Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 9
T í M I N N, fimmtiidaginn 3. maí 1956. 9 | ! HEILL ÁRGANGUH FYRER AÐEINS 45 KKÓNUE Tímaritið SAMTÍÐIIt ; flytur ástarsögur, kynjasögur, kvennaþætti, margs konr.r get- í: raunir, bréðfyndnar skopsögur, víðsjá, vísnaþátt (skélciin | kváðu), samtalsþætti, ástarjátningar, bridgeþætti, skájkþcstti, « úrvalsgreinar, nýjustu dægurlagatextana, ævisögur Lcl.ns- 8 frægra manna o. m. fl. 10 HEFTI ÁRLEGA FYRIR AÐEINS 45 KRÓNUIi UiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmuiiiiiiiiiiiiiuiiuuiimmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiuiiiuuiiiiiiiuuiwuiJuuRiMiiDauuiiiii 17 hestasveinn a Sörchholm í meira en tuttugu ár. — Söðulinn þarft þú ekki að hreyfa, en þú ættir að smyrja beizlið, ságði Andrés og bætti við, — Þáð ef ung stúlka af tignum æfcum, sem ætlar að koma á baK þeim svarta. — Hún er þó .ekki fconung- leg, er það? spurði Níels og klóraði sér í hnakkanum. — Jú, það getur vel verið, svaraði Andrés giaðlega og hugsaði um, hve Elsa liktist prinsessu. Andrés gerði sér það ekki Ijóst, en þegar klukkan nálg- aðist níu gerði hann sér ótal erindi í hesthúsið, og frest- aði jafnvel för út á austur akurinn þar til eftir hádegi. Þegar hann lpks kom auga á hana féll hohúm allur ket- ill í eld. Já, vissuíega vlíktist hún prinsessu, hugsaðí' háhn'. Hví- líkur útbúnaður, hvílíkt göngu lag. Allt í einu fpnn hann til lihigunar eftir öllum þeim munaði, sem hann vissi, að til var. í veröldinni, en sem honum kom yfirleitt ekki tii Andrés roðnaði. Hún hafði strax skilið hvað hann átti við, og féll það alls ekki miður. — Þér eruð víst vanur að slá stúlkunum gullhamra, sagði hún hlæjandi. Andrés roðnaði enn meira. Hann var gramur við sjálfan sig. Hvernig gat honum dottið í hug, að segja slíka vitleysu? Það var ekki líkt honum. Og nú gerði hún gys að honum. — Nei, svaraði hann. Hún leit undrandi á hann. Svo skildist henni, að hún hafði sært tilfinningar hans, en bægði þeirri hugsun þegar frá sér. Hann var þó ekki ann að en verkstjóri. Níels kom út úr hesthúsinu með hestinn. Hann var nýburst aður, og það glampaði á hann í sólskininu. Hesturinn stapp- aði niður fótunum og gekk í hálfhring. — Hvar er sú konunglega? hrópaði Níels, og kom auga á Elsu. Apdrés óskaöi þess, að jörð in gieypti hann. Hann vissi ekki hvert hann átti að líta. Elsa hafði ekki skilið hvað Níels átti við, en svo mikið sá hún, að ekki var allt með felldu. — Hjálpið þér mér á bak, liugar. ■ Elsa vón Kipping var sér Saf\}™n hJ+aSf Andres rétti fram þess vel meðvitandi, að hún leit vel út. Gráu reiðfötin vorú eins og sköpuð utan á líkama hennar. Rauði hálsklúturinn var nákvæmlega eins á litinn og borðinn á hattinum. Unciir handleggnum hélt hún á svipu með silfurskafti. Rauðbrúnu reiðstígvélin voru svo gljáanöi að það var hægt að spegla sig í þeim, Það vár svei mér gott, að ég sagði Níels aö bera á beizlið, hugsaði; Andrés./Hann var of feiminn til þess að gahgaT' til móts ýið hana. Yfirleitt fann hann til öryggisleysis í návist ungu stúlkunnar. Hún brosti til hans, þegar hún kom auga á hann. — Heitið þér ekki Andrés? r— JÚ. Andrés horfði feiminn á hendur sínar, en þegar hon- um kom til hugar, hve borgar- stúlkunni myndi fynnast þær hendur sínar, og andartaki síðar var Elsa komin á bak. Níels rétti henni beizlið. — Hvert er för inni heitið, spurði hann. — Borchholmskógar, var hið stuttaralega svar, og um leið snéri hún hestinum og var komin á leið út úr húsagarðin- um. — Hann er ekkert of viljug ur að koma út undir bert loft, hélt Níels. Andrés svaraði ekki. Hann horfði á eftir Elsu. Skyldi hafa fokið í hana? Svo hristi hann höfuðið, og enn einu sinni kom honum til hugar, að hann hefði líklega ekkert vit á þess um málum. Hann gekk út á skrifstofuna niðurlútur. — Hafið þér ekki tíma af- lögu til þess að fara yfir mjólk urreikninga vikunnar, Andrés, spurði ráðsmaðurinn, þegar hann kom inn. — Óðalseigand inn var -að hringja, og biðja vera rauðar og stórar, faldi j mig að koma, en miðarnir hann þær fyrir áftáh þak. — Ég fékk leyfið til að koma á bak'Trölla, hélt hún áfram, og lét eins og hún tæki ekki eftir feimni hans. — Níels, ert þú búinn að söðla hestinn? hrópaði Andrés inn í hesthúsið, jafnvel þótt hann hefði sjálfur fullvissað sig umb að svo væri fimm mín- útum áður. — Já, nú skal ég koma með hann, hróp%ðj?