Tíminn - 27.05.1956, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.05.1956, Blaðsíða 11
TIMIN-N, sunnudaginn 27. maí 1956. Sunnudagur 27. maí Þrenningarhátíð. 147. dagur ársins. Tungl í suðri ki. 2,24. Árdegisflæði kl. 6,57. Síðdegis- flæði kl. 19,17. LYFJA3ÚDIR: Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330 — Holts apótek og Apótek Austur- bæjar eru opin daglega til kl. 8, nema á sunnudögum til kl. 4. Vesturbæjarapótek er opið dag- lega til kj. 8 nema laugardaga til kl. 4. Hafnarfjarðar- og Kefla- víkurapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- • daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 1*-16. Leiðrétting — Henrik, vilt þú koma hingað upp. Baðkerið okkar er fullt af froskum. Sklpadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell fer á morgun frá Halmstad til Leningrad, væntanlegt þangað á mið vikudag. Jökulfell fór 23. þ. m. frá Akranesi áleiðis til Leningrad. Dís- arfell fór 24. þ. m. frá Rauma áleiðis til Austf jaroa. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er í Kotka. Karin Cords er á Flateyri. Cornelia B I. fór í gær frá Rauma áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins Helka er í Reykjavík. Esja er á Austfjóroum á norðurleið. Heröu- breið fer frá Reykjavík kl. 14 í 'dag austur um land til Þórshafnar Skiald breið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er . í Hamborg. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest mannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Reyðarfirði 22.5. til London og Rostoek. Dettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Flateyr- ar og Akraness. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gsárkvöldi til Vestmanna eyja og Keflayíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík 30.5, til Vestur og norður- landsins. Gullfoss fór frá Leith 25.5 til Kaupmannahafnar. Lagarfoss et í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Rott erdam 26.5. tft Reykjavikur. Trölla- foss hefir værrtanlega fari ðfrá New York 25.5. tií' Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Hamina 26.5. til Aust- fjarða. Helga :;Böge er í Reykjavík. Hebe er í Reykjavík. Canopus lestar í Hamborg um 31.5. til Reykjavíkur. Trollnes lestar í Rotterdam um 4.6. til Reykjavíkur. Flugfélag íslahds h.f. Gullfaxi er væntanlegur til Reykja víkur ]d. 15.15 í dag frá Hamboi J og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer áleiðis til Osló og Kaupmannahafnar kl. 16.30. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17.45 í dag frá Kaup mannahöfn. Fjugvélin fer áleiðis til Thule á Græfilandi kl. 19. — í deg er ráðgert aö- fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 fer'ðir), Bíldudals, I þakkarávarpi frá Guðrúnu Run- ólfsdóttur á Fossi átti að standa: — og hjónanna Jónínu og Friðriks í Miðkoti, — Eru hlutaðeigendur beð'n ir velvirðingar á þessari villu. Kvenréttindafélag fslands heldur fund n. k. mánudagskvölrf kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Fundarefni: Ýmis félagsmál. RáSningarstofa landbúnaðarins er í Ingólfsstræti 8, sími 80867. — 30 myndir hafa selzt Aösókn að sýningu Hafsteins Aust mann listmálara í Listamannaskál- anum hefir verið mjög góð, og hafa 30 myndir selst. Það fara, nú að verða síðustu forvöð að 'sjá þessa sýningu, en henni lýkur í kvöld kl. i 11- IJJf * 1§KHP r™8 " HMP' i ? WBp ' —\m~ ma-------.