Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 4
TIMIN N, laugardagiiln 36. maí 1956. Akurnesingar sigruðu Va ! Hinir þrír „gömlu“ léku vel Afmælisleikur Vals í tilefni af 45 ára afmæli félagsins var háður í fyrrakvöld á íþróttavellinum. Léku Valsmenn við Akurnesinga og fóru leikar þannig, að Akurnesingar sigruðu með fimm mörkum gegn tveimur. í hléi stóð 3-1. Leikurinn var ekki sérlega góður, en skemmtilegir sprettir voru á köfl- um. Áður en leikur hófst færði fyrlrliði Vals, Einar Haildórsson, fyrir- liða Akurnesinga, Rfkarði Jónssyni, blómvönd, en bæði.liðin voru ákaft hyllt af Um siö þúsund áhorfendum. S.íðan lét dómarinn, Þorlákur bórðarson, hefja leik, og léku Valsmemi í fyrri hálfleik undan smágolu. ........ ... faeri og hið síðará : feorðuL í>órð- arson með skalla. Bæði þessi mörk verða algerlega að skrifast á reikn í fyrstu virtist sem bæði liðin væru hálf hrædd hvort við annað, og leikurinn var sundurlaus. Er meiri ró færðist yfir leikmenn náð iisjt nokkur skemmtileg upphlaup, og á níundu mínútu komst mark Akurnesinga í mikla hættu. Gunnar v Gunnarsson náði knettinum eftir nokkrar stympingar á vítateig og ■gaf fyrir til Ellerts, sem spyrnti frekar-lausu skoti á markið, sem , Helgi Daníelsson fékk ekki varið. IÍ| Ellert var ákaft hylltur fyrirAmark ’ ið, og . í.ninntust menn þá urn leið hinna mörgu glæsilegu afreka hans á vellinum, en hann var um árabií bezti knatt í spyrnumaðúr ís- i.á;?:.-Bllert lendinga. „AkMíPesingar létu ekki markið ••.■A-sig-fé og náðu nú hvað beztum <?§aml^k.„.pinkum var framlínan - vinstra, megin hættuleg. Á 15. mín. : féitk, Þórðjir Jónsson góðan knött • frá • Byeini. Spyrnti hann föstu ? skotLá markið, sem hafnaði í mót stæðu markhorni. Jafntefli. Enn var .þungi sóknar Akurnesinga mik illi Ái20. mín. náði Þórður Jóns- , Són knettinum í vítateig, og íókst að leika á Sigurð Ólafsson, og ’ skora. iSigurði gekk frekar illa með Þórð fyrst í leikn um, en er líða tók á tökst hon- um að mestu að halda honum í skefjum, og er það vel af sér vík ið hjá þessum „gamla“ góða leikmanni, sem lék nú sinn 200. leik með meistara Sigurður 1 flokki Vals, en Þórður er ekkert íamb'að íeika við, og mjög vax- andi' leikmaður. Nokkrum mín. líðíÁ.sk'oraði félagi Þórðar vinstra megidb,'1 Helgi Björgvinsson, þriðja mark Akurnesinga með frek ’’t' 'ar skoti frá vítateig, sem ' markmaffur Vals hefði átt að verja. ‘ Ekki voru fleiri mörk skoruð í „ þesum hálfleik, en bæði mörkin Íomust þó í hættu. 'II r * *C ' lí: i»*i- ,(k Síðari háifleikur. Akurnesingar byrjuðu vel í s. jí, og eftir 10 mín. höíðu þeir // áúkið markatöluna í fimm I yrra "r. márkið skoraði Helgi af löngu ■, jT * ing markvarðar Vals, ,en bæði mörk in fóru yfir hann í miðju markinu. Síðar í léiknúm bætti • markmað urinn, Björgvin Hermaönsstín, fyr ir þessi místSlc,' er hann varði nokkur hörkuskot, Um miðjan hálf leikinn áttu Valsmenn • gott upp- hlaup, og Gunnar Gunnarsson og Kristinn áttu í einvígi rétt við markið. Hvorugur vissi hvert knötturinn hrökk, en Albert kom ; ( þaj; a§ í' miklum 'i ,flý,ti og spyrnti á márkið; en beint -á • tí.í.Iga,, ^Knött- jpripn brökk.aftuf tiL. Alberts, ,..sem ..sendl.