Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 1
iiiiimiiiiiimiiiiiimiiiii llll^llIIllllllllllllllllllllllllllllll■llllllll^llllllllllllllllmlllllllllllllllllHl,lull^fl,lll,|l^ll,ll,llll,l,ll|llm,,,,,,,,l,,,,l,,,,,,,,|,,,,,,,,•^,,, Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, III. hæð, sími 60S6. íbúð í nýju húsi fyrir 10 kr., ef heppnin er með. Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Framsóknarmanna. I blaSinu f dag: Hattasýning x Þjóðleikhúskjallar* anum á bls. 4. Landbúnaðarmál, bls. 5. Missa Bretar Singapore, bls. 6. Rætt við ambassador Hollendinga á íslandi, bls. 7. Gróður og garðar, bls. 3. 40. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 15. maí 1956. 108. blað ■llllllllllllHiílllllllllllllllllllllllllllllllllllllmllllll,,,,ll,, ' Bjarni helder áfram! að auglýsa stöður j lausar með sfuttum I umsókuarfresti | í hverju Lögbirtingablaði | birtist nú löng runa af stöðum i sem lausor eru í ýmsum stofn- i unum, er heyra undir ráðuneyti l Bjarna Benediktssonar. Er um- i sóknarfrestur skammur, og er | ætlunin að ráðstafa öllum þess = um síöðum fyrir kosnixxgar. | Mun Bjarna þykja ótryggt að \ ætla að hann geíi um þessi mál I fjallað að kosnmgum ioknum. I í Lögbirtingablaðinu í gær eru | þessar stöður auglýstar: Staða j verkfræðings, siaða fulltrúa og = staða fréttamauns hjá Ríkisút- i varpinu. Frestur til 30. maí \ Staða námsstjóra við gagn-1 fræfaskóla í Reykjavík, frest- = ur til 5. júní. Staða námsstjára \ í handavinnu stúlkna við barna \ og gagnfræðastig, frestur til 5. i júní. Þá eru og auglýstar stöð- i ur, sem heyra undir veitinga- = vald Ingólfs Jónssonar: Tvei i yfirverkfræðingar hjá Lands | simanum, frestur til 28. þ. m., | bókari og viðskipíafræðingur | hjá pósti og síma, frestur til 31. | -’iaí. I Frá hattasýningu í Þjóðleikhóskjallaranum tiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ■ 111111111111111111111111, Léiegur íhaldsfund- ura á Dalvík Þeir Gunnar Thoroddsen og Magnús Jónsson boðuðu til stjórn málafundar á Dalvík á sunnudags kvöldið. Fluttu þeir langlokur og hlutu daufar undirtektir. Enginn kvaddi sér hijóðs að ræðum þeirra loknum, enda mættu fáir til fundarins; Er það sýnilegt, að Eyfirðingar hafa ekki mikinn á- huga á boðskap íhaldsins og fylkja sér í kosningumim um bandalag umbótaflokkanna. Sömu sögu er að segja af halelújasam- komum íhaldsins, hvar sem þær eru haídnar. Liósm.: Sveinn Sæmundsson Á hattasýningunni í Þjóðleikhúskjallaranum gengu sýningardömurnar um salinn og gáfu sýningargestum þannig gott tækifæri til að skoða hvern hatt sem bezt. Grein um sýninguna er á 4. síðu blaðsins. Oiæsilepr fundur á Akureyri Bandalag umbóíaflokkanna efndi til almenns stjórnmálafundar á Akureyri á laugardaginn. Var hann haldinn í Nýja bíói, sem var þéttskipað á fimdinum. Frum- mælendur voru Friðjón Skaphéð- insson bæjarfógeti. frambjóðandi Alþýðuflokksins á Akureyri, Ólaf ur Jóhannessom, prófessor, Gylfi Þ. Gislason, prófessor og Bern- harð Stefánsson alþingismaður. Yar ræðum frummælenda af- burða vel tekið af fundarmönn- um. Síðan var orðið gefið laust og kvöddu sér hijóðs: Bragi Sigur jónsson, ritstjóri, Árni Þorgríins- son, verkaniaður, Albert Sölvason vélsmiður og Steindór Steindórs- son menntaskólakennari, sem var fundarstjóri. Fluttu þeir allir skeleggar ræður. Á fundinum ríkti mikil eining um að vinna i ötullega að sigri kosningabanda- lags Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins. Mikiil ótti grípur nú um sig meðal íhalds