Tíminn - 16.05.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.05.1956, Blaðsíða 8
( i - i l j J .H ! 8 ;□ DOaÓoQaOaOaODaaQaQaQaOcOaODOaOaOanaOaOaOaDaQc] □ a . □ □ □ :□ □ □ □ □ í slendingalDættir □ □ □ □ □ paDaDaDoD°QDDoD □=nDOaoooooaDaQ Sjöíug: Krisíbjörg 5tefánsdóttir 1 Sjötug er í dag merkiskonan Kristjörg Stcfánsdóttir, húsfreyja aS Þverá í Öxarfirði. Hún er fædd að Þverá og voru foreldrar liennar Stefán Brynjólfs- son og Sigurbjörg Illugadóttir. Stefán var af góðum bændaættum J>ar í sveitinni, en Sigurbjörg var dóttir Illuga Kjartanssonar, bónda ao Núpskötlu við Itauðanúp. Ilann og Bólu-Hjálmar voru hálfbræðut' fsammæðra). Kona Illuga og móð ir Sigurbjargar var Sigríður dóttir 'Jílaupa-Manga, en út af honum er kominn mesti fjöldi af ágætu fólki. Stefán og Sigurbjörg gengu í hjónaband árið 1886 og fóru þá að búa að Þverá, sem var eign- arjörð hans. Ilann átti einnig Gils bakka í sömu sveit. Stefán og Sig- nrbjörg eignuðust tvær dætur. Yngri dóttirin hét Ingólfa, og bar nöfn þeirra Ingibjargar og Brynj- ólfs foreldra Stefáns. Hún andað- ist nýgift fyrir 45 árum. — Stefán á Þverá andaðist árið 1900 og byggði þá Sigurbjörg jörðina, en var sjálf í húsmennsku með dætur sínar. Hún var kona glæsileg og mikilhæf, einbeitt og hreinskilin. Sem dæmi itm dregnlund hennar, má geta Jjess, að um aldamótin losnaði úr ábúð önnur eignarjörð hennar, Gilsbakki. Sótti þá um ábúð á jörð inni ungur bóndi úr annarri sveit, blásnauður, heilsulítill með fjög- ur börn. Hreppstjóri sveitarinnar harðbannaði Sigurbjörgu að byggja honum jörðina og kvað hann mundi fljótt fara á sveitina, J>ví að þarna átti hann sveitfesti. Kn hún hafði það að engu. Fáum árum síðar var bóndi þessi orð- inn þess umkominn að kaupa jörð- ina og studdi Sigurbjörg það vel. cn þá voru dætur hennar eigend- tir jarðarinnar. — Kristbjörg ólst upp hjá foreldrum sínum, og hjá móður sinni eftir að Stefán and- j aðist. En nokkru eftir aldamótin fluttist hún til Seyðisfjarðar, sem þá var höfuðstaður Austurlands, og starfaði þar nokkur ár við ljós- jnyndagerð. Á þeim árum kynntist hún manni sínum, Benedikt Krist- jánssyni, bróðursyni séra Bene- dikts að Grenjaðarstað, sem dvaldi á Áusturlandi um sex ára skeið (1906 til 1912 ýmist sem skóla- etjóri við búnaðarskólann að Eið- ilm eða sem ráðunautur Búnaðar- sambands Austurlands. (Var tví- vegis skólastjóri á þessum árum.) — Vestmannaeyjabréf (Framhald af 5. síðu.) um, hvorki last né lof, því að lofa athafnirnar vilja þeir ekki, en last ið mundi e. t. v. verða þeim sjálf- um til lasts, eins og málin eru vax in nú. Það eina, sem fyrrverandi tilbeiðendur Stalins hér hafa lagt bæjarstjórnarmeirihlutanum út til lasts, er það, hversu erfiðlega hef ir gengið að fullnægja að öllu leyti öllum kröfum um fullkomnar göt- ur með holræsum í hinum nýju bæjarhverfum, þar sem rísa upp tugir húsa árlega. Þessar þarfir Msbyggjendanna hafa til þessa verið að einhverju leyti settar til hliðar vegna hins mikla átaks, sem gert var á s. 1. ári, þegar kostað var kapps um að byggja Naustham arsbryggjuna, svo að bætt yrði úr mjög brýnni þörf sjómanna um aukið bryggjurými handa hinum mikla og vaxandi bátaflota Eyja- manna. Nú skal hafizt handa um götugerðina, segir bæjarstjórnar- meirihlutinn. Til sönnunar því hefir bæjarsjóður keypt nýlegar vélar til malbikunar. Jafnframt hefir hann afráðið að endurnýja loftboraeign sína, en þau tæki eru bráð nauðsyn við holræsagerð í vesturbænum sérstaklega, þar sem svo grunnt er niður á hraunið, að brjóta verður það upp með loft- borum, ef