Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.05.1956, Blaðsíða 12
Veðrið í d»g: I Suðvestan kaldi. Dálítil rigning. 40. árg. Laugard. 26. maí 1958. Hitinn á nokkrum stöðum: Reykjavík 8 stig. Akureyri 11 st. Kaupmannahöfn 19 st. London 12 stig. Ætluðu aiS berja á Grikkjum, en lenti saman viS Breta London, 25. maí. — Helzti for- ingi tyrkneska þjóðarbrotsins á Kýpur, hefir suúið sér til Dag Hainmarskjöld framkvæmdastj. S. Þ., John Foster Dulles og ný- lendumálaráðherrans brezka og beðið þá um að tyrkneska minni- hlutanum yrði veitt nægileg vernd fyrir árásum Grikkja á eynni. Fyrr í vikunni var tyrk- neskur lögreglumaður myrtur af grískum skæruliðum. í gær efndu tyrkneskir menn í mörg- um bæjum á eynni til hóp- gangna og beindu för sinni inn í liverfi grískumælandi manna. Brezka herliðið skarst þá í leik- inn og koin til átaka milli her- mannanna og hinna tyrknesku kröfugöngunianna. Fengu Bretar ckki ráðið við mannfjöldann fyrr en þeir beittu táragasi og skutu aðvörunarskotum. Aðför Tyrkja átti því í uppliafi að beinast gegn Grikkjum á eynni, þótt end irinn yrði sá, að þeim lenti sam- an við Breta, Þjóðvöm hafði 13 I meðmæfendur eu ém var dæmdur ógildur! | j Mjóu munaði að framboð Þjóð- varnar í Barðastrandarsýslu yrði að engu. Eftir mikla erfiðismuni hafði tekizt að fá 13 meðmæl- endur á framboðslista, en það er 1 meira en tilskilið lágmark. En einn meðmælandi var ekki tek- inn gildur, og hrapaði Þjóðvörn þá,;í lágmark og var mildi að ekki fór verr. .ÍSí'Mi------------------- Myndin sýnir lauslegan uppdrátt af gamla golfvellinum, en holurnar eru níu. V'andinn er að slá golfkúlurnar niður í holurnar í sem fæstum högg- um, en til þess að allir leggi jafnir út x keppni, er þeim óvanari gefið forskót í samræmi við hæfni þeirra. aráegur norðan Vatnsenda í dag lýkur Hvítasunnukeppni G. R., em jafn- Iramt keíst undanrás firmakeppninnar « j í gæi' ræddu blaðamenn við forráðamenn Golfklúbbs Reykj^víkúr,. Þeir tjáðu blaðamönnum að nú stæðu yfir samningar við bæjaryfirvöldin um land fyrir nýjan völl og er búizt yíð að nýi 'völlurinn verði norðan Vatnsendahæð- arinnar, Þessi riýi átján holur, völlur verður eða helmingi fyrir fleiri en éru 'riu‘á gamla veHinúm, þar sem léika verður tvær umferðir í fullkominni keppni. Framkvæmd ir við vallargerðina munu hefjast strax og samningum er lokið. i ilskndsdeildin á fiskiðnaðarsýn- ingunni vekur mikla athygli Fjöldi fyrirspurna hefir borizt um islenzka íramleiÖslu á þessu sviíi Eins og frá hefir verið skýrt í fréttúhí, var alþjóða fisk- iðnaðarsýningin í Kaupmannahöfn opnuð hinn 18. þ. m. ís- landsdeildin hefir til umráða 400 ferm. sýningarpyæði á á- gætum stað í sýnirigarhöllinni „Forum“. Aðsókn að sýningunni hefir ver- ið. mjög góð.og hefir íslandsdeild- in vakið mikla athygli og fjöl- anargar fyrirspurnir borizt til íitarfsmanna deildarinnar um ís- leijzka framleiðslu á