Tíminn - 09.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.05.1956, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, miðvikudaginn 9. maí 1956, F erming í Hafnarfirði F.ermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju á uppstigningardag 10. maí kl. 2 síðd. DRENGIR: Böðvar Björgvinss., Norðurbr. llb. Egill H. Tyrfingsson, Rvíkurvegi 44 Gísli E. Gunnarsson, Skúlaskeiði 28 Gísli Helgason, Jófríðastaðav. 7. Guðmundur Gunnarsson, Silfurt. 8. Gunnar I. Guðmundss., Hverfisg. 28 Hjörtur Guðmundss., Hlíðarbr. 15. Ingi Sævar Oddson, Hring'braut 67b Ingvar Júlíus Viktorss., Vífilsst. Jóhann Ól. Ársælss., Jófríðarstv. 12 Jón Pálsson, Sunnuvegi 3. Jón S. D. Pélurss., Austurgötu 26. Jón Þ. Sveinsson, Lækjarkinn 2. Ljótur Ingason, Sunnuvegi 10. Ólafur J. Proppé, Silfurtúni F 8. Óli K. Björnsson, Hraunbrekku 10. Pálmi A. Sigurðsson, Eylandi, Ghr. Ragnar Pálsson, Mánastíg 6. Reynir Bjarnason, Reykjavíkurv. 24 STÚLKUR: Aldís Björgvinsd., Hörðuvöllum 4. Asgerður S. Hjörleifsd., Bröttuk. 5. Bryndís A. Jónsd., Vitastíg 8. Gerður R. Sveinsd., Köldukinn 14. Guðbjörg Guðmundsd., Hraundal, Garðahreppi. Guðbjörg Vilhhjálmsd., Ásgai’ði 3. Hafdís B. Jóhannesd., Austurg. 16. Hólmfríðúr Sigurðard., Rvíkurv. 11 Ingibj. G. Benediktsd., Noröbr. 29. Jónfríður Þ. Halldórsd., Norðbr. 13. Jónína Gunnarsd., Sifui'túni G-4. Kristín Sigurðard., Austurg. 36. Margrét E. B. Bjarnad., Öldug. 4. Monika Magnúsd., Tjarnarbr. 13. Ólöf S. Stefánsd., Vesturbraut 4. Petrún Pétursd., Suðurgötu 79. Ragnh. Sigurbjartsd., Skúlas. 10. Sigurbjörg Hálfdánard., Selvogsg. 8 Svana E. Einarsdóttir, Álfaskeiði 41 Svanh. Alexandersd., Dvergasteini. Fermingarbörn í Hafnarfjarðar- kirkju sunnudaginn 13. maí kl. 2. DRENGIR: Árnxann Þ. Gunnars., Vesturbr. 1. Eysteinn 0. íllugas., Langeyi’arv 13 Gísji I. Sigurgeirsson, Ölduslóð 36. Grétar K. Ingimundars., Hringbr. 1. Guðm. B. Jóhannss., Nönnustíg 5. Gústaf Magnússon, Hringbr. 15. Hafþór Jóhannsson, Suðurgötu 9. Högni B. Guðmannss., Skerseyi-ar. 7 Júlíus Júlíusson, Kirkjuvegi 17. Magnús B. Magnússr., Langeyr.v. 15 Magnús S. H. Ríkharðs., Norðbr. 15 Már I. Ingólfss., Hverfisgötu 54. Sigurður K. Brynjólfss., Mánast. 2. Sveinbj. S. Sigvaldas., Brekkug. 12. Viðar Hörgdal Guðnason, Hraunb., Gai'ðahreppi. STÚLKUR: Agla Bjarnadóttir, Austui'götu 7. Anna R. Guðnad., Vitastíg 9. Ása P. Guðjónsdóttir, Skúlask. 36. Ásdís Sveinsdóttir, Öldugötu 17. Ásth. Jóhannesd., Skúlaskeiði 30. Björk Guðjónsdóttir, Norðurbr. 15. Edda K. Þorgeirsdóttir, Kölduk. 30. Elín Káradóttir, Stekk, Garðahr. Elísabet Kristjánsd., Urðarstíg 2. Erlent yfirlit (Framhald af 6. siðu.) brezku lýði'æði og viðhorfi en flest eða allt annað, er þeir hefðu séð í ferðinnj. Sum blöðin tóku fram, að það hefði verið heppi- legra að þetta gerðist í veizlu hjá jafnaðarmönnunx en íhaldsmönn- um. Það gæti verið hinum rúss- nesku valdhöfum frekari sönnun þess, að til þess að hin nýja stefna þeiri'a yrði iekin trúanleg, þyffti meira cn orð, heldur einnig vei'k, eins og t. d. náðun jafn- aðarmannanna. Yfirleitt íóru ensku blöðin viður kenningarorðum um Gaitskell í þessu sanxbandi. en nxeii'a var deilt um framkomu Browns. ÞEGAR MALENKOFF dvaldi í Bretlandi skömmu áður, hélt Verkamannaflokkurinn honum einnig veizlu og tókst hún mjög vel. Malcnkoff x-æddi við leiðtoga jafnaðai'manna