Tíminn - 24.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.05.1956, Blaðsíða 2
2 Rússneskur ráðherra skoðar íslenzkan fisk Fyrsta dag fiskiSnaðarsýningarinnar í Forum i Kaupmannahöfn heim- sótti aSstoSarfiskimálaráðherra Rússa, Mikhail Soukhoroutchenko sýn- jnguna og skoöaði m. a. ísleniku deildina meS athygii, í Fylgd meS verzl- unarfulltrúa Rússa í Kaupmannahöfn. Myndin sýnir ráðherrann t. h. á sýningardeild S. í. S. með pakka af Samband Seafood. Daginn eftir heim- sótti H.C. Hansen, forsaatisráðherra Dana, íslemku deildina. Bærian á Lágn-Kotey í Meðallandi brairn í fyrrinótt T í MIN N, fimmtudaginn 24. ma£ 1956. Tímamót — þrjátíu valin kvæði eftir Jakob Thorarensen í tilefni af sjötugsafmæli Jakobs Thorarensens skálds hefir bókaútgáfan Helgafell gefið út úrval ljóða eftir skáldið, og nefnist bókin Tímamót. Bókin er aðeins gefin út í 400 tölu- settum eintökum og vönduð að öllum frágangi. 'Frá fréttaritara Tímans á Kirlcju bæjarklaustri í gær. — 1 fyrri- nótt um kl. 4,30 varð vnrt við eld í bæjarhúsinu á Lágu-Kotey í Meðaliandi. Bóndinn á Nyjabæ, sem er næsti bær, sá að eldur var aus, er hann kom út um morgun- nn, en enginn bjó í Lágu-Kotey. Törðin var ekki byggð í veíur, en íú var nýr bóndi að setjast þar að. 'áóndinn á Nýjabæ hringdi um ;veitina eftir mannhjálp, og drifu nenn að, en þá var húsið alelda og Trann það. Þetta var timburhús, 3in hæð á steyþtum kjallara. Ilinn uýi bóndi, Grétar Birgis frá Skógræktin (Framhaltl af 12. síðu> iiyglisvert fyrir okkur íslendinga að barrtrén, sem bezt duga í skjól beltum þar syðra eru sitkagreni og hvítgreni, en þær tegundir virð ast einmitt eiga mikla vaxtarmögu leika hér á landi. Hér á landi væri ainmitt mikil þörf skjólbelta og þar sem heppilegar plöntur væru fyrir hendi, þyrfti að hefjast handa. Landið bíður, sagði Einar, og því fyrr sem við byrjum því Ibetra. Fundarmenn gerðu mjög góðan :róm að máli Einars og var auð- sætt að þeim þótti að hér væri um málefni að ræða sem gæti haft mjög mikla þýðingu fyrir alla rækt un hér á landi. Heimdellingar í Eyjnm (Framhald af 1. síðu). frá Hellu til að flytja þar stór- pólitíska ræðu. Hóf hann mál sitt með því að segja að nú væri réttur mánuður til kosninga, tók síðan upp úr sitt og horfði á það. Meira þurfti ekki til að kæta Heimdellinga, sem fóru að hlægja ákaflega um allan salinn, því þessi nákvæma tímatalsathug un í upphafi ræðu ráðherrans, þótti þeim að vonum fyndin. Þeg ar lengi hafði verið hlegið, setti að mörgum ákafan hósta, svo að ráðherrann fékk það lélegt hljóð, að þeir, sem hlusta vildu, gátu varla heyrt hvað ræðumaður var að segja. Fór því svo, að ráðherr- ann lauk ræðu sinni í fússi og yfirgaf ræðustólinn. Steig þá í stólinn liinn aldni foringi brottfluttra íhaldsmanna í Eyjum, Jóhann Þ. Jósefsson, og var bæði þungur á brún og þung- orður. Sagði hann, að ekki væri stofnað til samkomunnar til þess að hún yrði vettvangur skrípa- leiks. Sagði hann, að ekki væri vanzalaust fyrir Heimdall að leggja nafn sitt við slíka sam- komu. Meira varð ekki um ræðu- höld. Steinsmýri, hafði verið að starfa á Lágu-Kotey undanfarna daga að undirbúa búferlaflutning þangað. Hafði hann fafið þaðan um sex- leytxð dagiim áður. Innbú hafði hann ekki flutt þangað svo að telj- andi væri. Eldsuþptök eru ókunn. Öfurlítill