-----«¦ "zg se ao Pjóövíljinn er íarinn að birta Valhallartíðindi eins og Mánu- dagsblaðið og segir sl. föstudag frá „átta kvólda orrustu á Vestfjörðum". Aðalkempurnar í „orrustu" þeasari segir bla'ðið, a'ð hafi verið Hannibal og frú og Karl nokkur Guð.iónsson, Vestmannaeyjakappi (frúarlaus), og lætur sá síðarnefndi blaðið hafa eft ii sér, að einkennt hafi orrusturn- ac-„,sérle§;a niikil fundarsókn, og sér staklega gaSár undirtektir" og því til frekari áherzlu er bætt við: „Á þessum tíma héldu þau 8 fundi á iafnmöraum stöðum og ræddu viS um 120 manns á þeim stöðum". Eg veit að vísu, að 120 var ncfnt stórt hundrað til forna, en varla svo r;->/t, að fólkorru--tu megi kalla á hverjum þessara átta staða. Egilssta&a, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). D A G U R á Akureyri fœst í Söluturninum við Arnarhól. SOLUGENGI: 1 sterlingspund ........ 45.70 1 bandaríkjadollar ..... 16.32 1 kanadadollar.......... 16.40 100 danskar krónur ...... 236.30 100 Korskar krónur........ 228.50 100 sænskar krónur ...... 315.50 100 finnsk mörk .......... 7.09 1C00 franskir frankar ...... 46.63 100 belgískir frankar...... 32.90 100 svissneskirfrankar .... 376.00 100 gyllini .......___..... 431.10 100 tékkneskar krónur___ 226.67 1000 lírur ,................. 26,02 100 vestur-þýzk mörk ___ 391.30 Minnisverf úr dagskrá. i Lítiil tími hefir a'ð undanförnu gef J ist til að hlýða á aðra dagskrárliði en þá, sem fastir eru, og maður læt ur helzt ekki undir höfuð leggjast að fyigjpst með, en það eru einkum íréltim^r. Margt er þar minnisvert,! en þó einna minnisverðast nú upp á síðkastið, hversu mjög hefir hrak- að lestri frétta af útvarpsins hálfu. Þcið er engu líkara en skortu,- á bœfum þulum þjái útvarpið stór- lega um þessar mundir. Það er blátt atram mikil andleg áreynsla að hlýða á suma fréttamennina lesa frettirnar og er auðvitað algerlr-ga óhæft. Fréttalestur á að vera skýr og eölilegur og þannig, að auðvelt sé að hlýða, j.-JÍnvel þótt maður sé ekki með eyrað við tækið. Útvarpið hefir löngum átt ýmsa gótSa þuli, og á enn, en lieir eru nú allt of fáir. Tratið- lega verður því trúað, að ekki fáist góðir þulir, ef útvarpið býður þeirn sa>mileg starfsskilyrði^ og aðstööu. En k-:nnske er það einmitt það, sem skortir? Þorsteinn Hannesson er farinn að lesa Baskervilla-hundinn eftir Conan Doyle, þá mögnuðu sögu, sem maður las með miklum ákafa fyrir langa löngu. Er gaman að rifja hana upp. Þetta er góð skemmtisaga og Þor- steinn hefir áheyrilegan og skýran framburð og les vel. — Sigurður íþróttaþulur er mælskasti útvarps- maðurinn, þegar hann kemst í rétta stemningu, og í henni var hann, er hann lýsti keppni Vals og Akurnes- inga nú í vikunni. Ilann er búinn að leggja sér til heilmikinn Gunnar Nú-stíganda í rödd ina, sem ekki fer Þorsteinn Hann- esson les Bask- ervtllehundinn illa við svona tæki- færi. Sigurður er beztur við knatt- spyrnuna, lakar gengur þegar útvarpið lætur hann lýsa hljómleikahaldi, enda fer það illa saman. Nú er búið að lesa 28 sinnum úr postulasögunni ,og er hún víst orðin lengsta framhalds- sgaa útvarpsins. Hér telur útvarps- ráð víst, að góð vísa sé aldrei of oft kveðin, en er það nú víst? Útvarpið í dá'g: 9,30 Fréttir-°og morguntónl.: (10.10 Veðurfregnir). a) Orgelkonsert í F-dúr pp. 4 nr. 4 eftir Hándel. b) Kvartett í E-dúr op. 54 nr. 3 eftir Haydn. c) Þættir úr Req- uiem í í-moll (K626) eftir Moz- art. d) Kóral nr. 3 í a-moll eft- ir César Franck. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra Sigurjón Þ. Árnason). 12.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Grand: Fantasia í C-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 159 eftir Schubert. b) Gerhard Hiisch syngur lög eftir Yrjö Kilpinen. c) Sinfónía nr. 13 i D-dúr eftir Haydn. 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfr. — Færeysk guðsþjón- usta. (Hljóðr. í Þórshófn). 