Tíminn - 27.05.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.05.1956, Blaðsíða 4
 . 5|ottigur rdag: i .,-'¦¦ ' ' ¦¦ ¦ , : -¦¦ -¦¦¦'¦ ¦¦ ¦'¦¦¦ ,\ . ' ."¦. . . ¦ ¦ - ¦ ..,¦¦-¦' • - n d r é s E y j ó 1 f s s o n í dag er Andrés Eyjólfsson 3^b^3tgSsmaður í Síðumúla 'sjötugúf og getur^ nú litið yílr - giftudrj úgan starfsdag, þj^ann eigi vonand eftir að ptó^jyið allmörgum æviár- iílíif;.^nn og margháttuðu '££&%i heima á óðali sínu og f^sseit sinni..' . Andrés var fæddur að Kirkjubóli í Hvítársíðu og voru foreldrar hans Eyjólfur Aridrésson Magnússonar al- þirfgísmanns Andréssonar og kon.a hans Guðrún Brynjólfs- dóttif.." Eru ættir foreldra Andrésar landskunnar og hinar merkustu. Ungur gekk Andrés í Hvann eyrarskóla og að loknu námi þar hóf hann fljótlega taú- skáp á Síðumúla í Hvítár- síðu og hefur búið þar siðan rausharbúi og mun hafa bætt jörð sina mikið, þó ég geti ekki sókum fjarlægðar og þar af ¦ leiðandi ókunugleika lýst búskap hans nánar. Hitt er'er mér kunnara, að hann hefif um áratugi verið fór- ystúmaður í sveit sinni og héfáðl og beitt sér þar fyrir margvíslegum umbótamálum ogerm,í dag er hann oddviti sveitar sinnar, að því er ég bezt .veit. Um þessi störf An&résar má sjálfsagt margt skf£f-a---:og verður sennilega gert'-af • þeim, sem því eru ktfriríugir, svo ég ræði það ekki "f f ekar. Sn.um störf hans á Alþingi OgbgbiMgu Alþingis vildi ég segia-,K0kkur -orð. Andrés var nökkto ár skrifari í Alþingi og'V&r-þá verk hans að skrifa raéðuf^þingmanna. Það var váKöaverk áður en stálþráð- itm kom til sögunnar, enda ^aínléga af hehdi leyst af ís^mEað því er þingmönn- \, þótti. Um Andrés luku |g,»ilir. upp einum munni, að hann leysti það verk vel af hendi. Hann hafði að vísu ekki lært hraðritun og náði því. .ekki hverju orði, sem þirigmenn sögðu, en hann kunhiível að greina aðalatriði fá'aukaatriðum og aðalatriði og'fhegin stefna hverrar þing- ræðu komu skýrt fram hjá hóriúm:> Olli þessu greind hans'.og þekking á þingmál- urnt pw.i þeim efnum bar hann miög af mörgum þing- skrifurum þeirra tíma, þó maígif, þeirra væru lærðari og-kynnu jafnvel hraðritun. Þégaf'':Andrés hafði verið þingskriíari nokkur ár gerð- isí^'hann skjalavörður Al- þirigis, Það starf leysti hann prýðilega af hendi. Þingskjöl- ^ÍíMwm alltaf í röð og reglu rhöhum, svo og skráning Jáfanna, og þegar þing- •ífiíehn báðu hann um ákveðin skjöl, gekk hann að hverju •feeirra vísu án alls hiks. Skjálavarðarstarf Andrésar 'sýndí, sem skrifarastarfið hafði raunar áður sýnt, áð maðurinn er bæði vandvirkur óg samvizkusamur. Eftir að Andrés var orðinn skjala- vörður kynntust flestir þing- menn honum mikið og var hann vinsæll af þeim öllum, án tillits til fíbkka. Oft var gestkvæmt í skjalavarðarher- berginu hjá Andrési, bæði af þingmönnum og öðrum, og þá oft glatt á hjalla, enda var hann þar hrókur alls fagnað- ar, þó hæglátur séí fasi. Þegar Bjarni Ásgeirsson, sem verið hafði þingmaður Mýramanna í 24 ár, várð sendiherra í'Oslö og' lét af alþingismaður, Síðumúla í-_ji TI M-'-I NN, smunidaginn 37. -maí 1956. fjfo sm ?z:;.:;. :.;¦.;::;:' mwmmBmmmm: m 'M&M^mséimwi Þáttur kirkjunnar: Táknmál kirkjunmar þíngmenhsku. :' .