Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.05.1956, Blaðsíða 11
T f MIN N, fimmtudaginn 3. maí 195G. Flugmálafélag Ísl3nds heldur fi-amhaftisaðalfund í kvöld að Café Höll kl. 20.30. Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund sinn í Neskirkju, föstudaginn 4.. inaí kl. 3,30. Venjuieg aðaifundárstörf, „Og því vil ég spyt ja: Mundi níðið og rógurinn vera aðaluppistaðan í stéttarbaráttu kommúnista, ef þeir eettu þar af miklum faglegum afrek um að sfáta? Eg held varla. Eg heid að níð þeirra og rógur séu aðeins neyðóruppfylling í eyður veruleik. anna". hetta er hraustlega mælt, svo sem von er og vísa af slíkri kempu sem Kaunibal Valdemarssyni í málgagm lians, Skutii, 13. febrúar 1945. c:i hver er nú „neyðaruppfylling" kommúnista, Hannibal minn góður? haö skyldi þá aidrei vera höfundur þessara orða sjálfgr? Þetta er nú það, sem sumir kalla að detta ofan í kjaftinn á sjálfum sér Nýíega opinberuðu trúlofun sína Gréta Hallöórsdóttir, hjúkrunarnemi frá Akuiéyri og Kristján Valdemars- son, SkarSi yið Akureyri. Fyrir skömmu opinberuðu trúlof- un sína á Akureyri, Jenný Karlsdótt ir húsmæSraskólanemi og Ingólfur Magnússorl. Bæði eru þau frá Akur- eyri. SðHS Úrvarpto i dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veöurfregnir. 12.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Döngkukennsla II. fl. 18.30 Enskukennsla I. fl. 18.55 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit . Kundúna leikur vinsæl lög. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lesin dagsskrá næstú viku. 20.30 íslenzk tónlist: Lítil svíta fyrir strengjasveit eítir Árna Björns son. 20.45 Biblíulestur: Séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna. 21.10 Einsöngur: Nicola Rossi-I,emini syngur öperuaríúr (plötúr). 21.30 Útvarpssagan: „Svartfugl" eítir tíunnar Gunnarsson. 22.00 Fi-éttir og veðurfregnir. 22.10 Nóttúflegir hlutir. (Ingólfur Davíðsson magister). 22.25 Snfóniskir tónleikar: Útvarp af segulbandi frá Mozartshátíða- tónleikunum í Salzburg í janú- - ar sl. Filharmóniska híjóm- sveltin í Vínarborg leikur. a) Pianókonsert í B-dúr (K595) Einleikari: Wilhelm Backhaus. b) Sinfónía í g-moll (K550). 23.30 Dágskráriok. Utvar 8.00 10.10 12.00 16.30 18-00 18.30 18.55 19.10 19.25 20.30 20.35 :pið á morgun: Morgunúlvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzkukennsla I. fl. Enskukennsla I. fl. Framburðarkennsla í frönsku. Ilarmóníkulög (plötur). Veðurfregnir. Daglegt mál- (Eiríkur Hreinn). Erindi: Tvenn gerólík réttar- kerfi, eflir dr. Jón Dúason (Þulur flytur). 324 kr. fyrir lö rétia Úrsiit getraunaleikjanna um helg- ina: Valur 2 — Fram 1 .............. 1 Cardiff 1 — Ársenal 2 ......... 2 Chelsea 2 — Blackpool 1 ....... 1 Huddersfield 3 — Bolton 1...... 1 Luton 2 — Burnley 3 ........... 2 Portsmouth 2 — Manch. City 4 .. 2 Tottenham 3 — Slieff. Utd. 1 .... 1 Wolves 3 —Sunderland 1 ........ 1 Bristol Rov. i —- Liverpool 2 .. 2 Hull 1 — Lea'ds 4 ............. 2 Nott. Forést 1 — Blackburn 1 .. x West Ham. 3 '-— Bristol City 0 .. 1 Bezti árangúr varð 10 réttir leikir, sem kontu fyrir á 12 seðlum. Hæsti vinningur var 324 kr. fyrir kerfi með 10 réttum í 2 röðum. Vinningar skipt ust þannig: 1. vinningur 82 kr. fyrir 10 rétta (13) 2. vinningur 20 kr. fyrir 9 rétta (103) 21.05 Tónleikar (plötur): Konsert fyr ir strengjasveit eftir Hilding Rosenberg. 21.25 Þýtt og endursagt: Hver var William Shakespeare?, útdrátt- ur úr bók eftir Calvin Hoff- man (Æ\«ar Kvaran leikari). 21.50 Kórsöngur: Norman Luboff kór inn -syngur (plötur).- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Frú ólafía Einarsóóttir talar um ræktun í kirkjugörðúm.. 22.25 Lögin olckar" — Högni Torfa- son sér um þáttinn. 23.-15 Dagskrárlok. Úfvarpið á laugardaginn: Óskalög sjúklinga að ioknu h.ádeg- isútvarpi: Ingibjörg Þorbergs. Sigurð ur Sigurðsson talar um íþróttir kl. tuttugu mínútur fyrir sex. Útvarps- saga barnanna klukkan sex. Tónleík ar af plötum hefjast fimm mínútur fyrir sjö, ballettmúsík úr óperunni „Igor fursti" eftir Borodin, Marcel Wittrisch syngur óperettulög. Tón- leikar eftir fréttir: Walter Gieseking ieikur píanósónötu op. 27 nr. 2 eftir Þorsteinn Ö. þýðir og stiórnar leikritinu. Beethoven. Þá er leikrit, „Bældar hvatir", eftir Sus- an Glaspell. Leik- stjóri og þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephcnsen. Siðan leikur óperu- hljómsveitin í Covent Garden lög eftir I-Iugo Alfvén, Carl Nielsen og Síbclius. Þá er upplestur, „Gjafir elskhuganna", smásaga eftir Einar Kristjánsson, Frey, Valdimar Lárus- son lcikari fiytur. Dansiög af plöi- um til miðnættis. Fimmiudagur 3. maí Krossmessa á vori. 124. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6,47. Árdegisflæði kl. 11,32. Síð- degisflæði kl. 23,49. SLYSAVARÐSTOFA RSYKJAVlKUR I nýju Heiisuverndarstöðinni, er opin ailan sólarhringbin. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 18—8 Sími Slysavarðstofunnw: er 5030. LYFJABOOiR: Næturvörður er í í Ingóifs Apóteki, sími 1330. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kL S—16 og helgidaga frá kl. 13—16 SPYRJIO EFTIR PÖKKUNUM MEÐ GR/ENU MERKJUNUM Frá HAPPDP.ÆTTINU. Sala happdrættismiða Húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarflokksins er í fullum gangi um land allt. Skrif- stofa happdrættisins viil beina þeim eindregnu tilmælum tii ollra, er hafa miða til sölu, að herða nú sóknina, því óðum styttist þar til dregið verður. Þá, sem þegar hafa selt þá miða, er þeir fengu, vill skrifstofan mlnna á að taka fleiri miða. Sölu- menn út um land eru sérstaklega beðnir að hafa samband við skrif. stcfuna, en þó einkum aðalumboðs- menn happdrættisins. Skrifstofa happdrættisins er op- in allan daginn og sími hennar er Styrktarsjóíur immaðar- lausra barna hefir síma 7967. DAGUR á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. I 3-2° — Sjáðu alla þessa skemmtiiegu miða, sem herra Valdiniar hefir stung ið niður í blómabeðin sín. Afganginn fær svo þjófön Eins og kunnugt er, voru það áherzlu- og lokaorð Ólafs Thors 1 stefnu skrárræðu sinni á landsfundi Sjálfstæðismanna nýlega: „Við berjumst fyrir hagsmunum okkar sjálfra, flokks okkar og þjóðar“. Þetta er skýr- asta og sannasta stefnuskrá, sem um getur og á það skilið að bindast í stuðla. Um eiginhagsmuni öflugan vörð ber að standa og einnig að græði hinn liðprúði Sjálfstæðisflokkpr. Stefnan er mörkuð samkvæmt hans eðli og anda afganginn fær svo þjóðin, — ef verður nokkur. Afgangur. Nr. 62 Lárétt: 1. litlar ár, 6. forfeður, 8. hamingjusöm, 9. ljósbrot í háloftum (þf.l, 10. að .nudda, Jl>. sviti, 12. á hjóli, 13. nægileg, 15. ógnar. Lóðrétt: 2. litur, 3. fljóta, 4. hópar bundnir árum (eíf.), 5. fita, 7. hanzki, 14. kvendýr. L-iusn á krossgátu nr. 61: Lárétt: 1. Volga. 6. dúa. Odd. 9. Rín. 10. eim. 1,1. mey. 12. agg. 13. Rán. 15. Einar. Lóðrétt: 2. Oddcyri. 3. lú. 4. garm- ana. 5. Gorrni. 7. Onega. 14. án. Skipadeild S. I. S. Hvassafell er í Reykjavík, Arnar- fell losar á Austfiarðahöfnum. Jökul- fell er í Ventspils. Disarfell er á Reyðarfirði. Litlafell losar á Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahöfnum. Helga fell er í Kongsmo. Ulla Danielsen Daníelsen fór 30. f. m. frá Rostock áieiðis til Austur- og Norðurlands- hafna. Hoop er væntanlegt til Blönduóss í dag. Skipaútgerð ríkisins Flekla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur uni land í hringferð. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrili verður væntanlega í Hamborg í dag. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Hull 30.4. til R- víkur. Dettifoss kom til Helsingfors 28.4. fer þaðan til Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Rotterdam 1.5. fer það- an í dag til Bremen og Hamborgar. Goðafoss korh til New York 27.4. frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykja- vík 1.5. til Thorshavn, Leith og Kaup niannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík í gær til Bildudals, Þingeyrar, Flat- eyjar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Kópaskers og þaóan tiI Tlamborgar. Tröllafoss er í Reykjavík frá New York. Tungufoss fór frá Kcflavík í gærkvöldi til Akra ness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Fiugfélag íslands hf Gulifaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmannaliöfn. í dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða. ísaf.iarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyia 12 ferðar). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Fiateyr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg kl. 21,15 frá Stafangri og Luxemborg, flugvélin íer kl. 23 til New York. Þjóðminjasafnið er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—3. Listasafn ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Þjóðskialasafnfð: Á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19. Náttúrugripasafnið: Kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16.00—19.00. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—19. Listasafn Einars Jónssonar verður opið frá 15. þ. m. fyrst um sinn á sunnudögum og miðvikudög- um ki. 1,30—3,30. Bæjarbókasafnið: Útlán kl. 2—10 alla virka dagá nema laugardaga kl. 2—7, sunnu- daga kl. 5—7.* Lesstofa: kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7. J ó s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.