nægilegt dýpi skal fást fyrir pípurnar. Góðar stundir, L Einn af „sex réttlátum“. Þau gengu í hjónaband vorið 1912 og fluttu þá þegar að Þverá, hófu þar búskap og hafa búið þar síð - an. Síðustu árin hefir þó Kristján sonur þeirra haft búsforráðin á hendi að mestu. Benedikt var hreppsnefndaroddviti í 34 ár, og var því jafnan gestkvæmt að Þver- á og öllum tekið jafnt, höfðingj- um sem umferðamönnum, því að þau Þverár-hjón voru samvalin og samtaka með það, að taka vel á móti gestum. Kristbjörg er kona stórgáfuð, sem hún á kyn til, en frekar dul og fáskiptin og hefir sig ekki mikið í frammi, en hún tekur líka fast í strenginn, ef hún á annað borð lætur eitthvað til sín taka, sem því miður kemur sjaldan fyrir. Hún hefir einungis stundað 'sín húsmóðurstörf af frá- bærri elju og árvekni, en látið önnur mál afskiptalaus. Slíkar kon- ur eiga vitanlega sína sögu — og það oft merkilega sögu. En sú saga verður sjaldan skráð, sízt svo að nokkru gagni megi verða. Þau hjón hafa eignazt alls sex börn og eru fimm á lífi. En þau eru þessi: Stefán, vélvirki í Rvík. Kristján bóndi að Þverá, Sigur- björg, frú í Vestmannaeyjum, Eva, frú í Reykjavík og Sigurveig, frú í Reykjavík. Á þessum tímamótum sendi ég Kristbjörgu á Þverá mínar hlýj- ustu og beztu heillaóskir og óska henni góðrar framtíðar. Frændi. Uppeldismál (Framhald af 7. síðu.) á það að gegna því hlutverki að vinna markvíst að því að efla vís- indastarf í Noregi á sviði heim- spelcilegra fræða, félagsvísinda, uppeldisvísinda náttúruvísinda og læknavísinda. í ráðinu/ eru 32 menn, og starfar það í 5 deildum. Ein deildin fjallar um sálarfræði, menntamál og æskulýðsmál. Hlutverk ráðsins er fyrst og fremst að styrkja ein- staklinga og stofnanir til starfa í þágu vísindanna, en það getur einnig tekið viss verkefni fyrir og hlutazt til um rannsókn þeirra, og það styrkir eða sér um útgáfu vís- indaritæ^____^ Rannsókn á lestrarnámi, skrópi, afbrotum unglinga o. fl. Rannsóknarstofnunin „Pedagog- isk Forskningsinstitutt" við háskól ann í Osló hefur notið ríflegs styrks frá rannsóknarráðinu síðan í ársbyrjun 1950, og frá þeim tíma hefur stofnunin fekið miklum stakkaskiptum. Hvert ýerkefnið öðru víðtækara hefur vérið tekið fyrir. Þannig var þegar árið 1950 hafinn undirbúningur að 3 syrpum af þroskaprófum (modenhetsprþv- er) fyrir börn á aldrinum 6—15 ára. Forstöðumaður rannsóknar- etofnunarinnar, prófessor Johs Sandven, stjórnaði þessu starfi, og var því að fullu lokið árið 1953. Próf þessi eru bæði gerð fyrir börn þéttbýlis og dreifbýlis og börn, sem tala ríkismál og þau, T í M I N N, miðvikudaguriiin 16, maí l956. A5 stríðinu loknu afvopnuðust hinar vestraenu þjóðir hröðum skrefum öld, af þeirri ástæðu, að þeir gefa það ekki. Þess vegna feyna þeir nú að sýna öllum þjóðum vináttu og tala mikið um frið. í landbúnaðinum er nú mikill skortur á vinnuafli. íbúarnir í borg unum eru sendir út á akrana til að hjálpa landbúnaðarverkafólk- inu við uppskeruna. Vegna hinna fi umstæðu landbúnaðarverkfæra er þörfin fyrir vinnuafl margfalt meiri en á Vesturlöndum. Konur eru látnar yfirgefa börn og heim- ili til að vinna verstu erfiðisvinnu. Stærsta breytingin eftir dauða Stalíns er sú, að valdhafarnir hafa neyðzt til að fara að virða að einhverju leyti sjálfsögðustu mannréttindi einstaklingsins, 'jó að það sé enn mjög takmarkað. Þeir hafa orðið að meta verka- manninn, vegna vinnu hans með tiíliti til hins mikla skorts á vinnu afli alls staðar. um leið og herveldi Rússlands jókst með hverjum deginum. Slíka sjón eins og þennan haug af