Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.05.1956, Blaðsíða 11
T í M I K V, þriðjudaginn 1. maí 1956. xi Tímarit: SAMTfÐIN 4. hefti 1956, er komin út. og flytur þetta efni: Þegar viS öðlumst skil- yrði til vörusýninga, eí'tir Gunnar J. Friðriksson, Dægurlagatextinn, Geí- raunasíðan, Kvennaþættir Freyju, Söngvarinn (smásaga), Frá Þ.ióðleik- liúsinu, Ferðaþáttur eftir Ásbjörn Magnússon, Ægileg.nótt (framhalcís- s.aga), Vísnaþátt.urinn, Skákþáttur, eftir GuSm. Arnlaugsson, Höfundur hlustpípunnar, Hrottalegar refsia'ð- gerðir, Ritgerðasafn Kristjáns Al- bertsscnar, Bridgeþáttur (Árni M’. Jónsson), Nýjar eriendar bækur, Skopsögur o. fl. Tilkynning Félag löggUtra raf/irkjameistara í Reykjavík héit' aðaifund sínn 21. þ. m. Úr stjórn . félagsins . átti að ganga Júiíus Björnsson en var end- urkjörinn. FélSgatala hefir aukist um Vs á árinu:. Fjárhagsafkoma fé- lagsins var góð; þetta ar. St.iorn fé- lagsins skipa nú: Árni Brynjólfsson, formaður; Júiíus Björnsson, gjaid- keri; Halldór Q'afssón, ritari. — í varastjórn eru; Skúli Júlíusson; Ól- afur Jensen og,þísli Jóhann Sigurðs- son ÞriSjudagur í, maí Tveggja posfuSa messa. 122. dagur ársins. Tungi í suðri ki. 5,18. Árdegisfiæði kl. 9,27. Síðdegisfiæði kl. 21,57. 'í Áttræð er á morgun, 2., maí, Kristjana Hall- grímsdóttir í Rgykjahiíð við Mývatn. : LYFJABOÐIR: Næturvörður er i i ' í Ingólfs Apóteki, sími 1330. i Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helgidaga £rá kl. 13—16 Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar (piötur); Sinfónísk svíta eftir Richard Tauber. 19.25 Veðurfregnir. 19 30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.20 Hátíðisdagur verkalýðsins: a) Ávörp fíytja: Steingrímur Steinþórsson féiagsmálaráðhr,, Hennibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands og Ólafur Björnsson, form. Banda lags starfsmanna ríki^ og bæja. b) Kórsöng-ur: Söngféiag verka lýðssamtakanria f Rvik syngur. Söngstj.: Sigursveinn D. Krist- insson. Einsöngvarar: Sesselja Éiriarsdóttir og Ólafur Guð- mundsson. c) I.eikrit: „Hán, sem ber hofið" eftir líarin Boye, í þýð. Iljartar Halldórssonar. — Leik stjóri: Þorstcinn Ö. Stephen- sen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dainslög (píötur). 01.00 Dagskrárlolc. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnúná. 15.30 Mif-degisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 ísienzkukennsla; I. fl. 18.30 Enskukennsia; I. fl. 18.55 Tcnleikar: Gperattuiög. 19.25 Ve'ðurfrégnir. 19.30 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Eiríkur H'einn). 20.35 Fræðsiuþættir: a) Heilbrigöis- mál: Sriörri P. Snorrason lækn ir svarar spumingum. b) Raf magnstækni: Aðalsteinn Guð- johnsen rafmagnsverkfr. taiar um kjarnorku til raforku vinnsíri'h 21.05 Tónleikar (plötur); Valsar op. 39 eftir Brahms. 21.30 „Hver er sinnar gæfu smiður“. framhaldslei-krit um ástir og hjónaband eftir André Mauri os; — 1. atriði. Þýð.: Huldt . Valtýsdóttir, — Leikstj. Bald- vin Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Baldvin Halldórsson, Margrét Guð- mundsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: Benedikt Gíslason frá Hofteigi les kvæði eftir Lárus Salómonsson. 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynriir djassplötur. 23.10 Dagskfárlok. Útvarpið á fímmtudagínn: Tónleikár kl. 18.55: Sinfóniuhijóm- sveit Lundúna leikur vinsæl lög, Ge- orge Woldon stjórnar. íslenzk tón- list að loknum kvöldfréttum: T.itil svíta fvrir strengjasveit eftir Árna Björnssori. Séra Bjarni Jónsson les og skýrir postulasöguna. Nicola Ros- si-Lemini syngur óperuaríur. Út- varpssagan. Náttúrlegir hlutir að loknum síðari fréttum: Ingólfur Da- víðsson magister flytur-. Síðan eru sinforiískir tónléikar: a) píanókon- sert í B-dúr, b) sinfónía í g-moll. VEÐURÚTLIT Verður í sumar væía, svalt e3a Kiti, vindasamt eða stillur, á landi hér? Þannig spyrja allir, þótt enginn viti hvaS eftir fer. Næstiiðinn vetur var betri en gerist og gengur, góðviSrið næstum suðrænni veðráttu líkt, svo eelztu menn — sem muna annars nokkuð lengur muna ei slíkt.. Eitt fær ei dulizt okkur, sem spádóma grundum, lum aðra hluti þótt nái sjón okkar skammt, að andkalt mun verða á stjórnmálasviðinu stundum og stormasamt. Og þó nú aS stormar þesslr, úr austri og vestri, þyrli upp ryki allt tii kosningadags, sanni þið til — að loknum atkvæðalestri mun lygna strax. Andvari. Nr. 61 Lárátt: 1. Fljót í Rússlandi. 