Tíminn - 31.05.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.05.1956, Blaðsíða 1
Sjálfboðaliðar. Kosningaskrifstofan biður sjálf- boðaliða að mæta til vinnu kl. 5 í dag. Áríðandi að sem flestir mæti. 10. árg. Reykjavík, fimmtudagurinn 31. maí 1956. f blaðinu í dag: ' 1 Vettvangur æskunnar, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Flateyri við Önundarfjörð, bls. 7. 120. blað. Boðað ti! almennra kjósendafunda í Vestmannaeyjum og í Húsavík Alþýðuflokkur- inn og Framsókn- arflokkurinn boða til sameig- inlegra kjósenda- funda í Vest- mannaeyjum og á Húsavík í þess- ari viku. Kjósendafund- urinn í Vest- mannaeyjum verð ur á föstudags- kvöldið 1. júní og liefst kl. 8,30 sd. Frummælendur á þeim íwndi verða Eysteinn Jónsson, ráðherra, Harald- ur GuSmundsson, formaffiur Alþýðu- flokksins, og Ólaf ur Þ. Kristjáns- son, keimari, frambjóðandi Al- þýðuflokksins í Vestmannaeyj- um. Fundarinn á Húsavík verður einnig á föstii dagskvöldið, 1 júní og hefst kl 8,30. Frummæl endur á þeim fundi verða Tóm- as Árnason, Iög- f"?«^i?i^iir, K^**I Kristjánsson, al- /þingismaöur, og Eggert Þorsteins- son, alþingismað- jabandalag ti! eftir kosningar, sprengifiokkarnir hafa svarizt í þess að lögfesta ofbeid- ef þess verður kostur iiiMMiniiiitiiHiiMiimiiiMiiMiimiiiii Hringið í síma 8243 og atlnigið kjörskrá. hvort þér eruð á "] Opinbert íilboð Sjélfstæðisflokksins \ Vísi m | samstarf við kommúnista til þessa og þar af s 11 leiðandi stjórnarsamvinnu Haraldur Karl KJðSElTDUft! FjðimeRRfö á þessa N©rræna skííasambandið Eina leiðin til að mynda umbótastprn erað efla bandalag umbótaflokkanna til meirihluta á Alþingi - annars vof ir samst jórn íhalds og kommúnista yfir - móimælir V-Öíyrapíu- íeikium í Kaliíorníu Eysteinn Eggert ! Norræna skíðasambandið hefir gagnrýnt harðlega, að næstu Vetr- ; ar-Ólympíuleikarnir verði haldnir i í Kaliforníu. Segir í greinargerð ! skíðasambandsins, að með öllu sé , óhugsandi að halda leikana í svo ' mik.illi hæð upp í hæstu fjöllum Kaliforníu. Lagt er til, að neitun- arveld.i verði beitt til að koma í veg fyrir þetta. mediktsson viðurkennir, að ágrein- í SiálfstæöisfL um varnarmálin Bjarni ingur sé Séra ÍVSagnás i Olafsvsk endurtók á fundi íhalds- ins þar í fyrrakvöld, að hann væri andvígyr Sjálfstæðisfloklínum í varnarmáliim Fundurinn í Olafsvík var gertöpu^ orusta íhaldsmenn héldu fund í Ólafsvík í fyrrakvöld og voru þar engar minni kempur á ferS en Bjarni Benediktsson og Jó- hann Hafstein með Sigurð Ágústsson sér við hönd. Sá atburð- ur gerðist á fundinum, að sóknarpresturinn þar, séra Magnús Guðmundsson, fiokksbundinn Sjálfstæðismaður, knúði Bjarna Benediktsson til þess að lýsa yfir og viðurkenna, að ágrein- ingur væri innan Sjálfstæðisflokksins um utanríkis- og varn- armálin. Viðbrögð íhaldsins og sprengiflokkanna eftir hinn herfi- lega ósigur þeirra fyrir landkjörstjórn á dögunum eru harla lærdómsrík fyrir kjósendur landsins. Reiðin og sárindin vegna þess að hafa ekki komið ofbeldi sínu fram gegn lögun- um valda því að skriffinnar blaða þeirra missa gersamlega taumhald á tungu sinni og segja í ógáti nær grímulaust það, sem í brjósti býr. Vísir, sem er ógætnasta og hvatvísasta mál- gagnið gengur þó lengst í gær og fer úr öllum ham. /iljið þér vinna \ hverf i Tilkynnið skrifsíofuani það strax í dagísíma 8 24 36.