Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 7
T í IVf I N N, þíWjuftaginn 1. maí 1956. 7 Frú Bodil Begtrup, ambassador Dana á íslandi, heíir geri sér íar im að kynnast öllu lancUmi.og fólki af öltom stéttum Herniar verður lengi mimizt hér sem eins hins ágætasta Jolitrúa ■ dönskn |)jöðariimar ■ Ennþá má þat5 teljast sjaldgæft hér á landi, at5 konur komist til æðstu embætta. Breyting i þá átt vir'ðist ganga hægar hér en í nalægum löndum. Engin kona hðfir enn gégnt ráðherraembætti á íslandi og mög fáár setið á þingi. Ösagt læt ég, hvað veldur þessu, en allt bendir til þess, að í framíðinni muni konur leggja aukna áherzlu á að þroska með sér þá hæfiieika, er nauðsyniegir mega teijast tii slíkra starfa. tnla í sendinefnd Danmer’-cur á fyrsta þing Sameinuðu þjóöanna i London. Þa'ð var ákafisga skemmti legt að fá a<5 sitja bað þing. —. Ilve lengi hafið þér veríJS full trúi á þ'ngi Sameímiðu þjótSanna? — Eg hefi.setið á 7 aðaiþingum. ! Fyrstu 4 árin, sem ég var á ís- 1 iardi, fór ég á hverju haiisti til N.ew.-ymrk .t'l að sttja þingín. — Álítiil þér ekki, að kvenrétt. 1 indsnefnd .‘Sameinuðu þjóðanna hafi haft ailmikil áhrif víða um heim? — Tvímœlalaust. Eitthvert á- nægjulegasta starf, sem rr.ér hefir hlotnazt að taka þátt í. var cin- inití að reyna þar að bmta kjör. ■ kvenna um heim ailan. Enda má Við kýnni af erlendum konum, sem hafizt hafa til ábyrgðarmik- illa starfa í cpinberu lífi, leikur efalaust fleirum en mér hugur á að reyna að skyggnast eftir. hvaða aðstæður og orsakir muni hafa leg ið til þess, að ferill þeirra hafi orðið slíkur. í sjö ár hefir kona, frú Bodil Begtrup, starfað sern seiidiherra og síðar „ambassadör" Dana á ís- landi, hámenntuð kona og glæsi- leg. Hi'm hefir ékki einastá kyn 1 þjóð sína ög land, heldur einnig kynnst Islandi og íslénzku j>jóð- lífi ítarlcga af samskiptum við fóik af öllum stéttum víða um land. ' Ég fór þess á léit' við frú Beg- trup, aö hún segði okkúr nokKitð um menntun sína cg starfsferil og tók hún því Ijúfmannlega. — Miðuðu® þér menntun >3ar við það að verífa hlutgeng á \ eti- vangi félags- og síjórnmáia? spyr ég f.vrst. — Nei, ekki get ég sagt það, en foreldrar mínir höfðu hæði áhuga á listum og vísinðum og bað var alltaf talið sjáífsagt, að ég fengi háskólamenntun í eir.hverri gf’ ín. Á barnsaldri datt mér i hug að verða laeknir cða lesa listsögu, en þegar til Kauþmar.nahaínar k.’rtn, eignaðist ég vir.t, sem höfðu taik- inn áhuga á þjÖðfélagsroálum. Þnð varð til þess, að ég tdk að leggja stund á hagfræði og fekk strax mikinn áliuga á því námi. — Þér lial'ið þá farið að taka þátt í félagstíiálúm strax á unga aldri? — Eftir fyrri heimsstyrjöidina myndaðist sterk hreyfing til stuðn ings því, að stúdentar frá öUuhi löndum Evrópu ættu að hittast og reyna að hefja samstarf tii að grundvaila á frið í heiminum. Ég varð snemma þátttakandi í þessari hreyfingu, en hún leiddi til funda- halda, bæði í ,Róm og Genf, bar sem Þjóðabandalagið kom saman. Þannig komst ég í tengsli við al- þjóðlegt samstarf og með náms- styrkjum og aðstoð föður míns gáfust mér mörg tækifæri til að fylgjast með alþjóðastjórnmálmn. Árið 1938 yarð ég einn af fulltrú- uni Danmerkur á þingi Þjóða- bandalagsins, í staðinn fyrir ung- frú Henni Forehammer. — Þér haíið áít -sætj á þingi Sameinuðu þjótiauna, er