Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, fimmtudaginn 3. maí 1954. Nýtízku höggmyndir enskar Sex nútíraa höggmyndir enskar fá síðasta steypibaðið áður en þær eru sendar til Bandaríkjanna, en þar voru þær sýndar fyrir um ári síðan. Myndirnar eru eftir Reg Butler, þann sem fékk 4500 sterlingspunda verðlaun árið 1953 fyrir myndastyttu af „óþekkta pólitíska flóttamanninum". Styttan var síðar skemmd af ofstækislýð. Myndhöggvarinn kalla hverja þessara mynda, „Kunnáttumaður“ og segir jafnframt að styttan eigi að sýna mann, sem vinni með „vél“. I>að«getur verði geigerteljari eða fuglagildra, segir lista maðurinn. Andlitið ku vera svona ógreinilegt vegna þess að maðurinn á að vera að horfa upp í loftið. Eins og kunnugt er, krefst nútíma list mikillar innlifunargáfu. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hiuttekningu við andlát og jarðarför Sigurðar Þórðarsorsar., Skálanesi. Aðstandendur. Jarðarför eiginkonu minnar, Guðrúnar Magnúsdótfur frá Breiðabólsstað .= fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 4- maí klj 1A0. Blóm vinsamlega afþökkuð. Jón Sumarljðason. Hjartkærar þakkir sendum við ölium þeim njöYgu nær og fjær, er sýndu samúð og vinarhug við andiát ög jfrtfðarför Sigurjóns Jónssonar frá Kirkjuskógi. . ' < ‘ Eiginkonáiíbpýn iög tengtiabörn. 'jliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiim Sendill óskast fyrir hádegi. Skemmtilerðir ferðafé- lagsins Útsýn í sumar Kvöldvaka félagsins í SjálfstæÖishúsinu í kvöld í kvöld, fimmtudag, 3. maí, efnir Ferðafélagið Útsýn til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu fyrir þá, er tekið hafa þátt í ferðum félagsins eða ætla að ferðast á vegum þess í sum ar, svo og aðra, sem vilja kynnast ferðum og starfsemi félagsins. Verður skemmtun þessi hin fjöl- breyttasta, m.a. verða sýndar tvær fagrar litkvikmyndir frá leiðum félagsins, Bjarni Guðmundsson, hlaðafulltrúi lýsir París og lifinu þar, getraun verður í myndun og verðlaun yeitt, hljómsveit Björns og Gunnars leikur þjóðlög frá ýms iim löndijm og fyrir dansi til kl. 1. Á kvöldvökúnni verða veittar ýms- ar upplýsingar um ferðalög og á- ætlun um sumarferðir félagsins út hlutað. Aðgöngumiðar að kvöld- vökunni fást í skrifstofu félagsins í Nýja Bíói og í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. 16 daga sumarleyfisferð til Eondorr og Parísar. Fullpantað er í ferðir Útsýnar í sumar nema hina fyrstu, sem hefst 29. ma . Sú ferð hentar ágætlega þeim, sem ekki fá nema 2—3 vikna sumarí’ , og er farin á bezta tíma, áður en .mestu sumarhitarnir byrjá; c. meðan allur gróður stend ur í feguista skrúða. Farið verður flugleiois til London og dvalist á hóteli vio Hyde Park í vikutíma. Gefst Isá tími til að heimsækja stórverzianir borgarinnar og söfn, s.s. hié í æga vaxmyndasafn Mad- ame Tussauds, National Gallery of Art, 'Wesiminster Abbey, Tower of London o.fl. merkar byggingar, dýragají uundúna, Kew Gardens, þár sem sjá má sýnishorn af öllum trjátegundum og jurtum, sem þekktar eru, — og skemmtigarðinn Battersei Park. Frá London vérður farið íi' Liighton, baðstaðarins við Ermarsund, og dvalist þar í þrjá dága