(,þ£pg,, við- stöðulaus.t í mark. • -JLiitlu . síðar.; togn- i aði Álbert, og- varð • ■Atbert völl- inn, en eftir það varð leiku.r bpggja, Li,ðg.,mjög til- þrifalítill og lauk leiknum þann- ig, að fleiri mörk voru ekki skor- uð. ......... Lið Akurnesmga sýndi ekki eins góðán leik og gegn Reykjavíkur- liðinu á dögunum; aðeins vinstri armur sóknarinnar--komst betur frá leiknum. Helgi virðist ekki hafa fundið sitt bezta -,,form“ í markinú, og vörnín er nokkuð op- in sem áður. Nýliðinn Guðmund- ur S3gurgsson.,riar .atlgglisvergur Íeikmaðúr. Eramvefðirnir, Guðjón og Sveinn, traustir, og Ríkarður gerði margt laglegt, þó honum tæk ist ekki að skora. Halídór Sigur- björnsson lét skapið hlaupa með sig í gönur — og skémmdi mikið fyrir sér og samherjtím'sínum. í liði Váls sýndu hinir þrír „gömlu“ ágæt'tilþrifi'Sigurður tók stöðúgum framförurn í'leiknum, og Ellért átti góða '’spretti. Albert sannaði enn einu'sifml hver snill ingur hahn er ftfé'ð',krtöttinn en honum haétti til 'hð haída honum of léngi: Á' friarkfti'átt'íiiilh',:hefir áður verið miniiit? VörnihVar nokk uð sterk, eínkúm' Máignús Snæ- björnsson, en Eihkf náút^Sln' ekki sem skyldi vegna meiðsla. í fram línunni vann Gunnar mjög mikið. Hilmar og Ægir lentu hms vegar nokkuð utan garðs. Dómarinn, Þorlákur .Þórðarson, dæmdi allvel, en skemmdi nokkuð með stöðugum dómum á smáat- riði, sem sára litlu eða engu máli skiptu. Vorhátíð á írlandi FRÉTTIR í stuttu máli * Ungverjinn Iharos, heims- methafi í 1500 og 5000 m. hlaupum, hljóp nýlega 3000 m. á 8:02.6 mín. á móti í London. Sigraði hann með yfirburðum marga héimsfræga hlaupara. * Englendingar, atvinnumenn, léku nýlega landsleik í knattspyrnu við Finna í Helsingfors. Unnu Englendingar með 5:1. Síðast í næsta mánuði munu íslendingar leíka við Finna á sama stað. * Hinn nýi kúluvarpari Banda- ríkjanna, Bill Nie^ér, varpaði ný- lega 18.38- m. í^keppni' í Kansas. Er það nýtt bandarískt háskóla- met. . 'j * Rússinn Kuznetsov setti ný- lega nýtt heimsmet í fimmtarþraut, hlaut 3736 stig. Gamla metið átti Þjóðverjinn Muller og var það 3669 stig. Árangur Rússans í ein- stökum greinum: Langstökk 7.03 . — spjót 66.35 m. — 200 m. 22.1 sek. — kringla 47.18 m. og 1500 m. 4:50.8 mín. * Bandaríski sleggjukastárinn, Cliff Beair, sem er tiltölulega nýr maður í greininni, setti nýlega nýtt landsmet í sleggjukasti með 64.39 m„ sem er næst bezti árangur, sem náðst hefir í greininni. Fyrra met- ið átti Harold Connelly og var það 63.93 m. * Þá hefir Bandaríkjamaður- inn Bobby Morrow nýlega jafnað heimsmetið í 100 m. hlaupi, 10.2 sek. á móti í Huston. Er hann sjö- undi maðurinn í heiminum, sem nær þeim tíma. Sundmeistaramótið háð í Hafnarfirði um næstu helgi Sundmeistaramót íslands verður háð í Hafnarfirði að þessu sinni og fer fram dagana 27. og 28. maí, eða um þessa helgi. Á sunnudag hefst keppnin kl. tvö og verður þá keppt í þessum greinum: 100 m. skriðsundi karla, 400 m. bringu- sundi karla, 50 m. bringusundi telpna, 100 m. skriðsundi drengja, 100 m. baksundi kvenna, 100 m. bringusundi drengja, 200 m. bringu sundi kvenna og 4x100 m. fjór- sundi