Tíminn - 09.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.05.1956, Blaðsíða 1
Fundurinn á Blönduósi á fimmtu- daginn, ræðumenn Þórarinn Þór arinsson og Haraldur Guðmunds son. Fundurinn á Hólmavík á sunnudag inn. Ræðumenn: Halldór Sigurðs son og Emil Jónsson. 40. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 9. maí 1956. I blaðinu f dag: ""1 Unglingareglan 70 ára, bls. 7. Liðnar ástir og nýjar, bls. 4. ! Erlent yfirlit, bls. 5. \ 104. blað. shverir, bjartar nætur, hetjuijóö og íslendingasögur I æsku mieni hafði hið f jarlæga land mikil áhrif á imyndunarflug ungra manna, sagði Heuss, forseti Þýzkalands í veizlu í fyrrad, Ræða Heuss forseta Sambandslýðveldisins Þýzkalands í hádegisverðarboði, mánudaginn 7. maí 1956. 16 siðmr Tvö blöð - tvenns konar málflutningur Hemaðarmál aðalefni fundarins, segir Mbl. - efnahagsmál og nefnd- arskipun, segja áreið- anleg erlend biöð (í*. eM ¦— *t<k?**Mt*t l'n*i I**t r< *¦»!¦--**» •**• *•**•* Sarahykkf rátMtráfutMfat NATO i P-atHi'; EKKERT MA SLAKA A VIÐBUNAÐINUM Hefnaáai'Sfí ArffP HHMHI<$jW , *.„«, f*rtmtttt*t>rm« /<jí.;s; t>f »f»« > Htkattnattf*rl«t " ¦ l'Oi. 'ttti.iiitm Gvímttndtsoa tált ttkki ' \ W : 0 mSt. é htt^áitmm «m hintt ný/u j * ? Það er með ánægju og þakk- læti aS ég bý3 yður, herra for- sætisráðherra, og frú Thors, og yður, herra utanríkisráðherra og frú GuSmundsscn og föruneyti yð- ar velkomin til Sambandslýðveld- isins Þýzkalands. Ég leyfi mér að drepa á nokkr- ar persónulegar minningar í þess- um ávarpsorðum. í æsku minni hafði híð fjarlæga land yðaf, Ul- tima Thule, mikil áhrif á ímynd- unarafl ungra manna. í huganum sá ég royndir af .goshverum eins og þeir eru sýndir á tréskurðar- myndum, hrikaleg fjöll og hinar björtu nætur í leyndardómsfullri móðu. Síðar komumst við í kynni við dásamlegar bókmenntir, hetjuljóo Eddu og íslendingasögurnar. Fyrsta skáldverk, ef ég má kalla það svo, hins fjórtán ára Theodors Heuss, var ein slík saga í stuðl- uðum ljóðum, mikil hetjusaga, víst úr hófi hetjuleg og hún komst aldrei í þýzkar bókmenntir vegna þess, að dómgreind höfundar batn- aði með aldrinum. Með aukinni þekkingu á sögu Og stjórnmálum varð mönnum það ljóst, að á norðurhjara heims hafði lítill hópur manna stofnað gróðurreit lýðræðis eftir að hrun- in var hin forna menning Grikkja (Framhald á 2. síSa.) '.^r..- ¦ ¦ ¦ -'//-*::. Fréttum hagrætt í sam- ræmi við kosningaáró^- íhaldsins hér ' "WH%Y' T^T-líl!" TF-'M' JAG ttvil mumumstoé ittl i ilol Maa Ferð ráöherranna lifandi sinnirn um vináttu bíóðanna RæSa dr. von Brentano utanríkisráíherra í kvóldver^arboíi í gærkvöldi RæSa dr. von Brentano, utanríkisráðherra Sambandslýð- veldisins Þýzkalands í kvöldverðarboði 8. maí 1956. í báðum löndunum er það talið höfuðmarkmið að ))yggja upp heii- brigt hagkerfi, koma fclagsmálum í réttlátt horf og stuðla að þróun og aukinni velmegun þjóðanna Vér höfum á undanförnum áru.m fylgzt af aðdáun með því sí.arfi, sem afkastað hefir verið á íslandi og