íðöi', ¦'"-' gerði Andrés Eyjólfsson það vegna eindreginna' -óska samherja sinna-t héraðinu að bjóða sig þar fram -til -þtogs og-náði kositingu', •Sem""kutínugt er. Hánrr var þá 'ofði'fih'" 65 ára gafnan óg bví\köminii' a'^þann al.djur',,pegar ''fæsVír. fc'vrja á" nyju.. ,starfi,. og, sumi'r .Í\"eggj a jafav«1 .,i niður....:£yrri; störf. Þessherþóað gæta,.að Andr- é& -varí -ðvenjijlega^vel- undir þiiigmennskuná;íbúifj:n;'vegna yíðtækrar þekkingar á þing- málum og "óllum þmgstörf- um, sem hann hafði aflað ser a longiöm-fitarfsferli sem þmg- skrifafiög skjalavörður, enda reyndist hann hinn nýtasti þihgm'áðuí "'þáif 5 ár, sem hann átti sæti á Alþingi: Hattn tbk að visu''ekkí;ihikinn þátt í. 'umf æ.ðum. óg aldrei í stófdeilum, én hann vann vel í nefndum;og yar þar. jafnan tillögugóður ogr eins .á flokks- funduni, Get: ég vel^ um þetta bofið, því éins ög;kunnugt er erum við báðir i Framsóknar- flokknum' 'pg síáa^tá'..;kjör- timabil átti "háhh'' sætj í sömu þingdeild og ég, og .ég'.vann þar með, honum í nefnd. Hagsmuna héraðs síriSí.gætti hann og jafnan ágætlega á Alþingi. Og hú í kosnihghhúm hætt- ir"' Ándrés ' ^jQÍUs'óp.u þing- mennskú sjötughf a~S aldri. Hans yerður sa,kn.að.. af. þeim þingmönrium, "sem' áftur- kvæmt eiga eftir kosníng- amar, því hann var manna vinsælastur á Alþingi þau fáu áf, sem hann átti þar sæti. Það má segja að hann kæmi of seint á Alþingi, en nú finnst mé að hann hverfi þaðan of snemma. Eg tel að hann hefði vel getað setið þar eitt kjörtímabil enn með heiðri og sóma. Andrés Eyjólfsson hefir skilað góðu og merku dags- verki sem bóndí á jörð sinni, forystumaður í sveit sinni og héraði, sem starfsmaður Al- þingis og alþingismaður. Þetta ber að virða og meta. Hitt er þó mest um vert, að Andrés er hinn mezti dreng- ur og félagi, heiðursmaður sem ekki vill v.amrn sitt vita. Ég sendi vini mínum And- rési Eyjólfssyni í Síðumúla hugheilar hamingjuóskir á sjötugsafmæli hans og þakka honum ágæt kynni um ára- tugi og gott samstarf^Ég bið honum, hans ágætu konú og börnum þeirra gæfu og gengis og guðs blessunar á ókomnum æfiárum. Bernharð Stefánsson. Þó að Andrés Eyjólfsson í Síðumúla sé ekki eldri orðinn en sjötugur, mun hann nú einn eftir við búskap, þeirra manna, er sátu jarðir í Hvít- ársíðu á óðrum tug þessarar aldar. Þannig líður tíminn, — og svo er ekki meira um það. Á fyrstu búskaparárum sín- um í Síðumúla var Andrés landseti föðurbróður síns, séra Magnúsar á Gilsbakka. Þá var tvíbýli í Síðumúla, enda er jörðin stór. Seinna keypti Andrés jörðina og hóf búskap á henni allri. Þótti þá ýmsum í mikið ráðizt af ung- um, fátækum manni og mun það einnig hafa verið svo, því að húsalaus var jörðin þá svo að segja. Mig minnir, að And- rés býf jaði búskap í Síðumúla 1912 og kom hann þangað ný- útskrifaður búfræðingur frá Hvanneyri. Hann var þá til- raunasamur um nýja búskap- arhætti virtist trúa á moldina og grasið, sýndist hafa sjálfs- traust mikið, bar hátt höfuð, bað ekki afsökunar á fátækt sinni, kastaði fram smellnum stökum, þegar svo bar undir og kveið engu um framtíðina. Það er ekki sagt til að varpa skugga á neinn, að á fyrstu tugum aldarinnar sýn- ist mér sem bændur í Hvítár- síðu hafi