karla, boðsund. Á mánudag hefst kepnin kl. 8.30 e. h. Þá eru keppnisgreinar þess ar: 100 m. flugsund karla, 400 m. skriðsund karla, 100 m. skriðsund kvenna', 100 m. baksund karla, 50 m. skriðsund telpna, 100 m. bak- isund drengja, 200 .m. bringusund j karla, 3x50 m. þrísund kvenna, boð l sund og 4x200 m. skriðsund karla, i boðsund. Irar tóku upp þann sið fyrir1 nokkrum árum að halda vorhátíð sem þeir nefna ,,An Tóstal , (Heima) og stendur aðalhátíðin í tvær vikur og er maímánuður valinn til hátiðahaldanna, því að þá er Eyjan græna í sínu fegursta skrúði. Um síðustu helgi iauk fjórðu vorhátíðínni með stórfengiegri hátíðagýnihgu í Dyflmni. Efni sýn- ingarirtnar var sótt í irskar fprn- sögur og um 1200 m.anns tóku þátt. í henni. Leikstjóri var Brendan Smith en Denis Johnston tóic efnið saman. Auk þéss Jvoru sýndar ritárg ar óperúr með úrvals sörigvúrum og leikhúslif Dyflinnar var með fjölbreyttasta móti. i: v' Cu-Culain s Höfuðpersóna hátíðaleiksins var. í bernsku nefndur Setanta og sögðu sumir hann son sólarguðsins Lug, en aðrir sögðu hann son óbreytts hermanns, sem Sualtam hót. Upp eldi sitt hlaut Setanta við hirð konugs þess, sem Conor nefndist og var hann þar í félagi með göf- ugra manna sonum. Þá er Setantá hafði náð sex ára aldri, bar það við einhverju sinni að konungur bjóst að heiman ásamt hirðmönn um sínum. og var förinni heitið til auðugs járnsmiðs, sem Cullan Fyrsti tapleikur Ungverja heima í 13 ár Fyrir nokkrum dögum léku Ung- verjar og Tékkar landsleik í knáttspyrnu og var leikurinn háður á Nep-leikvanginum í Budapest. 95 þúsund manns sáu leikínit, 'sem lauk með sigri Tékka 4:2, eftir ágætan leik af þeirra hálfu og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. PUSKAS, fyrirliði ungverska lands liðsins, fékk ekki að leika með liðinu í þessum leik vegna þess, að hann hefir verið settur í bann hjá félagi sínu í 14 daga | fyrir ósæiriilega framkomu i meistarakeppninni. PUSKAS var meðal áhorfenda og grét, þegar greinilegt var, að Ung- verjar myndu bíða- lægri hlut. Þetta er fyrsti ósigur ungverska landsliðsins á heimavelli í 13 ár, eða síðan Svíar sjgruðu þá með 7:2 árið 1943. Þá er þetta annar tapleikur hins fræga ungverska liðs síðan það tapaði úrslitaleikn um í heimsmeistarakeppninni fyrir Þjóðverjum 1954, og sýnir það bezt, að liðið er ekki eins gott og áður. Mótið fer fram í hinni nýju Sund höll í Hafnarfirði og sér Sund- ráð Hafnarfjarðar um mótið. Allir beztu sundmenn landsins taka þátt í mótinu. Getraunirnar 22. getraunaseðillinn, sem nú liggur frammi, verður næst síðasti seðill íslenzkra getraun. Þar eð norska knattspyrnuleikárinu lýk- ur um þessa helgi (27. maí) eru á þessum seðli sænskir og íslenzk- ir leikir. Eru það tveir > sleikir liðsinS frá Vestur-Berlín, sem hing: að kemur á vegum Fram, tvcir „A N TÓSTAL" hót. Sveinninn Setanta skyldi vera í fylgdarliði konungs, en var í þann mund bundinn við kappraun eina, svo að ákveðið var að hann skyldi koma síðar. En er konungur kom til smiðsins, var gerður svo góður fagnaður að sveinninn gleymdist, en smiðurinn lét loka hliði sínu vandlega og setti hinn ægilega varðhund sinn úti fyrir hliðinu. Sagt var að heila herdeild þyrfti til að vinna á hundinum þeim. Og er fögnuðurinn stóð sem hæst í húsi smiðsins heyrðist hræðilegt gellt úti fyrir og váleg hljóð frá blóð ugu einvígi manns og hunds. Þegar leikir úr Reýkjavíkurmóti 2. flokks og tveir úr Reykjavíkurmóti 3. ilokks. Að vísu .er ekki énij vitað hvé sterkt liðið frá Vestijr-Berlín er, en bæði Akranes og Reykjavikur úrvalið .