Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 26. maí 1956. Myndarlegt dvalarheimili Heimili'S, sem tekur til starfa í sumar, er í Mos- fellssveit og rúmar 30 gesti Byggingar- og blómasölunefnd Mæðrastyrksnefndar bu'ðu daðamönnum í gær upp að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit og ;ýndu hið myndarlega dvalarheimili, sem nefndin hefir látið •eisa. Mæðrastyrksnefnd hefir gengizt fyrir sumardvöl næðra og barna í sveit síðan árið 1935, að tveim árum und- mskildum. Heimilið að Hlaðgerðarkoti tekui væntanlega ,il starfa í sumar. Á morgun efnir nefndin til hinnar árlegu ^lómasölu og er ekki að efa að bæjarbúar bregðist vel við. Síldarrannsóknir CFramhald af 1. síðu.) bundið við rannsóknir í NorSur- sjó, en færeyskt varðskip, Turner, mun taka þátt í þeim. Verður færeyski fiskiíræöingurinn Joen- sen þar um borð. Áður en komið verður til Fær- eyja hittast ö:l skipin og verSa samferða til Fórshafuar og bera þá mælitæki og athuganir sinar saman. Þaðan kemur /Egir svo heim til íslands og verSur síldar floíanum til aöstoðar fyrir Norð- urlandi í sumar, ei;is og að undau förnu, en sjómÖnnum hefir reynzt sú aðstoð mikilvægð einkum í fyrra sumar. Frú Auður Auðuns formaður j >yggingarnefndar hafði orð fyrir | lefndarkonum og skýrði frá gangi! jyggingarmálsins. Hún kvað Víæðrastyrksnefnd hafa orðið að aotast við leiguhúsnæði fyrir jes*sa starfsemi sína og tvö síðustu írin hefði ekki reynzt unnt að ’á neitt, sem boðlegt þótti. Mæðra- ityrksnefnd hafði svipast um eftir lentugum stað, er byggja mætti ivalarheimili og kom snemma auga i land það, sem Bæjarráð lét af lendi við nefndina árið 1947. Land ð er einn hektari og er á þeim itað, sem Hlaðgerðarkot stóð til 'orna. Framkvæmdir hefjast. Eftir að landið var fengið hófst Vlæðrastyrksnefnd, handa um út- /egum nauðsynlegra leyfa og lét |era teikningu af húsinu. Teikni- itofa landbúnaðarins sá um teikn- ngar og þakkaði nefndin sérstak- ega Þóri Baldvinssyni fyrir- 'reiðshi hans í því máli. Byggingarleyfi fékkst 1953 og :ekk nefndin Tómas Vigfússon til 'ð sjá um verkið. Reykjavíkur- bær lagði til heitt vatn. Húsið er einlyft, 400 fermetrar og hið myndarlega«ta að öllum frágangi. Seinna er fyrirhugatt að byggja álmu við húsið og vérða þar íbúð- arherbergi. í húsinu, sem þegar er komið, er rúmgott eldhús og borðstofa. Snyrtiklefar með steypiböðum og fyrirhugað er að þar komi einnig gufuböð. Einnig vaskahús og geymslur. T Auksð eftirlit á landa* mærum ísraefs New York, 24. maí. — Hamm- frskjöld framkvæmdastjóri S. Þ. jkýrði frá því í dag, að nú myndi 'hrundið . í framkvæmd samningi ?eim, sem hann kom í kring milli ■Sgypta og ísraelsmanna um aukið •ktirlit á landamærum ísraels og rágrannaríkjanna. Yrði eftirlits- stöðvum S. Þ. fjölgað upp í 61. úiðsforingjum yrði fjölgað all- •njög og þeir yrðu frá fleiri lönd- im en áður, m. a. Norðmönnum. Fjárhagurinn. Húsið kostar nú 850 þús. kr. Konurnar hafa unnið þrekvirki með byggingu þess, þar sem saman lagðir styrkir frá ríki og bæ, eru ekki nema tæpar 300 þús. kr. Aðal tekjulind Mæðrastyrks- nefndar er blómasala, sem fram fer ár hvert. Auk þess fær Mæðra styrksnefnd hluta þess fjár, sem Reykjavíkurbær veitir til sumar- dvalar barna. Þó að sjálft húsið sé komið upp, er samt enn margt ógert. Eftir er að ganga frá því að innan og lag- færa þarf landið í kring. Ráðgert er að mæður og börn þeirra dveljist þarna um þriggja vikna skeið. Auk þess cr fyrirhug- að að konur dveljist þar liina svo nefndu hvíldarviku. Útsýni er hið fegursta frá Hlaðgerðarkoti, sem stendur í Reykjahlíðarlandi, uppi í brekkunni fyrir ofan gróðurhús