ekki svo? — Jú. Eftir síðari heimsstyrj- öldina var þess óskað, að Lands- samband danskra kvenna veldi fuU telja það Lil kraftaverkanna á vor- urn dögum, að SameinuSu þjóð- irnar skyldu setja það á steí'nu- skrá sína, að konur skuli vera jafn réttháar körlum. Vorið 1340 var í New York kosin nefnd, sem aíti að undirbúa stéfmiskrá. og starf Sameinuðu þjóðanna á þess- um vettvangi. í henni voru 7 kon- ur, sem voru íuiitrúar hinna mis- munar.di menningar .tefna heims- ins. Okkur tókst að skapa þau frumdrög, sem enn er starfað eft ir. Starí' Sameinuðu þjóðanna í þessu efni hefir haft ómetanlega þýðingu til að auka almenn mann réttindi í londum, sem standa á lágu menningarstigi. Eftir styrj- öldina hafa t. d. flest lönd heims veitt konum stjórnmálaleg rétt- indi. í þeim efnum höfum við, r.orrænar konur, reyn.zlu, sern viS ! eigum að miðla öfírum. — Kynntust þér ekki mörgnm ; merlcum konum á þessum þingiun? I — Jú, ég kynntist mörgam af- i bragðs lconum, svo sem frú Roose- j velt og frú Pandit Nehru, en emn- | ig mörgum konum frá Jönduni, I sem þá sendu í ívrsta sinn konur t:l þátttöku í opinberum ráosíefn- um. Fyrir þær konur var þingset- an sannur merkisviðburður Frú Bodil Begtrup hefir jafnan gert sér far om að kynnast landinu og fólkinu sem allra bezt og fylgjast vel meB því, sem er a3 gerast í landinu, og fagnað’ framfórum og umbófum þar, sem íslcndingur vaari. Þegar hin nýja og trausta brú á Jökulsá í Lóni var vígð, en hún rengdi Hornafjörö við Austurlandsvcginn og var lífsnauðsynleg sarrgöngubót fyrir héraðið, tók frú Bodii sér ferð á hendur þangað austur og var meðal gesta við vígsluna. Hér sjást vígslugestir ganga yfir brúna, þe-gar hún var opnuð til umferSar. í fremstu röð siást talið frá vinstri: Getr Zoega, vegamálastjóri og frú hans, frú Bodil Begtrup, Hermann Jónasson þáverandi sam göngumáiaráðherra og frú hans. (Lósm.: GuSni ÞórSarson). Frú Bodil Begtrup, ambassador í hinum fagra garði danska sendiherra bústaðarins í Reykjavík. — llafíð þér hug á að starfa á- fram í utanríkisþjónustunni? — Mér þætti það æskilegt. Síarfið á íslandi þessi sjö ár, liefir verið mjög innihaldsríkt, — ja, ég get hreinskilnislega sagt, að það hafa verið ham- ingjusömustu ár ævi mirmar. Ég viJdi því gjarnan halda áfram á sömu braut, ef ég get urmið landi mínu gagn með öðrum hlið stæ'ðum viðfangscfnum. — Hefir það ekki stundum ver- ið erfitt að sameina embættis- störfin og húsmóðúrstarf á svo gestkva-mu iieimiii? — Nei, þvert á móti. í fáum stöðum er sá samruni embættis- starfa og heimilisforstöðu, sem; konu er eðPlegur, nauðsynlegri en ! einmitt í embætti „ambassadörs", i þar sem gestrisni er mikilvægur þáttur í embættisrekstrinum. En | þá er óhjákvæmileg nauðsyn að j hafa eins góða og duglega ráðs-1 konu og ég hef haft. Frú Grete j Nielsen hefir verið hjá mér í 17 ár. — Það er mikið lán að fá svo traust starfsfólk. En hvernig virð- ist yður félagslegur þroski ís- lenzkra kvenna vera, samanborið við danskar konur? — Þessu er erfitt að svara, því að norrænum konum svipar- svo mikið saman. Þær hafa sömu rétt- indi og að miklu leyti sömu lífs- skoðanir. Það, að íslenzkar konur snúa sér einkum að mannúðarmál um, og eru e. t. v. bundnari h iim- ilum sínum en danskar konur, lelj ég einkum stafa af því, að iðnað- arviiina er ekki jafn stór