Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 11
il TÍMINN, þriðjudagiim 24. apríl 1956. ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veourfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 MiSdegisútvarp. 16.30 VeSurfregnir. 18.00 Dcnskukennsla; II. fl. 18.30 Enskukennsla; I. fl. 18.55 Tónleikar (plötur): Tónlist fyrir hl.jómsveit op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. 19.25 VeSurfregnir. 19.30 ÞjóSlög frá ýmsum löndum. 19.40 Áuglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá Þjóðleikhúsinu: Tón leikar Sinfóníuhljómsveítai' ís- lands. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. — Flutt tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart í tilefni af tveggja aida afmæli tónskáldsins. Bjarni Benedikls- son menntamálaráðherra tlytur ávarp á undan tónleikunum. a) Adagio (sorgarlag — K477). b) Píanókonsert í C-dúr (K467). — Einieikari: Gísli Magnússon. ■— í hljómleikahléinu um kl. 21.15 les frú Sigurlaug Árnadóftir smá^ögu: „Við .þjóðveginn" eft ir Guðlaugu Benediktsdóttur. c) Sinfónía nr. 33 í B-dúr (K319) d) Atriði úr lokaþætti óperunn ar „Don. GiQvanni“. — Söngv- arar: Gúðmundur Jónsson, Jón Siguíbjö'frisson, Guðrún Á. Sí- monar og Kristinn Hallsson. 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22.25 Úpplesfur; Guðrún Þóra Magn- úsdóftir les kvaeði. 22.35 Eitthvað fyrir alla. 23.10 Dagskrárlok. Útvarp'ð á rnorgun: 8 00 Morgunútvarp. 10 10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50. Vi'íi vinnuna. 15.30 Miodegisútvarp. 10.30 VeSurfregnir. 18.00 íslffnzkpkénnsla; I. fl. 18.30 Þýzkukehnsla; II. flf. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Tónieikar: Óperulög (plötur). 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsirigár. 20.00 Fréttir. 20.25 Dáglegt mál (Eiríkur Ilreinn). 20.30 Æskan og æsiritin: Fjögur stutt erindi. '21.00 „Hver er maðurinn?" 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Hæstaréttarmál. 22.25 Létt iög (plötur): a) Guy Mit chtll syngur. b) Alberto Sem- prini leikur í pxanó. 23.10 Dagskrárlok. ÞjóSminiasafriið er opið á surmudögum kí. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins í ÞjóSminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. ÞióSskialasafníS: . Á virkum dögum ki. 10—12 og 14—19. NáttúrugripasafniS: Kl. 13.30—-15' á sunnudögum, 1,4— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. TæknibókasafniS í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00, Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verður opið' frá 15. þ. m. fyrst um sinn á sunnudögum og miðvikudög- um kl. 1,30—3,30. Bæiarbókasafnið: Útlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2—7, sunnu daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7, Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur, . Grundarstíg 10. '-— Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innritaðii' á sama tíma. ÞriSjudagur 24 aprsi Georgius. 115. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 4,45. Síðdegis fiæði kl. 17,04. SLYSAVARÐSTOFA RKT KJAVlKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélágs Reykja- víkur er á sama stað kl, 18—8 Simi Slysavarðstofunnrr er 5030. LYFJABQÐIR: Næturvörður er f Iðunnat' Apóteki, sími 1911. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til ki. 4. — Hafnaríjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. Q—16 oe heiaidaSa frá lrl 13—1fi ORÐADALKUR HAFG'JA — svo muri vanalega sagt nú, en það forna orð er hafgufa, sæskrímsli, sem Konungsskugg- sjá talar um og lýsir. HALDINORÐUR — þögulL sem get- ur þagað yfir leyndarmáli, ekki sá, sem heldur orð sín. HAMHLEYPA —- sbr. hleypa = láta hlaupa; vera, sem getur hleypt ham, farið úr sínum ham í annan HANNYRÐÍR — Líklegt, að hsnn sé stofn orðsins hannarr um menn, sem voru ,listamenn (konur). til vinnu, -yrð er erfiðara, en er rit- að svo í fornu máii (Finnur Jóns son). HEILAGFISKl — svo nefnt af því að sá fiskur var einn helzti föstu- matur. HNESLA — f. hnepsla af hnappur, eðiilegt var að pp hyrfi, líka mun saet nesla. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju, af sr. Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Málfríður Sig urðardóttir frá Borgarnesi og Gísli Bjarna,son, háseti á varðskipinu Ægi. Heimili brúðhjónanna verður að Hríseyjargötu 14, Akureyri. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband af séra Þorstemi Björnssyni, Margrét Jóna Finnboga- dóttir, og Runólfur Runólfsson vél- virki. 