Tíminn - 26.05.1956, Side 1

Tíminn - 26.05.1956, Side 1
liiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiumiiiii Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Édduhúsinu, Lindargötu 9A, III. hæð, sími 6066. íbúð í nýju húsi fyrir 10 kr., ef heppnin er með. Nú líður að því að dregið verði í hinu glæsilega happdrætti Framsóknarmanna. 40. árg. Ferðir á þing ungra Keykjavík, laugardaginn 26. maí 1956. I blaðinu í dag: íþróttir bls. 4. ! Úr Rangárvallasýslu* bls. 5. > Um Eisenhower, bls. 6. Hannes á Núpsstað, bls. 7. 116. blað. Framsóknarmaíina Ferðir á þing Samband ungra Framsóknarmanna að Biíröst í Borgarfirði, verða í dag sem hér segir: Akraborg til Borgarness kl. 3 eftir hádegi. Norðurleið frá ferðaskrifstof- unni kl. 8 fyrir hádegi . •aiiiaaittiiiiiaaiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiimtit Kvöldvaka ungra Framsóknarmaima I aðBifröst Samband ungra Framsóknar-1 manna gengst fyrir kvöld-§ vöku að Bifröst í Borgarfirði = í kvöld kl. 8,30. DAGSKKÁ: 1. Ræða: Guðm. Sveinsson, | skólastjóri. | 2. Ávarp: Halldór E. Sigurðs- i son, sveitarstjóri. 3. Upplestur: Indriði G. Þor-1 steinsson. 4. Spurningaþáttur. 5. Gamanvísur: Sigríður Hann § esdóttir. | 6. Kvikmyndasýning. ílialdið tryllist af ótta við að missa völdin: Heimtar að landkjörstjórn brjóti kosningalögin og stjórnarskrána Öllum er heimill aðgangur; Ægir við hafrannsóknir á Faxaflóa. Mynd þessi var tekin á Bollasviði í fyrradag, en þá var skipið aS liúka við rannsóknir í Faxaflóa, sem eru nieðan húsrúm leyfir. | liður í skipulögðum sjó, svif- og síldarrannsóknum þriggja þjóða, og sagt S.U.F. ! UlillllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllt f sr frá i blaðinu í dag. Á Æg\ vinna þrír v sindamenn að sjó-, svif- og síldarrannsóknum Kosningaskrifstofa í Keflavík Kosningabandalag Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins í Keflavík hafa opnað kosn- ingaskrifstofu í Alþýðuhúsinu, Túngötu 1 í Keflavík. Kosningaskrifstofan er opin kl. 2—10 e. h. Sími skrifstofunnar er 710. Kosninganefnd Alþýðu- flokksins og Framsóknarflokks- ins I Keflavík er þannig skipuð: Ragnar Guðleifsson, kennari, Gunr-ar Sveinsson, kaupfélags- stjóri, Sigríður Jóhannesdóttir, form. Kvenfélags Alþýðuflokks- ins í Kefiavík, Arinbjörn Þor- varðsson, suntlkennari, Páll Lár- usson, húsasmiður, Björn Guð- brandsson, framkværudastjóri. Þökk fyrir komuna og málflutninginn „Ágætur kosningafundur á Húsavík" er fyrirsögn efst á for- síðu Vísis í gær. Er þar átt við fund íbaldsins þar. í fljótu bragði virðist dálítið torskilið, í hverju „ágæti“ fundarins hafi verið fólg ið, en þegar svolítið ltemur fram í greinina, skýrist málið: „Full- trúi Alþýðubandalagsins, Þor- gerður Þórðardóttir, þakkaði (Framhald á 2. síðu). Þáttur í sameigiolegum rannsóknum þriggja þjóða, sem bera saman bækur sínar \ Þórshöfn 20. júní. Hefir Ægir þá siglt 3800 sjómílur, og rannsóknir farið fram á 250 stöðum í sumar taka íslendingar mikinn þátt í sameiginlegum sjó-, svif- og síldarrannsóknum, sem þrjár Norðurlandaþjóð- anna hafa skipulagt með sér undanfarin ár, nefnilega Norð- menn, Danir og íslendingar. Að þessu sinni mun þáttur ís- lendinga verða einna mestur í þessum rannsóknum. Ægir hefir nú verið búinn ýmsum tækjum til þessara rannsókna og þar orðin viðunandi starfsskilyrði fyrir vísindamennina að sinna störfum á hafi úti. Blaðamenn fóru í gær um borð í Ægi, sem um helgina leggur upp í leiðangur, sem endar í Þórs höfn 20. júní. Þar hittast þá öll rannsóknarskipin, auk Ægis, hið norska, færeyska og danska, sem að þessu sinni getur ekki tekið verulegan þátt í rannnsóknunum. Aætlun gerí í vor Dr. Hermann Einarsson, sem verður leiðangursstjóri fór í vor til fundar við þá menn, sem undan farin ár hafa stjórnað þessum sameiginlegu rannsóknum af hálfu Dana og