þessu sviði. Þá hafa sendinefndir eftirtal- inna þjóða þegar heimsótt íslenzku sýninguna, eða tilkynnt komu sína j á hana: Rússa, Pólverja, Aust- xir-Þjóðverja, Tékka, Frakka, Hollendinga og ennfremur ætlar uorska stjórnin að senda fulltrúa sína til þess að skoða deildina. Eftirtalin samtök og fyrirtæki sýna fiskafurðir í íslandsdeildinni: Samband íslenzkra samvinnufé- iaga, Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Samlag skreiðar- framleiðenda, Matborg h.f., Mata íh.f., Ora, niðursuðuverksmiðja, Fíiðursuðuverksmiðjan á Bíldudal, Lýsi og Mjöl h.f., Síldár- og fiski- jmjölsverksmiðjan h.f., Kletti, Fiskimjölsverksm. Sig. Ágústsson- ar, Stykkishólmi, Síldar- og fiski- mjölsverksmiðja Akraness h.f., MoIIet biðwr um traust F m Guy Mollet, forsætisráðherra Frakka, hefir farið fram á, að þingið veiti stjórntnni traust. Ekki er enn vitað, hvort sú ákvörðun MendesFrance, að segja sig úr ráðuneyti Mollet, muni verða því að falli. En Mendes France ekki sætt sig við stefnu í Álsír. Fiskiðjan s.f., Bernharð Petersen, Lýsi h.f., Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga. Sýningunni lýkur 27. maí. ler er hver að baki I Þjóðvarnarblaðið skýrði frá því í gær, að „allir andstöðu- | | flokkar hræðslubandaiagsins“ liefðu sameiuazt um bolabrögðin | = í sambandi við landslistana og Þjóðviljinn gaf í skyn, að borin | I mundi fram krafa um að fyrirbyggja meirihluta „hræðslu- | ; bandalagsins“ með lagakrókuin. Þegar á hólminn kom var það = | íhaldið, sem kom fram fyrir Þjóðvörn og kommúnista, og stóð i | það eitt að kæru til landskjörstjórnar, sem rædd er annars 1 1 staðar í þessu blaði. Er augljóst, að ótti við vaxandi fylgi um- = | bótaflokkanna hefir heltekið alla andstöðuflokka þeirra, en í- | I haldið þó mest. Hræðslan hefir þjappað fylkingunni saman. 1 1 Þótt ílialdið eitt gangi fram fyrir skjöldu, standa þjóðvörn og i = kommar að baki þess. „Ber er hver að baki, nema sér bróður | 1 eigi.“ | - 5 Fiskaflinn í apríllok nokkru minni en á sama tíma í fyrra Frá áramófum til aprílloka var fiskaflinn á öllu landinu 179.488 smálestir. Af þessu magni var bátafiskur 123.551 smál., en togarafiskur 55.937 smál. Á sama tímabili 1955 var heildaraflinn 199.415 smál. (bátafiskur: 144.890 smál., togarafiskur: 54.528 smál.), en fyrstu fjóra mánuSi ársins 1954 var heildaraflinn 173.352 smál. Aflinn 1/1—30/4 1956 hefir verið hagnýttur sem hér segir: ísfiskur 781 smál. Til frystingar 77.058 smál. Til herzlu 29.427 smál. Til söltunar 68.760 smál. Til mjölvinnslu 1.764 smál. Annað 1. 