Alþýðublaðið - 18.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ i UM i síMffii a s sssa i s asEsa 2 s Golfíreyjur (silki) Svuntur á fullorðna og börn. Kaffidúkar og margt fleira. Maííliildiír Bjömsdótíir, Laugavegi 23. i ma I | Útbreiðið Alþýðublaðið! anda í Englandi. Erfiðleik- arnir hérna yr'ðu langt um minni. 'Að eins verstu svæðin þyrfti að hrúa með ,,radiö“, svo að stutt væri á milli stöðvanna. í Amer- iku er mikill hávaði á sumum fandlínunum og hefir enn eigi ver- ið hægt að nota þær í sambandi við „fadio“ yfir Atlantshafið. En hér á landi er enginn hávaði í línunum, og ætti {retta því ekki að verða til hindrunar.“ „Heyrist vel yfir Atlantshafið?" „Ég talaöi til Lundúna einu fsinni í vor og hlustaði auk þess á nokkur samtöl og heyrðist á- gætlega.“ „Þarf ekki stöðugt að breyta um tæki o. s. frv., úr því fram- farirnar eru svo hraðar?“ „í Bandaríkjunum eru Svo mikl- ar framfarir i símafræði, að þeg- ar t. d. miðstöðvar eru settar upp, er gert ráð fyrir því, að þær verði orönar úreltar eftir 15 —20 ár, svo að lietiá' myndi borga sig að setja upp nýjar að {>eim tíma liðnum, og yfirleitt eru tæki þar endurnýjuð á tiltölulega mjög skömmum tjma, og þess vegna borgar sig vitanlega ekki að búa tækin svo vandlega til, að þau endist oj lengi.“ Þá skýrir Björn oss frá einni hinni furðulegustu uppgötvun tiú- tímans, sem er sending kvikniynda með sima. Fyrir nokkrum árum var fund- ið upp að senda myndir með síma, en fyrst nú í vor tókst Bell Telephone Laboratories að senda kvikmynd á milli Washington og Nevv-York gegn um venjulega símalínu og frá Whippany til New-York (h. u. b. jafnlangt) með loftskeytum, og vann Björn að framkvæmd þess. Hoover, ráð- herra í Washington, var sá fyrsti, sem sýndur var, og sást í New- York eðiileg brjóstmynd (lifandi mynd) af honum, og á sama tíma heyröist ræða, sem hann fiutti. Myndin var ágæt, langtum betri en kvikmyndir voru á byrjunar- stigi. Stóra kvikmynd hefir þó ekki tekist að tlytja enn þá, en telja má vist, að það verði unt innan skamms. Kvikmyndasending í síma (eða lofti) er kölluð á ensku máli „Television". „Álítið þér ekki þörí á miklum endurbótnm á íslenzka simanum?11 „í Bandaríkjunum," svarar Björn, „er aft af reiknað út fyrir fram, hve margar nýjar símalínur þurfi og hve mikiar umbætur þurfi yfirleitt á símanum í næstu framtíð, en hér á íslandi eru nýj- ar línur fyrst lagðar, þegar það er oröið alveg óhjákvæmilegt, og endurbætur fyrst gerðar á tækj- um og öðru, þegar ástandið er orðið svo vont, að enginn getur lengur vió það unað. Það er t. d. hreint og beint fuiðuiegt, að ekki skuii enn vera hægt að tala auð- veldlega um ait ísland, eins stutt- ar og símalínur þess eru í saman- burði við það, sem ér annars stað- ar.“ álnin Mtaia íhiiss og. iimsasji. IComlll otf sem|ið. Löguð málning fyrir þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Sími 830. Udýru ferðatöskumar eru komnaraftur Veral. Bankastræti 14. limii íiísgtera ©g vejflaase. Næturlæknir er í nótt Katrin Thoroddsen. Vonarstræti 12, simi 1561. Séra Björn O. Björnsson í Ásum i Skaftártungu er stadd- ur hér í borginni. Skipafréttir. „ísland" fór utan i gærkveldi. •í r .'St Veðrið. Hiti 10—5 stig. Víðast hæg norðlæg átt, en stinningskaldi á suðaustan í Vestmannaeyjum. Víð- ast þurt veður. Grunn loftvægis- iægð suður af Reykjanesi. Útlit: Norðlæg og austlæg átt. Skúra- leiðingar hér um slóðir í dag. Dálíðið regn víða um iandið, eink- um í Vestur-Skaftafellssýslu. Ungbarnavernd „Liknar" er í Thorvaldsensstræti 4. Opin á miðvikudögum kl. 2—3. Læknir