Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 2
2 T í IVII N N, þrigjudaginn 1. maí 1958. Stúlka stórslasast, er fólksbifreið fellur í gil 1 Slysið varð í Holtum, biireiðin ónýt Það slys varð austur í Holtum á sunnudaginn, að fólksbif- : eið með tveim manneskjum fór út af vegi við brú og féll )fan í gil. Stúlka, sem var í bílnum, meiddist alvarlega og ! iggur nú þungt haidin á sjúkrahúsi í Reykjavík. Bifreið þessi, sem var 7 manna f nýrri gerð, var að koma frá teykjavík. í henni var karlmaður, iem ók og stúlka, sem sat í fram- ;æti hjá honum. Slysið varð á mill' tauðalaikjar og Brekkna í Holt- un. Þar var vegurinn nýheflaður )g laus möl á honum í krappri j leygju við brú á svonefndu ■ Srekknagili missti bifreiðarstjór-1 nn vald á bílnum. Fór hann út af | jppfyllingunni við brúna, kom nið- j ir á klöpp og hvolfdi niður í jrunnt ^tn í gilinu. stúlkan lá í bílnum. Bíllinn staðnæmdist á hvolfi. Sílstjórinn mun hafa hniprað sig Pólitískur amskiptingur Á þeim árum sem Hannibal Valdimarsson var að braska í að komast á þing fyrir Alþýðuflokk- inn í Norður-ísafjarðarsýslu biðl- aði liann mjög til Framsóknar- manna um kjörfylgi. Þá átti hann ekki nógu sterk orð til að lýsa peirri skoðun sinni hvað náið sam- starf Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins væri æskilegt — mætti tilfæra inikið lesmál úr þá verandi blaði lians Skutli þessu til sönnunar. Þessi áróður Hannibals leiddi til þess að Framsóknarmenn í Vorður-ísaf jarðarsýslu studdu hann í kosningunum 1946 og björguðu honum inn á þing, sem uppbótarmanni. Eftir að Hannibal hafði svo rétt skriðið inn á þing í aukakosningu á ísafirði 1952 vildu Framsóknar- menn þar gera sitt til að liann héldi þingsætinu í kosningunum 1953 og buðu þá ekki fram, en studdu Hannibal. Þaö var ekki þeirra sök, þó að liann næði þá ekki kosningu sem kjördæmakjör- inn þingmaður. Nú lætur Hanni- bal núverandi flokksblað sitt, Þjóðviljann, hafa það eftir sér, að iiann liafi gengið í Alþýðuflokk- inn sem verkalýðsflokk — og eigi hanri ekkert erindi í þeim flokki eftir að hann sé kominn í svo ná- ið samstarf við Framsóknarflokk- inn, að bjóða ekki fram í 17 kjör dæmum, en styðja þar Framsókn arflokkinn. Þetta kallar Hanni- bal að leggja Alþýðuflokkinn niö ur í þessum kjördæmum. — Hvað um Sósíalistaflokkinn, Hannibal? Hvað býður hanri fram í mörgum kjördæmum? Hvað hefir nú skeð sem gæti gefið skýr ingu á þessari liugarfarsbreyt- ingu Uannibals. Síðan liann préd ikaði sem nánast samstarf Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins hefir Framsóknarflokkurinn ákveðið að slíta algjörlega stjórn arsamstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn, og ganga til kosningasam- starfs við Alþýðuflokkinn með það fyrir augum að ná hreinum meirihluta á Alþingi, svo hægt sé að útiloka íhald og kommún- ista frá áhrifum á stjórn landsins. Að þessu athuguðu getur hug- arfarsbreyting mannsins ekki átt síjórmnáialegar orsakir, því tæp- lega hafa komtnúnistar batnað við samvinnu umbótaflokkanna. Alþýðuflokkurinn hefir ekki treyst sér til að starfa undir for- ustu Hannibals. Kommúnistum hefir aftur á móti þótt lienia, í þetta skipti, að gera hann að formanni í þeim kosningasamtökum er þeir beita fyrir sig í þessum kosningum. Sé umskiptingshátturinn frá þeim rótum runnin er varla von að smáfiokkafarganinu létti á næst- unni. Fyrrverandi kjósandi Hannibals. niður undir stýrið. Meiddist hann furSulitiÖ, komst út úr bílnum heim a'ö bæ, sem var um 300 metra írá. Rétt á eftir kom annar bíll að. Lá stúíkan þá rænulítil í vatni innan í þaki hilsins. Læknirinn á Iíellu kom brátt að og gerði að sárum stúlkunnar, en síðan var hún flutt íil ReykjaVíkui’. Er ótt- azt að hún sé höfuðkúpubrotin, en henni leið eí'tir atvikum vel í gærkveldi. Bílstjórinn meiddist furðulítið en fékk íaugaáfall. Bif- reiðin er talin gerónýt, og er talin mildi, að fólki.