698 smál. Alls 179.488 smál. Af helztu fisktegundum hefir afl ast á tímabilinu 1/1——30/4 1956 og 1/1—30/4 1955 (smálestir): Firmakeppni hefst í dag. 20—30 kappleikir á ári. Golf nýtur vaxandi vinsælda hér lendis, enda er hér um hina ágæt- ustu íþrótt að ræða. Golfklúbbur Reykjavíkur var stofnaður árið 1934, en aðalhvatamenn að stofri uninni voru læknarnir Gunnlaug- ur Einarsson og Valtýr Albertsson og Sveinn Björnsson, þá sendiherra og síðar forseti. Nú fara fram 20— 30 kappleikir á ári á vegum klúbbs ins, en meðlimatala hans eykst hröðum skrefum. Má geta þess, að síðan nú í apríl hafa 28 nýir menn gengið í klúbbinn og von á fleirum á næstunni. í dag hefst undanrás firmakeppn innar og stendur sú keppni yfir næstu tvær vikur. Á annað hundr- að firmu taka þátt í keppninni. Nú sem stendur er að ljúka Hvíta sunnukeppni klúbbsins, en sú keppni hefir staðið í eina viku. Keppninni lýkur í dag með úrslita leik Jóns Svans Sigurðssonar og Gunnars Böðvarssonar. 1956 1955 Þorskur 148.968 174.774 Ýsa 9.887 7.761 Ufsi 6,044 3.210 Karfi 5.075 5.007 Steinbítur 3.875 -2:381 Lariga 2.345 2.916 . Keila . 2.145 2.903 Aflamagnið er miðað við sjægð- an fisk með haust. (Fiskifélag lslands). □ Adenauer, kanzlari V-Þýzkalands, hefir gagnrýnt fjármalaráðherra sambandslýðveldisins harðlega fyrir að láta hælcka bankavextx úr 4ya í 5Va áh þess að hafa sam- ráð við kanzlárarin. Fáskrúðsfja rða rbátar sigldu fánum skreyttir út á fjörð að fagna „Vetti“ Þingmöimum S-Múlasýslu þökkuð for- ganga í skipakaupamálinu í samsæti í fyrrakvöld Fásltrúðsfirði í gær. Þegar togarinn Vöttur sigldi inn á Fáskrúðsfjörð í fyrra- kvöld komu til móts við hann flestir bátar heimamanna þar fánum skreyttir og fylgdu hinu nýja skipi að bryggju. Var þar hátíðleg móttökuathöfn, sem skýrt var frá í fréttum Tímans í gær. ‘ ’ Að henni lokinni hófst samsæti í barnaskólahúsinu í boði hrepps- ; stjórnarinnar og ;var það að hef j- jast, er fréttin var send í fyrra- ' kvöld. I Mikill áhugi í atvinnumáluin. Samsætið var fjölmennt og voru i auk heimamanna mættir skips- jmenn á „Vetti“ og fulltrúar ná- grannabyggðanna, sem hlut eiga að togaraútgerðinni. Jón Erl. Guð- mundsson sveitarstjóri stýrði sam komunni og bauð gesti velkomna, en aðalræðuna flutti Helgi Vigfús- son kaupfélagsstjóri. Lýsti hann fögnuði Austfirðinga yfir því að þessum merka áfanga í atvinnu- sögu byggðarlaganna er nú náð. Síðan fluttu ræður oddvitar allra þeirra hreppsfélága, sem að út- gerðinni standa, framkvæmda- stjóri útgerðárfélagsins, Þorleifur Jónsson, og.margir aðrir. Kom fram í ræðum manna, að þing- menn Sunnmýlinga, þeir Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, og Vil- hjálmur Hjálmarsson alþm., ættu miklar þakkir skildar fyrir ötula forgöngu í skipakaupamálinu. Meðal ræðumanna var Steina Jónsson skipstjóri. Myndin sýnir framleiðsluvörur Sambands ísl. samvinnuFélaga á alþjóðlegu fiskiðnaðarsýningunni í Kaupmanna liöfn. Vörurnar vekja mikla athygli og aðdáun sýningargesta, pg umbúðir þeirra þykja sérlega smekklegar. „Vöttur“ farinn til véiífá. Heillaskeyti bárúát'frá Eysteini Jónssyni, fjármálaráðherra, Þor- steini Jónssyni kaupfélagsstjóra og (Framhald á 2. síðu). • Kýpurdeilan:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.