Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 4
A T í MIN N, föstudaginn 25, maí 1956. Franski skáldjöfurinn Victor Hugo var æðsti postuli romantísku stefnunnar Hann tók mikinn þátt í stiórnmálum og var j kalIaÓur spámaóur IýÓveIdisins {jar til eftir útlegtSina a'ð hann lékk nalniíi f,aíi~4ýíiWld isins“ og þótti lítil sæmd Árið 1822 var Frakkland ekki reiðubúið til að taka__við rómantísku stefnunni. Á því ári kom brezkur leikfÍQkkuF ti] Parísar og sýndi Othello, en áhorfendur hrópuðu: Niður með Shakespeare. En §ex árum síðar hafði andrúmsloftið tekið algerum stakkaskiptum. Bylting í listum hafði breytt Frakk- landi úr útverði klassískrar skáldskaparstefhu í fÉamherja rómantísku stefnunnar. Shakespeare var i hávegum og í kjölfarið sigldu þeir Byron, sir Walter Scott og Schiller. Frönsk skáld, málarar, myndhöggvarar og rithöfundar tóku* höndum saman við snillingana handan sundsins, en leiðtogi þeirra var maður, sem er eftirtektarverðastur allra í bók- menntasögunni, Victor-Marie Hugo; - ... Victor Hugo var fæddur leiðtogi f „Matarskálin, grenið og hlekkirnir, : og Frakkland stynur enn undir leið það eru mínar eignir“, sagði Juli- sögn hans. Hann stóð á tvítugu, þegar Shakespeare var hrópaður niður í París og var þá þegar orð- inn frægt og mikið siiáld. Þrátt fyrir það að Frakkland á mikil goð skáldskapar, situr Hugo krýndur ofar þeim öllum. „Afi lýðveldisins“. Hugo var öðrum þræði friðar- sinni sem orti nokkur ágætustu darraðarljóð Frakklands; hann var góður fjölskyldufaðir, virtist stund- um vera hin mersn aurasál, þótt hann væri mjög gjafmildur ef þvi vár að skipta. Hugo hafði mikil af- skipti af stjórnmálum. Hann var konungssinni, Bonapartisti og að lokum uppreisnarmaður í útlegð ■ og kallaður „afi lýðveldisins“ eftir heimkomuna. „Þetta er vont lof á mann, sem aldrei hefir skipt um í 40 ár ette, en hún tilbað þennan harð- lynda meistara, sem bjó að henni á þennan hátt. Freskó-ævintýrið. Hugo var nú orðinn forustumað- ur skáldskapar í Frakklandi, en hann vildi frekari heiður. Næst var að hafa rétt til að bera græn einkennisklæði frönsku akademí- unnar. Hann varð sér úti um þau réttindi án nokkurrar andstöðu. Næst kom hann Lúðvík konungi til að aðla sig. En þremur mánuð- um síðar var hinn nýbakaði aðals- maður gripinn í rútó'iilu hjá eigin- konú freskómálara og þar með varð úti um hugsanlega' ráðherra- tign. í þann tíma var tekið mjög hart á svona brotum. Hugo hefði verið lögsóttur • .ef konungurinn hefði ekki hlaupið. undir bagga og pólitíska skoðun í 40 ár“, sagði I keypt töluvert af. fréskómyndum, Hugo. „Þetta er engu betra en j sem varð til þess að .konunni var •prísa yatn fyrir aS vera fúlt; tré fyrirgefið. Hugo • var.,.