ð skyldi komast lífs aí' úr þessu harkalega slysi. Fiugfélag Isiaaids (Framhald af 12. síðu.) ferðir alla virka daga, og tvær ferðir á sunnudögum. Flogið verð- ur tvisvar sinnum til Eyja alla virka daga og einu sinni á sunnu- dögum. Til Egilsstaða og ísafjarð- ar verður flogið alla daga. Fargjöld og flutningsgjöld eru óbreytt. Síð- astliðið vor var tekin upp sú ný- breytni að gefa farþegum 10% af- slátt, ef keyptur er farmiði fram og til baka. Hefir þetta mælzt mjög vel fyrir og nýtur vaxandi vinsælda. Ódýrar skemmtiferðir áætlaðar. Félagið hefir í hyggju að efna til einskonar landkynningarferða um helgar í sumar, og verður þá reynt að stilla fargjöldum í hóf. Er ekki að efa, að bæði einstakl- ingar og starfsmannahópar munu liafa gainan af því að taka sér far með Föxunum á sunnudags- morgni, ferðast um landið þvert og cndilangt og koma lieim að kveldi. Nánari tilhögun þessara ferða verður auglýst síðar. Þess má þó geta, að áætlaðar eru 6—7 ferðir til Öræfa, og verður far- þegum gefinn kostur á því að ferðast um Öræfin á bíluin og hestum, ef þess er óskað. Sömu leiðis er áætlað að ferðast til Eg- ilsstaða og Hallormsstaðar. Þá mun félagið efna til miðnætur- sólarflugs með viðkomu í Gríms- ey eins og undanfarin sumur. Nýjar flugfreyjur. Nú undaníarið hefir staðið yfir mánaðarnámskeið fyrir nýjar flug- freyjur hjá félaginu. Eru þær nú 16 að tölu, en starfsliðið allt er 200 manns, þar af 28 flugmenn. Þrjár Douglasvélar F. í. hafa fengið árs- skoðun erlendis og tvær þeirra hafa verið innréttaðar að nýju og settir í þær nýir og þægilegir stólar. Þess má geta, að Flugfélag íslands mun í ágúst fiytja óperuna í Hamborg til Edinborgarhátíðarinnar í Skot- landi. Færeyingar kaupa brezkan dísil-togara Kaupmannahöfn, 24. apríl. — Fær- eyingar hafa nýlega keypt stóran og nýlegan brezkan togara. Hér er um að ræða togarann „Lammer Muir“ frá Hull, áður eign Boston Deep Sea Fishing Co. Skipið er byggt 1950, er 729 brúttó-lostir, og hefir 1100 hestafia dísilvé). Verð skipsins var 4,5 millj. danskra kr. Lögþingið færeyska studdi kaupin með fjáríramlagi, og Realkredh- institut í Thorshavn lánaði fé lil langs tíma. Það er samsteypa út- gerðarfyrirtækja í Sandvogi á Vog ey ,sem tekur við togaranuin, en hann er senn væntanlegur til Fær eyja eftir nokkra viðgerð í brezkri skipasmíðastöð. Færeyingar eiga nú 4 nýtízku togara og hinn finimti er í smíðum í Þýzkalandi. títbrei&ið Nýir og vandaðir fiskibátar til Hornfirðinga Eins og skýrt var frá hér í blað- inu fyrir nokkru komu tveir nýir fiskibátar frá Danmörku til Horna fjarðar að áliðinni vertíð, en brott för þeirra frá Danmörku hafði taf- izt vegna ísalaga. Bátarnir eru 55 lestir að stærð, og sjást þeir hér á myndinni við bryggju í Faaborg, þar sem þeir voru smíðaðir. Eigendur þessara báta eru ungir og dugandi sjómenn í Höfn. Annar báturinn heitir Akurey SF-52. Eig endur hans eru Haukur Runólfs- son, skipstjóri, Ágúst Runólfsson, stýrimaður, Karl