Tíminn - 29.05.1956, Side 1

Tíminn - 29.05.1956, Side 1
Sjálfboðaliðar. Kosningaskrifstofan biður sjálf- boðaliða að mæta til vinnu kl. 5 í dag. Áríðandi að sem flestir mæti. ....J 40. árg. t blaðinu í ðag: 1 Sjónvarp hjá Sam frænda á bls. 4. Á Kvenpalli á bls. 4. Finnska Karelía á bls. 6. Heimsókn að Klaustri á bls. 7. 118. blað. Ofbeldistilræði íhaldsins og sprengiflokkanna algerlega hrundið: Landkjörsíjórn vísar kæru Sjálfstæðismanna frá, framboð og landlistar F ramsóknarf lokksins og Al- þýðuflokksins dænit löglegt í öllum atriðum Mynd 'þessi vaf tekin kl. 8,30 í gærkveldi, er landkjörjtjórn hafði kveðið upp úrskurð sinn og settist að kaffl- borði í Aiþingishúsinu eftir langt og erfitt starf. Talið frá vinstri: Sigtryggur Klemenzson, Vilmundur Jóns- son, Jón Ásbjörnsson, forseti landkjörstjórnar, Vilhjál.nur Jónsson, Einar B. Guðmundsson. Reykvíkingar, fjölmennið á kjósendafund A-listans í kvöld Svarið ofbeldistiiraun íhaldsins og sprengiflokk r anna með giæsilegri fundarsókn - A fundinum verðurgangur kærumálanna hjá landkjörstjórn rakinn ýtarlega. Fiaiidurinn hefst í Gamla bíó kl. 9 Eins og skýrt hefir verið frá halda stuSningsmenn A-Iistans í Reykjavík fyrsta kosningafund sinn í Gamla bíó í kvöld, og hefst hann klukkan 9. Fundarstjóri verður frú Soffía Ingvars- dóttir, en ræðumenn verða þessir: Eyjafjarðará flæddi Hitabyigjan um helgina orsak aði mikil flóð í Eyjafjarðará, sem flæddi yfir aila bakka, Ilesta mannafélagið Léttir hafði áforin að að halda kappreiðar á bökk- umun uni heígina, en varð að liætta við þær vegna flóðanoa. Lækir i Vaðiaheiði urðu að kol- uiórauðum ólgandi ám í hitanum og Akureyrarpollur var eins og leirflag á að líta. Fleiri ár flæddu yfir' bakka síria. Svo mikið flóð kom í Fnjóská, að fyrir framan Brúnagerði í Fnjóskadal var dal urinn eins og fjörður á að líta. lingarnir á Tjörninni Endurnar á tjörninni hafa nú ungað út eggjum sínum og sjást nú margir ungar syndandi um Tjörnina. Blaðinu hefir verið skýrt frá því, að skógarþrastarungar séu nú orðnir fleygir. Haraldur Guðmundsson, alþm. Hermann Jónasson, alþm. Eggert Þorsteinsson, alþm. Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfr. Gylfi Þ. Gíslason, alþm. Eysteinn Jónsson, ráðherra. Á þessum fundi munu kæru- mál Sjálfstæðisflokksins og sprengi flokkanna fyrir landskjörstjórn m. a. verða rædd ýtarlega. Mun mörg um leika hugur á að fá á þeim glögg skil eftir þau málalok, sem nú eru orðin. Að öðru leyti munu hagsmunamál fólksins og kosninga málin almenn verða efst á dag- skrá. Ofbeldistilræði íhaldsins og sprengiflokkanna við bandalag um bótaflokkanna hefir verið hrund- ið. Reykvíkingar munu áreiðan- lega fjölmenna á þennan fyrsta kosningafund umbótaflokkanna og fylgja þannig eftir þessum fyrsta stórsigri í kosningabaráttunni. Sú sókn mun halda áfram til glæsilegs sigurs umbótatmanna á kjördag. Sýnið hug ykkar á fyrsta kosn- ingafundinum. Hermann Jðnasson Gert aS engu eitthvert illvígasta bragS, sem beitt hefir verið í ísienzkri kosningasögu Skefjalaus ótti viff bandalag umbótaflokkanna rak íhaldið og sprengiflokkana til þess að taka höndum saman um fáheyrt óhæfuverk - Dómur landkjörstjórnar er fallinn, dómur þjóöarinnar mun ekki verða vægari. Úrskurður