Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 11
TÍMINN, laugardaginu 26. maí 195G. — Já, hún situr ennþá í baSker- inu — ég ieyfi þér bráðum aö taka bindið frá augunum, Herbert. ÚtvarpiS í tíag: Frá skrifstafu borgariækrsjs: Farsóttir í Reykjavíx vikúr.a 6.— 12. mai 1953 samkvæmt sfcýrslum 19 (24) starfaSdi lækna: Hálsbóiga 39 (51). Kvefsótf 63 (83). Ilrakvef 25 (37). Inflúenaá "3 (5). Kvotsótt 1 (0). Kveflungnabóíga 2 (2). Iííaupabóla 7 (4). v Frá skólagörSuln ReyVjavíku?-. Innritun nernenda i skólagarSana fer fram dagiíjga í skólag'árðunum við Lönguhlíð kl. 2—6 síðd. — Ald- urstakmark nemenda er 10—14 ára. 8.00 10.10 12.00 12.50 15.30 16.30 19.00 19.25 19.30 19.30 19.45 20.00 20.30 æo.4o 21.00 22.00 22.10 24.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. Miðdegisútvarp. Veðuríregnir. Tómitundaþáttur barna og unglinga. Veðurfregnir. Veðurfregnir ó Tónieikar: Boston Promenade hijómsveitin leikur létt lög. Auglýsingar. Fréttir. Upplestur: „Kirkjuþjónninn", smásaga eftir Somerset Maug- ham, í þýð. Brynjólfs Sveins- sonar (Klemenz Jónsson leik- ari). Einleikur á píanó: Vladimir Horowitz leikur sónötu nr. 1 í Es-dúr cftir Haydn, og Kat- hleen Long leikur stef og til- brigði í a-moll eftir Rameau. Leikrit: „Gamli fcærinn" eftir Niels Th. Mortensen, í þýðingu Ragnars Júhannessonar. - Leik stjóri: Indriði Waage. Fréttir og veðurfregnir. Dansiög (plötur). Dagskrárlok. UtvarpiS á morgun: 9,30 11.00 12.15 15.15 18.13 16.30 18.30 19.30 19.45 20.00 20.20 20.35 Fréttir og morguntónl.: (10.10 Veðurfregnir). a) Orgelkonsort í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Iliindel. b) Kvartett í E-dúr op. 54 nr. 3 eftir Haydn. c) Þættir úr Req- uiem í d-moll (K626) eftir MoT- art. d) Kóral nr. 3 í a-moll eft- ir César Franck. Messa í Hallgrímskirkju (Séra Sigurjón Þ. Árnason). Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar (plötur): a) Grand Fantasiá í C-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 159 eftir Schubert. b) Gerhard Iliiseh syngur lög eftir Yrjö Kilpinen. o) Sinfónía nr. 13 í D-dúr eftir Haydn. ■Fréttaútvarp tii íslendinga er- lendis. Vefturfr. — Færeysk guðsþjón- usta. (Hljóðr. í Þórshöfn). Barnatími: a) Fjórar 12—14 ára stúikur úr Tónlistarskólan- um í Rvík leika á píanó lög úr baBettiaum Dimmalimm eftir Kari O. Runólfsson, dýralög eft ir Cyri! Seott og hátíðardans eftir Johan Svendsen. b) Fram haldssagan: „Doolittle og dýr- in hans"; V. Tónleikar (plötur): Fantasia pastorale fyrir flautu og píanó op. 26 eftir Doppler. Auglýsingar. Fréttir. Tónleikar (plöturj: Svíta eftir Couperin. Steinn Steinarr skáld og ljóð hans: Bókmenntakynning stú- dentaráðs Háskólans (hljóðrit- uð á segulband í hátíðasal skól ans 22. f. m.). a) Ávarp (Björg- vin Guðmundsson stud. ökon., form. stúdentaráðs). b) Erindi Helgi J. Halldórsson kand.mag.) c) Ljóðalestur (Þorsteinn Ó. Stephensen leikari, Óskar Hall- dórsson 7 stud.mag., Guðrún Helgadóttir stud. philol., Ólaf- ur Jens Pétursson stud. philol., frú Finnborg Örnóifsdóttir, Er- lingur GÍslason stud. mag. og höfundúMnn lesa). d) Einsöng- ur: Guðmundur Jónsson syng- ur lög effir Magnús Á. Árnason við ljóð eftir Stein Steinarr. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslog jplötur). 23.30 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á mánudaginn: Búnaðarþáttur að loknu hádegis- útvarpi: (Þorsteinn Sigfússon bóndi í Sandbrekku á Fljótsdaishéraði). Lög úr kVikmyndum kl. 19,20. Út- varpshijómsveftin leikur lög eftir Bellman eftir kvöldfréttir. Þá ræð- ir Helgi Hjörvar um daginn og veg- inn. Síðan sýhgur Anna Þórhalls- dóttir með u.ndirleik Fritz Weiss- happel. Þá verður lesin útvarpssag- an en eftir seinni fréttir flytur Hild ur Kalman lelklistarþátt, en síðan verða kaniméftónleikar af plötum: Tríó nr. 1 í B-dúr eftir Schubert. Laugardagur 26. maí Ágústínus Engíapostuii. 146. dagur ársins. Tungl í suSri ki. 1,35. Árdegisflæði kl. 6,20. Síðdegisfiæði kl. 18,39. SLYSAVARDSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað ki. 18—3. , —- Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330 — Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kl. 8 nema laugardaga til kl. 4. Hafnarfjarðar- og Kefla- víkurapðtek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og heigidaga frá kl. 13—16. FERÐALÖG Ferðafélag íslands i fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins bar. Félags- menn eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Árnesingafélagið heldur aðalíund sinn í kvöld kl. 8,30. Að loknum fundinúm hefst fé- lagsvist. fór. 79 Lárétf: 1. illþýði (þolf.), 6. vær, 8. plöntuhluti, 9. tré (þolf), 10. gyðja, 11. karlmannsnafn, 12. illur andi, 13. lík, 15. anm-íki. Lóðrétt: 2. matvandur, 3. á egg, 4. æði (þolf.), 5. til að baka í (flt.), 7. skjal, 14. forsetning. Lausn á krossgátu nr. 7g: Lárétt: 1. glósa. 