Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 7
1 í MIN N, fimmtudaginn 3. maí 1956. 7 Eru verkfölEað verða úrelt? — Nauðsynlegt að finna nýjar leiðir til lausnar í kjaradeilum Gótíir áheyrendur. MEÐ HÆKKANDI sól og vax- andi gróðri í íslenzkri náttúru lialda verkamenn sinn árlega hátí'ð- isdag. Bezta árstíðin er framund- an. Vordagarnir eru dagar bjartra vona í hugum allra landsmanna. Enn einu sinni er aflétt fargi skammdegis og vetrar. Fögnuður og dirfska' mótar hug allra lifenda. Varla nokkurn tíma er íslenzk nátt- úra auðugri af fegurð og iðandi lífi en einmitt á vorin, þegar gróður jarðar leysist úr dróma kulda og myrkurs. Hin mikla sköpun, sem fram undan er í náttúrunni vek- ur göfugar hugsanir, glæðir skiln- ing mannanna á því sem fagurt er kénnir oss að meta og virða frið- helgi og frelsi: Það er gott að gera sér dagamun á slíkum árstíðaskipt- um. Þessi vordagur er því vel valinn sem hátíðisdagur hins starf- andi og stríðandi fólks. HOKFUM UM ÖXL til liðinna alda. Margs mætti minnast í sam- bandi víð starf og kjör hins vinn- andi fólks. Hér er þó ekki tími til ýtarlegrar upptalningar, heldur skal á fátt eitt minnst. — Störfin liafa stórmikið breytzt. Því sem áð ur varð aðeins orkað með mikilli erfiðisvinnu er nú á mörgum svið- um gert með lítilli fyrirhöfn, oft með undursamlega lítilii áreynslu. Vélar eru nú til margs gagnlegar, þar sem áður vacð að cyða mikilli Tillaga Framsókiiarmanna um samvinnunefnd verkafnanna og at vinnurekenda, sem Aiþingi saml). einróma, athygíisverð tilraun - Ræða Síeingríms Steinfíórssonar félags- málaráðherra á hátíðisdegi verkarnanna verður fastheldni við gamlar venj- ur oss fjötur um fót. ÞAÐ IIEFUR komið í minn hlut nokkur undanfarin ár, að mæla hér í ríkisútvarpinu nokkur orð í tilefni hins árlega hátíðadags verka koma engum að gagni, en eru öll- um lil tjóns. LOKS SKAL hér vikið að mat- sveinaverkfalli á kaupskipaflotan- um, sem háð var hér frá 20. jan. 1955 til 17. febrúar sama ár. Dcila manna. Ég hefi jafnan gert hér að þeessi var háð vegna launakrafna umtalsefni hin miklu vandamál,' um það bil 20 manna. Töpuð at- sem samtíðin hefur átti við að jvinna.við kaupskipin ein nam ca. stríða, varðandi samskiptin milli j 5.600 clagsverkum auk hins mikla félagssamtaka verkamanna og at-' tjóns, sem beint og óbcint varð vinnurekenda. Einnig nú mun ég vegna stöðvunar skipanna sjálfra. víkja nokokrum vandamáli. orðum að þessu ÞAÐ ER KUNNARA en frá Þegar verkfalli þessu lauk höfðu 15 skip stöðvast af völdum þess um lengri eða skemmri tíma. Vissu- lega var hér fórnað mjög miklu þurfi að segja, að þegar þessa að-;fyrir mjög litis_ SJÍk vinnubrögg ila greinir á um kaup og kjor verka; sem þessi eru sannarlcga alls eigi manna, hefir því verr — Tillagan hlaut einróma samþykkt sem leiðir til farsællrar niður- stöðu. Með þessari nefndarskipun er stigið spor í rétta átt. Með þessu spori höfum vér reynt að fjar- lægjast hnefaréttinn, en leitum hans í stað samvinnu, sem auka mun