og komm únista á Akureyri, sem horfa fram á fyigistap og ósigur í kosn ingunum í sumar. Fjölþætt og vaxandi starf- semi KaupfeL Borgfirðinga Aðalfundur skoraði á bóksala að hafa ekki æsiblöð í búðum sinum ASalfundur Kaúpfélags Borgfirðinga var haldinn í Borg- arnesi dagana 3. og 4. maí s. 1. Mættir voru á fundinum 84 fulltrúar frá öllum 16 deildum félagsins, auk stjórnar, fram- kvæmdastjóra og endurskoðenda. Einnig var alimargt gesta á fundinum. Formaður félagsstjórnar, Guð- mundur Jónsson, bóndi á Hvítár- bakka, flutti skýrslu af hálfu stjórnarinnar um störf félagsins á s. 1. ári. Um nokkurt árabil hefir félagið sótt um leyfi iil að hefja byggingu nýs verzlunarhúss, en verið synjað um íjárfestingarleyfi. Seinni hluta s. I. sumars fékkst loks leyfi fyrir byrjunarfram- kvæmdum, og hófst undirbúning- ur á lóðinni um haustið. Hin nýja bygging verður við Egilsgötu, and- spænis Hótel Borgai’nes, og hefir verið unnið í grunninum síðan í apríl. Félagið hélt áfram skógrækt í Norðurtunguskógi, sem það hóf fyrir 2 árurn á 50 ára afmæli sínu. Var plantað 41 þúri. bar- plöntum s. 1. vor, — átti að gróð- ursetja 50 þúsund, en fékk ekki | svo mikið. Ánægjulegur ínndur bandalags embótaflokkanna á Blönduósi Frarasóknarmemi í Austur-Húnavatnssýslu lýsa eindregnum stuSnmgi við frambjóíanda AlþýSuíl. Almennur stjórnmálafundur á vegum bandalags Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokksins var haldinn á Blönduósi síðastliðinn fimmtudag. Á fundinum kom fram mikill og eindreginn áhugi fyrir sem glæsilegustum sigri bandalagsins. Aukin viðskipti. Þórður Pálmason, framkvæmda- síjóri félagsins, ílutti ýtarlega skýrslu um hag og rekstur félags- ins og hina ýmsu starfsemi þess á árinu 1955, um leið og hann lagði fram endurskoðaða reikn- inga þess. Sala aðkeyptrar vöru hafði aukizt um 3 milj. króna á árinu. Sala Mjólkursamlagsins, kjötbúðar og brauðgerðar jókst einnig og nam þessi sala öll um 36 milj. króna. Slátrun sauðfjár var mun meiri hjá félaginu en árið áður, eða 29500 á móti tæpl. 17000 fjár. Hefir sauðfé fjölgað (Framhald á 2. síðu). iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Hermann Jónasson í kjöri í Strandasýslu Ákveðið er, að Hermann Jónas- son, formaður Framsóknarflokks- ins, verði í kjöri af hálfu flokks- ins í Strandasýslu við kosningarn- ar í sumar. Alþýðuflokkurinn býð xir ekki fram í kjördæminu heldur styður framboð Framsóknarflokks- ins samkvæmt kosningasamstarfi flokkanna. Fengu 13 áheyrendur Vísitalan orðin 181 stig Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. maí þ. á. og reyndist hún vera 181 stig. Enníremur hefir kauplagsnefnd reiknað út kaupgjaldsvísitölu fyrir mánuðina júní—ágúst þ. á., með til liti til ákvæða 2. gr. laga nr. 111 1954, og reyndist hún vera 168 st. (Frá viðskiptamálaráðuneytinu) Var þessi fundur miklu betur sóttur en fundur sá, sem Bjarni Benediktsson hélt þar á dögunum, þar sem svo fór að fundarboðendur urðu í minnihluta. Ræðumenn á fundi bandalags- flokkanna voru Eysteinn Jónsson ráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, alþm. og Björgvin Jónsson kaupfél agsstjóri, frambjóöandi Framsókn- arflokksins á Seyðisfirði. Fundarstjóri var Gunnþór Björns Á fundinum fluttu framsögu- erindi þeir Haraldur Guðmunds- son forstjóri og Þórarinn Þórar- insson ritstjóri. Auk þeirra tóku til máls með bandalaginu, Hilmar Frí nannsson á Fremsta Gili, Guðmund ur Jónasson í Ási, Þórarinn Þor- loifsson á Skúfi og Snorri Arn- finnsson gestgjafi. Þá töluðu