18.30 BarnatímW a) Fjórar 12—14 ára stúlkur úr Tónlistarskólan- um í Rvík leika á píanó lög úr ballettinum Dimmalimm eftir Karl O. Runólfsson, dýralög eft ir Cyril Scott og hátíðardans eftir Johan Svendsen. b) Fram haldssagan: „Doolittle og dýr- in hans"; V. 19.30 Tónleikar (plötur): Fantasia pastorale fyrir flautu og píanó op. 26 eftir Doppler. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur): Svíta eftir Couperin. i 20.35 Steinn Steinarr skáld og ljóð hans: Bókmenntakynning stú- dentaráðs Háskólans (hljóðrit- uð á segulband í hátíðasal skól ans 22. f. m.). a) Ávarp (Björg- vin Guðmundsson stud. ökon., form. stúdpntaráðs), b) Erindi Helgi J. Halldórsson kand.mag.) c) Ljóðalestur (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari, Óskar Hall- dórsson stud.mag., Guðrún Helgadóttir stud. philol., Ólaf ur Jens Pétursson stud. philol., . frú Finnborg Örnólfsdóttir, Er- lingur Gíslason stud. mag. og höfundurinn lesa). d) Einsöng- ur: Guðmundur Jónssop syng- ur lög eftir Magnús Á. Árnason við ljóð eftir Stein Steinarr. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). • 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudáginn. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveitinni, (Þorsteinn Sigfússon bóndi í Sandbrekku á Fljótsdalshéraði). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. * 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Lög eft ir Bellman. 20.50 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar). 21.10 Einsöngur: Anna Þórhallsdótt- ir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) Vöggu Ijóð eftir Sigvalda Kaldalóns. b) Álfarnir eftir Sveinbjörn Svéinbjörnsson. c) Heimsigling bátanna eftir Sveinbj. Svein- björnsson. d) Das Traumbild eftir Mozart. e) Aftenstemning eftir Halfdán Kjerúlf. f) Mit Nr. 80 Lárétt: 1. skadda, 6. fangamark bóka útgefanda, 8, korntegund (þolf), 9. hratt, 10. lík, 11. sprunga, 12. geymsla 13. álit, 15. undirstaða. Lóðrétt: 2. sú átt, sem rignir af, 3. snemma, 4. verzlun, 5. grikkur, 7. á skipi, 14. . . mér. Lausn á krossgötu nr. 79. Lárétt: 1. skríl, 6. rór, 8. fræ, 9. ask, 10. Sif, 11. Ari, 12. ári, 13. nár, 15. annir. Lóðrétt: 2. kræsinn, 3. ró, 4. írafári, 5. ofnar, 7. skrif, 14. án. — Hjónaeíni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna María . Tómasdóttir, Teigagerði, Reyðarfirði og Karl Sig urjónsson, Núpakoti, Eyjafjöllum. MÆÐRADAGURINN er í dag venju og að verður mæðrablómið selt á götunum. Það verður afhent til- sölubarna í öllum barnaskólum bæj- arins verða opnar frá kl. 10 fyrir há hádegi. Hjerte og mín Lyre eftir Half dan Kjerulf. 21.30 Útvarpssagan: „Svartfugl" eft- ir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Leiklistarþáttur (Hildur Kal- man). 22.30 Kammertónleikar (plötur). Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schubert (Cortot, Thibaud og Casals leika). 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á þriðjudaginn. Þjóðlög frá ýmsum löndum klukk an hálf átta. Eftir fréttir: Frá Cey- lonför III: Staldrað við í Indlandi (Frú Sigríður J. Magnússon). Þá eru tónleikar af plötum: „Song of the high hills" eftir Delius og Verdi. Þá verður flutt fimmta atriði fram haldsleikritsins „Hver er sinnar gæfu smiður" eftir Maurois, en þetta at- riði nefnist Þegar snurða hleypur á þráðinn. Leikend- ur: Helga Valtýs- Helga Valtýsdótt- ir, Þc-gar snurða hleypur á þráðínn dóttir, Baldvin Halldórsson, Þor- steinn Ö. Stephen sen o. fl. Eftir seinni fréttir les Þorsteinn Hannes- son fjórða lestur Baskervillehunds- ins eftir Conan Doyle. ...*: o s E P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.