útskúfaður, fyrií -áð vera dautt“. En þótt hann en •var á sömu skoðun.og einn vina værí óánægður með þessa afa-nafn- hans. sem sagðiu,Menn geta risið upp að nýju, jafnvel upp úr dívan“. hót, virtúst Parísarbúar ekki erfa þáð við hann. Sex hundruð þús- und manns gengu fram hjá heim- útlegrin bjargaði skáldinu • ili hans, er hann var 79 ára og j manninum þegan harjn dó fyrir sjötíu og emu j Huga fóx ekki varhluta an t þessum manuði fylgdu tvsr | af þeirri seigedrepandi breytni við -múbomr manna kistu hans xra fræga raenn> sem iýsir. sér í stöð- 6 6 ugum boðum, hatiðum og veizlu- .... *. . höldum, og Maurois heldur því Logfræðmgur a m«gun, I fram> að Hug0 hafi verið að fletj- ■■ Hugo var þnðji s*nur eins af ... _____ j hershöfðingjum Napóleons. Dreng- urinn hafði mikið sjálfsöryggi ast út sem skáld vegna veizluhald- anna og það hefði mátt búast við því, að ekkert markvert hefði kom- ið frá honum á efri árum, ef bar- átta skáldsins við Lúðyík Napóleon hefði ekki orðið þess valdandi, aó hann varð að fara i útlegð. Fyrst VICTOR-MARIE HUGO læstar dyr eftir 9 ára sambúð dvaldist hann í Belgíu, en þaðan fór hann til Ermarsundseyja. Þar lauk hann við Vesalingana og önn- ur verk. Hugo bjó á eyjunum í átján ár ásamt konu sinni, börnum og Juliette Drouet. Þegar saman- lagður aldur kvennanna var 125 ár, töluðust frúin og hjákonan við í fyrsta sinn og urðu að lokum hin- ar beztu vinkonur. Þegar Napóleon litli féll, sneri „spámaður lýðveld- isins“ heim úr útlegðinni og ól með sér þær vonir, að lýðveldið myndi skipa hann í æðsta sess. Þeíta varð þó ekki. Meðan Prússar sátu um París og stóð á blóðugri uppreist Kommúnunnar, hélt Hugo áfram að skrifa og elska. Ein af síðustu vinkonum hans var Sarah Bernhardt, leikkona, sem þá var tuttugu og átta ára en skáldjöfur- inn sjötugur. Eftir því sem æviár hans urðu fleiri varð hann mót- fallnari beim ræðuhöldum, sem þakklát þjóð krafðist af honum. „Að halda ræðu er meira þreyt- andi en elska þrisvar sinnum“, og bætti síðan við eftir andartaks- þögn, „eða jafnvel fjórum' sinn- um“, sagði Hugo. Hann dó 83 ára að aldri eftir að hafa skrifað heill- andi bók, sem nefndist Listin að vera afi. Síðustu mánuði lífs síns helgaði hann sex ástarævintýrum. Hugo á langlifi í skáldskap að þakka hve hann er sérstæður og ennfremur segir Maurois í niður- lagsorðum, að aldrei hafi nokkur þjóð verið í eins nánum íengslum við eitt skáld. „París, öll og alger, er einn stöðugur óður Victor Hugo til heiðurs“. strax í byrjun og mun hann hafa látið þau orð falla, að væri hann í nokkrum minnsta vafa um hæfni sína til að verða bókmenntalegur 'leiðtogi og hæfni sína til að standa ofar .feppinautum sínum, myndi hann hætta að skrifa á stundinni og gerast lögfræðingur „á morg- • un(‘.--j :' - Þegar hann var fimmtán ára, • tók hann þátt í ljóðakeppni, sem franska akademían stofnaði til. .Ljóð hans var upp á 334 línur og .tryggði honum níunda sæti. Sextán ára fékk hann fyrstu verðlaun aka- demíunnar í Toulouse og tvítugur gaf hann út fyrstu ljóðabókina, komst á skáldalaun og giftist æsku Aðalfundur Norræna félagsins var haldinn í Tiarnar- var hann orðinn allt í einu: bvlt- kffl S' L fostuúag. Var hann fjolmennur, sotti hann nokk- ingarmaður, aðdáandi konunga og u0 a annað hundrað manns. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, var endurkjörinn formaður félagsins. Formaður stjórnaði fundi. Magn- J arkosningin hafi verið meira en lít- ús Gíslason, framkvæmdastjóri fé- j ið athugaverð. Fundarstjóri lýsti lagsins, flutti skýrslu um störf þess | ekki eftir neinum uppástungum. í r ■ A aðalfundi Norræna félagsins voru þverbrotnar viðteknar félagsreglur Engra félagsskírteina krafizt og ekkert eftir- lit meS því, hvort þeir væru félagsmenn, sem neyttu atkvæðisréttar yfirstéttarsinni, ofstækisfullur sið- ferðisprédikari og óseðjandi mun- aðarseggur. Eftir níu ára hjónaband. í bók um Hugo eftir André Maurois segir, að hann hafi engin a ármu. Þau hafa verið allmikil og m. a. verið stofnaðar nokkrar afskipti haft af konum áður en' feildir félagsins í kaupstöðum og hann giftist og aldrei litið á aðrar í áauptunum. Nokkrar lagabreyting konur fyrr en eftir níu ár í hjóna- j ar voru gerðar a f*mdinum, m. a. bandi, þegar húsbóndakröfur hans *su’,að formaður félagsins skyldi höfðu gengið svo nærri konunni, j kosinn til tveggja ára í senn, svo að hún læsti svefnherbergisdyrum . °S stjórn félagsins og gangi þrír sínum. meðstjórnendur úr stjórninni á ári. Cervantes sýndi að sú hætta er Andmæli komu fram gegn þessari alltaf fyrir hendi, hvað snertir lagabreytingu, en hún var sam- rómantíska stefnu sem spennt er Þykkt- til hins ýtrasta, að hún verði hlægi- leg, og það hlægilega er alltaf á næsta leiti við allt sem Hugo gerði. Þegar eiginkonan hafði lokað hann úti, fékk hann sér hjákonu, Juli- ette Drouet. Hann skipaði henni að halda kyrru fyrir í herbergi hennar og lét hana selja fötin. Auk formanns voru kjörnir í stjórn frú Arnheiður Jónsdóttir, dr. Páll ísólfsson, Sigurður Magnús son, Thorolf Smith, Sveinn Ásgeirs son og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Á þessu ári hefúr félagið hafið útgáfu ársrits. Ekki verður annað séð en stjórn miðjum klíðum er verið var að út- býta kosningaseðlum kallaði fram- kvæmdastjórinn, að stungið væri upp á Gunnari Thoroddsen. Einn fundarmanna stakk þá upp á Guð- laugi Rósinkranz, þjóðleikhús- stjóra. Hlaut Gunnar 88 atkv. en Guðlaugur 44. Eftir það stakk Gunnar upp á því að meðstjórn- endur sínir væru endurkjörnir, en nokkrar fleiri uppástungur komu fram. Frá sjónarmiði fundarmanns. sem er því vanastur, að fundar- sköpum og almennum félagsregl- um sé hlítt, var harla margt at- hugavert við þessa kosningu, en hið helzta er þetta: Fundurinn var mjög fjölmennur, en samt var ekki krafizt félags- Traust samstarf Alþýðuflokksins og w Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum Skóíaslít og skólabygging — ufsi á öllum öngl- um hjá færabátum — kartöfluhnúðormur vá- gestur í Eyjum Vestmannaeyjum, 20. maí 1956. f gær ræddi fulltrúaráð Fram- sóknarfélags Vestmannacyja um framboð Ólafs Þ. Kristjánssonar skólastjóra fyrir hina sameinuðu flokka, Aíþýðuflokkinn og l ram- sóknarflokkinn, hér í bæ. Mikil eining ríkti á fundi þessum og allir sammála um að styðja ólaf ai fremsta megni. Framsóknarfé- Jag Vestmannaeyja mun lána sam ttkunum skrifstofu sína til sam- eiginlegra kosningastarfa. Eitt sinn hlaut Alþyðuílokkur’nn uppbótarþingmann 'néöen úr Eyj- uin Ekki er loku fyni’ það skotið, að nú náum við uppbotarþingmanni heðan út