verið úr nokkuð öðrum toga spunnir en And- rés í Síðumúla. Þeir voru reynda rmjög heilsteyptir menn og ágætir, en þeir voru fyrst og fremst menn hins gamla tíma og fastheldnir við gamla siðu. Hann var maður nýja tímans. Þeir voru yfir- leitt grónir bændur og því tortryggnir nokkuð á tilraun- ir búfræðinga. Ekki leið þó á löngu, að þeir höfðu fengið hina mestu tröllatrú á bú- fræðingnum í Síðumúla. Því réði margt, en ekki hvað sízt dugnaður mannsins og aðrir Á DÖGUM ofsóknanna gat reriS rn-jög hættulegt að kristn- if.jmenn rituðu húgsanir sínar. Þéir urðu að hafa\ guðsþjón- ustur á'leyndum sto3um, á einkaheimilum og jarohúsum eða hellum. Frægastir allra slíkra helgistaða eru katakomb- urnar eða grafhvelfingarnar í Róm. Jafnvel þar var bezt að skrifa sem fæst, og því mynd- aðist myndletur eðá táknmál kírkjunnar. En þessi myridatákn eru ;ef svo mætti ségja beint framhald af líkingárháli Kfists\ Og' þa.u hafa orðið grunnur og uppistaða í ýmsum listaverkum kifkjunnar bæði líniim, Vlitum <>S byggingum og þó sérstaklega ;skreýtihgum allt fram á þenn-. an dag.\ . - ,..¦ :- •. . ' ', . , ÁÐUR ÞÓTTU þeir eínir. geta lagt ráð á.ura teikningar ' og byggingár, skreytingar og helgi- gripi kirkjunnar, sem voru vel að sér í þessu myndmáli ásamt helgiritunum sjálfum og svo ætti auðvitað enn að vera. Því er auðvitað fjærri lagi að ætla að. allir arkitektar geti byggt og teiknað kirkjur, aðeins ef þeir eru lærðir á sínu tækni- lega sviði. En þar þarf áreiðan- lega meira. Eitt elzta og virðulegasta táknið er þríhyrningurinn. Hann táknar hvorki meira né minna en sjálfan G^ið föðufjson og heilagair^nda/þfenninguna, heilögu, bg um leið er hann hiS sígilda tákn alheimsskynj- unar, þríví(|darlnnar og bendir r-Uíri. leið til hins óskynjanlega. ¦ Hringmrinn táknar hið enda- lausa, eiiífðina og allt það, sem í sálu mannsins getur enzt se og allan aldur, Hann verður .-bannig'biðsígilda takn tryggð- ar og vináttu. /'i*'FISKUR TÁKNAR Krist. Sú merking er þannig til komin, að stafirnir í orðinu fiskur á || grísku mynduðu fangamark eða ,H upphafsstafi orðanna: Jesus, || Kristur; sonur Guðs, i frelsari. 1 Lambið táknar líka Jesúm, '•': samahber ummæli Johannesar || skirara, guðslambið, setn ber ;1 synd heimsins. Eri einnigminna bæði þessi tákn á líkingamál 1 Jesú sjálfs um fiskana og týnda ;- sauðinn. • ;, ,: Dufan er tókn heilagleikans, || einkúm heilags anda og félur í 1 ?ér alla fegurð, sem tengd er M orðunum hreinleíkufv sannleikil og sakleysi. Braúðkarfa er merkí hinnar ¦ heilogu kvoldmáltíðar, 'þar scm "' brauð lífsins, Kristúr. rrjálfur | skyldi íákriá . odáinsfæðu hins | 'ándleg'a lífs pg blóðið, það er ||- vínið í veizlunni vera ím'ynd | kærleikans, Er þaína einnig 1 fylgt líkirigamáli Drottins sjálfs, I sem raunar á rætur að rekja | til miklu eldri helgisiða eða § fórnarathafna. Enda er flestum f nútímafólki eðlilegra og smekk- \| legra að tala um kærleika 1 Krists en blóð Krists, þótt hvort 1 tveggja merki': hið' sanía,. En | einmitt þetta tákn hefir mætt ii miklum misskilningi og jafnvel í| útúrsnúningum af fólki, sem |1 ekki hefír þeVangu né skilnmg 1 á uppruna þess né ínnihaldi. UM TÁKNMÁII og tákhirryncl. 