ættu þó að geta náð jafn- tefli, eða jafnvel unnið. Og hvað sem sigurmöguleikum líður, ættu þetta að minnsta kosti að geta orðið skemmtilegir leikir. Akranes-Vestur-Berlín 1x2 Reykjavik-Vesur-Berlín x 2 Fram-KR (2. fl.) 2 Þróttur-Valur (2. fl.) 2 KR-Víkingur (3. fl.) 1 Valur-Þróttur (3, fl.) 1 Hammarby-Sandviken 1 2 AIK-Göteborg x Degerfors-Norrköping 1 2 Halmstad-Norrby x Malmö FF-Hálsingborg 1 Vestarás.-Djurgárden 1 2 TYRONE POWER í hlutverki lærisveins Kölska menn komum að hliðinu sást sveinninn' Setanta stánda þar í skyni ljóskeranna ýfir dauðum varðhundinum. Hermenriirnir lögðu hundinn á viðhafnárböriir, lyftu honum upp á axlir sér og báru hann inn fyrir virkisgarðinn og þar var haiin grafinn,, scm hetja væri. En smiðurinn tregpði nijög hið trygga dýr, 'sem géett liafðj heimilis húsbónda síns af slíkum trúnaði. og því mælti Sétanta: „Gfefðu niér hvolp undan þessúm hundi,, 0‘Cullan, og ég skaLala hann upp svo að hann verði jáfnoki hins fyrri. En þar til skaltu ljá mér skjöld og spjót og ég skal gæta húss þíns betur en nokkur hundur mun gjöra“. Eftir þetta var svéinn. inn nefndur Cu-Chulain (Hundur Cullans) og eru ótal sagnir til um afrek hans. Þessar sagnir not aði leikritahöfundurinn Denis Johnston íújátíðaleikinn ,se'm' þarna var sýnduK JohnStöri- hefi'r 'einnig annazt leiklistaþátt írska útv&rps- ins í vetur og tekizt mjög vel að fléttá saman feiknin öll af fróð leik í skemmtilega og lífræna frá- sögn. Óperur í apríl 'lok kom ítalskur óperu flokkur til Dyílinnar, en heimsókn hans lýkur í dag. Meðal söngvara eru heimsfræg nöfn eins og Paolo Silveri, Ebe Stignani, Caterina Mancini og sex til sjö a'ðrir úrvals listamenn.- Fluttar voru óperur eft Verdi, Puccini, Massenet, Leon- cavallo, Donnizetti og Wolf-Ferr- ari. Sá síðast taldi átti þarna yndis fagra óperu sem lítt mun kunn hér á landi, Segreto Di Susanna. Sinfóníuhljómsveit írska útvarps- ins lék undir stjórn manna eins og Nino Verchi og Giuseppe Mor elli. Ríkisstjórn Ítalíu lagði fram stóra fjárupphæð til að greiða hall ann á heimsókn þesari ,en hann hef ur vafalaust orðið mikill því laun óperusöngvaranna eru svimandi há á okkar mælikvarða. Leiksýningar Meðal þeirra höfunda, sem átlu leikrii þarna voru: Ánouilh, Sartre, Séan 0‘Casey, Christoph’er Fry, John McCann, Bernard Shaw og ýmsir aðrir sem hér munu lílt kunnir. Tvö af leikritum Shaws voru flutt í leikhúsinu Olynpya, en það stendur skammt frá Synge- stræti, þar sem Shaw fæddist fyrir réttum hundrað árum (26. júlí 1856). Leikritin voru Pagmalion og Devils Disciple (Lærisveinn Kölska) og lék hinn kunni kvik- myndaleikari Tyrone Power aðal- hlutverkið í hinu slðar talda. Sbj. í -«fc*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.