Tíminn - 29.05.1956, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.05.1956, Blaðsíða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 29. maí 1956. IB HENRIK CAVLING 36 Andrés leit ringlaöur á móður sína. — Ég skil ekki — hvernig? Vilt þú fá að sjá eitt bréfa hennar? — Vitanlega ekki, Andrés. — En hvernig þá, mamma? — Við gætum reynt hana. — Hvernig getum við það, mamma? Lana de Borch hristi höf- uðið. — Það segjum við þér ekki fyrr en eftir á. Ef til vill alls ekki. Við getum beðið nokkra mánuði og séð hvað setur. Andrési leið alls ekki vel. Sjálfum geðjaðist honum ekki hve Elsa hafði mikinn hraða á, og mjög átti hann erfitt íneð að segja möður sinni frá því. Hvað myndí hún halda uin Elsu? 'k r — Elsa spyr míprf bréfi hvort hún fjnes^’Sfp^a/fpreldr- iím sínum <: tfá; stuiiidij hann upþ.’’ "' '' 4 - ' ; — Segja foreldrum sínum frá hverju, Andrés? : Þetta var érfitt. — Að við séum trúlofuð. Lana, de Borch. herpti sam- an varirnar. Hun er djörf, hugsaði hún. Það er víst bezt að taka djarflega á móti. Úr því að Elsa hafði skrifað þannig, var ekki hægt að skella skolaeyrum við málinu. — Hún er svo ósköp gaman söm, sagði hún. — Ég vildi líka gjarna bíða og sjá hvað setur. Svo verð ég lika að spará; samap þen- inga, áður en ég get. kvænzt. — Við myndum nú senni- lega bjarga því, sagöi móðir hans. .'Sipt--,;.. Andrés færöj':Sig piíjl á legu bekknum. AðeirÍ^^P^tta mál væri komið vegriiir.{ir téi-aldar hugsaði hann, |®^^háhs voru svo ástúðÍé^ j^Í'lÉ®^. en hann olli þeim ’áhyggjiim í staðinn. Hins vegar varð því ekki neitað, aö hann hafði viss iar skyldur gagn*vart Elsu. Úr því, að hann hafði ekki í byrj un sagt, að um samband þeirra á milli yrði ekki að ræða, gat hún haldið hið gágjn&^lá. En hve slík tilfinningayfRál;. voru margslungin. Hóhimi várþvert un geð að ,sáerá’T.^|^| lífs- giöðu, ungu; stúlkúv ' — Andrés, sagði .inóðfr hans fastmælt, er húhPháí^hugsað sig um góða stund. —• Þú verö ur að leyfa mér að raeða þetta mál við föður þinn.' Ef hann lítur eins á. máhð óg ég, mun- um við lé|gj,a svolitla próf- raun fyrir Eisu til þess að reyna, hvort ást hennar er fölskvaláus. Við verðum líka að komast að raun um, hvort ást þín til hennar er nógu sterk. Ef svo er, munum við ekki leggjast gegn þesum ráða hag. — Þetta hljómar dólítið kaldranalega, mamma. Þú tal ar um prófraun. Andrés reyndi að brosa. — Ég vona, að þið leggið ekki fyrir hana gildru, sem særir hana eða stefnir henni í hættu? Mér væri það þvert um geð. Móðir hans hristi höfuöið. — Þú þarft ekki aö óttast það sagði hún rólega. — Þá fer ég að þínum ráð um, mamma, svaraði Andrés. Hún fann, að hann taldi ist einnig viss um, að Elsa ist einnig vissum, að Elsa mundi reyna að halda fast í sinn feng, þótt hún efaöist um að henni gengi til hrein ást. Sama daginn átti hún langt samtal við mann sinn. Óðals- eigandinn var felmtri sleginn við þessar fregnir. — Ég fellst aldrei á þann ráðahag, aldrei, sagði hann ákafur. — Ég skal þegar í stað segja nokkur alvöruorð við Andrés. — Nei, Claus, það máttu ekki gera, sagði kona hans ákveðin. Hún þekkti skap- bræði manns síns. — Við verð um að fara að öllu-rheð gát. — Og horfa upp á þaö, að þéttá kvenskass leggi heimil- i<5 okkar undir sig, þrúmáði bóndi hennar. — Aldrei, Lana — aldrei. Á eftir talaði hún í róandi tón við mann sinn. Hann var æstur og ákafur, en brátt byrj aði hann aö hlusta á konu sína. En þegar hún sagði hon- um frá því, að Elsa vildi fá litla bóndabæinn, missti hann aftur stjórn á skapi sínu. — Þetta er mi það bezta sem ég hefi heyrt. Óðalseig andinn var óðamála af illsku. — Og hvers konar bölvaðir bjánar heldur þessi stelpa að við séum? — Það heldur hún ekki, Claus, en hún veit að Andrés er ekki erfiður viðureignar. Hann vantar reynslu í þess- um málum. Það er auðvelt fyr ir unga stúlku að vefja honum um fingur sér. Henni hefir veitzt þetta létt. Það eru að- stæður sem hér