in. Merkjasalan. Eins og fyrr er sagt gengst Mæðrastyrksnefnd fyrir merkja- sölu á morgun. Væntalega bregð ast bæjai'búar vel við og bera merki dagsins. Enn fremur er þess vænzt að mæður hvetji börn sín tii að selja merkin, sem verða af- greidd í öllum barnaskólum bæjar ins eftir klukkan 9 í fyrramálið, og einnig í skrifstofu Mæðrastyrks- nefndarinnar, að Laufásvegi 3. Þrír íslenzkir vísinda- menn um borS í Ægi Með Ægi verða þrír ágætir vís- indamenn íslenzkir, sexn allir vinna að ýtarlegum og raikilvægum rannsóknum í þessum leiðangxú. Leiðangursstjórinn, dr. Her- mann Einarsson, hefir aðallega sjálfar síldarrannsóknirnar með höndum, enn sem fyrr. Gert er ráð fyrir, að með.Ægi verði til- raunabátur, svo að hægt verði að reyna síldveiði þar, sem síldar verður vart. Hefði slikt komið sér vel í fyrra, þegar leiðangur Ægis fann mikla síld út af Norðvestur- landinu, löngu áður en síldvertíð in hófst. Virtist þar um mikla göngu að ræða, svipaðrar síldar og síðar kom að Kolbeinsey. Ingvar Pálmason, skipstjóri, verður með í leiðangrinum á Ægi og mun taka þátt í veiðitilraunum, þegar til kemur .Um borð í Ægi verða enn fremur tveir aðstoðar- menn hjá fiskifræðingunum, þeir Egill Jónasson og Birgir Halldórs- son, en við. leitartækin starfa loft skeytamenn skipsins. Safnað verður síldarsýnishornum og er reknet með í förinni á Ægi. Fiskleitin sjálf fer fram með að- stoð fullkominna tækja, sem eru í Ægi, svo sem dýptarmæla og Asdictækis, sem þar er um borð. Stjórnar dr. Hermann þessum þætti rannsóknanna. Edendar fréííir í fáum orðiim □ Ilarold McMillan, fjármálaráð- Uerxa Breta, hélt ræðu í brezka þingínu í gær. Yaraði hann al- vax-léga við auknum kröfum um hærra kaup og styttri vinnutíma. Sagði ráðherrann, að Bretar yrðu riú að irorfa fram á aukna eifiðleika i. utanríkisverzlun, þar -sera sámkeþþnin væri nú meiri en nokkru sinni fyrr. □ Rússneska stjórnin hefir boðið flugmálaiáðherra Bretlands og fieiri háttsettum ráðamönnum í brezka flughernum, að koma í heimsókn til Moskva til að vera viðstaddir flugdag rússneska flug hersins þann 24. júní. Áður hef- ir rússneska stjórnin boðið Twining, yfirmanni bandaríska flughersins, að koma í heimsókn til Moskva og skoða nýjungar hjá rússneska flughernum. Norðmenn harðlr í horn að taka Dagblað í Hull skýrir frá því ný- lega, að brezkur togari, Onslow að nafni, hafi verið tekinn að veið- um í norskri landhelgi. Hann var færður til Tromsö, þar sem réttar- höld fóru fram. Skipstjórinn, sem heitir Jimmy Chapmann, hefir ver- ið tekinn í norskri landhelgi áður og einnig hafa Rússar sektað liann fyrir landhelgisbrot. Dómstóllinn, sem fjallaði um’ mál Chapmanns, dæmdi liann til að greiða 130 þús. norskar krónur í sekt, en það eru rúmlega 300 þús. íslenzkar krónur. Það má segja, að frændxxr vorir, Norðmena, taki ekki með silki- hönzkum á veiðiþjófunum. Fyrri hópur Berlmar- barnanna kemur a morgun Eisenhower eindreginn fylg- ismaður Bandaríkja Evrópu | Hið nýja sambandsríki yrði ríki yel sældar og framfara, segir forsetinn Washington—NTB, 25. maí. — Eisenhov/er forseti hélt ræSu í Texas í dag og fjallaði hún aS mestu, leyti um utan- ríkismál. Gerði forsetinn einkum að umtalsefni hugmynd- ;ina um stofnun Bandaríkja Evrópu með svipuðu sniði og Bandaríki Ameríku. Mælti forsetinn eindregið með þessari hugmynd. Sagði hann, að vitrustu stjórnmálamenn Evrópu hefðu nú í langan tíma gert sér ljóst, að hið sanna öryggi frjálsra þjóða í Vestur-Evrópu yrði ekki tryggt nema með náinni samvinnu þjóðanna á sem flestum sviðum. Sjávar- og áturannsóknir Unnsteinn Stefánsson hefir með höndum sjávarrannsóknir, sem eru