Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.04.1956, Blaðsíða 12
VcðriS í dag: Suðaustau kaldi, dálítil rigniug, 40. árg. Hiti á nokkrum stöðum klukkan 18: Reykjavík 8 stig, Akureyri 3, París 13, New York 7, Kaup- Þriðjudagur, 24. apríl 1956. man'*ahöfu 3’ London 13’ I Krostjoff lýsir hernaðarmætti Rússlands: Viö eigum fjarstýrö flugskeyti, sem geta fiytt kjarnorkusprengjur uin neim afian Dr. Gunnlaugur Þórðarson í kjöri á Ísaíirði gelur sprengi: vatnsefn issprengju r i iofti London—NTB, 23. apríl. — Bulganin og Krusjeff fóru í dag ílugieiðis til Birmingham frá Lundunum. í ræðu, sem Krusjéff hélt í hádegisverðarboði lagði hann áherzlu á stór- aukin \iðskipti Bretlands og Rússlands og sagði, að það væri ein leiðin til að efla vináttu og gagnkvæman skilning á milli þessara tveggja þjóða. Krusjeff sagði, að sumir stjórn málamenn vildu ekki leyfa verzlun með hernaðarvörur við Rússland og önnur kommúnistísk ríki. Hann sagði, að erfitt væri að ákveða hvað væru vörur til hernaðarþarfa og hvað ekki. „Við biðjum vkkur ekki að selja okkur skriðdreka eða herskip“, sagði Krusjeff. Hann kvaðst vera þeirrar skoð- unar, að herskip væru ekki mikilvæg í nútímahernaði. „Ann ars erum við viljugir að selja ykkur nokkur beitiskip, ef þið kærið ykkur um“. Boðsgestir hlógu margir að þessari athugasemd hins rússneska kommúnistaleiðtoga. Alþýðuflokurinn hefir ákveðið, að dr. Gunnlaugur Þórðarson, verði í kjöri fyrir flokkinn á ísafirði við kosningarnar í sumar. Gunnlaugur er kunnur maður af félagsmálastörfum sínum. Hann gengdi um skeið starfi forseta ritara og varð síðar doktor í lögfræði við Parísarháskóla, og var doktorsritgerð hans um land helgi íslands, en þau mál hefir hann kynnt sér vel og lagt því öruggt iið. Dr. Gunnlaugur er aðeins 37 ára að aldri. Framsóknarflokkurinn býður ekki fram á ísafirði heldur stýður framboð Alþýðuflokksins sam- kvæmt kosningasamstarfi flokk- Goðmundur í. Guð- mundsson í kjöri \ GíiI]- bringu- og Kjésarsýsiu Á Lundúnaflugvelli skoðaði Krusjeff eina nýjustu flugvéla- tegund Breta, Bristol, Britania. Sagði hann, að nýjustu flugvélar Breta væru mjög góðar, en það væru fleiri en Bretar, sem ættu góðar flugvélar. Hann skýrði frá því, að í Rúss landi væri farþegaflugvél í smíð um, sem tæki 170 farþega og yrði sú langstærsta í heiminum. Bann Vesturveldanna á útflutn- ingi hernaðarþarfa til Rússlands myndi ekki draga úr framförum hernaðartækninnar í Rússlandi. Því til sönnunar sagði Krusjeff, að rússneski fluglierinn væri eini her veraldar, sem gæti sprengt vetnissprengjur í lofti. Mikil áherzla væri lögð á fjar- stýrð flugskeyti, sem gætu flutt kjarnorkusprengjur um allan heiminn. Rússar liefðu ekki dreg izt afturúr öðrum þjóðum í hern aðartækni. Krusjeff skoraði á Vesturveldin að afnema útflutningsbannið á hernaðarlega mikilvægum vörum, þar sem það hefði ekki náð þeim árangri, sem Vesturveldin hefðu búizt við. Ræðu Krusjeffs svarað. Viðskiptamálaráðherra Breta svaraði ræðu