þáttur í íslenzku þjó'ðlífi pg dönsku, en Iiins vegar þarf ykkar þjóðfélag einmitt á kröftum kver.ranna að halda til áðurnefndrar star';-emi. Svo eru líka fleiri börn að jafn- aði á íslenzkum heimilum en dönskum. Konur hafa á öllum tim j um haft undraverða hæfiieik-. til í þess að láta til sín taka einmitt i þar, sem þörfin krefur liverju j sinni. — Hvaða störf teljið þér líkleg- ust til þess að auka félagslega á- byrgðartilfinningu kvenna? — Hvert það starf, sem vekur j til ábyrgðar gagnvart fleirum en nánustu skyldmennum. í lýðræ'ð- j islegu þjóðskipulagi bera karlar ! og konur sameiginlega ábyrgð á þjóðfélaginu. j — En hvað mynduð þér telja, I að einkuni auki félagslegan þroska kvcnna? — Háskólamenntun og það að kynna sér þjóðfélagsleg- og hag- i'ræðileg efni er auðvitað mjög gott, cn annars konar menntun og ýmsar starfsgreinar vekja einnig áhuga á þjóðfélagsmáhim, t. d. kennsla við húsmæðraskóla og hjúkrunarstörf. Einnig það, að hús mæður lesi eitt — og þó helzt fleiri dagblöð af kostgæfni og leggi öðru hvoru leið sína upp á áheyrendasvalir Aiþiugishússins til að hlusta á hina vísu landsfeð- r og heimsins alls, segir frú Beg- trup og brosir glettnislega. — Að lokum vil ég biðja yður, segir frúin, að bera íslenzkum kon um hjartans kvcðju mína og þökk fyrir þann hlýleik og vinarþel, sem þær hafa alítaf sýnt mér, bæði hér í Reykjavík og úti um byggðir landsins. Ég þakka frú Begtrup fyrir sam talið. Hún kveður ísland innan skamms, en hennar mun lengi verða minnst hér. ekki aðeins sem. mikilhæfs fulltrúa sinnar þjóð- ar, heldur einnig sem hús- freyjunnar, sem veitt ' hefir gestum beina af fyrirmennsku cg örlæti. Lengst mun hennar þó minnzt sem gáfukonu, sem mikill vinningur er að hafa eignast að vini. Veit ég að margir taka undir með mér og þakka henni góð kynni og óska henni velfarnaðar í framtíðinni. Sigríður Thoélacius. Erlent yfirlit (Framhald af 6. síðu.) að Rússar vilja forðast stórvelda- styrjöld. . Daily Mail: Rússar vilja bersýni- lega komast hjá stórvéldastyrjöld. Framkoma þeirra i málum hinha nálægari Asíulanda verður próf- steinninn á einlægni þeirra. Frið- arvonir hafa glæðst við umræðurn- ar. Daily Express: Verulegur ávinn- ingur að Rússar lofa að styðja sáttatilraunir S. Þ. í deilu Gyðinga og Araba. Friðarhorfur hafa glæðst við viðræðurnar. News Cronicle: Viðræður hafa tvímælalaust verið til bóta. Ástæða er til að vona, að þær geti orðið upphaf betri tíma. Daily I-íerald: Gagnkvæmur skilningur hefir aukist við vi'ð- ræðurnar. Rússar vilja bersýnilega ckki stórveldastyrjöld. Friðarhorf- ur hafa batnað við umræðurnar. Fleiri blaðaummæli skulu ekki rakin að sinni. Þetta nægir til að sýna það, að dómarnir éru yfirleitt á þann veg, að viðræðurnar í Lond ón hafi verið til bóta og þær geíi fyrirheit um meiri árangur síðar, þótt ekki næðist mikill árangur nú. Þá hafi þær og glætt friðarhorfurn ar. Þrátt fyrir þetta skyldi enginn halda, að verulegar viðsjár geti ekki verið milli stórveldanna enn um hríð og það taki ekki sinn tíma að jafna ágreininginn. Mestu máli skipti, að menn verði sammála um að forðast styrjöld og leysa málin friðsamlega, þótt dráttur kunni að verða á lausninni. Við- ræðurnar í London glæða ótvírætt þær vonir, að sú leið verði farin. 1 Þ. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.