eyðilögðum herflugvélum var algengt að sjá á Vesturlöndum á fyrstu árunum eftir stríðið.. Vegna útþenslustefnu kommúnista og árásarstyrjaldar þeirra í Kóreu neyddust vestrænar þjóðir til að vígbúast á ný. Það er fyrst nú, sem NATO hefir byggt upp svo öflugan her, að hann gefjr boðið herveldi kommúnista byrgin, að hin vestrænu ríki geta farið að snúa sér að öðrjm og nytsamari hlutum en Dómsmorð og rétttrúnaður Alkunn er hin blóðuga saga kommúnista í dómsmálum. Sak- lausir hafa verið knúnir tií að játa og síðan teknir af lífi. Rétt fyrir aftökuna eru þeir látnir lýsa því yfir, að dauða- refsingin sé fullkomlega réttmæt vigbúnaði. Innanlandsástæður í Rússlandi og einurð hinna vestrænu þjóða hafa knúið kommúnista til að láta af fyrri stefnu. Eins og síðasti fundur NATO i París ber með sér, hefir nú verið ákveðið að leggja aðal- áherzluna á stóraukið samstarf aðildarríkja NATO á sviði efnahags-, félags- og stjórnmála. Yfirhershöfðingi NATO, Alfred Gruenther, lýsti því yfir fyrir skömmu, að hann hefði enga trú á því að styrjöld væri yfirvofandi. Hinu sama hafa æðstu menn Bandarikjanna og Bretlands lýst yfir. Leppríki (Framhald af 6. síðu.) afla sinn. Þetta var afleiðingin af árásarstyrjöld Stalíns. Enn er einræði í Rússlandi. Eftir dauða Stalíns var ekki siakað á einræðisstjórninni, enda varla eðlilegt, þar sem stjórnar- kerfið var hið sama, framkvæmt af sömu mönnunum. Ráðamenn- irnir í Kreml leyfa þjóðinni ekki að ferðast úr landi — ferðafrelsi er ekki til, fréttaþjónustan er öll miðuð við hagsmuni kommúnista- fiokksins og þjóðin fær ekki sann- ar fregnir af atburðum erlendis, henni er ekki leyft að hlusta á erlendar útvarpsstöðvar og þannig mætti lengi telja. Rússar vilja ekki fallast á alþjóðlegt eftirlit með vígbúnaði og afvopnun stór- veldanna. Rússnesku kommúnistaleiðtog- arnir þykjast berjast fyrir friðn- um, en samtímis selja þeir vopn til Arabalandanna og stofna þar með heimsfriðnum í mikla hættu. Nú eru hinir rússnesku vald- liafar að reymf að koma lífi í kommúnistaflokkana í Evrópu með því að leyfa þeim að standa lítið eitt óháðari til samræmis við ríkjandi aðstæður. Brottför Rússa frá Austurríki og Porkala vekur vcn í brjósti, en ráðstefnan í Genf olli miklum vonbrigðum. Síðasta þing kommúnista- flokksins Fyrir síðasta flokksþing rúss- neska kommúnistaflokksins voru þeir Krusjeff og Bulganin á móti því að fordæma Stalín og öll hans illu verk. En meirihluti æðsta ráðsins var á annarri skoðun og krafðist þess, að málið yrði lagt fyrir þingið. f broddi fylkingar þeirra manna, sem viidu hefja heiftúð- uga gagnrýni á Stalín, voru þeir Mikoyan, Smislov og Malenkoff. í fyrstu ræðu Krusjeffs reis hann sem tala nýnorsku. Fjöldamörg önnur verkefni hafa verið tekin fyrir. Sem dæmi má nefna erfiðleika við nám í lestri og reikningi í yngstu bekkjum barna- skólannna, vinnubrögð í skólum með farskólasniði, skróp, afbrota æsku, alþýðufræðslu, og athugun á samræmi og misræmi milli hæfi- leika og námsárangurs skólanem- enda. Af dugnaði og framsýni hafa Norðmenn nú á fáum árum byggt upp umfangsmikið og árangursríkt vísindastarf í þágu uppeldis- og fræðslumála. úr sæti til að heiðra minningu Stalíns, hann talaði lítið um per- sónudýrkun, en réðst með heift- úð á Bería heitinn og hans sam- starfsmenn, sagði Krusjeff, að fáir hefðu unnið Rússlandi eins mikið tjón og Bería og stefna lians og landráð. Mikoyan var sá fyrsti, sem kom fram með beina og ákveðna gagn- rýni á Stalín, en síðan fylgdu Mal- enkoff og Suslov í kjölfarið. Var þess krafizt, að Stalín yrði