6. hreyfast. 8. karlmannsnafn (þf.). 9. fljót í Mið-Evrópu. 10. gufu. 11. stúlka. 12. ósamkomulag. 13. nafn á hafinu. 15. mannsnafn. Lóðrétt: 2. við Eyjafjörð. 3..... berja. 4. hundana. 5. nafn á forn- konungi (þf.). 7. stöðuvatn í Rúss- landi. 14. forsetning. Lausn á krossgátu nr. 60. Lárétt: 1. skófa, 6. áar, 8. bál, 9. önn, 10. Odd, 11. tár, 12. iss, 13. man, 15. sarga. Lóðrétt: 2. kálorma, 3. óa, 4. Fröding 5. ábæti, 7. fnæsa, 14. ar. — Ég vildi óska að einhver dytti á gólfið, skæri sig í fingur, eða gerðt eitthvað til tilbreytingar. Jón Hreggviðsson (Brynjólfur Jó- hannesson) og kona Arnæusar (Reg- ina Þórðardóttir) í íslandsklukkunni eftir Halldór Kiljan Laxness, sem sýnd er í 75. sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. íslandsklukkan var eitt af þeim þrem leikritum sem frumsýnd voru við opnun Þjóðleikhússins vor- ið 1950 og hefir hún tvisvar verið tekin til sýninga aftur á þeim sex árum sem leikhúsið hefir starfað. í vetur hefir íslandsklukkan verið sýnd í tilefni þess að höfundur henn ar hlaut Nóbelsvcrðlaunin. Tala á- horfenda er orðin alls rúmlega 43000 manns. Annað kvöld hefst í útvarpinu framhaldsleikrit undir nafninu Hver er sinnar gæfij smiður, eftir André Maurois í þýðingu Huldu Valtýsdott- ur. Leikrit þetta fjallar um ástir og hjónabönd, skrifað í gamansömum stíl og gæti margur hlustandinn kannast þar við sín eigin viðbrögð. Þetta er fyrst og fremst skrifað sem útvarpsleikrit og hefir verið flutt í útvarp í 10 löndum í Evrópu og Am- eríku. Fluttir verða 11 kaflar en hver kafli er sjálfstæður þáttur úr ævi sögupersónanna, hefst á tilhuga- lífi og endar með silfurbrúðkaupi. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson en aðalhlutverkin leika Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Valtýðsdóttir og Baldvin^ Halldórsson. Auk þess taka fleiri leikarar þátt í hinum ýmsu köflum. Fyrsti kafli heitir Forsaga hjónabandsins. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell iosar sement á Austfjaröahöfn- um. Jökulfell er í Ventspils. Dísar- fell kemur til Reyðarfjarðar á morg un. Litlafell losar olíu á Vestfjarða höfnum. Helgafell er í Kongsmo. Ulla Danieisen losar á Austfjarða- höfnum. Etly Danielsen fór værtnn- lega frá Rostock í gær áleiðis til Austur- og Norðurlandshafna. Hoop fór væntanlega frá Rostock i gær á- leiðis til Blönduóss og Hvamms- tanga. Skipaútgerð ríkisins Hegla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja fer frá Reykjavik á föstu- daginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbi-eið er á Húnaflóa á suðurrleið. Þyriil er á leið ti IÞýzka- lands. Beldur fór frá Reykjavík í , gærkvöldi til Gilsfjarðarhafna. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Hull í gærkvöldi til Reykjavíkur. Dettifoss er í Hels- ingfors. Fer þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Hull. Fer þaðan til Rott erdam, Bremen og Hamborgar. Goða- foss er í New York. Gullfoss fer frá I Reykjavík í dag til Thorshavn, Leith Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur Kvenfélags Háteigs- sóknar verður þriðjudaginn 8. maí í Sjómannaskólanum. Öldruðum kon- um í Káteigssókn er sérstaklega boðið á fundinn. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturmnum við Arnarhól. 'm — Ef ég væri þér, myndi ég um hönd mína. og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Keflavík 26.4. til Ventspils. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Kópaskers og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss er i Reykja- vík. Tungufoss fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöldi til Faxafióahafna. Flugfélag íslands h.f. Sólfaxi fer til Glasgow og London kl. 8,30 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 16,30 á morgun. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrra málið. — í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndtióss, Egilsstaða, Flateyjar, ísafjarðar Sauð árkróks, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir). Egilsstaða, Hellu, Ilornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. LoftleiSir h. f.: Edda er væntanleg kl. 09.00 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 áleiðis til Bergen, Kaupmannahaínar og Hamborgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.