til iivíldar og hressingar. Vikuöv París. Frá b íghton heldur hópurinn til Parísar. og verður vikudvöl þar. Gefst ba kostur á að heimsækja söfn o merka staði og kynnast sögu o rnenningu Frakka. Lista- safnið 11(> vre verður skoðað, Notre Darae dcmkirkjan og margar aðrar frægar og iagtar byggingar og söfn, en þáttiiuífcndur munu einnig kynn @st hinii glaðværa skemmtanalífi borgarinnar í rauðu myllunni, og Folies Bergeres. Farið verður í Eiffelturninn og í ferðir út úr borg inni til Versala og Fontainebleau, um 90 km sunnan við París. Haldið verður heimleiðis með flugvél 13. júní. . Tungumálanámsskeið, fræðslu- og upplýsingastarfsemi, Ferðafélagið Útsýn leggur á- herzlu á að fræða þátttakendur um þá staði, er þeir eiga í vændum að sjá, með kvikmyndasýningum og erindaflutningi, því að þekking sú, er menn afla sér fyrirfram um lönd og þjóðir, gerir ferðalagið ánægju- legra og eftirminnilegra. Félagið heldur tungumálanámsskeið, veitir upplýsingar og leiðbeiningar um ferðalög og vinnur nú að því að komá upp safni ferðabóka til af- nota fyrir félagsmenn. Skrifstofa Útsýnar í Nýja Bíó, Lækjargötu 2, er opin á virkum dögum kl. 1—6 e.h., smi 2990. Blinda fólkið þakk- látt fyrir skemmtnn í Silfurtunglinu Þann 26. þ. m. hélt Blindrafélag- ið skemmtisamkomu í Silfurtungl- inu til ágóða fyrir starfsemi sína. Sá sem rekur þar veitingastarf- semi hr. Sigurgeir Jónasson, sýndi þá rausn að lána húsakynni sín endurgjaldslaust. Ennfremur sýndi hann og allir þeir, sem að þessari samkomu unnu, þann sérstaka góð- vilja og vinsemd í garð þeirra blindu, að leggja alla sína vinnu og fyrirhöfri frani endurgjaldslaust af fágætri alúð og einlægni. Fyrir hönd Blindrafélagsins sendi ég öllu þessu fólki hjartans beztu þakkir og fyrir hönd okkar hinna blindu og fylgdarliðs, sem þarna nutum ágætrar skemmtunar og hafðir vorum heiðursgestir, sendi ég jafnframt sérstakar alúð- arþakkir. Veitingahússtjóranum fyrst og fremst, sem veitti okkur af slíkri rausn að ekki gleymist •— þar sem hver mátti fá á borðið til sín það sem hann kaus helzt, svo lengi sem samkoman stóð — Karli Guðmundssyni, Emelíu Jón- Afgreiísla TIMANS | Sími 2323. . j§ flTlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Butterick suið Nýjasta, amerísk \ tízka. Hagstætt verð. Skoðið sýnis- hornabækur í öllum kaupfélögum og pantið sniðin par mmttmmmmmmimmnmmmnmmmmmmmttmmmimmmmna Vinnið ötullega að iilbreiðslu Tímans Varnarmá! (Framhald af 7. síðu.) hafa Norðmenn hvorki bolmagn né aðstöðu til að koma sér upp stórum sveitum þrýstiloftsflug- manna og véla. Þeir hafna hins vegar tilmælum vinsamlegra ríkja um hersetu þar til varnar á frið- artímum. Yfirmaður norska flughersins I Norður-Noregi hefir sagt frá því að um 30 herflugvellir séu hjá Rússum skammt handan landa- mæranna og fjöldi flugvéla. Eru sumir þessir herflugvellir Rússa svo nærri norsku landamærunum, að norskir landamæraverðir geta fylgzt með rússnesku herflugvél- unum, þegar þær hefja sig til flugs og lenda. Nú er það vitað mál, að Norður- Noregur er frá hernaðarlegu sjón- armiði sízt þýðingarminni f*n ís- land fyrir sameiginlegar v unir NATO-landanna. Ef