Krusjeffs. Hann sagði, að bezta leiðin til þess að vestrænar þjóðir gætu afnumijS bann sitt á útflutningi á hern- aðarlega mikilvægum vörum, væri sú að ryðja úr vegi óttanum við hernaðarmátt Rússlands. Þeir félagar voru viðstaddir flugsýningu í Norfolk, þar sem 60 þrýstiloftsfiugvélar brezka flugliersins léku listir sínar. Á miðvikudaginn munu Bulg- anin og Krusjoff halda blaða- mannafund í London. Meira eu 400 fréttamenn hvaðanæfa úr lieiminum liafa sótt um að fá að vera á fundi þessum. Alþýðuflokksféiögin í Gull- bringu- og Kjósarsýslu hafa ákveð ið að Guðmundur í. Guðmund? son, sýslumaður verði í fyrir Alþýðuflokk'nn í sýslumi í kosningunutn i sumar. Gú3- mundur licfir urj ailiangt siieil verið landskjörinn fuíltrúi AI- þýðufiokhsins á þingi sg er nú varaformaður flokksins. Framsóknarflokkurinn býður ekki fram í Gullbringu- og Kjós arsýslu heldur styður framboð Aiþýðufiokksins í samræmi við kosningasamstarfið miiii flokk- anna. Lengsta og iegasía varnar- ræða íslenzks flokksforingja Málstaður þess flokksforingja, sem þarf aS flytja slíka vörn fyrir sam- herjum sínum, er illa kominn Þeir, sem hafa nú lokið því þrekvirki að lesa til enda fjöru- tíu dáika ræ'ðu Ólafs Timrs á landsfundi Sjálfstæðismanna er birt ýar í Morgunblaðinu, ijúka upp einum munni um það, að slikt varnarþolhlaup hafi þoir aidrei séð. Ö!1 langlokan er ein varnarræða frá upphafi til enda. Ólafur ber sig upp undan skrifum Tímans og Alþýðublaðsins og ræðum, sem fluttar voru á flokk. þingi Framsóknarmanna. Og ofboðslegast er varn- arhlaup hans i varnarmálunum. Hvergi öriar á málefnum, er Sjálfstæðisflokkurinn vill bera fram fyrir þjóðina. Lands- mönnum finnst það furðulegt, a3 formaður „síærsta fiokks Iandsins“ skuli ekkert jákvætt liafa frain að færa, allur mál flutningur hnns fara í tryllta varnart'lraun. Á’.enn hugsa: MálstaSur þess fiokks og formanns, S3in verciur aá beita sííkri nauovöm fyrir sjálfart sig í eirin herbú 'um, á Hokksþingi sínu, iiiýíur að vera bá gborinn. Sá fiokks'urmaður, s-*m slíka varnarræSu fjyfyr, vGÍt, aS þaS Siggur líf við að stappa stálinu í flokksmenn sína — siöðva flótta. RæSan sýnir aðeins eiti: Ólafur og Sjálfstæðisfiokk- I urinn hafa aidrei átt í siíkri vök að verjasf, og í of- boðinu fiytur harsn á flokksþingi sínu iengsfu og vit- iausustu vaniarræðu sem flokksforingi hefir nokkru sinni fiutt á ísiandi. Bílarnir eftir áreksturinn á Suðuriandsbrautinni. Féll örendur á götu viö i sinn eftir árekstur Skömmu eftir hádegi á sunnu dag varð árekstur milli bifreiða á gatnamótum Laugarnesvegar og ErSendar fréttir í fáum orðum □ Þing Vestur-Evrópu bandalagsins var sett í gær í Strassborg. Aðal- mál þingsins verður afvopnunar- vandamálið: □ Stephanopolos, utanríkisráðherra Grikk.ja; sagði af sér í gær. Haf- ir hann verið harðlega gagn- rýndur undanfarið fyrir stefnu sína í Kýpurdeilunni. Var hann einkum gagnrýndur fyrir að taka ekki málið nógu föstum tökum. □ John Foster Dulies flutti ræðu í