1 ir k:«;^junnar .Ki£gtti . vaffilfiuf f |! skrifa margar IsækUr; enlþiaUe^ | nægir til að vekja áthýgli hugc- | andi íólks á þessum ,le^ndar|í| dómi helgidómanjna. sem/Wý^jne B að vekja lctningkJ>g; iilbafösl« 1 i hverju óspilltu hjarta, meTÍ le;fð og geymd sinnar helgu | sögu, djúpu vizku og_ hreim-.; i fégúrð, : seiri ^ifj-.^telgitjfcnup't ;i kristninnar hvílir. Áreiias NíéÍssori.< ;;-:..::; nsþ góðir hæfileikar margir. Brátt þótti því bændum í Hvítár- síðu sem þar í sveit væri engu ráði ráðið, nema hann væri með í því ráði. Ávallt síðan virðist mér Andrés hafa verið oddviti Hvítsíðinga, enda þótt hann gengdi þar ekki oddvitaembætti fyrr en nokkru síðar. Hitt skal ósagt látið, hvort sveitungar And- résar hefðu' ^þá strax kosið hann alfif'á þing, því að í stjórnmálum var hann á önd- verðum meiði við þá f lesta og hélt þar fast á máli sinu. Þess er samt skylt að geta, að í þá daga var til toluvert af póli- tízku víðsýni og þó nokkuð af stjórnmálalegu drenglyndi. Menn gátu jafnvel hlýtt kurteislega á rök andstæðinga sinna. Auðvitað gat fylgt því sú hætta að missa af sinni eigin skoðun og súnast hugur, hvað aldrei gerist nú til dags. En því er að þessu vikið, að fyrir áhrif frá Andrési glataði ég einu sinni minni eigin skoðun og fékk mér aðra. Þeg- ar við svo litlu síðar urðum samf erða niður Hvítársíðu og Andrés sagði mér frá breska stjórnmálamanninum Lloyd George, þá var ég orðinn svo harðsoðinn, að ég-hóf máls á því að líklega ættum við ís- lendingar okkar Lloyd George. Sá Var Þingeyingur. Andrés var þessu samþykkur og ég var að vona, að honum litist samferðamaður sinn prýði- lega greindur piltur. Um það hefir hann samt alltaf þagað. Það er hægt að fullyrða ýmislegt og segja: antíað út í bláinn. Hér verður það ékki gert, því að staðréyndir'eru nægar fyrir hendi. Þaö erti t. d. staðreyndir, að strax á fyrstu búskaparárum Andrés- ar i Síðumúla hlóðus,t á hann ýmis opinber stöff í þágu sveitar og héraðs. Það traust, sem liann ávann sér snemma og kaus hann til staria í jjagu mennihgarmáia?í sveit ogíifer- aði hefir ávalít síðan-'-^íið ! vaxandi og er sízt^DfmæJt^ að ' nú muni hahn einriá^mháist- i ur manna í héiaði- síhú'log I jafnframt fneðal-hinha-^in- sælustu þar. Störf "han"s í j þágu menningarmála auk umsvifamikillár' búsýslu, sem auðvitað er mennmgarmál einnig eru fleiri' en svo að hér verði talin. Mætti þó áf ýfriis þeirra benda eins og t .d. þing mennsku hans fyfir Mýra- menn hin síðustu árin. En upptalning þýðir ekki, því að hér er ekki um ævisögu að ræða. Hér er aðeins um að ræða litla afmælisgrein, litla hamingjuósk vegna þeirrar staðreyndar, að traust, virð- ingu og vinsældir samferða- manna sinna hljóta aðeins þeir, sem það verðskulda.. Andrés í Síðunvúla, en svo er hann oftast nefndur, er fæddur á Kirkjubóli í Hvitár- siðu 27. maí 1886. Þar bjuggu þá foreldrar hans, Eyjólfur Andrésson, Magnússonar al- jþingismanns í Syðra Lang- holti, Andréssonar. Og kona Eyjólfs Guðrún Brynjólfsdótt ir bónda á Selalæk, Stefáns- jsonar í Eystri-Kirkjubæ, Bryn jjólfssonar.. •. Þó,< -að : ekki sé lengra talið en hér> er, sezt (Framhald á 8. eíðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.