til styrialdar kæmi við kommúnistaríkin eign þau ekki völ á heppilegri slrcnd- um fyrir bækistöðvar handa hin- um fjölmenna kacbátaher sínum. Talið er að þeir hafi um 400 kat- báta, en Þjóðverjar höfðu um 60 í byrjun síðasta stríðs. Enginn erlendur her á friðartíma. Frá Norður-Noregi gætu kafbál- ar óvinaþjóða höggvið sfíkt skarð í skipastól NATO-þjóðanna á Norð ur-Atlantshafi, að erfitt yrði að halda uppi olíuflutningum og öðr- um nauðsynlegustu flutningum til herja á meginlandi Evrópu. En þrátt fyrir hinar veiku varnir, hinn öfluga herstyrk Rússa alveg á næstu grösum og hina örlaga- ríku hernaðarstöðu Norður-Noregs geta Norðmenn ekki tekið á sig þá fórn fyrir sig og sameiginlegar varnir NATO-ríkjanna, að leyfa er lenda hersetu í landinu á friðar- tímum. Svipað er að segja um Danmörk. Flugher Dana er talinn mjög veik- ur, einkanlega varðandi hinar ný- tízku þrýstiloftsflugvélar. Sama er raunar að segja um landherinn, miðað við sóknarþunga, sem bú- ast má við á stríðstímum frá vold- ugum nágrönnum. Að dönsku landamærunum er asdóttur, Nínu Sveinsdóttur, hljóm sveitarstjóranum Jose M. Riba og sveit hans, þjónustufólki og öllum, sem að þessari ágætu skemmtun unnu á einn eða annan hátt. Fyrir hönd félagsins og okkar gestanna, óska ég að síðustu öllu þessu ágæta fólki til hamingju í lífi og starfi um ókomin ár. Benedikt K. Benónýsson. eklci nema um þriggja klukku- stunda akstur fyrir vélknúnar her- deildir frá herbækistöðvum kom- múnistaríkjanna í Þýzkalandi. Jót landsskagi og dönsku sundin eru mikilvægur hlekkur í varnarkeðju frjálsra þjóða, þar sem siglingar frá Eystrasalti út á Atlantshaf yrðu kommúnistum mjög mikil- vægar á styrjaldartímum. En samt sem áður hafa Danir hafnað öllum tilmælum vina og samstarfsþjóða sinna um að treysta hina mikilvægu varnarað- stöðu Danmerkur með því að hafa þar tiltölulega fámennt, en vel- búið erlent varnarlið á friðartím- um. Ákvörðunin kemur ekki á óvart. “Ákvarðanir íslendinga munu því allra sízt koma þessum frændþjóð- um á óvart, svo líkar, sem þessar þrjár þjóðir eru að menningu og hugsunarhætti. Væri því heppileg- ast að hætta að leita þangað eftir stuðningi við þá liugsjón að hafa útlendan her um langa framtíð á íslandi á friðartímum. Norrænt vmabæjamót (Framhatd af 5. síðu.) 11 skipt í ipinni hópa. Alla dagana verður Ixsðið uþp á mat, eina eða tvær máltíðir,- , Mótið jhefsfc í- þingsal Christian- borgar-hallarinnai- og þann sama dag fer t fram móttaka í ráðhúsi borgarinnar. Mótinu lýkur með sér- stökum hátíðaliöldum í Tívoli, og gert er ráð fyfir að útvarpað verði og endurvarpað yfir norrænar út- vapsstöðvar, nokkrum hluta af dag skrá hátíðahaldanna. Einnig verður gengizts fyrir 'mátum og samkom- um þar sem þátttalcendum gefst tækifæri Æil; að kynnast nánar og tengjast böndum kunningsskapar og vináttu. .... ... Þeir, sein liafa hug á að taka þátt í þcssu vinabæj.amóti eru beðn ir að hafa sem fyrst samband við Magnús píslason, framkv.stj. Norr- æna félagsins- Í>eir, sem eru félag- ar í Norrpyia félaginu ganga fyrir þátttöku.,- (FréttTrá. Norræna félaginu). J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.