Norðmanna, þá dr. Egg- vin frá Noregi og dr. Bertelsén frá Danmörk. Skipulögðu þsir þá rannsóknarsvæðið og gerðu áætl- anir um alla leiðangrana. Danska FRA KOSNINGASKRIFSTOFU FRAMSÓ K'N ARFLOKKSÍNS Sjálfboðaliðar eru beðnir að mæta til starfa á slírifstofunni í Edduhúsinu eftir hádegi í dag og á morgun. Þeir, sem vilja vinna fyrir kosningarnar og á kjördegi, en hafa ekki tækifæri til að mæta í dag eða á morgun, ers beðnir að hafa sambaad við skrifstofuna sem aUra fyrst rannsóknarskipið Dana, sem und- anfarin sumur hefir tekið þátt í rannsóknunum, verður í sumar (Framhald ó 2. sí5u). Krefst, að laodkjörstjórn úrskurði að Al- þýðuflokkurinn og Framsóknarflokkur- inn séu einn og sami flokkur BolabröglS til þess aí reyna a?í koma í veg fyrir, aÖ mnb ótaflokkarnir fái hreinan meiri- hluta Þau tíðindi hafa nú gerzt, að foringjalið Sjálfstæðisflokks ins, skelfingu lostið yfir tilhugsuninni um að missa völdin, hefir krafizt þess af landkjörstjórn að hún fremji það of- beldisverk á Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum, að hún úrskurði þá einn og sama flokkinn með því að neita að viðurkenna landslista beggja flokkanna. En þar með væri brotið í bága við kosningalög og stjórnarskrá svo að ekki sé talað um lýðræðisreglur og réttlæti í opinberu lífi. Þessi kæra Sjálfstæðis- flokksins var birt á fundi landskjörstjórnar í gær og veitti hún fulltrúum Alþýðu- flokksins og Framsóknar- flokksins frest til kl. 10 ár- degis í dag að svara ákær- um Sjálfstæðismanna. í kæru Sjálfstæðismanna er eink um vitnað í ræður manna á fund- um, er blöð hafa birt útdrætti úr, og önnur slík ummæli, er ekki koma á nokkurn hátt við kosn- ingalögin eða rétti flokka til að bjóða fram og hafa samvinnu sín í milli. Það sem íhaidið í raun réttri fer fram á, er, að viðurkennt sé, að flokkar, sem taka höndum sam- an um ákveðin mál í málefnasamu ingi, séu einn og sami flokkurinn enda þótt stefnuskrár flokkanna séu ólíkar og lokastefnumörk önn- ur. Tilgangurinn er að svipta kjósendur þessara flokka eðlileg- um rétti til uppbótarþingsæta. AnnatH hljótS 1953 íhaldið ætlast til þess að land- kjörstjórn felli úrskurð um að í raun réttri séu bandalög flokka um að koma fram ákveðnum mál- um og um kosningasamvinnu að því marki, óframkvæmanleg. Er í því sambandi rétt að minna á, að (Framhald á 2. síðu). og ekkert við því að segja að a flokkar hafi með sér bandalög.. Þannig var hljóíSið á þingi í vetur — nú er beitt bolabrögðum og kærum! í umræðum um kosningabandalagfrumvarp það, sem Gylfi Þ. Gíslason flutti 1953, tóku ýmsir íhaldsþingmenn til máls og andmæltu frv. á þeim forsendum að það væri ó- þarft þar sem almenn kosningabandalög væru sjálfsögð eins og er. í þessum umræðum fórust Magnúsi Jónssyni frá Mel orð á bessa leið: Litli og Stóri í Revkj avíkn rliöf 11 Dráttarbáturinn Magni er ekki stór fleyta, en hefir þó kraffa í kögglum. Hér hefir hann tekiS „tauminn" á tíu þúsund lesta skipi í Reykjavíkur- höfn og er aS leggja af staS meS þaS út úr höfninnl. TU hægri sést stefni annars stórskips. (Ljósm: Gunnar Andersen.) „Það hefir verið á það bent hér og tekið fram (t. d. af háftv. þm. A-Hún.) að það væri auðvit- að eðlilegt og ekkert við því að scgja, að flokkar hefðu með sér bandalög við kosningar, ef þeir ganga hreint til verks og velja ákveðinn frambjóðanda hver í sínu kjördæmi, þeir geta skipzt á um það. Einn flokkurinn hefir frambjóðandann í þessu kjör- dæmi og annar í liinu. Það væri eðlilégur máti til þess að fá fólk- ið til að fylkja sér um einn á- kveðinn frambjóðanda.“ — (Al- þt. 1953 D 405). Framsókiwmemi í Reykjavík Komið á skrifstofu happdrætt is Húsbyggingarsjóðs Fram- sóknarflokksins og gcrið skil fyrir selda miða. Skrifstofan er opin kl. 9—6 daglega og einnig kl. 8—10 e. h.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.