrar eyðslu, sem grip ið hefir um sig og vegna þess, að í landinu ríkir eins konar „fjér- festingarpanik", með þeim afleið- ingum, fyrir efnahagslífið, sem áð- ur er lýst. Gjaldeyrisskorturinn. Gjaldeyrisskorturinn er nú geigvænlegur. Gjaldeyrisskort- urinn er svo stórfelldur að ekki er hægt að fá innílutningsleyfi eða gjaldeyrisleyfi fyrir ýmsum allra Tvennt þarf til. En til þess að breyta viðhorfinu í íslenzkri pólitík, þarf tvennt: Þingmeirihiuta óháðan íhaldi og kommúnistum og samstarf við sam tök vinnandi fólks í sveit og við sjó. F.f Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn hefðu haft meirihiuta á Alþingi, væri kcm- in liér vinstri stjórn fyrir löngu og hefði verið hér um fjölda mörg ár. Það er aiveg augljóst mál. kostinn. Flokkurinn hefir talið að i nauðsynlegustu munum til land- Nái’ð samstarf þarf til. með því móti væri hægt að koma ýmsum góðum málum áleiðis. Til dæmis mætti nefna að flokkurinn hefir beitt sér fyrir kröftugri framfarastefnu í landbúnaðarmál- um og haft forgöngu um að koma á nýju lánakérfi fyrir íbúðarbygging ar í kauptúríum og kaupstöðum. Hann hefir haft forgöngu um nýja í-afmagnsáætlun fyrir dreifbýlið, sem byrjað er að framkvæma stór nm skreíuro. Hann hefir átt góðan lilut að því, að miklu fjármagni hefir undaníarið verið veitt til at- vinnuaukningar í ýmsum byggðum víðs vegar um landið, þar sem at- vinnutæki befir skort. Hann hcfir lvaft góð álirif á ríkisbúskapinn og komið því til vegar, að fyrir al- beina rákissjóðs hefir verið hægt að styðja margt, sem íiefði orðið að láta' óstutt, eí áhrif Framsókn- armanna heíðu ekki komið til. Þannig mætti lengi telja. En í framhaldi af þessu vil ég svo segja sem mína skoðun, sagði Eysteinn Jónsson aS síðan Alþýðuf lokkurinn og Framsóknarflokkurinn töpuSu meirihluta sínum og búnaðar og sjávarútvegs, eins og nú stendur. Þetta ástand allt saman er vit- anlega gósenland fyrir verðbólgu braskara -og hverskyns afætur, því að ekkert ástand er þeim jafn kærkojnið og þetta og engir græða á þessu nema þeir. Siðan sagði Eysteinn Jónsson: Nýtt viðhorf. Framsóknarmönnum er Ijóst, að það þarf að skapast alveg nýtt við- horf í stjórnmálum landsins ef vel á að fara. Við höfum notað hvert tækifæri, sem okkur hefir gefizt á undanförnum árum, til þess að benda á þetta og til þess að benda á, að við höfum ekki trú á því, að hægt sé að koma á jafnvægi í þjóð arbúskapnum og öruggri framfara- stefnu til lengdar nema með því að alþýðustéttirnar í landinu við sjóinn eigi nieiri þátt í stjórn lands ins og framkvæmdum, en verið hef ir nú um langa liríð. Við höfum unnið að því að bæta úr þessu, þó að við höfum jafn- framt verið í stjórn með Sjálf- Ilreinn meirihiuti þéssara fiokka á Alþingi næst ekki nema með nánara samstarfi en áður hefir þekkst á milli flokka. Það dugar ekki minna en að flokkarnir sam- einist algjöriega í kosningum, og að hver einas.ti maður í Alþýðu- , flokknum líti á sigur Framsóknar- | manna sem sinn sigur og að hver ! Framsóknarmaður skoði sigur Al- þýðuflokksins sem sigur sinn. Á hinn bóginn hefir nú mynd- ast jarðvegur í Alþýðuflokknum og í Framsóknarflokknum fyrir nán- ari samvinnu þeirra á milli en nokkru sinni hefir komið til greina áður. Framsóknarflokkurinn ákvað því að slíta samvinnunni við Sjálfstæð- isflokkinn, stofna til b^ndalags við Alþýðuflokkinn og beita sér íyrir kosningum nú þegar í vor Einmitt nú þegar í vor, til þess að gefa þjóðinni með því kost á að brjóta blað í íslenzkri pólitík áður en holskeflan skellur yfir næst. Eða máske réttara sagt áður en fram- leiðslan stöðvast næst, en þess er því miður ekki langt að bíða, ef ekki nást ný tök á málunum nýja þingmenn og fengu forsæti í ríkisstjórninni 1953, að fjárfesting- areftirlitið væri afnumið. Við þessu vöruðu Framsóknarmenn og bentu á að rétt væri að fara var- lega í þessu ef-ni, til þess að forð- ast ofþenslu og verðbólgu í sam- bandi við stóraukna fjárfestingu. En Sjálfstæðisflokkurinn fékk þessu ráðið, enda varð að taka eitthvað tillit til hans eftir þá brcytingu, sem orðið hafði við kosningarnar. Sjálfstæðismenn áttu ekki nógu sterk orð til þess að lýsa því, hve glæsilegur sigur þeirra hefði orð- ið við „hafta-maddömuna“ þegar slákað var á fjárfestingarhömlun- um. Nú er aftur á móti minna á þetta minnst og það nánast orðið hlutskipti frelsiskappanna að koma rnönnum í skilning um að í „frelsis málunum" hafi þeir aldrei viljað stiga fæti framar en „hafta-mad- daman“. Legst nú lítið fyrir kapp- ana. Það hefði verið blekking, en auðvitað að skapi Sjálfstæðis- manna, ef Framsóknarmenn hefðu látið nægja að koma með tillögur um einhverja einstaka þætti efnahagsmálauna í stjórnar ráðinu, gerandi ráð fyrir að þa'ð væri lausn á vandamálum efna- hagslífsins og framleiðslunnar eins og þau blasa við í dag að taka slíka þætti út úr og lcysa þá með þeim. Slíkt hefði verið hin herfileg- asta blekking, þar sem grundvöll- ur allra franibúðarúrræða í fram- leiðslu- og efnahagsmálunum verður að vera sá, að nýtt póli- tískt viðhorf myndist, sein geri vinnandi fólki til sjávar og sveita mögulegt að setja sitt svipmót á allar aðgerðir í þessum efnum. Sérliagsmunaöflin verði sett til hliðar, og kreddutrúarmenn kom múnista gerðir áhrifalausir, því að það er einnig nauðsynlegur liður í viðreisn þeirri, sem verða þarf. InnflytjendataSan til Banda- ríkjanna hækkð utn 65 þús. Forsetinn fer fram á breytingar á innflytjenda- lögunum Washington. — Tillaga, sem fram er komin fyrir tilstilli Eisenhowers forseta, um breytingar á innflytjendalögum Bandaríkjanna, var lögð fyrir þingiS fyrir skömmu. Verði þes- ar breytingar á lögunum samþykktar, myndi innflytjendum til Bandaríkjanna fjölga um 65 þús. árlega og hámarkstala þeirra geta orðið 219.657. Forsetinn sendi þinginu sér- stakan boðskap um þessa laga- breytingu hinn 8. febr. s. 1. Skv. einu ákvæði í tillögum for- setans, skal halda eftir 5 þús. inn flytjendaleyfum og veita þau út- lendingum án tillits til þjóðernis (Framh. á 8. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.