gert hefir það að cinu mesla nútímalandi Evrópu. Alþjóðakommúnisminn ógnar ís landi engu síður en sambandslýð- veldinu Þýzkalandi. Kommúnism- inn stefnir enn að heimsyfirráð- (FraiwimlJ. W 2. slðu.) Það er mér sérsíök ánægja-og heiður að bjóða Ólaf Thors, for- sætisráðherra, Kristin Guðmunds- son, utanríkisráðherra, eiginkonur þeirra og förunauta velkomin 'og láta í ljós þakklæti mitt fyrir að þau þágu boð vort. Heimsókn yðar, herra forsætis- ráðherra, er í vorum augum lifandi sönnun þess, að, ríkisstjórn yðar vill efla gamla vináttu þjóðanna og auka samskipti Þýzkalands og fslands á öllum sviðum, oss þykir það einnig sjálfsagt og eðlilegt að efla þessi kynni. Aíirifamikið að sjá hvernig Þýzkai. hefir risið úr rústum Ræðá dr. Kristins Guðmundssonar utanrík- isráðhr. í kvöldverðarboði þýzka utanrík- isráðherrans í gærkvöldi íslendingar vilja gjarnan styðja réttmætan málstað Þjóö- verja á alþjóðavettvangi, sagði dr. Kristinn Guðmundsson meðal annars. í»":;r4iB Tre „vise mænd" skai udforme nyl NATO-program IV. |'m>k*%* **~^r- pfe* zi ína-mysteriet har f5 tagef ny yending \; ¦/..''¦'. frimia&r^lfíJlilrrekrjxititttitirtjíhtirkt \, ..' xrt imt tttJztrri rffrr hi'titlr* fi'r^iinrft'i \ !iif ,*4Í \n\ ift;*- hjoíH «8mtnc .if!i-ii Forsíöa Mbl. á Islandi og Politiken í Kaupmannahöfn þar sem fjallað er um sama málefni, lok NATO-fundarins í París og störf hans. ur Myndirnar hér til vinstri a þess- ari bls. eru sýnishorn af þvi, hvern ig heiðarleg og óheiðarleg blöð meðhöndla fréttir. Efri myndin sýnir hvernig Morgunblaðið sagði frá lokum NATO-fundarins í Par- ís og störfum hans. Neðri myndin er af forsíðu „Politiken" í Kaup- mannahöfn, þar sem fjallað er um sama efni. Efnahagsmálin númer eitt í Politiken — og öllum öðrum á- reiðanlegum erlendum blöðum, sem hér hafa sést — er greint frá því, sem er satt og rétt (og drepið var á hér í blaðinu í gær) að „þrír vitringar" eiga að undirbúa nýja NATO-áætlun til að mæta breyttu viðhorfi í veröldinni. Hlut- vcrk nefndarinnar er að veita svr.r lýðræðisríkjanna við þeirri stefnu breytingu, sem orðin er í Rúss- landi. í greininní sjálfri er þetta frekar skýrt, og þar kemur greini- lega fram, að þetta var aðalefni fundarins og það sem allt snerist um að kalla mátti. (Framhald á 2. síðu). ankarnir lána útvegsmönn- um út á bátagjaldeyrisréttindi Hin áætlaða lánsf járnpphæð er 40 millj. kr. og á hún að leysa greiðslu- vandræði útvegsins i bili (Fréttatilkynning frá Landssambandi ísl. útvegsmanna.) Almennum fundi útvegsmanna og framleiðenda sjávar- afurða var haldið áfram í Tjarnarcafé, mánudaginn 7. þ. m. Á fundinum skýrði formaður viðræðunefndar þessara aðila við bankana og ríkisstjórn, Sveinn Benediktsson, frá því sem gerzt hefði síðan fundur var haldinn á föstudágiiin. hefði átt að bæta með því, að sjóð urinn fengi lán með ríkisábyrgð til þess að 'nna þær greiðslur af (Framhald á 2. síðu). „Eg þakka yður, herra utanríkis ráðherra, af alhug fyrir hina vin- samlegu