eiga nokkra sök. Við höfum líka alltaf vilj að ráða gerðum hans og við erum þau einu sem hann getur leitað til. Við höfum að nokkru leyti komið honum í þessa klípu og það er skylda okkar að sýna honum fram á hvað hér sé um að tefla. Við verðum ao opna augu han, svo ekki sé um að villast. Hann elskar hana ekki ,en hann er hræddur um að samband þeira sé komið það langt að ekki verði aftur snúið. Hann snýr ekki aftur nema hann geti gert það meö góðri samvizku. Auðvitað hefir hún leikið á hann og hann sá ein feldningur að halda að hrin væri sú, sem hún þykist vera. Þú getur verið viss um að hún gerir allt til að hafa sitt fram og hún er sannariega enginn heimskingi. — En það væri hryggilegt. . Lana de Borch sat hugsandi nokkra stund. — Já, víst væri það. En við gerum það sem við getum til að bjarga hamingju drengsins okkar og ennþá er það ekki of seint. Elsá hefir verið of bráð lát í að ráða málinu til lykta, og hún hefir gert skyssur. Það gefur okkur nokkra von. Óöalseigandinn, sem hat'ði gengið fram og aftur um gólí- ið, lét nú fallast niður á stól. Hann var órólegur og þerraði hendurnar með vasaklút. — Hvað átt þú við, Lana? Lana de Borch útskýrði ráða gerðina fyrir man;ai sínum og hann hlustaði á og hneigði höfuðið samþykkjandi annað slagið. Síðan leit hann efablandinn á konu sína. — En hvað gerist ef hún stenzt raunina? Hún getur auð vitað fundið út að hér er um pióf að ræða. — Ef að hún stenzt raunina, eins og þú segir. þá er það vtgna þess að hún eiskar Andr és vegna hans sjálfs og þá getum við ekki tekið þá ábyrgö á okkur að skilja þau að. En þú skalt vera rólegur. Ég þekki Elsu litlu. Andrés sat inni á skrifstof- unni niðursokkinn í reikninga þegar faðir hans kom inn. — Jæja drengur minn, þú ættir að lyfta þér upn í góða veðrinu. Það er þreytandi að sitja svona til lengtíar Andrés leit sþyrjandi á foö ur sinn. Hann vissi ósköp vel um hvað móðir hans og fað- ir höfðu verið að tala um í tvo síðustu klukkutima. Hann hafði beðið þess. að fað'ir hans kæmi vaöandi inn og upphæfi raust sína og vand.lætingar- ræðu, því Andrés þekkti hann það vel, að hann mundi ekki taka þessum fréttum þegj- andi. Hins vegar sáust þess engin merki að óveður væri i aðsigi. Faðir hans virtist í bezta skapi og það kom unga manninum algjörlega á óvart. Hvað hafði móðir hans sagt og hver ráð höfðu verið ráð- in. Faðir minn er afbragðs maður, hugsaði Andrés, er hann gekk upp í herbergið sitt til að hafa fataskipti. Hann staldraði um stund við skrifborðið. Ætti hann að svara Elsu nú, — nei, betra var að láta það bíða til kvöldsins. Aðeins að hann vissi hvaö móðir hans hefði i huga. En hann treysti Elsu og þess vegna kveið hann engu um framtíðina. Niðri í skrifstofunni var íað ir hans byrjaður að skrifa Hjelm, hæstaréttarmálaflutn ingsmanni. Hann skrifaði í einni lotu í næstum tvo tima. Þeir voru bernskuvinir og Claus de Bomh vissi að hann gat treyst Hjelm og að hann mundi verða sér hjálplegur í þessu máli fjölskyldvnnar. Hjelm var vel þekktur og dug andi lögfræðingur og óðals- eigandinn var viss um að Eisu tækist ekki að villa honum sýn. Þegar hann hafði lokið bréf- inu kallaði hann á Lísu og bað hana að hjóla með þaö á póst húsið. Þá mundi það verða á ákvörðunarstað morgunin eft ir. Þetta var líka mál, sem enga bið þoldi. Morg.unin eftir símaði Hjelm og talaði við Claus. Hann var g Hér eru 10 rakblöð með heimsins beiííustu egg 10 bíá Gillette blöð (20 rakhliðar) í málmhylkjum kr. 14,00. VAV/.V/.V.V.V.^V.V.V/.V.V.V.'.V.'.V.V.V.V.V.V.V ■; ,■ Þakka hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför sonar*. mins. ■: Guðmundar Eilerts Guðmundssonar, Hvanneyri, Stokkseyri. “• í ■" Sérstakar þakkir faeri ég starfsfólki Vifiisstaðahaelis fyrir hjúkrun." ■" í veikindum hans. “■ ■ ■ ** Guðmundur Sigurðsscn. ■ í i ^VW.V.W.’.VV.’AV.W.V.'.W.V.W.V.V.VAV.V.V.Va

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.