Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 7
T í M I N N, föstudaginn 25. maí 1956. 7 Séð heim 33 Geirlandi. Bóndinn á Geirlandi er athafna- samur brautryðjandi nútímatœkni Mli** 1 1 iPlll 12 metrar, en í I neiir liver skaptiellskur i«o metrar. Þaa « i lítið mundi 1 2 metrar, en í Mörtungu er hún má því segja, að | lítið mundi gagna að hafa sams 11 .V 1 IS r “Je.l konar túrbínur á báðum stöðun- lækur ao kalla ma veriö tek- Um, segir Sigfús og brosir við. iiui í þjónustu fólksins Um það leyti, sem rafvæðing sveitanna hófst var nafn Bjarna Runólfssonar á Hölmi í Landbroti á.áilra vörum. Hann vann ötullega að byggingu rafstöðvar og stofnaði stórt véla- verkstæði, þar sem nú er rekinn. smíðaskóli fyrir bændur og bændaefni, og var lífið og sálin í raforkuframkvæmdum víða um land. Bjarni lézt fyrir fáum árum.' Hann hafði afkastað miklu, en mörg verkefni voru óleyst og hér- aðinu var mikill missir að fráfalli, hans. En sem betur fór voru þeir fleiri i í þessu fagra héraði, sem voru þess j umkomnir að halda áfram því göf- j uga starfi að veita ljósi og hita i inn á sveitabæina; útiloka hi.naj löngu skammdegisnótt úr híbýlum j manna, gera lífið bjartara og betra. | Sigfús á GeirSandi Einn þessara manna og sá at-1 kvæðamcsti er Sigfús Vigfússon, bóndi á Geirlandi á Siðu. Hann er ennþá ungur maður, en hefir afkaslað ótrúlega miklu í rafstöðva smíði og raflögnum, ásamt rekstri myndarlegs bús. Kona Sigfúsar er j Bósa Pálsdót.tir frá Fossi á Síðu, og eiga þau 3 mannvænleg börn. Foreldrar hans voru þau Halla Helgadóttir, systir Lórusar hcitins á Kirkjubæjarklaustri, og Vigfús Jónsson. Þau bjuggu allan sin í búskap á Geiriandi. Sigfús tók viíi búi af föður sínum árið 1933. Það gaúi verið fróðlegt að spyrja Sigfús um sitthvað úr hans langa og vel heppnaða starfi við rafvirkj- unina, en hann segir fátt mark- vert hafa skeð. „Þegar allt gengur vel, gerist ekkert sögulegt“, segir hann. — Ilvar var fyrsta rafstöðin. sem þú byggöir? — Fyrsta rafstcðin, sem cg smiðaði og setti upp, var á Ilörgs- landi. Rafalinn smíðaði ég ekki. Hann var fenginn erlendis frá. En túrbínuna og rörin smíðaði ég liér heima. Var þá hjá foreldrum mínum. Eftir þetta smíðaði ég túrbínur i margar stöðvar, og rör- in líka. í þá daga var skilyröi að stöðvarnar væru ódýrar. Lán eða styrkir til slikra framkvæmda voru óþekkt. Það er íalsvert annað við- horf í þnssuru málum nú. Helm- ingur kostnaðarins lánaður. Þegar ég byrjaði á rafstöðvasmíði þótti dýrt cf þær fóru yfir 10 þús. kr. Flestar voru þetta 5—7 þús. kr. Verst var verkfæraleysið íil að byrja mcð. Svo þekkingarskortur og reynsluleysi. Ilelzt var að sækja í bækur, en þær voru fáar og elcki ýtarlegar. Sigfús Vigfússon — Iívernig yar þér innanbrjósts, þegar þú settir fyrstu síoSina af stað? — Manni var dálítið órótt innan brjósts við það cækifæri. Seinna varð það hveradagslegt. í sambandi við kostnaðinn sem við töluðum um áðan, cr ygrt að geta^ess, að nú kosta stöðvarnar vart undir 100 þús. kr. Koparvírinn i línuna heim að bæiunum kostaði þi eitt- hvað á aðra krónu metrinn, en nú þykir gott að fá metraan fyrir 30 krónur. — Eru ailir bæir hér í nágrenn- inu raflýstir? — Segja m.á, að eftir lítinn víma verð' Iiver bær raflýstur og marg- ir raíhitaðir Tiér í tveimur nrepp- um. Svo er búið að éndurbyggja og stækka styíjvur, sem þóttu orðr. ar of Jitlar. Margar rafsföSvar í srr.