samúð og glæða skilning deiluaðilanna hvor á annars þörf- um. Á ÞINGI Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar í Genf 1955 fluttu stjórnarfulltrúar Norðurlandg sameiginlega frumvarp til ályktun- ar um nánara samband vinnuveit- enda og verkamanna. Frumvarp þetta fékk góðar undirtektir á þinginu, en aðildarríki þess eru nú um 70 talsins. Frumvarpið var samþykkt með 173 samhljóða at- kvæðum. Fulltrúar Austur-Evrópu- ríkjanna, einir, sátu hjá. Sýnir þelta vaxandi skilning í hinum frjálsa heirni á aukinni samvinnu milli þessara mikilvægu stétta. EITT VIL ég nefna hér og vara verkalýðsfélögin við, en þó um leið önnur stéttarsambönd hvers eðlis, sem þau eru. Haldið starfi „„ mj«Ilr- * --------Alþingis. A síðasía hausti skipaði ykkar, bæði beint og óbeint, utan iiit oi-r-i i Samrymanleg hagsmunum þjóðar- félagsmálaráðuneytið samkvæmt stjórnmálaátaka. Einræðisríkin, ! í ™ ífnori o«a Iinnar og hel?ur ekki l)cirl'a stetta> tillögum 4 menn í nefnd þessa. Al- hvort sem eru rauð eða brún, ri,o°L-i ............ Ká er t>att taka 1 Þmm leik. Iþýðusamband íslands tilr.efndi hafa brotið verka skemmri vinnustöðvun. Ég. hefi þá skoðun, að þessi gömlu húsráð ÞAÐ vandamál, er ég hefi verkföll og verkbönn — séu nú að um í röðum verkamanna þyki ekki vcrða úrelt, þó þau hafi vissulega hátíðabragur að þessari - kveðju verið nauðsynleg og árangursrík á minni, sem íélagsmálaráðherra, til sínum tíma. Ég álít, að vér séum að samtaka verkalýðsins á þessum líkamsorku. Nærri því á öllum svið- verða á eftir tímanum í þessum degi. Ég veit vel, að í augum um hafa störfin breytzt. Þau hafa yfirleitt þróast úr mikilli erfiðis- vinnu í þægilegri vinnu við aflvéla- stjórn, í vinnu sem oft er einskonar ! mun handlöngun eða fyrirgreiðsla við . fmra meira eða mipna sjálfvirk tælci eða vélar. Þessi þróun hafði á sín- um tíma mjög alvarlegar afleiðing- ar fyrir verkamennina, svo sem kunnugt er, þar eð vélarnar leystu mikið vinnuafl, sem stundum efnum. Vér höfum enn eigi getað margra þeirra, er verkfallsréttur- samlagað oss þeim öru breytingum, mn cnn helgur réttur, sem eigi sem orðnar eru í þjóðlífinu. Ég ma skerða. Ég skal þá líka taka nú með nokkrum dæmum Það skýrt fram, að ég tel eklci rök fyrir þessari skoðun , tímabært að nema úr lögum heim minni. j ildina til þess að gera verkfall eða leggja á verkbann. En, það er Á ÖNDVERÐU ÁRI 1955, nán- ^ stundum hagkvæmara að eiga rétt ar til tekið frá 1. janúar til 18. og nota hann ekki, lieldur en að verkalýðssamtök og onnur stéttarsambönd algerlega undir stjórnmálavaldið, svo að þau eru aðeins eitt hjól í þeirri vél. Hið sama virðist vera að gerast hér lijá oss hjá ráðandi öflum innan verkalýðshreyfingarinnar. Þetta er stórkostlegt tilræði við' ! verkalýðsfélögin sjálf og verður samkvæmt tillögu þessari tvo full- trúa í nefndina, þá Gyifa Þ. Gísla- son, prófesor, og Karl Guðjónsson, alþingismann. Vinnuveitendasam- band Íslands skipaði aðra tvo fuil- trúa í nefndina, þá Björgvin