úr kosningunum, og það vorði Ólafur Kristjánsson skóla- stjóri. Ólafur er ekki aiveg óþekkt- ur hér í Eyjum. Við, scm höfum haft kynni af honum, vitum, að hann er hinn mesti drengskapar- maður, stálgáfaður og harðdugleg- ur. Slíkir menn eru cinmitt að skapi Eyjabúa. Veri Ólafur velkom inn til samstarfs. Gagnfræðaskóla kaupstaðarins var slitið 18. þ. m. í vetur stund- uðu alls 147 nemendur nám í skól anum. Aðeins einn nemandi hætti námi á vertíð. Hinir þreyttu próf og stóðust það allir nema einn. Skólastjóri úthlutaði nemendum bókaverðlaunum við skólaslitin. Hjón í bænum, sem ekki óska að láta nafna sinna getið, gáfu skól- anum kr. 1000,00 til þess að kaupa fyrir bækur til verðlaunaveitinga nemendum. Þessir nemendur hlutu bókaverðlaun fj'rir góðan árangur í náminu, enda hæstir hver í sín- um bekk: Lilja Sigurðardóttir, 1. C, sem var hæst yfir skólann að þessu sinni með ágætiseinkunn, 9, 53, Haraldur Gíslason einnig í sama bekk, lika með ágætiseinkunn, 9,22 Hæstu einkunn í 1. B hlaut Þor- kell Sigurjónsson 8,23. 1. bekkur skólans^ þannig tvískiptur. í 2. bekk verknámsdeildar hlaut hæstu einkunn Grétar Þórarinsson 8.15 f 2. bekk bóknámsdeildar varð Ás- q:s Ástþórsdóttir hæst með 8,76. í skírteina við innganginn, og gat hver gengið inn sem vildi. Vitað er, að þarna neyttu menn atkvæðis réttar, sem ekki voru félagsbundn- ir. Engir nýir félagar voru upp bornir á fundinum. Fundarmenn voru látnir skrifa nöfn sín í bók, en sú undirskrift var ekki undir inntökubeiðni. Stjórnin lét breyta félagslögum í það horf, sem er nijög óvenju- legt í íslenzkum félögum á borð við Norræna félagið, á þá lund, að formaður og stjórn skyldi kosin til tveggja ára. Slíkt fyrirkomu- lag á sér varla stað nema í hluta- félögum, verzlunarfélögum, eða öðrum félögum af líku tagi, en nær aldrei í almennum félögum eins og Norræna félaginu. Tilgang urinn virðist augljóslega sá einn að losa formanninn við að smala fylgiliði sínu á fund til þess að tryggja sér kosningu, á sama hátt og nú var augljóslega gert, nema annað hvort ár. Á fundinn var augljóslega smal- að ýmiss konar lausungarliði sem annað hvort hefir ekkert starfað í félaginu í mörg ár eða var ófélags bundið. Nokkur hluti þessa fólks var á öðrum fundi á annarri hæð hússins meðan helztu fundarstörf fóru fram, en var kallað á vettvang, er kosning skyldi hefjast. Það er í sannleika sagt óhugn- anlegt, þegar menningarfélag á borð við Norræna félagið tekur á sig slíka mynd. Það er ekki félag, sem menn búast við að gangi á undan með að brjóta almennar félagsreglur. Hér hefir átt sér stað athæfi, sem er til smánar fyrir félagslega þroskað fólk. Væri ósk- andi, að forystumenn norræns sam starfs hér á landi létu persónu- lega valdafýkn ekki hlaupa með sig framar í þær gönur að níðast á viðteknum félagsreglum. — Fundarmaður. 