niisskilningur leiðréítur í viðtali, sem formáður „ungra Sjálfstæðismanna" í Dalasýslu átti við Morgunblaðið nú fyrir skömmu, lét hann svo unimælt, að Dalamönnum þætti tími til kominn að skipta um þingmann. Hér mun vera um misskilning að ræða hjá formanninum. Dala- menn ætla að hafa Ásgeir Bjarna son fyrir þingmann áfram. Hitt liefir aftur á móti heyrzt, að ná- grannar okkar í Barðastrandar- sýslunni ætli að skipta um þing- mann í næstu kosningum og kjósa Sigurvin Einarsson I stað Gísla Jónssonar. — Dalamaður Eisenhower áiítur á- kvörðun Egypta vera mistök Washington, 23. maí. — Eisen- hower forseti sagði í dag á viku- legum blaðamannaíundi í Hvíta húsinu, að hann áiiti viðurkenn- ir.gu stjórnar Egyptalands á hinu kommúníska Kína vera lirein mis- tök. Forsetinn sagði ennfremur, að þessi ákvörðun egypsku stjórnar- innar myndi alls ekki orsaka vin- slit Bandaríkjamanna og Egypta. Eisenhower sagði, að vissulega ættu allar frjálsar þjóðir að á- kveða slíkt sjálfar og Bandarikja- menn myndu láta slíkt afskipta- laust, svo framarlega sem slíkar ákvarðanir veiktu ekki hernað- arlegt öryggi Bandaríkjanna. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Rússneska blaðið Isveztia skýrði frá því í gær, að Rússar gætu nú smíðað kjarnorkuhreyfla í flug- vélar og myndu slíkar flugvélar verða teknar í notkun bráðlega. Einnig var skýrt frá því, að Rúss- ar myndu búa ísbrjóta út með kjarnorkuvélum innan skamms. □ Franskar hersveitir gerðu í gær mikla herferð gegn uppreisnar- mönnum í Alsír. Var herlið þetta stutt skriðdrekum og léttum fall byssuvögnum. ÞjótJin á valiS fFramhald af 1. síðu.) veiti þjóðin þeim'ekki sama ikjör fylgi? Auðvitað engin. Miklar lík ur eru hins vegar fil þess að hún auki fylgi þessara flokka, einmitt vegna samstöCu þeirra og þess möguieika, sem hún skapar. Framsöknarmenn . og Alþýðu- flokksmenn munu því liorfa björt- um augum til þessara kosninga. Þeir vita, að vinstn sinnaðir um- bótamenn í öllum stéttum, sem eru í miklum meirihluta með þjóðinni, muni ekki láta það ganga úr greip- | um það tæk.íæri, sem hér býðst | tii þess að draga völdin úr hönd I um sérhagsm jnamannannn og I skapa heilbrigða stjórnarstefnu til hags fvrir vinnandi siéítir þjóð- arinnar. Ef það íækifæri, sem hér byðst til þess að mynda sainhenta vinstristjórn, munu sérhagsmuna- mennirnir enn aukast að völdum. Vill meirililuti þjóðarinnar þjóðarinnar lilíta slíkri stjórn næstu áratugina? Ef liún vill það ekki, hlýtur hún að efla bandalag þeirra flokka, sem einir geta myndað samstæða vinstristjóru. Fyrri reynsía. Þjóðin hefir og nokkra reynslu af samstjórn Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins. Nú er ekki ósvipað um að lilast í efnahags- málum þjóðarinnar og var þegar samstjóvn þessara flokka tók við á árunum milli 1930—40. Allri þjóðinní er kunnugt, hvernig sú stjórn reisti efnahagslífið úr rúst- um, hvernig hún hélt gróða sér- hagsmunamannanna í skefjum og skapaði allri alþýðu manna bætt lífskjör og lagði grundvöll að stór felldum umbótum í atvinnu- og félagsmálum. Slík stjórn er enn ein fær um að reisa úr rústum. Þess vegna gera kjósendur sér það ljóst, nú þegar framboðin eru öll komin fram, og óðuin lífj ur að kjördegi, að baráttan cr milli sérhagsmunanokks ílialds- manna og umbótaaflanna í