Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.05.1956, Blaðsíða 9
 l\ Þvottnrinn verður i X drifhvítur og endic^- á\ in meirf en éður. — | \ BiSJfð verzlun ySa? 4 nm ÞVOTTAIUIFTSB 5 PERLU TÍMINN, þriðjudaginn 15. maí 1956. — Númer 126. Já — þökk. Andrés gaut augunum á föö ur sinn. Þaö' var'múmeriö á búgarðinum. — Er þetta ráðsmaðurinn? Já, þakka yöur Igtij^á, þaö segið þér satt. Getið þér kom- iö hingað strax, og segið hon- um það sjálfur. Þakkir. Sæíir. Óðalseigandinn lagði sím- tólið á. — HenrikséU'-®r-'áedtei^inni, sagði hann. - . Hann er alveg steinhissa, en það mumi víst flestir veröa- fyrst fí st'áQÍ^ftir stuttan tíma -verður fóikiW svo vant þessu. Það gle"öur-3nig. að þið Henriksen eruð 'mátar. Ég mun notfæra mór það, — óðalseigandinn • hlikkaði son sinn — Henriksen er líka á- gætur. Hann skortir, aöeins hugmyndáflug líklega vantar hann. líká góöa ,konu. Gamla frökmi Pedérsén ér d'á- rés. — Þú þekkiþ- hana ekki, sagði faöir harís, — en hún hefir líka ekki löðrungað þig þegar þú varst direngur. Það hefir hún hins vegar gert við mig. Andrés hló. -- — Hvað hafðir þú til saka unnið? Óðalseigandinn hristi höf- uðið og brosti lymskulega. — Það hafði einhver sett rifsber í tréskóna hennar, meö an hú fékk sér síðdegisblund- inn. Hún mjólkaði kýrnar þá, og var alls ekkert mjúkhent. Það var barið á dyr. Andrés leit í átt til dyra með eftir- væntingarsvip. Það var ráðs- maðurinn. Augu hans leituðu fyrst til Andrésar, síðan til óðalseigandans. Hann rétti þeim báðum höndina. Það var greinilegt, að hann vissi ekki hvernig hann átti að byrja. Óðalsiegandinn hjálpaði honum á stað. — Jæja, nú verðið þér að leita yður að nýjum verk- stjóra, Henriksen, sagði hann þurrlega. — Ég hefi sagí þeim gamla upp. Henriksen hló og honum létti. — Má égþska til hamingju, isagði hann og leit glaðlega á Andrés. .... — Kærár þákkir, Henrik- sen? sagði Andrés brosandi. — Ég þákkayð.ur líka, sagði ’óð^lseigandirín. — Konan mín hefir náttúrlega sagt yður, hvernig í málinu liggur. Hafið þér talað yiö yinnufólkið? — Já, ég lét sprengjuna springa riieðan á miðdegis- verðinum sítóð. Henriksen vætti varirnar. Ef til vill hafði hann oröað þetta á rangan hátt, en þó sá hann, að óðals- eigandinn brosti. — Ég get gert mér í hugar- lund, að svipur fólksins hafi verið dálítið skrítinn. — Það get ég staðfest. Ég verð þó að. segja, að allir glödd ust vegna Andrésar- — afsak- ið, vegna hins unga de Borch. — Þér megirí aJLls ekki kalla mig annað en Áriáíés, Hen- riksen, hrópaði Andrés. ÓÖalseigandinn hrukkaði ennið, en aðeins andartak. — Já, vitanlega, sagði hann svo. - Það verður enginn leik- ur að finna annan verkstjóra, sem getur farið í spor hins gamla, sagði Henriksen hlæj- andi, —• en hvern eigum við annars að velja? - Jens Sörensen, gall í Andrési. Eldri mennirnir hlógu. J— Ef þér eruð á sama máli og sonur minn, þá verður Jens Sörensen fyrir valinu. Ráðsmaðurinn kinkaði kolli. — Ég var einmitt að hugsa um hann. •— Hefir konnan mín gefið fyrirskipanir varðandi kvöld- ið? — Já, sagði ráðsmaðurinn hlæjandi. — Það verða víst íékki margar endijjr til á Borch hplms óðali á moþgun. é— Hvers vegná, spurði Andr és. — Það er ætlunin að hafa andasteik og rauðvín hjá vinnufólkinu í kvöld, útskýrði faðir hans. — Móðir þín hefir víst reiknað hverjum manni hálfa önd. Ég vona, Hettrik- sen, bætti hann við, — að þér geriö okkur þá, ánægju,- að koma yfir til okkar í kvöld- matinn. Ráðsmaðurinn ljómaði. — Ekkert er mér kærara. Þegar Henriksen var farinn, sagði faðir Andrésar: — Eig- um við að koma upp? Ég ætla að sýna þér herberg ið þitt. Það var hornherbergið í aust urálmunni. Herbergið var stórt, og málað í ljósum lit- um. Við gluggann, sem snéri út að búgarðinum, stóð lítið reykborð, og við það tveir djúp ir stólar. Faðirinn settist í annan þeirra, meðan sonur- inn leit undrandi í kring um sig. Rúmið, skrifborðið, skáparn ir — allt var af vönduðustu gerð. — Er þetta raunverulega herbergið mitt? sagði Andrés og saup hveljur. Faðir hans hló. — Þú múrit undrast, hve fljótur þú verður að venjast á þetta.íisagði hann. — Það versta við svona rúm',: er það, að það reyriízt erfitt að fara fram úr því. Það minnir mig á, bætti hann við, — að ég hefi gott af dálitlum blundi, ef ég á að vera vel upplagður í kvöld. Hann stóð upp. — Þakka þér fyrir, pappi, stamaði Andrés. 