Katrín Thoroddsen. Trésmiður, sem einnig er vanur við múrverk, óskar eftir atvinnu. A. v. á. Hús jafnan til sölu. Hús tekia i umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarsfræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Útsala á brauðum og kökum 'frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. VerzllG vid Vikar! Þad oertiur notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður _____Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. þess vegna kvaddi hann og ákvað að ná í René Ardisson. — Tveim dögum síðar var René Ardisson bezti vinur hans. Að kvöldi annars dags veiktist Ardisson afskaplega. Martin hafði látið duft í vín- glasið hans. Hann var saint einkar umhyggjusamur við hinn nýja vin sinn, sendi eftir iækni, er ráðlagði ópíum og skipaði sjúklingnum i rúmið. Næsta morgun versnaði ástand Ardissons. Það var ekki svo undarlegt, því að Martin hafði gefið honum af dufti sínu i staðópíi- ums. Læknirinn gaf því vottoró þess efnis, að Ardisson þyrfti heilsu sinnar vegna að fá í minsta lagi hálfs mánaðar frí. Martin var afar-óeigíngjarn og bauðst þegar til þess að taka við störfum v'mar síns þennan tíma. Ardisson skrifaði meðmælabréf með -„margra ára vini sínum". Martin fór með bréf þetta til fangavarðarins og beiddist þess að fá að taka vió störfum hans. Fangavöröurinn varð guðsfeginn, að fá strax íTÍanri i staöinn. Martin tók því við störfum næsta hálfa mánuðinn. Hann fékk einkenn- isbúning Ardissons, en keypti sér nýja húfu, því húfa hans var of stór. Laun hansvoru 120 fr. um mánuðinn. Fyrsta kvöldið var hann næturvörður í deild Delarmes. Annar vöróur var með honum. Þegar alt var komið í ró, sendi Martin eftir öli og cognaci handa þeim. En er vínið var komið, sagðist embættis- bróðir hans vera bindindismaður! Martin bölvaói í hljóði og drakk sjáifur áfengið án þess aö verða nokkuð ölvaður, manninum til mikillar undrunar, enda vissi hann ekki, að Martin hafði verið þjónn á „Café de Paris“ liðuga sex mánuði. Klukkan tólf sagði vörðurinn, að nú yrðu Jreir að hefja gönguna. Þeir héldu af stað með sitt tjðskerið hvor. Þeir námu staðar við hverja kiefahurð og gægðust inn. Vörð- urinn sagði Martin kost og löst hvers fanga og stööu hans áður. Er Martin leit inn.í kleía nr. 33, varð hann að stilla sig um að skella ekki upp úr. Svo úfinn og ergilegur var Delarmes á svip. Hann þorði samt ekki að láta á neinu bera. „Þetta virðist vera heldri maður," sagði hann. „Var hann bankastjóri eða hvað?“ „Nei; hann hefir bara stolið milljón og sprengt nokkur hús í loft upp,“ svaraði vörðurinn. Martin hugsaði meó sjálfum sér, að mikið gæti orðsveimurinn svift heiðarlegt fólk allri æru. Hátt sagði hann: „Já; mennirnir eru breyzkir nú á tímum. — Er þetta ekki dauðasök?" > „Jú, eða að ‘minsta kosti 15 ára fangavisÚ. Vörðurinn tók í nefið og bauð Martin með sér. Honum datt í hug, meðan hann vár að ná sér í tóbakið, að þa’ð væri ef til vill bezt að lemja vörðinn í 'hausinn með ljós- kerinu, frelsa siðan Delarmes og hverfa. Það var samt of mikið hættuspil. Gamli vörðurinn svaf nú að vísu við útidyrnar, og þar að auki voru lögregluþjónar hingað og þangað að flækjast i kring. Ég verð einn á morgun og Iaus við þenn- an andskotans bindindismann. Pvi næst helcfu þeír hver tfl síns her- bergis og fóru að sofa. — Allar kirkjuklukkur Parísar' slógu tólf högg. Hijóðið barst gegn um múra og grind- verk, jafiivel inn til Ðélarmes. Hann var í slæmu skapí og gefek fram og aftur í klefa sínum. Ér hann var lokaðuri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.