3. bekk, miðskóladeild, var Ásta Jóhannsdóttir hlutskörpust með 8, 15. — Nemendur þreyta nú prót í landsprófsdeild. Þeim prófum Jýk ur 31. þ. m. eins og kunnugt er. Þá hlutu 7 nemendur úr 3. b :kkj ardeilfdum viðurkenmngarskírtemi skólans fyrir sérstaka trúmenuska í störfum fyrir hann, svo sém um- sjón í l ekkjardeildum, tímagæ/lu, áslundun, prúðmannlega he'ðun o. s. frv. Þau voru þessi: Árný Guð jónsdófir. María Njálsdóttir, Ásla Jóhannesdóttir, Sigrún Eymunds- dóttir, Rósa Gunnarsdóttir, allar úr Eyjum, — Birgir Sveinsson, Nes kaupstað, og Jóhanna Kristjáns- dóttir, frá Flateyri í Önundarfirði. Nýtt skólahús. Frá því í febrúar 1955 má segja, að unnið hafi verið sleitulaust að gagnfræðaskólabyggingunni hér. Nú í sumar verður að fullu lokið við fimleikasal skólans, sem er hmn glæsilegasti, 200 fermetra gólíflötur, með tveim búningsher- bergjum, böðum, kennaraskrifstofu og svelum handa áhorfendum. Þá er einnig verið að ljúlca við sryrtiherbergi skólans, skrifstofu, kernarastofu, náttúrufræðistofu og tvæi aðrar kennslustofur. Aðeins gólí eru ómúruð á efstu hæð bygg- ingarinnar. Gagnfræðaskólinn hef- ir nú stariað.ú 4 ár. í byggipgunni við að ýmsu leyti fruíustæð skú- yrði og um sumt tjaldað þar til cinnar nætur, en nú.er ætlunin, að skólinn geti tekið bygginguna að fullu til aínota í haust. Skólabyggingunni var valinn staðui á hæð suður af Landakirkj u Staðurinn er hinn glæsilegasti, og góð skilyrði til þess að búa vel að umliverfi skólans, méð bvx að þarnu voru tún, sem skólirih'hefir keypt og verða lendur háns m. a. til af- nota nemendum í' stUndahléum við íþróttaiðkanir o. fl. Aflabrögð. Nokkrir bátar bafa stundað hér færaveiðar að undanförnu en aili hefir verið tregur. Þó fengu tveir bátar góðan afla í gær, Emma 12 smálestir og Erlingur IV. 15,5 smá lestir. Á nælonfærum sínum hafa sjómenn 6—10 öngla og stendur stundum ufsi á öllum önglunum, þegar upp er dregið, en aflinn nú er næstum einvörðungu ufsi. Hann er ótrúlega gráðugur fiskur, þegar hann vill það við hafa. Til garnans skal ég segja hér tvö dærni, sem trúverðugir skipstjórar hafa sagt mér. Háseti annars hefir 10 ör.gla á færi sínu. Hann notar blýklump að sökku. Eitt sinn dró hann 11 ufsa í cinum drætti, þó að hann hefði ekki nema 10 öngla. Ellefti ufsinn hafði gert sér litið fyrir og magagleypt blýklumpinn. Háseti einn hjá hinum skipstjór anum hefir 8 öngla á færi sínu. Hann notar sökku, sem sérstaklega er gerð við nælonfæri. Á sökkunni eru þrír krókar fastzr. Eitt sinn dró hásetinn 10 ufsa í eina með því að tveir höfðu krækt sig á krók ana, sem út úr sökkunni standa. Sauðfjárbændur í Eyjum. Sauðfjárburður stendur nú yfir hér í Eyjum. Ég veit ekki, hvort nokkur einn veit nákvæmlega, hve margt sauðfé er hér, en gizkað er á 10—1100 fjár. Tún eru nú tekin að gróa um alla Heimaey, og farið er að yrkja garða. Kartöfluhnúðormurinn hefir lagt undir sig meginið af görðum Eyja- búa, svo að nú ríður á, að þeir taki þekkingu á lifnaðarháttum orms þessa til greina og hagi sér skyn- samlega um val útsæðis og val garðalands samkv. þeim skrifum, sem Ingólfur Davíðsson og Geir Gígja hafa miðlað þjóðinpi um meindýr þetta. Gagnfræðaskólinn sá um að dreifa hér fræðsluriti Búnaðarfélags íslands um hnúð- orminn til margra garðeigenda. Með beztu kveðjum, Eyverji.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.