landkjörstjórnar er fallinn í kærumáli Sjálf- stæðisfiokksins á hendur Framsóknarflokknum og Alþýðu- flokknum, en úrslitanna í þessu máli hefir þjóðin öll beðið með meiri eftirvæntingu en dæmi eru um nokkurt annað deilumá! um langan tíma. Deilunni er lokið með fullum sigri umbótaflokkanna, landkjörstjórn hefir hafnað öilum kærum og kröfum Sjálfstæðismanna og úrskurðað framboS og landlista Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins fullkom- lega lögum samkvæmt. Landkjörstjórn sat á fundum í allan gærdag og lauk úrskurði sín- um um klukkan átta í gærkveldi. Aðalatriði hans eru á þessa lund: í fyrsta lagi hafnaði meiri- hluti landkjörstjórnar alger- lega þeirri aðalkröfu Sjálf- stæðismanna, að Framsókn- arflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn hefðu sameigin- legan landlista. í öðru lagi hafnaði land- kjörstjórn þeirri kröfu, að atkvæðamagn þessara flokka yrði lagt sarnan og uppbótar flokksins, sem sprengiflokkarnir Alþýðubandalagið og Þjóðvörn stóðu einnig á bak við og lýstu fullum stuðningi við. Þjóðin hefir beðið úrslitanna í ofvæni og málið hefir verið á allra vörum siðustu daga. Landkjörstjórn tók málið fyr ir sl. föstudag og málflutningi lauk fyrir nefndinni á laugardag, en þá voru gefin út bráðabirgðalög til að fresta utankjörstaðakosningu iil þriðjudags. Á sunnudag var nefnd in enn á fundum og síðan allan daginn í gær. íhaldið og sprengiflokkarnir hafa hér beðið algeran ósigur eins og vænta mátti. Óttinn við banda- einn flokk væri að ræða. í þriðja lagi var þeirri Haraldur GuSmundsson Myndir annarra ræðum. á 2. síðu. lag umbótaflokkanna rak Sjálf- sætum úthlutað eins og um 1 stæðismenn og sprengiflokkana til 1 að grípa til óhæfuverka og taka höndum saman um ofbeldistilraun, sem á fáa eða enga sína líka í ís- skoðun hafnað, að listi Fram1 lenzkri kosningasögu. Svo langt er sóknarflokksins í Árnessýslu gen§*ð, að Sjálfstæðisflokkurinn og listi AlþýSuflokksins j kærði yfir kosningabandalagi um- Reykjavik yrðu taldir vram-j _______________________ boð utan flokka, og tillaga' um að æskja lagfæringar á Saknað báts, sem var á þeim listum felld. , í samræmi við þessa úr- handfæraveiðum út af skurði samþykkti svo land- kjörstjórn að taka gilda land jÖrðUlTl lista Framsóknarflokksins og j Alþýðuflokksins og öll fram- boð þessara fiokka og merkti lista þeirra í samræmi við það. Það var og yfirlýst í land- kjörstjórn, að hér væri um endanlegan úrskurð land- kjörstjórnar í þessu máli að ræða. Mikill sigur. Fá eða engin mál hafa um lang- an tíma vakið eins óskipta athygli allrar þjóðarinnar eins og þessi hvatvíslegu kærumál SjálfstæSis- I gærkvöldi auglýsti Slysavarna félagið eftir vélbátnum Freyju frá Súgandafirði, en ekki hafði heyrzt frá bátnum í tvo daga. Hafði báturinn farið út til hand- færaveiða út af Vestfjörðum ,en veður var mjög illt fyrir vestaa í gær og fyrradag. Hafði talstöð in á ísafirði þá samband við alla báta, er þar voru úti, netna Freyju og þess vegna var aug- lýst eftir bátnum, þar sem ekki hafði tekizt að ná sambandi við hann í tvo daga. Vélbáturinn Freyja er um 20 lestir að stærð, sterkbyggður og vandaður bátur, þó orðinn sé nokkuð gamalL

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.