um ýnxis helztu á- greiningsmálin nxeð mikilli hóg- væi'ð og kurteisi og tók vel allri gagnrýni og athugasemdum. Af þeim ástæðum liöfðu leiðtogar Verkamannaflokksins gert sér miklar vonir um viðræður við Bulganin og Krustséff. Þeir urðu því fyrir enn meiri vonbrigðum en ella. M. a. gat Attlee ekki dul- ið það, því að hann sagði rétt á eftir, að Krustséff væri alltof sprellukarlslegur og óþi'oskaður til þess, að mikils mætti af hon- unx vænta, en Bulganin virtist hins vegar traustari og hyggnari. Tvímælalaust væri þó Malenkoff þeirra gáfaðastur og viðfelldnast- ur. Sá er og yfirleitt dómur enskra blaða. Malenkoff vann sér mjög mikla hylli í Bretlandsförinni eða gagnstætt þeim Bulganin og Krust séff. Frá Moskvu berast líka þær fregnir, að hann sé þar hækkandi stjarna á ný. Þess er nú beðið með tals- verðri eftirvæntingu, hvort Rússar gera nokkuð í málum hinna fang- elsuðu jafnaðarmanna. Af því er talið m. a. mega marka, hvort þeim sé það alvara að bæta sam- búð jafnaðarmanna og kommún- ista, en slíkt geti trauðla orðið nxeðan leiðtogar hinna fyrrnefndu sitja fangelsaðir austan járntjalds- ins. Þ. Þ. Erna S. Kristinsd., Ifraunhvammi 1. Fjóla Guðbrandsdóttir, Kölduk. 10. Hinrika G. Halldórsd., Vitastíg 6. Inga A. L. Bryde, Lækjargötu 20 Ingibjörg Jónsdóttir, Halldórskoti. Ingibjörg M. Ragnai'sd., Álfask. 45. Kristín Guðnxundsd., Strandg. 21. Laufey Óskarsd., Öldugötu 24. Lovísa Guðjónsd., Norðurbr. 15. Margrét Einarsd., Fögrukinn 6. Sigríður Þórðar, Brúsastöðum. Sigrún G. Jóhannesd., Lækjarbergi, Garðahreppi. Siguri’ós Kristjánsdóttir, Öldug. 10. Sjöfn Jónasdóttir, Vitastíg 6. Sólveig Guðmundsd., Suðurg., 75. Vilborg F. Guðmundsd., Si'andg. 27. iiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij 1 AUGLÝSING | 1 Getum afgreitt eftirfarandi harðviðartegundir beint frá I Í framleiðanda í Vestur-Afríku: § | OBECHE | | S A P E L E-mahogni | A G B A 1 GUAREA §j Synishorn fyrirliggjandi. — Mjög hagstætt verð. § Samband ísh byggingaféiaga | Smiðjustíg 4. Sími 7992. | ÍTiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiilniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimÍií |iiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii!!iiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijji 1 FORO fólksbifreið I | til sólu og sýnis hiá Fiskifélagshúsinu kl. 1—5 e. h. | | í d:.g. Tilhoð sendist Fiskifélaginu fyrir 12. þ. m. I | Fiskifélag íslands | íiÍ!llllllll!ll!!l!!llll|||||||]!l!llll!lllll!llllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllliimilllll!ll!ll||||ll Unglingaregla (Framhald af 7. síðu.) ur útvarpsins við stórgæzlumann unglingastarfs, Gissur Pálsson, rafvirkjanxeistara, og ýmsa aðra gæzlumenn, um Unglingaregluna. Verður þar skýrt frá helztu at- riðum varðandi sögu Unglinga- reglunnar og starfi hennar fyrr og nú. Sunudaginn 13. maí, kl. 13, verð ur liátíðasanxkonia í Austurbæjar bíói fyrir félaga Unglingaregl- unnar í Reykjavík og gesti þeirra. Verður þar margt til skemmtunar, t. d. kói'söngur barna, sjónleikur, upplestur, hljóðfærasláttur, þjóð- dansar o. fl. Síðast verður skraut sýning, sem Sr. Árelíus Níelsson hefur samið fyrir þetta tækifæri. Loks verður barnatíminn á ann- an í hvítasunnu helgaður þessu afmæli. (tengsll h.f. Heiði við Kleppsveg 1100 og 200 arnper veggvör á- ........................ | HREÐAVATNSSKÁLI ( 1 Þó að skálinn sé nú opinn, þá er ekki vert fyrir ferða- | | menn að treysta á að geta fengið þar heitan mat fyrst | = um sinn. " | 1 Verð á veitingum í sumar mun verða, eins og venju- 1 | lega, sanngjarnara en í flestum öðrum sumarveitinga- 1 I húsum. 1 | Benzín taka bílstjórar nú eins og áður helzt miðja 1 | vega milli Reykjavíkur og Blönduóss eða Bjarkarlunds 1 j§ — þ. e. við Hreðavatnsskála. '§j iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijl .................. | Skógarmenn K. F. U. M. | | Vatnaskógur 1 | Sumarbúðir K. F. U. M. í Vatnaskógi verða starfrækt- M | ar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengj- 1 | um og unglingum kostur á að dvelja þar um lengri 1 | eða skemmri tíma, sem hér segir: 1 | DRENGIR 9—11 ára: 8. júní til 6. júlí (4 vikuflokkar) i 1 27. júlí til 10. ágúst (2 vikuflokkar) i i PILTAR frá 12 ára: 29. júní til 10. ágúst (6 vikuílokkar) 1 \ samt tilheyrandi vartöppum. FULLORÐNIR: 12. ágúst til 19. ágúst (vikuflokkur). = | Sendum gegn póstkröfu. 1 7iiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiu '■iiuuiiiiiiiuiiiiMMiiiiimMiiiiMiiiiiniiiiiiiiitiiimiiiin S____________________________________________________ * PILTAR ef þlS elgið stúlkuna þá á ég hringana. | Þátttaka tilkynnist á skrifstofu K. F. U. M., Amt- i | mannsstíg 2B, sem er opin virka daga kl. 5,15—7 s.d., 1 | nema laugardaga, sími 3437. — Við innritun greiðist g | kr. 10,00. Skrá yfir flokkana, með nánari upplýsing- i | um, fæst á skrifstofu félagsins. | | SKÓGARMENN K. F. U. M. | iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiimiiil iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiui I 0 T B O j Kjartan Ásmundsson j gullsmiður I Aðalstræti 8 Sími 1290 Rvík | ajiiiiiiiiiiiiiMiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiMiMiiuiiiiiiiiiiiiiiiur luiiHHiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiimiiiiMiiuiiiiiiimiiiiiuuiii j Hitunartæki | j miðstöðvarkatlar j fyrir sjálfvirk kynditæki § j i j og sjáJftrekks brennara með i | eða án hitavatnsspírals. i Einnig fyrirliggjandi spírals- j hitavatnsíjeymar. | Tilboð óskast í fullbúnað hita- og hreinlætislögn, efni 1 I og vinnu, í heimavistarhús að Skógaskóla undir Eyja- i | fjöllum. — Teikninga og útboðslýsingar má vitja á I | teiknistofu mína, Tómasarhaga 31, gegn 100 króna 1 | skilatryggingu. i | Gísii Haildórsson | j| arktitekt. i miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiimi VÉLVIRKJUN, Sigtúni 57 sími 3600. j IIIIIIIIIIIIIHUIHUUUIIIHUUHMHIIIUIimiMMMMMlUlllli tibreiðið miW IUIIIIIIIIIIIIIII!lllllllllll]||||lllllll|i!lllllllll!llllllllllllllllllllíllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllll!ll!ll!ij I Nýjar amerískar vörur j | Höíum fengið mjög fjöibreytt úrval af amerískum vörum. § Vér viljum benda húsmæðrunum á: | Spaghetti í tómaisósu Makkarónur í tómatsósu> ískrem í dósum Piparrót í giösum J Eplaedik Sósur, fjöidi fegunda, o. m. fl. | 1 Allar þessar vörur eru með hinu heimsþekkta Withe Rose merkL | Austurstræti I TlÍlllllllll]|lll!llllil!llllIIIIIIIJII!!JIIIIIIII!!lllll!Illlilll!!!III!imii!llimi]l!!l]ll!I!ll!l!llll!Illllllli!lllllllllll!llllllllllllllllll!llllll!!lll]limUlilUiUUUl!lillll!lll!llll!l!llll!lll!!llllÍju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.