13. KAFLI. Sólin skein inn um glugg- ana, þegar Elsa von Kipping dró gluggatjöldin frá. Vorið er komið, hugsaði hún. Þetta var í marzlok, svo að það var óhætt að fara að búast við fyrsta vordeginum. Veturinn hafði ekki verið harð ur, en mikið um rigningar, og eins og aðrir Kaupmanna- hafnarbúar hlakkaði Elsa til sumarsins. Hún tók tebakkann, sem móðir hennar hafði komið með, og lét hann á náttborð ið. Svo fór hún í rúmið aftur. Það var kalt í herberginu. Kipping fjölskyldan bjó í gamaldags íbúð, og það var ekki mistöðvarlögn í husinu. í staðinn var húsaleigan lág, og það skipti mestu máli fyrir fjölskylduna á þessum tíma. Þar sem enginn meðlimur fjöl skyldunnar vann nokkurn skapaðan hlut, að minnsta kosti ekk^svo vitað væri, og þar sem fjármunir ættarinnar voru þegar fyrir mannsöldr- um síðan gengir til þurrðar, vissi enginn af hverju fjöl- skyldan lifði. — Þau vissu það varla sjálf. Elsa fékk sér annan tebolla. Svo settist hún upp í rúminu og tók að lesa dagblöðin. Hún hyrjaöi á.öftustu síðu, þvi að stjórnmálagreinarnar á fyrstu síðu voru henni ekki að skapi. En hvað var þetta? Undir fyrirsögninni „Gestir í bænum“ las hún nafn Andr ésar de Borch, frá Borchholm óðali, sem bjó í Carlton gisti húsinu. Hún lét blaðið detta, og starði frarn fyrir sig. Vitanlega hafði hún heyrt af hinum undarlegu atburðum á Borch holm. Það vissi hver einasti landsmaður. Það hafði staðið í öllum blöðum. Elsa hafði oft hugsað til Andrésar de Borch. Nú var hann erfingi mikilla auðæva. Ef hún aðeins hefði vitað það. Nú myndi Lísa sennilega ná í hann. Elsa mundi greinilega, að Lísa hafði verið hrifin af verkstjóranum. Ef hún sjálf hefði haft einhverja mögu- á að ná i hann, þá hafði bróð- ir hennar víst eyðilagt þá með öllu, hugsaði hún. Það var líka hræðilegur atburður. Elsa minntist þess, að faðir hennar hafði sagt, að þeim yrði að minnsta kosti aldrei boðið aftur til Borchholm. En hve bróðir hennar hafði hegðað sér óskynsamlega. Og einmitt gagnvart svona ríkum erf. ingja. Einkabarni óðalseigand ans. Það var grátlegt. Elsa gat ekki rekið þessar hugsanir á braut. Ef hún hefði viljáð, hefði hún getað orðið húsfreyja á Borchholm. Þaö hefði þýtt, að eyða því sem eftir var af' ævinni i hinum mestu lifsþægindum. Til suður landa á hverjum vetri. Hún hefði getað haldið glæsilegar veizlur, sem hún sjálf hefði verið miðdepillinn i. Nei, þetta var hræðilegt. Hún hat aði bróður sinn fyrir það. Eft- ir atburðinn á Borchholm hafði faðir hans sent hann þil Jótlands, þar sem hann vann á skrifstofu — hversu lengi sem það myndi ganga. Elsa reyndi að muna samt töl þeirra Andrésar. Hún mundi greinilega eftir aðdáun araugum hans, en sérhver ÍMHi/teMu/*? SAPUVERKSM iÐJAN SJÖFN,AKU RT • f - • ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiini!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiðíiniiiiiiiiiiiiiiii!ii!iiiiiii!iiMiiii|iiiiniiiiii!iiiiiiliitiiiiiiiii|iiiifiíi Yí * é: bóndadurgur myndi líta ,að- ráunaraugum á ,fdllega. Kgup mannahafnarstúlku, húgsaði llh | | YIMNUSKOIA REYKJAYIKUR Eíns og undanfarið sumar er ráðgert að stóf véí- 1 | bátur á vegum Vinnuskólans fari með unglinga íilJfiski- §j | veiða. 1 Kaup: Hálfur hlutur og fæði. Aldur 13 ára og eldri. p TJn^sóknareyðublöð fást í Ráðningarsofu Reykja- = I víkurbæjar, Hafnarsræi 20, 11. hæð, og sé umsöjknum 1 | skilað þangað fyrir-24. maí n. k. | r‘-j : Ráclnfágarstofa Reykjavíkurbæjar g = ír iiiiiim'iuiiuiiiiiifuinújiiiuiiiliiiuiiiuiÍiidiiiriúmHUfuiiii/'iiiiiiiiEmiiiiiiimufniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimili miuuuuuuunuuuMuuuunuiiJiiiiuiiiiuiiijijiiuininnuiiunuunnuuuuuunuuuuuunuuitunuiuuunnnii J.ÖRÐEN = ■■ s § Þverárkot í Kjalárneshreppi fæst til ábúðar í næstu far- | | dögum. — Allar upplýsingar veitir oddviti hreþþsins, 1 1 Jónas Magnússon, Stardal. = íiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'.iiiiiiiiiinni inniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiunniiiiiiiiiiinuuiiiniiniinuiiniiiiiiiniiiniuniniiiniiuiinnnii 1 Stúlku vantar 1. júní í Kópavogshælið gamla. — E | Upplýsingar í síma 3098. | Skrifstofa ríkisspítalanna | Iffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiuiiuuuiuiiiiiiiiiuuunuiiiiinuuuiiuiuiiiuiiiuiuiiunuiuiuiiiniiuintmuuuuuiim Viiiiiið ötulíega að átbreiðslu Tísiians

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.