Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 8
TÍMINN, þrigjudaginn l5. maí 1956. 8 GRÓÐUR OG GARÐAR: ingólfur davíðsson Kaupið ekki kálæxla- pestina í ' Æxlaveikin er hættuiegnr Eveppasjúkdómur í rófum og A rót- íim káltegunda. Veikin veldur vörtukenndum, Ijótum 'æxlum og dregur mjög úr vexti jurtanna cða eyðileggur uppskerúna með öllu. Og það sem verst er — jarð- vegurinn er sjúkur allt að áratug, ef sveppurinn, sem vc-ikinni veld- ur; er einu sinni kominn í hann f Æxtaveiki í káli. Mest hefir œxlaveiKtn orewí tlt með kálplöntum, sem seldar hafa verið til gróðursetningar úr smit- iiðum uppeldisreiium. Er mtkill á- fcyrgðarhluti fyrir garðyrkjumenn að láta af hendi plöntur úr sýktri jnold. Vill vonandi enginn verðú til að smita garða viðskiptavina jsinna, sér til skammar og þeim til ikaða. Plöntuleifar, mold og áburð ur undan gripum, sem etið hafa sjúkt kál og rófur getur líka vald- ið smitun. Æxlaveikin er útbreidd garðana! í Hveragerði, Vestmannaeyjum og að Laugarvatni. Hún er einnig til að Syðri-Reykjum, Laugarési, Reykholti i Borgarfirði, Blóm- vangi, Gróðrarstöðinni í Reykja- vík og jafnvei víðar. Er vitanléga störhættulegt að ala upþ káljúrt- ir á sfíkum stöðum. Sumir bera kálk í sýktu • nioldina og drag’a þamiig. úr áhrifúm æxlásveppsins. En kölRunin ei* aðéin^ ,.hröissa- lækning"; moíflin er sýkt eftir éöm áður og jafn óhæf til uppeldis kál jurta, hættyleg ems og áður. Heizt þarf að bréýta öííum smituðu gör i unum og reitunum í tún En stirp- um er mjög sárt um æxlagarða sína, einkum á jarðhitasvæðunum. Hægt er þá að rækta í þeim ikar- iöflur og gulrætur. Þær fá ekki vo.kina, heldur aðeins. kál, rófur og aðrar jurtir af kro.s.dnómaætt. Víða erléndis eiga menti í niesta svríoi við æxlaveikina og nún veld- ur miklu fjárhagslegii ijóni árlega. Hér eru tiltöluléga líti! svæði smit uð, svo að vel er fær að útrýma veikinni, ef garðræktarmenn sýna máiinu skilning og velvild. Vari/.t að gróðursetja plöntur af sýktum svæðum í heilbrigða go.rða. Kaup- ið ekki „köttinn í sekknum“, spyrj !ð jafnan hvort kálplönturnar séu íldar upp í ósýktri mold. Látið At- vinnudeildina vitá ef æxlaveiki kemur upp í görðum vkkar. Það er venjulega hægt að rekja slóð veikinnar. Ingólfur Daviðsson. Landbúnaðarmál J (Framhald af 5. síðu.) sent áður hafa þekkzt. Hún er einnig mun fljótlegri getur einn xnaður þannig mjólkað allt að 30 kúm á klukkustund (Ef mjólkað- ar eru 5 kýr í einu verður meðal- tíminn 10 mínútur á kú.). Er þetta svo mikill vinnúsparn- aður, að álitamál er hv'ort ekki borgar sig að nota þessa aðferð í venjulegum fjósum þar sem klafa bindin er notuð og hægt ar að leysa allar kýrnar með einu eða tveimur handtökum. Skal það þá haft í huga að einnig er gott fyrir kýrnar að fá þannig smá hreyf- ingu í síað þess að standa hreyf- ingarlausar allan veturinn. Auk þess er gott að fá tækifæri til þess : að þrífa Dásana auða öðru hverju. SANNAST HEFIR að þrifnað ur viö mjaltir eykst að mun er þessi aðterð er notuð. Auðveldara er að halda þessum litla klefa hreinum úeldur en stórum fjós- um, einnig leyfa aðstæður betri hreinsur á júgri. Af þessu leiðir svo að mjolkurgæðin aukast, en éins og kunnugt er fara þau að nokkru leyti eftir þrifnaði þeim, sem viðhafður er við mjaltir og hreinlæti þess staðar, sem mjalt- irnar eru framkvæmdar á. Að öllu þessu athuguðu virðist mjög æskilegt að klefi sem þessi verði byggður og reyndur við ís- lenzka staðhætti ef verða mætti „að þei> sém hug hafa 4 nýjung þessari megi færa sér háná’ í nyt. Þórður Júlíusson. Aðaffundur Félags pípulagninga- meistara Nýlega er lokið aðalfundi í Fé- lagi pípulagningameistara Reykja- víkur. í fundarbyrjun var minnzt tveggja látinna félaga, þeirra Helga Magnússonar kaupmanns og Sig- urgeirs Finnssonar. Formaður gaf skýrslu um starf semi félagsins á liðnu ári og gat þess, að unnið hafi verið sleitu- laust að tveimur stærstu áhuga málum stéttarinnar, en það er, nýr og sanngjarnari ákvæðisvinnutaxti en verið hefir til þessa. Annað málið er þegar orðið margra ára gamalt þó