Sig- urðsson, framkvæmdastjóra og Þorvarð .1. .Túlíusson, hagfræðing. Neíndin hóf störf sín snemma í Þess að vænta, að greind og þroski október s. 1. og hefir setið á rök- stólum síðan. í nefndinni hefir ríkt hinn bezti samhugur og nefnd in er á einni skoðun um það, að með nefndarskipun þessari sé stig- ið mikilvægt spor í þá átt að íslenzks verkalýðs forði frá því óláni, er slík framkvæmd mundi leiða yfir verkalýðinn sjálfan. febrúar var háð vinnudeila vegna eiga rétt og nota hann. Ég á enga greiða tyrir tausn kjaradeilna, sem kjara «jómanna í stórri verstöð betri ósk íil handa verkamönnum up£ Kunna að koma í framtíðinni. , . , , . , . hér sunnan lands. Athugun, sem en þá, að þeir þurfi aldrei fram- Þac er Þlutverk þessarar nefndar fannst ekkert verkefni fynr. Vcð ð hefir verið á þessari vinnu. ar að beita verkfalli ve kjara að afla upplysmga um afkomu at- unda verkamannmum blasti þa hið omur j stög lei3ir j ljós að töpuð dags. sinna. | vinnuveganna og um hag a menn- lega astand — atvmnuleysið. — j„orlr rfoi1l,nnnr vnr„ „m | mgs. Þess ma vænta, að shkt var- Sem betur fer hefur nú um nokkur verk vegna deilunnar voru um það j bil 31.400. Sé hvert dagsverk metið I ÞAÐ ER vandamál, er ég hef anlegt samstarf, sem þetta, auki ár náðst mjög góður árangur hér á 120 krónur verða töpuð vinnu- her gert að umla!scfni. er vitan- þekkingu og skilning hvors aðila á landi í því, að bægja þessum ; ]aun rumlega’ 3 7 millj krðna Ó- ilega eins og hattað er 1 voru Þjóð á högum hins, en slík þekking og vágesti frá dyrum verkamanna. Á' tai.íö er þá óbeint tjón svo'sem!felagl fy,rst og tremst hlutverk1 skilningur ættu að auka samúð nú, að löggjöf sú, sem sett var á síðasta Alþingi, bæði um atvinnu- leysistryggingar og um vinnumiðl- un, eru stór spor í þá átt, að tryggja heimili verkamanna gegn sárasta böli atvinnuleysisins. Bæði þessi lög eru frumsmíð, sem að sjálf- sögðu bera þess merki. Vér verðum að vona, að þeir ágallar, sem kunna að vera á löggjöf þessari, verði gjaldeyristap 0. fl„ sem áreiðan- verkalyðssamíakanna að leysa og þessara stetta hvor með. annam, lega skiptir mörgum millj. króna. skapa ser 5au urræðl> scm botur , samuS sem skapað gæti það and- Ávinningur sá, sem fékkst vegna stoðar verkamenn 1 sokn þeirra | rUmsloft' ° kauPðeilu kemur, deilunnar varðaði einungis kjör,og vorn fyrir klorum smum, en sem gero, lausn faennar auðveld- ‘•iómanna, en að engu leyti land- verkío11 geta gerh 1 ræðum Þeim’ á°! p5,r“f?* “rkafólkið sem bó hlaut að fórna sem eg hefl flutt her a undanforn- j nður a velvild og virðingu fynr ’ P um árum, hefi ég beint þeirri ósk ] rctti og frelsi. Eyða verður tor- GOÐIR ÁHEYRENDUR: Ég geri tæplega ráð fyrir því, að það komi oftar í minn hlut, að ræða við ykkur hér á þessum stað við þetta tækifæri, en þetta er í sjö- skipti, sem ég flyt ávarp þennan dag. sjomanna ver vegna hennar rúmlega 10 þús. dags verkum. ICjarabótin, sem fólgin var í hækkun fiskverðsins til sjómanna og áskorun til samtaka verka- manna og