Al- þýðuflokknuin og Framsóknar- flokknum. Það er barizt um það, hvort liagsmuuir fólksins eigi að ráða stjórnarstefnunni eða gróða fíkn Sjálfstæðismanna, sem nú liefir komið efnahagslífinu á kald an klaka. Það er spurningin um að reisa úr rústum eða sökkva í fen þeirra. Það er spurningin um að not færa sér tækifæri til umbóta, tækifæri, seni gefst í dag en engin veit, hvenær næs.t býst. Þetta viðhorf hlýtur að móta viðhorf kjósenda á kjördegi. Sinfóníuhljómsveitin (Framhald af 1. síðu.) kvöldið og tónleikar haldnir í Ak- ureyrarkirkju. Ilið ágætasta hljómleikahús. Akureyrarkirkja var troðfull af áheyrendum. Hljómsveitin var inni í kórnum, og var sætum einnig komið fyrir hjá orgeli. Hátt á sjötta hundrað áheyrendur voru i kirkjunni. Þórarinn Björnsson skólameistari ávarpaði hljómsveit- ina fyrir hönd Tónlistarfélagsins, en Jón Þórarinsson þakkaði viðtök- ur. Var sveitinni ákaflega fagnað. Eftir hljómleikana bauð Tónlistar- félagið til samsætis að Hótel KEA. Þar ávarpaði Stefán Ág. Kristjáns son hana en Jón þakkaði. Um nótt- ina héldu flestir suður aftur með flugvél. Tíminn átti tal við dr. Pál ís- ólfsson stjórnanda hljómsveitar- innar í gær um förina. — Þetta var yndisleg ferð, sagði Páll, dá- lítið erfið, þar sem tvennir hljóm- leikar voru sama dag og maður er dálítið þreyttur, en þar er aðeins gott. Viðtökurnar voru ágætar. Fé- lagsheimilið á Skútustöðum er skínandi hús og ágætt að leika þar. Þó varð ég enn hrifnari af því, hve Akureyrarkirkjá er frá- bærlega gott hljómleikahús, þegar hún er full af fólki, eins og þarna var. Hún er með því allra bezta sem ég hef kynnzt. Við erum sann arlega ánægðir með förina. Bandaríkin biðja um sönnunargögn Washsngton, 23. maí. — Eisen- hower forseti sagði í dag, að til- kynningu Rússa um, að þeir hefðu í hyggju að fækka í her sínum yrði fagnað hjartanlega vestra, þegar þeir fengju sönn- unargögn fyrir því, að fækkun þcssi ætti sér raunverulega stað. Forsetinn sagðí, að á meðan Rússar fengjust ekki til að koma á raunhæfu eftirliti með afvopn- un yrðu Bandaríkjamenn að lialda herafla sínum í svipuðu horfi og áður. Hann sagði einnig að bandaríska stjórnin fylgdist með miklum áhuga með allri þró un þessara mála í Rússlandi og annars staðar í heiminum. Aðalfundur Vinnu- veitendasambandsins Eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu í dag, hefst aðaifund- ur Vinnuveitendasambands íslands í dag kl. 2 e. h. í fundarsal Ham- ars við Tryggvagötu. Fundurinn hefst með venjulegum aðalfundar- slörfum og flytur Björgvin Sigurðs son, lidl. framkvæmdastjóri sam- bandsins ársskýrslu, en síðan .veroa nefndarkosningar. Kl. 4 í dag sitja fundarmenn síðdegisboð Steingríms Steinþórssonar félags- málaráðherra. í kvöld og fyrri hluta dags á morgun starfa nefnd- ir, en fundurinn heldur síðan á- fram kl. 2 á morgun. Fundinum lýkur á laugardag. Mikill Iambafjöldi án hormónalyf]a Finnbogastöðum, 22. maí. — f bvrj un vikunnar sem leið, gerði all- snarpt hret hér og snjóaði allmik- ið. Þann snjó liefir þó leyst fljótt í. hlýindum síðustu daga. Kominn er allgóður sauðgróður, þótt fé sé allvíða hýst enn. Sauðburður er byrjaður og gengur vel. Fremur fátt er tvílembt, en þó bregður út af því í Reykjarfirði á Ströndum, þar sem bornar eru 40 ær og allar tvílembdar nerna þrjár, sem eru