Sigurgeirsson 1. vélstjóri og Ásgeir Þ. Núpan 2. vélstjóri. Hinn báturinn heitir Helgi SF-50 og eru eigendur hans Tryggvi Sig- jónsson skipstjóri og Ólafur Run- ólfsson, stýrimaður. Bátar þessir eru sérlega vand- aðir að gerð, úr eik með stáiyfir- byggingu. Þeir hafa og fjórblaða skrúfu með 230 hestafla Deutzdísil vél, sem reynist sérstaklega vel. Bátarnir eru smíðaðir eftir teikn- ir.gu Egils Þorfinnssonar í Kefla- vík. Umboðsmenn byggjenda skips ins hér eru Rannveig Þorsteins- dóttir, lögfræðingur og Stefán Franklín. útgerðarmaður. Bátarnir eru nú á netaveiðum, Kjósendafundur á SauSárkroki | Vagnstjóradeilan óleyst í gærkvöldi í gær, hina 25. apríl, var sam- eiginlegur fundur Framsóknar- flokksins og Alþýðuflokksins liald inn í samkomuhúsinu Bifröst á Sauöárkróki. Hófst hann laust fyrir kl. 9 um kvöldið og stóð rösk ar 4 stundir. Fundinn sótti hátt á þriðja hundrað manns úr kaup- staðuum og sjö hreppum sýslunn- ar. Formaður Framsóknarfélags Skagafjarðar, Gísli bóndi Magn- ússon í Eyhildarholti, setti fund- inn með ræðu og stjórnaði hon- um, Kvaddi hann í ræðustól Guð- jón Ingimundarson kcnnara, en Guðjón var formaður kjörstjórn- ar, sem ásamt stjórn Framsóknar fél., sá um framkvæmd prófkjörs er fram fór meðal Framsóknar- manna í Skagafirði um s.l. ára- mót. Lýsti Guðjón niðurstöðu prófkjörsins og tilkynnti síðan, að framboðslisti Framsóknar- flokksins í kjördæminu við aí- þingiskosningarnar 24. júní n.k. yrði skipaður samkv. þeirri nið- urstöðu. Aðrir ræðumenn á fundinum voru: Steingrímur Steinþórssin, ráðherra, Stefán Gunnlaugsson, bæjarstjóri, Ólafur Jóhannesson, prófessor, Eggert Þorsteinsson, alþingismaður, Kristján Karlsson, skólastjóri, Konráð Þorsteinsson, bæjarfulltrúi, Magnús bóndi Gísla son, á Frostastöðum, ílaraldur Hjálmarsson verzlunarmaður, Gunnlaugur bóndi Björnssoti í Brimnesi og Magnús Bjarnason kennari. Var ræðumönnum ölluin tekið ágæta vel. Á fundinum, sem var alveg sér- staklega ánægjulegur frá upphafi til enda, kom fram frábær ein- itugiir og samstilltur vilji fundar- manna. Fékk eigi dulizt hin al- menna ánægja yfir skipulögðu samstarfi Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins. Má þej^ og víst „Gyllti borðinnu - Smjörlíki frá Híísavík Ný smjörlíkisgerð tók til starfa á Húsavík í dag. Er hún eign Kaup- in er til húsa í nýrri viðbyggingu félags Þingeyinga. Smjörlíkisgerð- in er til húsa í nýrri viðbyggingu við hús Kaupfélagsins. Forstöðu- maður hennar er Haraldur Gísla- son. Gert er ráð fyrir að framleidd verði 600 kg. af smjörlíki á dag og nefnist hið nýja smjörlíki „Giiti borðinn“. Vélarnar til smjörlíkis- gerðarinnar voru keytar í Dan- mörku. vænta, að þetta samstarf marki j þáttaskil í íslerizkum sí-jórnmál-j um. Hlær nú mörgum Skagfir'ð-1 irigi liugur í brjósti, er hann sér hiila undir það, að kjördærnið geti sent tvo Framsóknarmenn og einlæga samvinmunenn á þing. í fyrradag héldii þeir Stein- grímur og Ólafur fjölsóttan og ágætan fund í Lýtingsstaðahreppi. í dag halda þeir fund á Hofsósi. 