varpað út í yztu myrkur og öll hans myrkraverk fordæmd af þinginu. Lögð var áherzla á, að hætta yrði skilyrðislaust allri persónudýrkun eins og tíðkazt hafði á valdatíma- bili Stalíns og allt fram á þennan dag. Valdabaráttan í æðsta ráðinu Það má skipta æðsta ráðinu í þrjá hópa: I. Krusjeff, Bulganin og Malen- koff, sem allir vilja verða einræðis herrar. II. Mikoyan, Molotoff, Kagano- vitsh og Voroshilov, sem' ekki kæra sig um að verða einræðis- herrar. III. Suslov, Pervuchin, Saburov og Kiritshenko, sem vilja allir verða einræðisherrar, en gera sér grein fyrir því, að þeir ná aldrei slíkum völdum á meðan liinir 3 fyrsttöldu eru á lífi. Allt framferði Krusjeffs sýnir það glögglega, að hann dreymir um að verða einræðisherra með svipuð völd og metorð, sem Stal- ín hafði. Eftir dauða Stalíns var stjórnin „samvirk" eins og það er kallað, og æðstu mennirnir tortryggðu hverjir aðra. „Samvirk" einræðisstjórn stjórnar ekki lengi í einræðisríki er það alveg úti- lc-kað, að „samvirk" stjórn ráði lengi ríkjum. Það hefir sagan svo glögglega sýnt. Eftir dauða einræð- isherrans hefst óhjákvæmilega bar áttan um sæti hans og tign. Eins og nú standa sakir, virðist það líklegast, að Krusjeff hafi mesta möguleika á því að sigra í því mikla valdastríði. Því er nú haldið fram, að það komi ekki lengur fyrir, að menn deyi af hungri í þrælabúðunum. Ef það er, er það frekar af hag- kvæmum ástæðum en mannúðleg- um. Dauðir geta ekki unnið og í Iiússlandi er mikil þörf fyrir vinnu aflið. Geta ekki lagt út í styrjöld Eins og nú standa sakir er mjög ólíklegt, að Kreml-leið- togarnir vilji leggja út í styrj- Þessi mynd sýnir Ijóslega hið ausf- ræna skoðanafrelsi i leppríkjum kommúnista. Myndin er tekin ári'ð 1949 í Sachenhausen-fangabúðunum. Þar eru geymdir m. a. kaþólskii* stúdentar, verkalýðsleiðtogar og for- vígismenn jafnaðarmanna í Austur- Þýzkalandi. og svo er reynt að telja fólki út um allan heim trú um, að þetta sé hið fullkomnasta rétt- arfar í heiminum og miljónir manna trúa því. Nú er málunum hins vegar svo komið, að kommúnistar hafa neyðzt til að breyta um stefnu, að minnsta kosti í bili, og dauð- um er nú veitt uppgjöf saka. Leiðtogar Rússlands tala nú mik- ið um frið og afvopnun og for- dæma nýlendustefnu. Þeir krefj- ast þess af öðrum, sem þeir sjálfir standa ekki við. Þeirra stefna er ekki sú sama í orði og á borði. Allar þjóðir myndu minnka herafla sinn að stórum mun og afvopnast, ef Rússar gerðu hið sama. Raunverulegrar breytingar er ekki að vænta á stefnu Rússa fyrr en þeir veita lepprikjunum frelsi og hætta útþenslustefnu sinni. Þá fyrst, þegar stefnan í orði og á borði er sú sama, er mark á þeim takandi. Erlendar fréttir □ Anthony Nutting var í gær spurð ur að því í brezka þinginu, hvort stjórninni væri kunnugt um, hvort vopnasending frá kommún- istaríkjunum væri á leiðinni til Arabaríkjanna. Nutting svaraði því til að honum væri kunnugt um, að tékknesk vopnasending væri á leiðinni til Sýrlands. Vildi ráðherrann ekki gefa neinar frek ari upplýsingar um mál þetta og hvort brezka stjórnin hyggðist gera eitthvað í rnálinu. □ Lokið er verkfalli verkamanna í borginni Coventry. Var verkfallið gert til að mótmæla því að stjórn einnar verksmiðju ákvað að segja upp 3000 manns í verk- smiðjunni, vegna nýrra véla, sem sem höfðu verið keyptar til að spara mannafla. Ilefir nú verið samið að nýjií og verður þess- um 3000 verkamönnum ekki sagt uþp í bráð, til þess að þeir hafi tíma til aö leita sér nýrrar at- vinnu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.