ávalt sé unnið að framgangi þess, en það er, gagnkvæm aðstaða /hlutaðeigandi bæj aryfirvalda og. pípulagninga- meistara um skolþ- vatns- og hita- lagnir ííúsa ýfirleitt.' Styrktarsjóður var stofnaður á árinu og standa vonir til um að hann muni, áður en mörg ár líða, geta látið gott af sér leiða. Gjaldkeri las upp reikninga fél- agsins, og kom í ljós að fjárhag- ur þess var góður. Tveir menn voru kjörnir heiðursfélagar, þeir Riehart Eiríksson og Loftur Bjarna son. Fundurinn samþykkti eftirfar- andi áskor.un: ’ „FuúflUrinn skforar á bæjáryfir- völdin að hraða sem auðið er fyr irhugaðri reglugerð um vatns- og Mögnuð æxlaveki i rófum, rotnun orðin mikil. Á kvenpalli (Framhald af 4. síðu.) ur, en ekki sérlega glæsilegur. Sýningarstúlkan, ungfrú Elín Hans dóttir, bar brúðarvönd úr rósum, sem skreytingamaðurinn Ringel- berg í blómaverzluninni „Rósin“ hafði bundið. Carl Billich og Jan Moravek skemmtu gestum með hljómlist meðan á sýningunni stóð og Ævar Kvaran söng tvö lög. Algengt erlendis. Þannig sýningar eru algengar erlendis og þykja góð auglýsing fyrir þau fyrirtæki, sem að þeim standa. Svo mun einnig verða hér, enda var þessi sýning hin smekk- legasta. Stúlkurnar gengu hring í salnum og síðast upp á hljóm- sveitarpallinn, svo að allir höfðu gott tækifæri til að virða hattana fyrir sér. Karlmenn ættu líka að koma. Hitt er svo annað mál, hvort eiginmennirnir verða sérlega ham- ingjusamir þegar frúrnar koma heim og brenna í skinninu eftir að fá peninga til að kaupa ein- hvern hattinn. Sennilega ættu karl menn líka að sækja svona sýning- ar. Ég efast um að aðrir hafi skemmt sér betur en þessi eini karlmaður, sem sat þarna í kvenna fansinu. Erlendis halda stórverzlanir margar tízkusýningar ár hvert og sækja þær fyrst og fremst fastir viðskiptavinir, sem vilja fá yfirlit yfir tízkubreytingar. Hér horfir öðruvísi við. Sýningarnar skapa engin örugg viðskipti. Þær verða nánast að teljast til skemmtana og verða mjög kostnaðarsamar. Eftir sýninguna spurði ég frú Báru hvort hattarnir væru fluttir inn tilbúnir, eða saumaðir hér. Hún sagði að þeir væru allir inn- fluttir, aðallega frá Englandi og Þýzkalandi. Meðalverð þeirra væri um 300 krónur, sá dýrasti 375.00 kr. Þá spurði ég hvort auðvelt væri að telja konur á hvernig hattar hæfðu þeim bezt og svaraði frúin, að yfirleitt væru þær þakklátar fyrir leiðbeiningar í því efni. S. Th. skolplagnir í hús, og jafnhliða verði komið því fyrirkomulagi á, að byggingaleyfi verði háð því skil- yrði, að löggiltur pípulagninga- meistari hafi áritað teikningu húss ins.“ Stjórnarkosning fór þannig, að formaður var kjörinn Bergur Jóns son, varaformaður Benóný Krist- jánsson, gjaldkeri Haraldur Salómonsson, ritari Hallgrímur Kristjánsson og meðstj. Sigurður J. Jónsson. Stjórn styrktarsjóðs skipa þess- ir: Formaður, Bergur Jónsson, gjaldkeri Tryggvi Gíslason og rit ari Jóhann Pálsson. tfuglýáil í Twanum HEILL ÁRGANGUR FYRIR AÐEINS 45 KRÓNUR Tímaritið SAMTÍÐIN flytur ástarsögur, kynjasögur, kvennaþætti, margs konar get- raunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, vísnaþátt (skáldin kváðu), samtalsþætti, ástarjátningar, bridgeþætti, skákþætti, úrvalsgreinar, nýjustu dægurlagatextana, ævisögur heims- frægra manna o. m. fl. 10 HEFTI ÁRLEGA FYRIR AÐEINS 45 KRÓNUR Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi liér með árgjaldið, 45 kr. Nafn Heimili __ Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 75, Reykjavik Æxiaveiki í rófum. fllllll!!ill!llllllllll!!!llllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllllillll!lllil]lllllllllllllllllllia GRILON—MERlNO ULLARGARN GRILON gerir þaö sterkt MERINO-ULLIN gerir það mjúkt og hlýtt iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiitiuii Hölland K3QKLTNÖA' nn DraguDi 'iumaii Ijúffengt bragOL >• ’< B10JI9 om Idn Rlöa meS 90 tenlngrm Beynig J RjúkllngaseyOt ý nO’jnylj% elnn tenlflf I gla* M JHÉÍTU; vatnt V«r0u» wpp&haldl fijá allri tjölikylúunfll, * GEFJUNARGARN REYNIÐ AÐ SIÍTA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.