________ Hafísbreiða um 100 km. norðvestur af Látrabjargi Hinn forni fjandi okkar íslendinga, hafísinn, virðist nú vera að nálgast okkur, þótt engin ástæða sé til að álita, að hann kveðji dyra að þessu sinni. Hafísbreiða liggur nú í hundrað kílómetra fjarlægð norðvestur af Látrabjargi og sigldi Ægir meðfram ísröndinni í gær. Tvö skeyti bárust til veðurstof- unnar frá Ægi og hið fyrra klukk an 1,30 og hljóðaði þannig: Eins og Tíminn skýrði frá í fyrradag, tók séra Magnús til máls á fundi Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins á dögunum og lýsti yfir fullri andstöðu við stefnu Sjálfstæðisíiokksins í varn- armálum og kvaðst hafa reynt að hafa áhrif til breytinga á stefnu- yfirlýsingu flokksins á landsfundi hans. Mál prcstsins og MM. í gær setur Morgunblaðið sig á háan hest og segir, að Tíminn leggi prestinum í munn orð, sem hann hafi aldrei sagt og íil marks um ósannindin sé það, að séra Magnús haíi ekki verið á síðasta landsfundi Sjálfstæðismanna. Tíminn hafði eaga löiigun íil aS afflytja or?S séra Magnusar og þætíi teitt, ef svo hef ði verið. Tí'5- indamaður blaðsins hringdi því veslur á Snæfelisnes í gær iil greinargóðra fundarmanna og spurffi, hvernig ummæli séra Magnúsar hefðu verið. Fékk hann staðfest, að rétt hefði Verið frá hermt, að séra Magnús hefði þannig mælt um afskipti sín af þessum málum á landsfundinum. Það stendur því sem stafur á bók. Hins vegar verður það að vera mál presísins og Morgunblaðsins, í (Framhald á 2. síðu). Staddir 66 gr. 16 mín. norð- urbreiddar og 26. gr. 15 mín. vesturleugdar. Erum við' ísrönd- ina, sem virðist liggja í 80 gráð ur réttvísandi frá þessum stað. Seinna skeytið barst Veðurstof- unni klukkan þrjú. Höfum sigU austur með henni (ísbreiðunni) síðan. Selur í Hornaí jarðarós .*»!» Fyrir nokkru skaut Þorbjörn SigurSsson í Höfn þennan se! í HornafiarSarós. Myndin sýnir veiðimanninn me3 kobba í fjörunni. í leiðara segir blaðið: „Það er þess vegna alveg út í hött, þegar hræðslubandalagið gerir sér von- ir um að það muni komast í stjórn araðstöðu eftir kosningarnar. Það er ekki ósennilegt að fram komi fljótlega á þinginu frumvarp til laga um breytingu á kosningalög- unum, er taki af öll tvímæli um kosningabandalög og rétt þeirra til sameiginlegra og aðskilinna framboða, til þess að girt verði fyrir frekari brot á anda lag- anna. Þeir flokkar, sem nú hafa verið órétti beittir, munu vafa- laust allir fylgja slíku frumvarpi, en þeir, sem græða á óréttlætinu, kratar og framsókn, verða ein- angraðir á móti." Opinbert samstarfstilboS Þetta getur ekki talizt annað en opinbert samstarfstilboð við kommúnista. Það er opinber yfir lýsing um það, að Sjálfstæðis- flokkurinn bjóði kommúnistum samstarf um að knýja fram með lagabreytingu það ofbeldi, sem nú strandaði á lögum og rétti, ef þess verður nokkur kostur. Og þetta gefur einnig allgott fyr- irheit um það, að fleira þarflegt muni þessir flokkar, sem nú hafa myndað illræmdasta bandalagið við þessar kosningar, og nú er almennt kallað meðal almenK- ings klækjabandalagið, geta unnið saman. Það er vert, að kjósendur lands ins festi sér þetta samstarfstilboð vel í minni nú fyrir kosningar. Breií§a yfir skömmina Einnig er harla fróðlegt að at- huga viðbrögðin hjá hinum armi Klækjabandalagsins, kommúnist- unum. Skrif Þjóðviljans sanna gerla, að kommúnistar skammast sín fyrir frumhlaup sitt í kæru- máiinu og grípa til fáránlegra skýringa til þess að breiða yfir hana. Þar er sagt, að hér sé um samspil hræðslubandalagsins og íhaldsins að ræða í þessu máli. Finnst kjósendum það ekki trú- leg saga? Kommúnistar segja, að' íhaldið ætli að hafa kærumálin sem hangandi sverð yfir Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokkn- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.