ræðu yðar. Einnig vil ég nota þetta tækifæri til þess að þakka fyrir hið ágæta heimboð ríkisstjórnar Sambandslýðveldis- ins til forsætisráðherra og mín og eiginkvenna okkar. Ég get ekki varizt því að láta í ljós frá eigin brjósti ánægju mína að fá aftur að líta hina nýju höfuðborg Þýzkalands við Rínar- fljót að 35 árum liðnum. Þegar ég var ungur stúdent í þýzkum háskóla átti ég þess kost árið 1921 að kynnast Rínarbyggðutf og dást að þeim. Tæplega hefði nokkurn mann grunað það þá, að þessi fagra og notalega borg ætti eftir að verða aðsetur forseta Sambands lýðveldisins og ríkisstjórnar Þýzka lands, en það varð þar eð hin mikla höfuðborg, Berlín, lenti ut- (Framhald á 2. síðu.) Skýrði hann frá því, að bankarn ir væru reiðubúnir til þess að lána framleiðendum út á gjaldeyris- réttíndi ársins 1955 allt að 100% uppað 26 milljónum króna en % hluta út á það, sem þar væri fram yfir. Samsvaraði þetta til þess að lán- að yrði út á 5/6 hluta gjaldeyris- réttinda ársins 1955, sem ekki væru innkomin. Næmi áætluð lánsupphæð ca. 40 milljónum króna. Hinsvegar hefði ekki orðið úr því, að Framleiðslusjóður fengi lán með ríkisábyrgð til þess að standa við skuldbindingar sínar. í fundarlok var síðan samþjíkkt samhljóða tillaga frá viðræðunefnd inn svohljóðandi: „1. Almennur fundur útvegs- manna og fiskiframleiðenda, hald- inn í Reykjavík, daganá 2. til 7. maí 1956, lýsir óánægju og von- brigðum yfir því, að ráðstafanir þær, sem gerðar voru með lögum uiri framleiðslusjóð til þess að bæta sjávárútveginum að nokkru þann halla, sem hann hefur orðið fyrir vegna kauphækkana og auk- ins tilkostnaðar, sem leiddi fyrst og fremst af verkföllum á sl. vori, skuli ekki enn hafa komið til fram kvæmda. 2. Nú er komið að vertíðarlok- um, samt hefir enginn bátaútvegs- maður eða framleiðandi bátafisks fengið hina minnstu greiðslu vegna ráðstafana þessara, ar eð tekjur þær, sem sjóðurinn hefir, innheimtast svo seint, að hann hef- ir ekki enn getað sinnt hlutvergi sínu. 3. Telur fundurinn að úr þessu Akranes-Reykjavík leika á morgim Á morgun fer fram knattspyrnu- leikur milli Akraness og Reykjavik | ur í tilefni af 10 ára afmæli íþrótta bandalags Akraness. Liðin hafa nú verið ákveðin og verða þannig, tal- ið frá markmanni að vinstra út- herja. Akranes. Helgi Daníelsson, Bene dikt Vestmann, Jón Leósson, Sveinn Teitsson, Kristinn Gunn- laugsson, Guðjón Finnbogason, Halldór Sigurbjörnsson, Ríkarður Jónsson, Þórður Þórðarson, Helgi Björgvinsson og Þórður Jónsson. Varamenn verða Hilmar Hálfdán- arson, Guðmundur Sigurðsson, Pétur Georgsson og Guðmundur Jónsson. Reykjayík. Ólafur Eiríksson, Hreiðar Ársælsson, Árni Njálsson, Eiður Dalberg, Einar Halldórsson, i Halldór Halldórsson, Gunnar Gunn arsson, Hilmar Magnússon, Sigurð- ur Bergsson, Gunnar Guðmanns- son og Carl Bergmann. Varamenn verða Karl Karlsson, Ólafur Gísla- son. Jens Sumarliðason, Guðmund- ur Óskarsson og Reynir Þórðarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.