*Niels á móti. Elsa bröáti'og^itit til him- ins, — Það lítur út fyrir að ætli að verða gott yeður i dag. Andrés kinkaði köffiT — Það eriahnhaTs talsverð ur tími síðáh-ýíð hq|um séð til sólar, en 'þessáfi sj ón vill hún greiniiegá ekki missa af, bætti hann við kiúiáfiálö'ea. Elsa skellti upp úr, og glugganum. Hvað var á seyði? Sá svarti stóð fyrir framan hesthúsið. En hvar var stúlk- an? Andrés nuddaði augun. Svo hljóp hann út af skrifstof unni. Hesturinn hefir slegið hana, hugsaði hann. Hann skimaði í allar áttir, en kom ekki auga á hana. — Níels, hrópaði Andrés. — Níels. Hesthúshurðinni var lokið upp, og Níels kom út í gætt- ina. — Hefir þú séð ungfrúna? — Nei, en sá svarti. . . — Hún hlýtur að hafa dott- ið af baki, sagði Andrés. — Ég fer niöur í skóginn. — Kannt þú að sitja hest? Andrés stökk á bak hestsins. Ójálfrátt fann hann ístööin. Svo snéri hann hest- inum, og þar sem hann var ekki fús til að fara af stað, sló hann snöggt með hendinni á lendar hestsins. Hesturinn þáut af stað niður götuna á- leiðis til skógar. Andrési fannst hann ekki fara nógu hratt. Hann keyrði sporana í hestinn, og beygði sig fram á makka. Moldin þyrlaðist upp undán hófum hestsins. Níels hristi höfuðuð á eftir reiðmanninum og reiðskjót anum. — Bara að hann hálsbrjóti sig ekki á þessu, hugsaði hann. Þegar Andrés var kominn nokkur hundruð metra út fyr ir garðinn, fann hann slóðina, sem Elsa hafði riðið. Hann hvatti hestinn enn, og and- artak fann hann til ánægju af þessari þeysireið. Svo hugs- aði hann til Elsu. Hún hlaut að vera eitthvað meidd. Andrés beygði sig enn betur fram á makkann. — Áfram, áfram, hrópaði hann i eyru hestsins. En sá svarti þurfti ekki hvatningarinnar með. Hrað inn hafði lika æst hann. Hann hljóp eins og hann ætti lífið að leysa. Þeir komu inn i skóg inn, og Andrés sá, að slóðin lá í áttina til refagildranna. Andrés hafði alveg gleymt stóra grenitrénu, sem storm- urinn hafði fellt, og lá yfir stíginn. Allt í einu voru þeir komnir að trénu á fleygiferð Andrés þrýsti sér niður á bak hestsins. — Stökktu, hrópaði hann fullum hálsi, og létti sig i söðl inum. Andartak svifu þeir í lausu lofti — og héldu svo áfram. Andrés sá á slóðinni, að Elsu hafði líka tekizt stökkið. Fædd á hestbaki, kom honum í hug. En hvert hafði hún haldið? Nú lá slóðin út úr skóginum. Andrés gaf hestinum frjálsan tauminn. Allt í einu var slóðin horfin. — Halló, halló, var hrópað liggja allir hér á borðinu. — Ég skal koma því í lag, sagði Andrés, og ráðsmaðurinn flýtti sér af staö. Andrés settist við skrifborð ið. Ósjálfrátt færði hann töl- urnar inn á réttá staði. En hugsanir hans voru hjá ungu stúlkunni, sem reið nú ein síns liðs í Borchholmskógi. Það var í fyrsta sinn, sem stúlka hafði slík áhrif á hann. Var þetta það, sem riefnt var ást? Loks tókst honum að reka þessar hugsanir í burtu, og sökkva sér niður i reikning- ana. Tíu míniitum síðar, þegarlfrá skógarjaðrinum. Andrés Andrés hafði lokið við að leit um öxl. Hún sat þar á gerð leggja síðustu töiurnar saman heyrir hann hófadyn í garð- inum. Þetta var stutt reiðför, hugsaði hann, og stóö þung- lega upp. Hann gekk út að inu. Hann fann til mikils létt- is. Svo varð hann að taka á öllu afli til þess að halda í hest inn. Hann snéri við opj reið á stökki í áttina til hennar. Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og ' ! sendi hér með árgjaldið, 45 kr. Nafn __________________________________________________- Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 75, Reyk.'r.vii niuiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuKiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHi iiiei Lavender ilmur og- mikiil gljái ÖEVTBOÐSIVtENN í REYKIAVÍK: fiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiDiimiiiiiiijiiiimiiimniumiiiiiiiiniiiiuiiiirmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiinuiEiui | Sama dag og þér notið Johnson’s Lavender bón (xlm- | andi bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt | og létt — spegilgljái á gólfum og húsgögnum, og 1 heimilið baðað í ferskum lavender-ilm. Reynið áonn- = son’s Ilmbón og sjáið hvað heimilið verður fers) c og 1 hreint! 1 Þetta er bónið, sem | skilur eftir bióma- | ilm í hverju I herbergi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.