26.4. — Fnndarmaður. ágætsr fundir (Framhald af 1. síðu.) Sjáifstæðismenn umgar.gast þessar staðreyndir. Þeim þykir það sýni- lega mjög leitt að menn virða þetta við Framsóknarflokkinn, en þetta er ekki þægilegt viðfangs. Þá hafa Sjálfstæðismenn tekið þarin kostinn að segja: Jú. það hefir nú ailvel tekizt, en það hefir hvorki verið vandasamt né þakkarvert að sýna þennan árangur. Þetta sé af- leiðing af auknu verzlunarfrelsi. Ríkistekjurnar hafi orðið miklar og svo hafi stuðningur þeirra við fjárrmálastjörnina verið svo frá- bær. Fyrst er nú um þetta að segja, að greiðsluhallalaus ríkisbúskapur var ekki afleiðing af auknu verzl- unarfrelsi. Greiðsluhalialaus ríkis- búskapur varð þegar á árinu 1950 eða áður en slakað var á verzlun- '! arhömlunum, enda ættu þeir að vita', sem þykjast vera sérstakir málsvarar verzlunarfrelsis að verzl unarfrelsi getur ekki staðist stund inni lengur, nema ríkisbúskapur- inn sé greiðsluhallalaus. í annan stað gefur þetta tilefni til að minna á, að fjármálaráð- herrum Sjálfstæðisflokksins hefir ekki orðið skotaskuld úr því að koma ríkissjóði í greiðsluþrot í mestu góðærum. Ánægjulegui- dóiuur. Gréiðsluafgangur hefir orðið vegna þess, að fjárlög hafa verið afgrei^d sæmilega gætilega og rík- isútgjöldin ekki látin vaxa örar en tekjuvonir leyfðu. Á hinn bóginn hefir það kostað átölc við forustu Sjálfstæðismanna að afgreiða fjár- lög af þeirri ráðdeild, sem hefir vérið. Itíkisbúskapuriun hefir orðið greiðsluhallalaus vegna þess að ríkisútgjöldin hafa ekki vaxið jafnmikið og nemur almennum hækkunum í landinu. Annars eru Sjálfstæðismenn fyr ir löngu orðrrir að athlægi fyrir Sterka-Jóns-afstöðu sína í fjármál- um ríkissjóðs. Þegar Framsóknaranenn fara þeiin þánnig að sæmílega tekst, þá á það að vera verk Sjálfstæð- ismanna, eti þegar Sjálfstæðis- Deila sú, sem stendur um kaup og kjör milli vagnstjóra og at- vinnurekenda á sérleyfisleiðinni í Hafnarfjörð og Kópavog var ó- leyst í gærkvöldi, en verkfal! hafði verið boðað kl. 12 á mið- nætti sl. Sáttasemjari hafði deil- un^ til meðferðar, og stóðu sátta fundir í gær og fram á nótt. — Vagnstjórar höfðu boðað fund kl. 1 í nótt, er vinnu lyki, og átti þá að leggja fram sáttatil- lögu. Ekki er því hægt að segja um, hvort deiían hefir leystst eða ferðirnar liggja niðri í dag. Framtak Grænlendinga í verzlunarmálum Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn. Fyrstu neytendasamtökin, siem stofnuð hafa verið í Grænlandi, verkamannafélagið í Góðvon og flgjri áhugasamir aðilar, eiga nú í samningum um að kaupa og taka við rekstri stærstu dönsku verzl- unarinnar í Grænlandi, sem er í einkaeign. Eigandinn Kaj Norup hyggst hætta verzlunarrekstrinum og gefa sig eingöngu að útgerð. Blaðið Land og Folk segir £ tilefni af þessu. að hér séu miklir mögu- ,Ieikar að skapast fyrir íbúanna í Góðvon og innlend samíök neyt- enda hafi í hvggju að taka í sínar hendur alla þá starfsemi sem nú er rekin af hinni konunglegu dönsku Grænlandsverzlun. — Aðils I Bifreiðakemisia ! I fvrsta flokks bifreið. — § | Sama lága verðið. I Upplýsingar í síma 82609 1 | frá kl. 1—2 e. h. iiiiMimiiiiimmuiiuiuinniiiiuinniiiiiiiiuiiunnmiu menn fara með fjármál ríkisins og koma öllu í þrot, þá á það að vera Framsóknarmönnum að kenna. Samkvæmt þessu eru það þeir, sem ekkl fara með mólin, sem ráða þeim. Þetta er auðvitað skemmtilega vitlaust, en það er líka dálítið meira en skemmti- iega vitlaust. Þessi öfugmælasmíði Sjálfstæðis manna sýnir nefnilega betur en nokkuð annað, hvernig Sjálfstæðis menn méta með sjálfum sér verk sín annars vegar og Framsóknar- manna hins vegar í fjármálum rík isins. Þeir afneita sínum verkum, en viija tileinka sér annara störf. í þessu er mikill dómur fólginn og ónægjulegur fyrir Framsóknar- menn. . . .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.