nxikilvægur þáttur þeirra upplýs- inga, sem afla þarf. Rannsakar hann hitastig með sjálfritandi dýptarmæli á 2 metra dýpi og með sjótökum á meira dýpi. Enn frem- ur er rannsökuð seRa í hafinu og næringarefni sjávarins. Fosfór og súrefni er ‘mælt og búin til línu rit yfir ástand sjávarins. Þessi þáttur rannsóknanna, sem Unnsteinn sér unx er í nánurn tengslum við rannsóknir þriðja vísindamannsins um borð, Ingvars Hallgrímssonar, sem rannsakar át- una í sjónum. Ér sýnishornum náð úr hafinu með háf, sem settur er niður á 50 metra dýpi og nxeð tæki sem dregið er á eftir skipinu á 20 metra dýpi og safnar það átu úr sjónum. Dýrin eru síðan greind í smásjá og skýrslur gerðar og línurit búin til yfir rannsónkar- efnið. Enn fremur eru tekin sýnishorn af plöntulífi í sjónum og sýnis- hornum safnað til seinni tíma rannsókna. Enda þótt allar þessar rannsóknir séu mjög þýðingarmikl ar og rneð þeim fáist heildaryfir lit um ástand sjávarins og lífsskil yrði nytjafiskanna, eru einstök verkefni þessa leiðangurs á Ægi mjög athyglisverð. Voldug sambandsríki þessara 250 milljóna, sem þessi lönd byggðu, myndi stórauka styrkleika hinna frjálsu þjóða. Hann kvaðst vera sannfærður um það, að hin nýju bandaríki yrðu ríki velsældar og framfara. Þetta væru hin merk ustu menningarlönd, sem ætti’ auðlindir og fornan menningar- arf. Fordæmdi niðurrifsstefnu kommúnismans Forsetinn ræddi nokkuð um kommúnisxnaixn. Sagði hann, að konxmúnistar miðuðu að því að leggja lönd heimsins undir sig með öllunx tíltækilegum ráðum Stefna þeirra væri stefna grimmd ar, ofbeldis og ofsiækis og' væri hin versta ógnuu við frjálsar þjóðir. En þeint hefði ekki tek- izt að koma fram stefnu sinni. Enn væru hundruð rniilj. manna í hinum kúguðu löiidum komm- únista, sem héldu tryggð við kristna trú og treystu því, að þeim rnyndi aftur auðnast að fá frelsi og sjálfsögðustu manuré..- indi einslaklingsins. Mikil rauðáta fannst á Selvogsbanka Gerðar verða rannsóknir á 250 rannsóknarstöðvum, sem merktar eru á leið skipsins. Raunverulega hófust rannsóknirnar 19. maí og kom Ægir inn í fyrrakvöld frá rannsóknum fyrir Suður- og Vestur landi og í Faxaílóa. í þessum leiðangri urðu vísinda mennirnir varir.við mikið niagn af rauðátu á Selvogsbanka, og sitthvað fleira koxn í Ijós, sem hér er ekki rúm til að skýra frá. Til dæmis kom í ljós, að skamnit frá Þormóðsskeri út af Mýrum eru miklar gryuuingar, þar sem talið er um 40 uietra dýpi á sjó korti, en rauaverulega er ekki nema 6 metra dýpi. í fyrramálið er væntanlegur hingað til Reykjavíkur fyrri hópur Berlínarbarnanna 14, sem koma til íslands í boði Loftleiða. Búið er að velja börnunum sjö dvalar- staði hé'- í bænurn. Síðari liópxu’- inn, sjó börn, kemur lxingað 3. júní. Daginn eftir fara öll börnin í hópferð austur yfir fjall. Þriðju- daginn 5. júní dveljast þau hér í boði Revkjavíkurbæjar. Miðviku- daginn 6 júní hefir Flugiélag ls- lands boðið þeim til Akureyrar, en þar hefir þýzki ræðismaðurinn, Kurt Sonnenfeld, haft forgongu um að útvega þeim dvalarstaði. Fimmtudaginn 7. júní er gert ráð fyrir að börnin fari til Mývatns, en daginn eftir munu þau fara í bifreiðum til Reykjavíkur í lioði Norðurleiða. Fyrri hópurinn fer svo til Þýzkalands með fiugvél Loftleiða 10. júní, en hinn síðari 17. júní. Dr. Hermann og félagar lians vildu ekki spá miklu urn síldveiði í sumar sem varla er lieldur von, þar sem í-annsóknir eru rétt að hef j ast, en sögðu þar að auki, að hlut verk vísindanna væri ekki að spá. Með rannsóknum þessum væri að vísu hægt að afla mikils fróð- leiks, sem auðveldað gæti spámönn um þeirra starf, en aðaltilgangur með skipulegum