atvinnurekenda, að þessi samtök leggi sig fram af alúð til þess að finna aðra lausn í launa- nam ca. 5%, auk nokkurra réttar- með tímanum lagfærðir, enda 1 huti'^49*dagl^og'svarar c!eilum en verkfo11 eða verkbönn. skulu lögin endurskoðuð að tveim iwít 1’JLL'iEg aretta Þessa ósk mína og á- árum liðnum. Samfara þeim miklu ! ‘ -f „tti mpfi skorun nú í dag. I þessu sambandi breytingum, sem orðið hafa á störf }aunpeganna' Ef reikna mætf! með, vil ég minna á, að David A. Morse, um verkamanna, hafa kjör þeirra obreyttum kaupmæth Igarabotanna framkvæmdastjóri Alþjóðavinnu- mjög brcytzt tií hins betra " fo™.su-. Sfm sJomcnn ffðu málastofnunarinnar, ræðir þessi vcgna kjarabotanna fyrst að fuUu vandamál f skýrsju sinni tii þings 1 . ... . , | endurgoldin eftir rumlega 21/2 ar. Alþjóðavinnumálastofnunarinnar A OöRUM svloum haia hlið-jEins og verðlags- og viðskiptamál- fggg Hann skýrir þar frá því að stæðar breytingar orðið, þróunin um vorum hefir verið háttað und- sumir ajiti að nu sðu verkföllin aníarin ái, liækkar verðlagið stöð- að liða undir jok ug að þau verði ugt, svo því fer mjög fjarri, að bráðlega úrelt. Einnig vil ég reikna megi með óbreyttum kaup- minna a ræðu þá, er sósíaldemó- mætti launa, umræddan tíma. Af kratinn Fagerholm, forsætisráð þessu leiðir að sjómer.n verða mun herra- Finnlands, hélt á þjóðþingi lengur að vinna upp atvinnutapið Finna hinn 22. marz s. 1. Fager- en 2yz ár. Víst má telja að það holm varpaði þá fram þeirri spurn vinnist aldrei eins og málum er nú ingu, hvort vcrkföll væru ekki að háttað. j verða úrelt og hvort ekki væri , , ' tími til kominn, að fi'nna aðrar í BYRJUN ÞESSA ÁRS héldu jeiðir tij þess að Jeysa launadeil- útgerðarmenn uppi víðtæku róðr- ur Þessi ummæli eru höfð eftir arbanni. Vertíf? sú, sem nú stendur, 1 áhrifamesta og aðalforingja hefir brugðizt iíijög verulega. Mun I finnskra jafnaðarmanna. Hér má betri myndi afkoma útgerðarm. og j bæta því við, að sum ríki hafa sjómanna nú, ef ekki hefði verið j með öllu afnumið verkföli-og verk gripið til þess örþrifaráðs, að ■ bönn. Það hefir að vísu einungis stöðva alla róðra, einmitt á þeurr gerzt í rikjum, sem ekki aðhyll- tíma hér við Faxaflóa, sem af ýms | ast lýðræðið, en jafnvel hér miðað J sömu átt. Breyttar aðstæð- ur kalla hvarvetna á breyttar aðfar- ir. Þær aðferðir, sem áður voru góðar og gildar, eru nú léttvægar fundnar. Sumir sjúkdómar, sem áður voru banvænir, eru nú lækn- aðir með undursamlegum hætti. Áður, jafnvel aðeins fyrir rúm- legum áratug, þurfti jafnmarga daga tll þess að ferðast milli landa, eins og nú þarf klukkustundir og þó tæplega það. Lengi mætti telja dæmi slíkra risaskrefa, sem gerzt liafa varðandi framfarir í mann- heiminum, sem vissulega liafa stór kostleg áhrif á allt samlíf manna. Móðir náttúra hefur gefið oss mönuunum meira af hæfileikanum til þ.ess að haga oss eftir breyttum aðstæðum, en öðrum liíandi verurn.