6. Ósk. 8. kóf. 9. rok. 10. Óli. 11. rýt. 12. Fía. 13. uml. 15. fráar. Lóðrétt: 2. lófótur. 3. ós. 4. skrifla. 5. skora. 7. skraf. 14. má. MÆÐRADAGURINN er á morgun Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáns- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. (Mæðradagurinn). Reynivallaprestakall. Messa sunnudag kl. 2 e. h. Ferm- ing að Reynivöllum. Sóknarprestur. Þingvallakirkja. Messa kl. 2. Ferming. Séra Bjarni i Sigurðsson. — Fermingarbörn: Ein- js ar Valgeir Tryggvason, Miðdal, Mos- _ fellssveit. Helga María Aðalsteins- dóttir, Illaðhömrum, Mosfellssveit. Ilrafnhildur Erla Sigurðardóttir, ; Svartagili, Þingvallasveit. Matthildur i Jóhannsdóttir, Mörk, Mosfellssveit. , :;i Nesprestakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Torarensen. Gjafir og áheit Áheit á Hallgrímskirkju. Frá Þ. kr. 100,00. Áheit á Strandakirkju: Frá K.K. kr. 20,00. Frá R.G. 100.00. Frá X+Y kr. 100,00. Til lamaðra og fatlaðra. Frá G.K.S. kr. 100,00. MUNIÐ mæðradaginn kr. mmmy Skólinn er búinn, sumarið er að koma, og strákarnir fyllast veiðihug. Það er líka gaman á góðviðrisdög- um, að labba niður á höfn og renna færi. Og ekki er síður gaman að koma færandi hendi heim til mömmu með stóra kippu af falleg- um kola. (Ljósm. TÍMINN, Sv. Sæ- mundsson. Reykjavíkurtogarar Úranus kom í gær með fullfermi af þorski frá Grænlandsmiðum. Ask- ur kom einnig með karfa, veiddan á Jónsmiðum. í morgun var Geir vænt- anlegur, sennilega með fullfermi af karfa. Við þetta glímir unga fólkið: Landspréf í dönskn Landspróf í lesinni dönsku fór fram á fimmtudaginn. Fyrst var nemendum gert að þýða nokkra leskafla, en síðan svara þessum spurningum: 1) Hvernig beygjast þessar sagnir í kennimyndum (nafnhætti, þátíð og lýsingai’hætti þátíðar): a) tage, b) blive, c) huske, d) hábe, e) tænke, f) ligge, g) brænde, h) se, i) vente, j) mátte? 2) Hvernig myndast miðstig og efsta stig lýsingarorða? 3) Hvað heita bókstafirnir á dönsku? 4) Hvenær er orðið der notað sem aukafrumlag (bráðabirgðagerandi)? 5) Skrifið á dönsku með bókstöfum raðtölurnar: 3., 30., 70., 95., 421. og frumtölurnar: 1, 3, 14, 16, 18. SKIPIN or FLUGVf.L ARNA — En, kæri Metúsalem, ég vinn alls ekkl fyrir nógum peningum handa okkur báðum. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell fer í dag frá Halmstad til Lenin- grad. Jökulfell fór frá Akranesi 23. þ. m. áleiðis til Leningrad. Dísarfell fór 24. þ. m. frá Rauma áleiðis til Austfjarða. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er í Kotka. Karin Cords er á Flateyri. Cornelia B I lestar x Rauma. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer írá Reykjavík á morgun austur um land til Þói'shafnar. Skjaldbi'eið fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld vestur um land til Akureyi-- ar. Þyrill er í Hamborg. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 22:5. til London og Rostoc. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fer frá Reykjavík 30.5. til Vestur- og Norðurlandsins. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Antwerpen 24.5. til Rotterdam og Reykjavíkur. Trölla foss fer frá New York 28.5. til Rvík- ur. Tungufoss fór frá Hamina í gær til Áustfjarða. Helga Böge er í Rvík. Hebe væntanleg til Rvíkur í dag. Canopus lestar í Hamborg um 31.5. til Reykjavíkur. Trollnes lestar í Rotterdam um 4.6. til Reykjavíkur. Flugfélag ísiands h.f.: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08:30 x dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 15.15 á morgun, og fer á- leiðis til Osló og Kaupmannahafnar kl. 16.30. — Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17.45 á morgun. Flugvélin fer áleiðis til Thule á Gi’ænlandi kl. 19.00. — Innanlands-, flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrai', Blönduóss, Egiisstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð- ar, Skógasands, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg í dag kl. 09,00 fi'á New York. Flugvélin fer kl. 10, 30 áleiðis til Gautaborgar og Ham- borgar. Einnig er Hekla væntanleg kl. 19.00 í dag frá Stavangri og Osló. Flugvélin fer kl. 20,30 í kvöld til New York.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.