þrílembdar. Þó hafa þær ekki feng ið nein hormónalyf. — GV. Tvö vegleg afmælishóf Mývatnssveit, 15. maí. — Nýlega eru afstaðin tvö vegleg afmælishóf í Reykjahlíð við Mývatn, er hús- freyjurnar Kristjana Hallgríms- dóttir 2. maí og Guðrún Einarsdótt ir 9. maí áttu áttræðisafmæli. — Kvenfélagið Ilringurinn heimsótti! þær báðar á afmælisdaginn og færði þeim gjafir. Margt af vinum og kunningjum heimsótti þær og var setið við stórmyndarlegar veit- ingar fram á nótt báða dagana. PJ. Gráar kindur koma af fjalli Mývatnssveit, 15. maí. — Snemma í þessum mánuði var geldfé frá ýmsum bæjum í suðurhluta Mý- vatnssveitar rekið á fjall í Suður- árhraun suður fyrir Suðurá. Reka verður fyrir upptök árinnar til þess að koma fénu á ákvörðunar- staðinn. í Hrauntungu nálægt upp tökum Suðurár komu 2 gráar kind- ur samanvið reksturinn. Var þar komin ær, sem vantað hafði af fjalli síðastl. haust, þá veturgamla, með gimbrarlambi. Eigandinn vjr Jónas Einarsson í Álftatveri. í hrauni, eins og Suðurárhrauni, er allra verst að finna gráar kindur Kristján Karlsson, bókmennta- fræðingur, ritar formálsorð um skáldið. í bókinni eru 30 kvæði, valin fremur sem sýnishorn af skáldskap þessa merka skálds en sem úrval ljóða hans. Þar er að íinna ýmis hin vinsælustu og ást- sæiustu kvæði úr eldri bókum hans og einnig nokkur úr nýjustu kvæðabókunum. Kemur þar því allglöggt fram þróunarferill Jakobs sem skálds. Margur mun fagna því, að fá nokkurt sýnishorn af ljóðum Jak- obs í einni bók, valin af betra taginu, því að menn hafa ekki átt kost á að fá Ijóð hans keypt nema í heildarúígáfunni af verkum hans nú um alilangt skeið. Þorvaldur Roíbeins, prentari, fimmíugur Þorvaldur Koiheins, premari, Meðalholti 19, er fimmtugur í dag. Þorvaldur hefir alllengi vnnið að prentun Alþýðublaðsins en starfar nú í Gutenberg. Þorvaldur er fróð ur maður og safnar persónufróð- leik af mikilli elju. vegna þess, hve þær eru samlitar hrauninu. — PJ. Ný andategund sezt a$ við Mývatn j Mývatnssveit, 15. maí. — Doktor P'innur Guðmundsson, fuglafræð- ingur, kom hingað nú fyrir síðustu helgi til að athuga fuglastofninn hér við Mývatn. Rjúpur eru hér með allra mesta móti núna. Þeir töldu ut úr bílnum 260 rjúpur á leiðinni frá Reykjadalsá hjá Hall- bjarnarstöðum og að Reykjahlíð, en það er um 33 km. vegalengd. Ekki er ennþá komin mikil mergð af öndum á vatnið en þeir sáu talsvert af tegund, sem nú er að ncma land hér síðustu árin, _er það svokölluð Skutulönd. Kristján Geirmundsson frá Akureyri, var með honum og Kári Tryggvason frá Víðikeri lcennari í Hvera- gerði. — PJ. Hviklynd veírátta en gróftur nokkur Mývatnssveit, 15. maí. — Veðrátta hefir verið fremur hviklynd nú um tíma, oft sama sólarhringinn krapahríð og snjókoma, svo jörð verður hvít og sólskin og sunnan vindur þó tíma úr sólarhringnum. Jörð er ekki óálitleg með að gróa, eru t. d. tún orðin býsna græn. Sauðburður stendur nú sem hæst og eru sumir farnir að sleppa lamb ám úr húsi. — PJ. Smásíld veíðist í EyjafirtSi Akureyri í gær. — Nú undanfarið hefir mikið veiðzt af smásíld á Eyjafirði rétt utan við Akureyri. Er síldin seld til beitu í verstöðv- ar á Norðurlandi. Margir bátar hafa stundað þessa síldveiði og sumir aflað vel. E. D. Fréttir frá landsbyggðinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.