12. apríl voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Inga Sigurbjörg Sigurpáls- dóttir, Hauganesi, Eyjafirði, og Reyn ir Steingrímur Valdemarsson, Barma hlíð 30. Á sunnudag voru gefin sarran af sama presti ungfrú Elsa Dóróthea Magnúsdóttir, Hjallaveg 28, og Gunn ar Jónsson, rafvirki, Njálsgöiu 75. Á sumardaginn fyrsta voru gefi’i saman í hjónaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Þórdís Guðjónsdóttir, Karfavogi 21, og Donald Walker, hljóðfæraleikari. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Kvenréttindaféiag ísjands heldur fund í kvöld kl. 8,30 í húsi prentara, Hverfisgötu 21. Bolvíkingar í Reykjavik. Muniö skemmtifundinn í Silfur- tunglinu í kyöld ki. 20,30. Nr. 55 Lárétt: 1. stríð (þf.). 6. landskiki. 8. vatns ... 9. hljóð. 10. dust. 11 hljóð í fugli. 12. leiðindi. 13. gyðja. 15. tímabil á vetri. Lóðrétt: 2. skagi erlendis. 3. fró. 4. hringiða. 5. óþjál. 7. grettir sig. 14. ... land. Lausn á krossgátu nr. 54: Láréft: 1. óhæfa. 6. aða. 8. mál. 9. lón. 10. ill. 11. lof. 12. Iðu. 13 agn. 15. axinu. . Lóðrétt: 2. Halifax. 3. æð. 4. fall. inn. 5. ámæli. 7. Unnur. 14. G. J. (Guðrún Indriðad.). Hann iærði nýtt orð í dag. Frá HAPPDRÆTTINU. Sala happdrætiismiða Húsbygg- ingarsióös Framsóknarflokksins er í fullum gangi um land aflf. Skrif- stofa happdrættisins vill beina þeim eindregnu tilmælum til allra, er hafa m:2a til söíu, að herða nú sóknina, því óSum styttist þar tii dregið veröur. Þá, sem þegar hafa seit þá mjða, er þeir fengu, vil! skrifstofan minna á að talca fleiri miða. Sölu- menn út um land eru sérstaklega beðnir að hefa samband við skrif. stofuna, en 'pó einkum aðalumboðs- menn happdraettisins. Skrifstofa happdrættisins er op- in allan daginn og sími hennar er 81277 SkipadeiUl S.I.S.: Hvassafeli er í Hamborg, fer það- an í dag áleiðis til Reykjavíkur. Arn arfell er í Rostock. Jökulfell fór frá Dalvík 22. þ. m. áleiðis til Ventspils. Dísarfell er í Rauma. Litlafell kem- ur til Reykjavjkur í dag. Helgafell er í Þorlákshöfn. Skipaútgerð ríkisins: Ilekia . fór frá Reykjavík á mið- nætti í nótt austur um land til Ak- ureyri. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morg un vestur um land til Akureyrar. ÞyriR er væntanlegur til Hvalfjarð- ar árdegis á morgun frá Þýzkalandi. H. f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fer frá Ventspils í dag til Helsing- l'ors. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða- foss fór frá Rvík 18.4. til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag til Rvík- ur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá New York 16.4. til Reykjavtkur. Tunguí'oss fór frá Hafnarfirði í gær- kvöldi til Reykjavíkur. Birgitte Skou er í Reykjavík. Gudrid fór frá Borg- arnesi í gærkvöldi til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h. f,: Gullfaxi fer til Glasgow og Lon- don kl. 09:30 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þing eyrar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 09.00 frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 á- leiðis til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar. áfram til Prestvíkur og London. Tii baka er flugvélin væntjnleg annað kvöld, og fer þá til New York. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birna Guðmundsdóttir, Ytri- Skál, Köldukinn, S.-Þing., og Syan Jörgensen, Ægissíðu 111, Reykjavík. Sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Helga- dóttir frá Patreksfirði og Magnús Jónsson, loftskeytamaður, Hafnar- firði. Attræður verður í dag Benedikt Tómasson vitavörður í Skuld á Akranesi. 1652 kr. fyrir 11 rétta. Úrslit getraunaleikjanna um helg- ina: Ármann 17 -— KR 23............ 2 Valur 14 — FII 16 ............ 2 Birmingham 5 — Boiton 2 ...... 1 Burnley 1 — Wolves 2 ......... 2 Charlton 0 Cardiff 0 ........ x Everton 1 — Blackpool 0..... Luton 3 — Manch. City 2 .. .. Manch. Utd. 1 — Portsmouth 0 Preston 0 — Aston Villa 1 ...... 2 Sheff. Utd. 2 — Sunderland 3 .. 2 Tottenham 1 — Huddersfield 2 .. 2 W.B.A. 2 — Arsenal 1 ........... 1 Bezti árangur reyndist 11 réttir leikir, sem komu fram á einum seðli, kerfisseðli, sem fyrir 1/11, 5/9, 9/9 hlýtur 1652 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 981 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 109 kr. fyrir 10 rétta (9). 3. vinningur 14 kr. fyrir 9 rétta (69). Á næsta getraunaseðli, nr. 17. verða síðustu leikir ensku keppninn ar og fyrstu leikir Reykjavíkurmóts meistaraflokks.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.