íSum Bæði riýbyggtngar og endurbygg ingar eidri stöðva eru nú efst á baugi hér uiií slóðir. Það er eins og aldrei. hafi vertð meira að gera er einmitt nú. Nú er verið af byggja nýja stöð í SeglbúSum. Þar er stöð fyrir en hun er orSin of litil. Svo eru rafstöðvar í smíð- um í Mörtungu og á TIvoli. Byrjað er að undirbúa stöð á Hrauni á Brunasandi. Þar er vatnsfallhæðin — Hváð vinna rnargir meS þér að stöðvabyggingunum? j — Heimamenn vinna eins mik- ið og kostur er að byggingu atöðv- j anna. Mér entist ekki tími íil neins I að ráði ef ég ferðaðist ekki á milli | og liti eftir byggingunum og gæfi i ráð, þegar þess þarf með. Annars vill tíminn verða íurðu ódrjúgur. Það er margt sem kallar að og þá stundum lítill tími til að sinna 1 sjálfum búskapnum. Oft lendi ég , líka í bílaviðgerðum og alls konar , umstangí öðru. — Eru skilyrði til virkjunar góð? — Skilyrðin eru afar misjöfn eins og dæmin frá Mörtungu og j Hrauni sýna. Þegar fyrst var haf- izt handa um virkjanir, var byriað á þeim vatnsföilum, sem hægast var aö fást við. Nú má segja að ' hver lækur sé tekinn í þjónustu fólksins og auðvitað er virkjun við léleg skilyrði dýrari en þar sem allt er auðvelt. Sums staðar hagar svo til, að vatn þrýtur í frostum og þurrkum. Þetta er mjög baga- lcgt, einkum á veturna. — Hve stórar eru rafstöðvar I hér um slóðir? — Þær eru mjög misjafnar. Frá tveim kílówöttum upp í fjörutíu kílóvvött. Sums staðar hagar svo til, að fleiri en einn bær hafa sam- einazt um byggingu rafstöðva. Þetta borgar sig þar sem ekki er 1 alltof langt á milli bæjanna, því , að annars verður heimtaugarkostn- aður of mikill. Gott vélaverkstæSi Það leiðir af sjálfu sér að slíkur afkastamaður sem Sigfús er verð- ■ ur að hafa vfir góðu vélaverkstæði j að ráða. Þau hjónin reistu stórt ! og myndarlegt hús á Geirlandi ár- j ið 1943, og í kjallara þess er verk- stæðið. Þar eru hin margbrotnustu j tæki til alls konar smíða. Járn- j smíða, t.résmíða og steypumóta- j smíða, því að Sigfús smíðar sjálf- j ur steypumót að ninum ýmsu véla- hlutum, sem svo eru steyptir í vélsmiðjum í Reykjavík. Sigfús hefir tekið mikinn þátt í félagsmálum þar eystra og verið j mörg ár í stjórn Kaupfélags Skaft- : íellinga. Sigursæl barátta Þegar við héldum úr hlaði á í j Geirlandi, var stór jarðýta að vinnslu bak við ibúðarhúsið. Þar 1 var verið að jafna við jörðu gaml- m —::: —.! Á víðavangi „Kreddumeistarinn" hirti uppskeruna Lýsing Áka Jakobssonar á innviðum kommúnistaflokksins hér er athyglisverð. Ekki sízt lýsing hans á því, hvernig flokk- urinn reynir að notfæra sér nokknrt frjálslyndi manna eins og Sigfúsar Sigurhjartarsonar á sinni tíð og ávinna sér traust alþýðumanna, til þess að fá Brynjólfi Bjarnasyni . hinum ,innhverfa kreddumeistara* upp skcruna og aukin völd. Þetta er ekki sérstakt fyrirbæri á íslandi. Alls staðar hafa komm únistar reynt að tæla menn tíl fylgis með því að beita fyrir sig vinsælum mönnum á yfir- borðinu,, en í reyndinni hefur svo Moskvuklíkan ráðið öllu. Þessi var ávöxturinn af starfi Héðins og Sigfúsar, nú er Hannibal að feta í þá slóð. Loftvogin Skrif erlendra blaða — eink- um amerískra — minna á, að litið er á kosningarnar sem eins konar loftvog. Kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins i sumar á að segja til um, hvað hægt sé að bjóða þjóðinni i sam- baudi við hersetuna. Litið verð ur á úrslitin sem viljayfirlýs- ingu þjóðarinnar í málinu. Ósigur Sjálfstæðisflokksins ! jafngildir því, að ályktun Al- þingis verður framfylgt. Sigur flokksins hins vegar að hér verði herseta um ófyrirsjáan- | lega framtíð. Þessi uppstilling minnir á hlutverk klofningst- jjj flokkanna, þjóðvarnarliða og | koinmúnista. Útkoman á þeirra I brölti er einkum sú, að auka og efla sigurvon Sjálfstæðis- flokksins og auka líkur fyrir áframhaldandi hersetu. Þegar þannig’ er lesið á Ioftvogina I __________________ sést líka, hversu vel fer á því, að flokkur gróðamanna skuli kenna sig við sjálfstæði. Hvenær mundi verða svo friðvænlegt í veröldinni? íhahlsblöðin eru nú að gef- ast upp við stríðshættuna. Hún hefir ekki verið ábcrandi í Mbl. síðan það gerði ræðu, sem Ismay láv.arður flutti í Noregi fyrir skömmu að ógurlegum stríðsboðskap. En norsku blaða- mennirnir, sem hlýddu á Ismay, fóru öðru vísi að. Þeir sögðu fátt um stríð, og bera blöðin þess vott að engu norsku blaði hefir þótt annað eins púður í ræðunni og Mbl. f stað stríðs- hættunnar