í-annsóknum er sá að finna orsakir breytinga, sem eiga sér stað, eins og þegar síldin hvarf 1945. ,Vöttur“ V (Framhald aí 12. síðu). Arnþór Jensen framkvæmdastjóra. Að samsætinu loknu var stiginn dans. Áður er greint frá skipstjórn Steins .Ióiissonar, 1. stýrimaður er Steindór Árnason frá Neskaupstað, én 1. vélstjóri Stefán Jónsson frá Hafnarfirði. „Vöttur“ lagði úr höfn í fyrstu veiðiförina kl. 4 um nóttina og mun skipið veiða til upplags i frystihús, og landar væntanlega fyrsta farmi í Fáskrúðsfirði. Vilja brjóta kosningalögiu og stjórnarskrána (Framhald af 1. síðu). þessi afstaða íhaldsins nú stangast algerlega við oi'ð og álit þing- manna þess í umræðum um banda Incfjfrumvarp Alþýðuflokksins 1953, en þá héldu þeir þvx fram, að frv. væri óþarft vegna þess, að slík bandalög væru sjálfsögð og eðlileg í dag án allrar lagasetn- ingar. Eru ummæli eins þm. flokks ins um þetta efni rakin annars staðar í blaðinu í dag. Bandalagsstofnun íhaldsins 1937 Heilindin í þessu máli skýrast og er menn rifja upp kosninga- bandalag íhaldsins og bændaflokks ins 1937, er til var stofnað með sama hætti og nú á að vera óleyfi- legt. Sjálfstæðisflokkurinn og Bænda flokkurinn buðu fram á víxl í kjördæmununi og höfðu tvo landslista, sem báðir voru teknir gildir af þáverandi landkjörs- stjórn athugasemdalaust. Hlaut Sjálfstæðisflokkurinn þá 5 upp- bótarsæti á sínu atkvæðamagni, og Bændaflokkuripn 1 á sínum atkvæðum, án tillits til þess, að sjálfsögðu, hvort kjósendur voru f einum flokki eða öðrum. At- kvæðamagn á frambjóðendur hvors flokks réði töiu uppbótar- sætanna. Nú ætlast íhaldið til, að embættismenn, sem töldu þetta allt löglegt og í fullu samræmi við kosningareglur 1937, úrskurði slíka flokkasamvinnu óleyfUega 1956! Bolabrögft Hvernig, sem á málið er litið, sést, að hér er farið fram á að beita fáheyrðum bolabrögðum í kósningunum, án tillits til þess, sem áður hcfir gerzt, og án tillits til þess, hvað er rétt og eðlilegt. Þarna ráða eiginhagsmunir Sjálf- stæöisflokksins, sem vill með þess um hætti fyrirbyggja ósigur, sem ýmsir foringjar flokksins sjá skráð an á vegginn í frjálsum kosning- um. x 1 VerknaÖurinn stendur Að sjálfsögðu má telja víst, að landkjörstjórn hafi þessi kærumál Sjálfstæðisflokksins að engu. En vei'knaðurinn er hinn sami fyrir því. Hann vitnar nú og síðar um ofboðslega hræðslu við að valda- tíðin sé senn á enda. Þá er einskis svifist, jafnvel svo langt gengið að heimtað er af opinberri nefnd, að hún brióti kosningalög og stjórnar skrá og fremji ofbeldisverk á öðr- um flokkum. Mun þessa atferlis lengi verða minnst. Mikilvægt starf íslenzkra vísindamanna Það eitt er víst, að með auk- inni þekkingu á leyndardómum tilverunnar í hafinu er liægt að gera sjávarútveg öruggari með tímanum. Er mikilvægt fyrir þjóð, sem byggir afkomu sína eins mik ið á sjónum og við íslendingar, að eiga í þjónustu sinni marga ágæta og hæfa vísindamenn, sem hafa áhuga og getu til að sinna vísindastörfum á þessu sviði. Veið ur þess ekki langt að bíða. að vís- indamenn okkar skipi ísiending- um í fremstu röð þeirra þjóða, j senx Ieggja lieiminum til vísinda I þekkiugu á þessu sviði. Þökk fyrir komuna (Framhald af 1. síðu.) fundai’boðendum komuna og mál flutning þeirra. — Flestir ræðu- manna beindu skeytum sínum að þingmanni kjördæmisins, Karli Kristjánssyni.“ Þá er gátan ráðin. íhaidið tel- ur það ágætan fund, þegar kom- xnúnistar falla fram og þakka þeim Ingólfi og Jóhanni fyrir „konuiua og málflutninginn“ og ráðast með þeim á Framsóknar- flokkinn. Leyniþráðurinn verður stund- um sýnilegur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.