- Þessvegna hefur þróunin orðið svo ör, sem raun ber vitni um. Vér vcrðum að trúa því og treysta, að oss bresti ekki aðlöðunarhæfi- leika til þess að koma á ýmsum þeim breytingum á sviði félags- og skipulagsmála, sem breyttar að- stæður krefjast. Að öðrum kosti tryggni og hatri, sem ætíð leiði'r til óheilla og fjötra. Hér, sem alls staðar annars staðar veltur mest á sannri þekkingu, sem ein er þess megnug að glæða þann skilning, ÉG VIL NU að lokum færa verkalýðssamtökum þóðarinnar mínar innilegustu árnaðaróskir, um leið og ég þakka samtökunum þann mikla skerf, sem þau hafa lagt til aukinnar hagsældar alls þorra vinnandi manna á liðnum tímum. Ég óska þess, að gæfa og gengi allra þeirra, er að fram- leiðslustörfum vinna bæði til sjávar og sveita, megi jafnan auk- ast og vaxa svo sem gróður jarðar jafnan gerir á okkar kæra landi með komandi sumri og hækkandi sól. Verið þið sæl. Stefna Norðmanna og í varnarmálunum Báðar líjóíirnar hala hafnaÖ erlendri herseiu á frieartímum, Jsótt haS haíi stórlega veikt varnir jjeirra og Atlantshafsbandalagsins Morgunbiaðið hefir að undan- förnu vitnað mjög í blaðaum- mæli frá Noregi og Danmörku, þar sem iátin er í ljós ótti usn að ákvarðanir íslendinga um að hafa hér ckki her á friðartímum, kunni að veikja varnarmátt NA- TO og sé jufnvel sérstaklega hættulegt.öryggi Noregs og Dan- merknr. Þeir, sem endilega vilja haicla í útlendan her á friðartírnum, geta varia. vcrið óheppnari en á I Morgucblaðið að vitna í ummæli ástæðum er mjög hagstæður' íandi munu þó finnast menn, og \ þessara frændþjóða okkar. því bær um til útgerðar. Að þessu sinni var það lieilir flokkar, sem dá þjóð- vinnustöðvuninni beinlínis beint! málaþróun slíkra ríkja. gegn ríkisvaldsins, en hafði vitan- lega alls engin áhrif á þær ráð- stafanir, sem gerðar voru til við- A AÞINGI 1955 fluttu alþing- ismennirnir Karl Kristjánsson og reisnar útgerðinni og hefðu verið j Páll Þorsteinsson tillögu til þings- gerðar, án þess að til slíkrar vinnu j ályktunar um samvinnuncínd stöðvunar kæmi. Atvik þessu lík I verkamanna og atvinnurekenda. hafa báðar haít það sem ófrávikj- anlega stefnu að leyfa ekki er- lenda hersetu í löndum sínum, enda þótt vitað sé og viðuíkennt, að sú synjun veiki verulega sam- eiginlegan varnarmátt NATO-þjóð anna og mest þó þeirra sjálfra. Herbúnaður Norðmanna og Dana er með þeim hætti að yfir- stjórn NATO liefir oftsinnis reynt að fá þessar þjóðir til að taka við varnarliðum frá aðildarríkjunum til þess að tréysta varnir í Noregi og Danmörku. Ilefðu þær óskir ekki verið bornar fram, ef þess hefði ekki verið talin full þörf af hernaðarlegum ástæðum. Rússar og Norðmenn. Landamæri Rússlands og Noregs liggja saman á kafla, eins og kur.n- ugt er. NATO hefir því lagt á- herzlu á byggingu nokkurra stórra flugvalla fyrir þrýstiloftsorrustu- flugvélar og léttar sprengjuflug- vclar í Norður-Noregi og þeir flug vellir a. m. k. að mildu leyti verið byggðir fyrir fé NATO. En nær enginn flugvélakostur er á þess- um flugvöllum til varnar, enda (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.