Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.05.1956, Blaðsíða 11
TI VIIN N, föstudaginn 25. maí 1956. ií OTVARPIB „Djúpi($ blátt“ — É9 er hérna líka! firnað keilla Snjólaug Flóventsdóttir frá Auönum, SvarfaSardal, verður 60 ára á morgun. Verður hún stödd á Kirkjuvegi 20, Selfo^si. ÚtvarpiS í dag: I 8.00 Morgunútvarp. 110.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. ! 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 116.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmoníkulög. ; 19.40 Auglýsingar. ’ 20.00 Fréttir. 20.30 Breiðfirðingakvöld: a) Erindi: ísienzk ævintýrakona. b) Upp- lestur: Kafli úr Manni og konu eftir Jón Thoroddsen. c) Kór- söngur: Breiðfirðingakórinn í Reykjavik syngur. d) Upplestur úr bókinni Breiðfirzkir sjó- menn, Hákarlalega, frásögn Hermanns Jónssonar, skipstj. e) Kveðjuorð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Ingólfur Da- víðsson magister talar um mat- jurtasjúkdóma. | 22.30 „Lögin okkar“. i 23.15 Dagskrárlok. | Útvarpið á morgun: ! 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnír ó 19.30 Tónleikar: Boston Promenade hljómsveitin leikur létt lög. 19.45 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.30 Upplestur: „Kirkjuþjónninn", smásaga eftir Somerset Maug- ham, í þýð, Brynjólfs Sveins- sohar (Klemenz Jónsson leik- ari). 20.40 Einleikur á píanó: Vladimir Horowitz leikur sónötu nr. 1 í Es-dúr eftir. Haydn, og Kat- hleen Long leikur stef og til- brigði í a-moll eftir Rameau. 21.00 Leikrit: „Gamli bærinn“ eftir Niels Th. Mort'ensen, í þýðingu Ragnars Jóhannessonar. - Leik stjöri: Indriði Waage. 22.00 Fréttír og véðurfregnir. 22.10 Danslog (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á sunnudaginn: Dagskrá kvöldsins verður helguð Steini Steinarr, skáldi, og kynningu á verkum hans, sem tekin var upp í háskólanum fyrir um mánuði síð- an. Helgi Halldórsson flytur erindi um skáldið, en ýmsir upplesarar lesa upp verk eftir hann. Auk þess mun Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngja lög eftir Magnús Árnason við ljóð Steins. Lausn á heilabroti: 1. snúra á loft- belg, 2. fugl. á grindverki, 3. útflúr á fána, 4. blóm til vinstri, 5. þver- listi á stiga, 6. stjarna á hringekju, 7. nafnskilti, 8. frakki mannsins til vinstri. MUNIÐ mæSradaginn ÝMISLEGT Frá skólagörðum Reykjavíkur. Innritun nemenda í skólagarðana fer fram daglega í skólagörðunum við Lönguhlíð kl. 2—6 síðd. — Ald- urstakmark nemenda er 10—14 ára. Hester: Hvernig get ég lifað án vonar? Miller: Mjög auðvelt. Að lifa án vonar getur táknað að lifa án ör- væntingar. Hester: Þetta eru innantóm orð. Miller: Orð geta komið að gagni, ef hugurinn nemur þau. — Hann Freddy yðar er farinn frá yður. Ilann kemur aldrei aftur.... aldrei að eilífu ... aldrei. Úr þriðja þætti ieikritsins „Djúpið blátt", sem sýnt er í naest síðasta sinn í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Helga Valtýsdóttir. fer með hlutverk Hester, en Jón Aðils með hlutverk Millers. Nr. 78 Lárétt: 1. þvaður. 6. kvenmanns- {' nafn. 8. skafrenningur. 9. hvass- viðri. 10. karlmannsnafn. 11. hljóð í svíni. 12. stuttnefni. 13. liljóð. 15. fimar. Lóðrétt: 2. :urt. 3. á fljóti. 4. hver. 5. rauf. 7. mas. 14. hef leyfi til. Lausn á krossgátu nr. 77. Lárétt: 1. skára, 6. lóa, 8. ske, 9. Níl 10. tog, 11. amt, 12. org, 13. ull, 15. þráin. Lóðrétt: 2. klettur, 3. Á. Ó., (Árni Óla), 4. rangali, 5. Óskar, 7. sliga, 14. lá. Skipadeild S.I.S.: Ilvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell losar i Ilalmstad, fer þaðan á- leiöis tii Leningrad. Jökulfell fór frá Akranesi 23. þ. m. áleiðis lil Lenin- grad. Dísarfell fór í gær frá Rauma áleiðis til Austfjarða. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Kotka. Karin Cords losar kol á Vest- fjörðum. Cornelia Bi lestar í Rauma. Sklpoútgerð ríkisins: Heklá er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Herðubreið fer væntanlega frá Reykjavík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morg un vestu.r um land tii Akureyrar. Þyrill er i Hamborg. H. f. Eimskipafélag (siands: Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 22.5. til London og Rostoek. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Thorshavn í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Rcykjavík. Reykjafoss fór frá Ant- — Ég sé, að þér eruð svartklædd- ar, frú Jósefína. Er einhver dáinn í fjölskyldu yðar? — Nei, en 'ég átti í orðasennu við seinni manninn minn, og þegar slíkt ber við, syrgi ég ávalit þann fyrri. werpen í gær til Rotterdam og Rvík- ur. Tröllafoss fer frá New York 28. 5. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Hamina í dag til íslands. Helga Böge er í Revkjavik. Hebe fór frá Gauta- borg 19.5. til Reykjavíkur. Canopus lestar í Hamborg um 31.5. til Rvíkur. Trolines lestár í Rotterdam um 4.6. til Reykjavíkpr. Flugfélag íslands h. f.: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Kaupmannaháfnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramáiið. — Innanlandsflug: j í dag er ráðgert aö fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarrðar, Kirkjubæjarklausturs Vestmannaeyja og Þingeyrar. t i I; i __ Föstudagur 25. maí Úrbanusmessa. 146. da'gur árs- ins. Tung! í suðri kl. 0,45. Ár- degisflæði kl. 5,42. Síðdegis- flæði kl. 18,01. SLYSAVARÐSTOFA RBT KJAVIKUR I nýju Ileilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næt- urlæknir Læknafélags Reykja- víkur er á sama stað kl. 13—8. Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABOÐIR: Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin aila virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 0—16 og helgidaga frá kt. 13—16 Vesturbæjarapótek er opið dag lega til kl. 8, nema á laugardög- um til kl. 4. Gjafir og áheit á barna- spítala Hringsins Gjöf til minningar um Helgu Jón- asdóttur frá Arabæjarhjáleigu kr. 5.000,oa Gjöf.frá.N'.N. kr. 10.00. Frá nafnlaus -100.00. Frá þakklátum föð- ur á Akureyri kr. 100.00 (’nann liefir áður sent gjafir). Vegna happdrætt- isins kr. 500.00. Frá manni, sem ekki vildi segja til nafns síns, en hann rétti kr. 2000.00 inn um glugga happ drættisbílsins. — Áheit frá M.S. kr. 30.00. Frá J.H. kr. 200.00. N.N. kr. 25.00. J.E. 70.0Q. N.N. 125.00. N.N, 100,00, K og B kr. 10,00. U.G. 50,00. S.M. kr. 100,00. Frá Kristjáni Gunn- arssyni kr. 500,00. Gamalt áheit kr. 2.460,00. — Stjórn Barnaspítalasjóðs- ins færir öllum þessum gefendum sínar innilegustu þakkir fyrir rausn þeirra. DAGU R á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. FERBALÖG , Átthagafélag Kjósverja fer í gróðursetningarferð að Fé- lagsgarði í Kjós naesta laugardag kl. 1,30 frá Bifreiðastöð íslands. Heiðmörk — Þingeyingar. Fyrsta Heiðmerkurferð Þingeyingá félagsins á þessu vori verður farin n. k. sunnudag 27. þ. m. Verður lagt af stað frú húsi Búnaðarfélags ís- lands kl. 13,40 stundvíslega. — Félag ar og aðrir Þingeyingar, er fara vilja. eru vinsamlega beðnir aö láta vita um þátttöku sína í sima 81819. — Landnámsstjórn. Ferðafélag Islands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Önnur ferðin er í Þórsmörk IV2 dagur. Lagt af stað ki. 2 á laug- ardag frá Austurvelli, hin ferðin er gönguför á Skálafell, og að Trölla- fossi. Lagt af stað kl. 9 á sunnudags- morguninn frá Austurvelli. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins, sími 82533. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Kristjánsdóttir, Halldórsstöðum, Ljósavatnshreppi, og Gaston Ásmundsson, múrarameist ari, Akureyri. MÆÐRADAGURINN er á sunnudaginn HEILABROT ReynitS athyglisgáfuna Hér er dálítið heilabrot, og ef athyglisgáfa yð- ar er í lagi, á það ekki að taka yðurnema fimm mínútur í mesta lagi að leysa það. — Myndin til hægri er frá- brugðin þeirri til vinstri í 8 atriðum, og vandinn er að finna þau. Tak izt yður ekki, getið þér fund- ið lausnina hér einhvers staðar á síðunni. » ►

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.