af hálfu andstæðinga bandalagsins Hermann Þórarinsson og Lárus Valdimarsson. son skrifstofustjóri. Á fundinum talaði einn íhalds- maður og klöppuðu fyrir honum kommúnistar. Tveir kommúnistar tóku til múls og fengu herfilega útreið. Þessi fundur var greinilegt tákn þess samstillta sóknarhugs, sem einkenair kosningabaráttu banda- lagsins hvarvetna. Kjörorðið á Seyðisfirði er: Sendum ungan at- hafnamann á þing. Ræðumenn bandalagsins fengu nijög góðar undirtektir og sýndi fundurinn eindreginn áhuga fyrir sem glæsilegustum sigri. Ræðu- menn andstæðinganna fengu hins- vegar daufar undirtektir. Fundinn sóttu nokkuð á annað hundrað manns, en fyrir fundinn hafði Jón Pálmason látið það boð út ganga, að hann æskti þess, að liðsmenn hans létu sem minnst sjá sig þar. Fundarstjóri var Pétur Péturs- son á Höllustöðum. Fundurinn fór mjög vel fram. Eftir fundinn liéldu Framsóknar menn flokksfund og var þar sam þykktur eindreginn stuðningur við væntanlegann frambjóðanda Al- þýðuflokksins í Austur-Húnavatns sýslu. Framsóknarflokkurinn mun ekki bjóða fram í kjördæminu. Kosningaskrifstofan á Seifossi Baudalag Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins hefir opnað kosningaskrifstofu í kaupfélags- liúsinu á Selfossi. Skrifstofan er opin alla daga á venjulegum skrif stofutíma og veitir Jón Bjarnason skrifstofunni forstöðu. Þeir sem þurfa að leita sér upplýsinga í sambandi við kosningarnar, eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna, sítni 73. Til trúnaðarmanna Framsóknarflokksins í Reykjavík Trúnaðarmenn í Reykjavík eru beðnir að liafa samband við kosningaskrifstofuna í Eddu húsinu hið allra fyrsta á aug- Iýstum skrifstofutíma. Ef menn geta ekki koinið eru þeir vin- samlega beðnir að hringja í síma 5535, 5564 eða 82436. Einar Olgeirsson kommúnista- leiðtogi og Kristján Gíslason fylgi kommi efndu til fundar á Blöndu ósi á sunnudaginn og fengu fáa áheyrendur. Lengi framan af fundi meðan þeir messuðu voru 13 menn á fundi, en síðar týnd- ust fleiri að fyrir forvitnisakir, svo að 30 var þegar flest var. Talið er, að tveir fylgjendur þeirra væru meðal áheyrenda. Þrír menn tóku til máls á eftir þeim, og töluðu að sjálfsögðu allir gegn þeim. Voru það Björn Pálsson, kaupfélagsstjóri, Pétur Pétursson, verzlunarmaður og Snorri Arnfinnsson, gestgjafi. Framsóknarflokkiirmn opnar kosningaskrifstofn í Reykjavík í dag opnar Framsóknarflokkurinn kosningaskrifstofu í Reykjavík. Verður hún til liúsa í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar skrifstofunnar eru 5535, 5564 og 82436. Er heitið á alla stuðningsmenn Framsóknarflokksins að hafa sem nánast sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar. Sérstaklega eru menn beðnir uin að gera skrifstofunni að- vart um stuðningsmenn, sem verða fjarri löghcimilum sírnun á kjördag. Skrifstofan veitir upplýsingar um hverjir eru á kjörskrá og er mönnum sérstaklega bent á, að kærufrestur er útrunninn 3. júní n. k. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn alla virka daga frá kl. 10—12 f. h., 1—7 e. h. og 8—10 e. h., nema laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h., helga daga frá kl. 1—7 e. h. Fjöfmennasti stjórnmálafimdiir á Seyðisfirði um áratugi Kjörorðið: Sendum ungan athafnamann á þing Stjórnmálafundur Framsóknarmanna cg Alþýðuflokks- manna í Seyðisfirði á sunnudaginn var fjölmennasti fundur af því tagi, sem haldinn hefir verið þar í áratugi, herma fregnir að austan. •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.