er nú komin hótunin um kreppu og vandræði ef lier- inn fcr. Heildsalablaðið sagði berum orðum að ekki mundi vera liægt að lifa í landi nema fá peninga frá hernum. I sam- bandi við þessi skrif vaknar spurningin: Hvenær mundi fólk, sem svona hugsar, telja nógu friðsamlegt í veröldinni til þess að herinn mætti fara? Aldrei, meðan gróðalindir renna. Heimdallur útbreiðir „sjálfstæðisstefnuna" Ferð HeimdcIIinga til Vest- mannaeyja er enn umtalsefni í Eyjum. Hafa ekki aðrir eins sendiboðar sézt þar fyrr. Er það mál manna í Vestmann- eyjum, að rösklega hafi verið unnið að útbreiðslu „sjálfstæð- isstefnunnar“ mcðan á heim- sókninni stóð. Ef Heimdelling- ar lieiðruðu fleiri staði með nærvcru sinni, mundi fljótt sjást merki á kjörfylgi íhalds- ins. En vafasamt er talið að stórráðið vilji hætta á fleiri skemmtiferðir fyrir kosningar. Uramæli Churchills ura NATO (Framhald af 6. slðu.) og staðfestu styrkja þau samtök, sem við þegar höfum bundizt og stefndu að þessu framtíðartak- marki. Hann minntist einnig á, hve bráðnauðsynlegt það væri, að Þýzkaland verði sameinað. Fyrri tillaga Sir Winstons er í samræmi við tilboð það, sem utan ríkisráðherrar vesturveldanna þriggja gerðu Ráðstjórnarríkjun- um í Genf, hinn 27. október 1955, er rætt var um tvö óaðskiljanleg vandamál, þ. e. öryggi Evrópu og sameiningu Þýzkalands. Öryggissáttmáli. Tilboð þetta var í því fólgið, að Frakkland, Stóra-Bretland og Bandaríkin báru fram tillögu um „öryggissáttmála“, en samkvæmt honum áttu aðiidarríkin að lýsa yf- ir banni við beitingu ofbeldis og synja árásaraðilja um allar frekari aðstoð. Einnig skyldu þau gera með sér samning þess efnis,- að vopnuð árás í Evrópu stofnaði friði og öryggi í hættu, og að allir að- iljar skyldu þá gera ráðstafanir til þess að mæta hinni sameigin legu hættu. ar húsatóftir, sem orðnar voru fyrir. Það er íslenzkri sveitamenningu ómetanlegur styrkur að eiga menn, sem með framtaki sínu og stórhug ryðja tækninni braut út til hinna dreifðu byggða. Slíkur maður er Sigfús á Geir- landi. Þau hjónin búa þar góðu búi og bóndinn er jafnframt at- hafnamikill brautryðjandi nútíma tækni: Sigursæll baráttumaður í hinni aldagömlu baráttu íslenzka bóndans og bóndakonunnar vW myrkur og kulda hins íslenzkiT vetrar. — Sv, S. Nýr landvarnarráð- herra í Danmörku Kaupmannahöfn í gær. - Nýr land varnaráðherra hefir verið skipað- ur í Danmörku, þar sem Rasmus Hansen, landvarnarráðherra hefir beðizt lausnar sakir sjúkleika. í stað hans hefir Poul Hansen, fólks- þingsmaður, verið skipaður í em- bættið. — Aðils. Þetta tilboð hafa Ráðstjórnar- ríkin aldrei viljað taka til greina, og þau hafa jafnvel neitað að ræða það, Seinni tillaga Sir Winstons um að styrkja þau samtök, sem við þegar höfum bundizt, er í sam ræmi við það, sem gerðist á síð- asta ráðherrafundi Atlantshafsráðs ins, er stofnuð var nefnd þriggja utanríkisráðherra til að athuga möguleika á því að endurbæta og auka samvinnu Atlantshafsríkj- anna á ýmsum sviðum, öðrum en þeim, er lúta að hernaðarmálum einum, og að auka samheldni þeirra innan bandalagsins. Bandríkin fagna þeirri skoðun, sem Sir Winston lét í Ijós á þessum atriðum, í hinni merkilegu ræðu sinni.“ Álit Duiles. Á síðast blaðamannafundi sínum ræddi utanríkisráðherra Bandaríkj anna, John Foster Dulles, einnig þessa tillögu Churchills um að Ráðstjórnarríkin undirrituðu samn ing við aðildarríki Atlantshafs- bandalagsins, og kvað hana vera sama eðlis og tilboð það, sem vest- ur veldin hefðu gert Ráðstjórnar- ríkjunum í Genf í fyrra. Þetta væri öryggissáttmáli milii aðildarríkja í Atlantshafsbandalaginu annars vegar og Ráðstjórnarríkjanna og leppríkja þeirra hins vegar. Þá gat hann þess, að Churchill hefði ekki boðið Ráðstjórnarríkjunum aðild að Atlantshafsbandalaginu, heldur að stefnuskrá bandalagsins yrði einnig látin ná tii Ráðstjórnarríkj anna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.