New York í gær. Lagði hann a- herzlu á aukið samstarf Atlants- liafsþjóöanna. Sagði Duiles, að kommúnistar. yrðu að sýna frels- is- og friðarást sína í verki, ef taka œtti niark á orðum þeirra. Hvatti hann til einingar og auk- innar samvinnu þjóða Ailants- hafsbandalagsins. □ Enn er róstusamt á Kýpur. Tveir menn voru skotnir til bana í sær af hermdarverkamönnum. □ Hammarskjöld ræddi í gær við forsætjsráðherra Sýrlands í Da- máskus. í dag lieldur hann til Jór daníu og ræðir við Kussain kon- ung. □ ítalska lögreglan fann allmikið af vopnum í gær, þegar hún gerði húsléit í aðalstöðvum nýfasista í Róm. Suðurlandsbrautar. Áreksturiim var ekki harður og skemmdust bíl arnir lítiS. Kom bifreiðastjórun um saman um að kalla á iög regluna, eins og venja er í slík um tiifeilum. Annar inaðurinn, líalldór Ara- órsson gervilimasmiður Grettis- göíu 2 hér í bæ fór síðan aff Tungu við Suðurlandsbraut og hringdi þaðan. Kom síðan aftur að bílnum og féll þá örendur niður á götuna hjá bíl sínum. Læknir var sóttur og Halldór fluttur á siysavarðstofuna, eu haim var öréndur er þangað kom. Haildór Arnórsson var Borg firðingur að ætt, prestsonur frá Ilesti, en bjó annars í Reykjavák mestan hiuta ævinnar og var einn með kunnustu borgumm þessara bæjar. Hann var sjötugur er hann iézt. Benedikt Gröndal í kjöri í Borgar- fjarðarsýsiu | Meirlhluti stjómar | Málfundaféfags jafn- iaðarmanna mótmælir i Meirihluti stjórnar Málfunda- félags jafnaðarmann?.. þar sem Hannibal Valdemarssón taldi fylgismenn sína í Alþýðuflikkn- um vera, hafa mótmælt harðlega þeirri misnotkun Alfreðs Gíslas. og Hannibals á félagimi að telja það aðila að Alþýðubuidalaginu svonefnda og kor.r.mg'b-öUi hans með kommúniít’m þ.ítt í lögum , þess sé skýrt tek'ð fram að ]iað , skuli styðja lýðræð!:Iega jafnaðar stefmi og félag'fur.duv iiafi sam- þykkt, að félagið tæki ekki þátt í kisningabandr.lagi nema að þvi | i tæðu mean úr öllum vin tri floldmnum. Á stjórnarfundi nýiega lagði meirihluti stjórnarinnar fram þe\si niótmæli og sögðu sig síðan úr fclaginu í mótmælaskyni. Þenn an meirihluta skipa þeir dr. Guimiaugur Þórðarson, Arngrím ur Kristj .ínsson, Fri'ifinnar Ólafs son cg Kjartan Gu'jónsson. í»á má segji að fokið sé í flest skjól fyrir Hánnibal, er meiri- liluti stjórnar hans eigin félags neitar að fylgja Itonum. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Borgarfjarðarsýslú hefur ákveðið, að Benedikt Gröndal ritstjóra verði í framboði þar í sý.siunnS fyrir Alþýðuflokkinn við kosr,- ingarnar í vor. Framsóknarmema ír.anu ekki bjóða fram í sýsiunni, en fuilti'úaráð þeirra hefur sam- þykkt að styðja íramboð Alþý®:i- flokksins. Benedikt Gröndal var í kjöri í Borgarfjarðarsýslu við tvca®~ * síðustu kosningar og tók’t < 1 náiega að tvöfalda fylgi sitt. Ha hefur undanfarin fimm úr ve- > starfsmaður samvinnuhreyf innar og veitir nú forsí fræðlsudeildar SÍS auk þess .. B vera ritstjóri SatnvinnuHaar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.