Alþýðublaðið - 20.08.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1927, Blaðsíða 3
ALPVt)U£Si-iAiJlÖ ó t. s. t. K. R. t. Dr. Oettker’s Bökunardropar. Citron, Vanilli. Möndlu. Dr. Oetker’s Búðingsefni. Citron, VaniIIe, Möndlu, Rom, Cakao. Hlákranarkðnustaðan í barnadeild heiisuhælisins á VifiIsstöOum er laus 1. okóber. Umsóknir sendist til yfir- læknis heilsuhælisins fyrir miðjan sept. InmiKegí pakklæti vottum við öllunt þeim, er sýndu okkue Muttekningu við Sráfall og jarðarSör ánðmundar ¥igfússonar £rá Laugarási. GuðSinna Erlendsdóttir. Agústa Jóhannsdóttir. Guðmuiidur Halldórsson. chelet’s er á morgun. Hann fædd- ist árið 1798. Hann mat meira að skrifa sögu frönsku þjóðar- innar, heldur en 'stjörnenda henn- er og svo nefndra ,,þjóðhöfð- ingja“. Niels Bukh. íþróttavinum er vissast að sækja sýningar hans þegar á mánudaginn, en fresta því ekki þar til síðar. ,,Betri er ein kráka í hendi en tvær í skógi,“ segir máltækið, og ef svo illa tækist til, að veður spiltist næstu daga, þá gæti farið svo, að þeir, sem ætluðu að koma næst, en ekki fyrst, nöguÖu sig í handarbökin fyrir að hafa slegið því á frest' að sjá fimleikana. X. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkj- unni kl. 5 Haraldur próf. Níels- son. í Landakotskirkju og Spít- alakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa. — 1 Sjómannastof- unni kl. 6 e. m. guðlsþjónusta. Ali- ir velkomnir. 1 Hjálpræðishern- um samkomur kl. 11 f. m. og 8V2 e. m. og sunnudagaskóli kl. 2. Fimleikaflokkur Niels Bukhs koma hingað annað kvöld með „Alexandrínu drottningu". Pað eru vinsamleg tilmæli í. S. í., að íþróttafélögin verði þá viðstödd á hafnarbakkanum, til þess að taka á móti fimleikaflokkunum. Þingvallaför Jafnaðarmannfél- agsins (gamla). Farið verður frá Ing- ólfsstyttu kl. 81/2 í fyrra málið. Verði ligning, verður förinni frest- að til næsta sunnudags. Hekluför. t fyrra dag gengu nokkrir Reykvíkingar upp á Heklu. Þá var þar stórhríð og 17 þumlunga þykkur nýfallinn snjór. Voru 11 tnenn í förinni, en að eins 5 fóru alla leið upp. Víkingsmötið hefst annað kvöld kl. 71/2 á I- þróttavellinum og taka þátt í því „K. R.“, >„Valur“ og „Víkingur". Er þetta síðasta mótið fyrir 1. áldursflokk á ári þessu. Margir bíða með óþreyju eftir þessum haustkappleikjum, því þá 'fýsir að sjá, hvaða árangur sumarþjálfun- in hefir horið. Þarf varla að efa það, áð talsverð framför sjáist, því að félögin hafa æft knatt- spyrnu af kappi í sumar og mun hvert og eitt hafa fullan hug á því að hreppa bikarinn. Fyrsti hardaginn verður milli „K. R.“ og „Vals“, félaganna, sem börðust að síðustu um það í vor, hvert ætti að heita ,,bezta knattsþyrnufélag á íslandi 1927". Voru félögin þá Víkingsmóti (I. aldursflokknr). Kiiattspyi’Btiimót tim „Víkkgsbfkar* limu hefst á morguii, sunBiudag, kl. 7 Va e. h. Þátttakeudur eru K. R., Valur og Vikingur. Métið hef st með speamandl kapplelk mllll K. R. og Vals. H 8ANLA BÍO Ingólfsstræti. Ofjarl nautúránsmannana. Cowboy- gamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Búsler Keaton og beljan MoIIy. Frá Steindðri til Þingvaila alla daga. Ódýrast far. Til Hafnarfjarðar. Til Vífllsstaða. Beztar bifreiðar frá Steindéri í prastaskðg bl 10 í fyrra máíið. Staðíð við aiiau ðaginn NYJA BIO Léttúðarkvendlð. Sjónleikur i 8 þáttum, frá Ufa-félaginu í Berlín. Aðalhlutverk leika: Maria Corda og Alfred Abel o. fl. Kvikmyndin er skemtileg og áhrifamikil, en gleðskap- arlífinu í París erlýstáþann hátt i henni, að börnum, sem eigi eru fulla 14 ára, er bann- aður aðgangur. Málniis ratais liáss og luuait. KoBulð og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Sími 830. A snnnndaglnn verðnr farið ú Þingvöll, i S>pastaskóg og víðar. Semjlð við okkur nm sæti og sérstaka leigabila. Mýja Blfreiðastððin, EoEasundi. Sfmi 1529. það jöfn, að ógerningur er nú að spá nokkru um úrslitin á morgun; en víst er það, að hæði félögin munu leggja fram sína siðustu krafta til þess að bera sigur af hólmi. Verður kappleikur þessi efalaust mjög skemtilegur, eins og alt af er,J)egar álíka góðir flokk- ar leika. Árekstrar. Síðdegis í gær rakst bifreið á dreng í Bankastræti, en meiðsl urðu þó ekki mikil á honum. Annar árekstur varð einnig f jgær- kveldi um kl. 8. Varð hann á Klapparstígnum. Þar rákus-t bif- reið og reiðhjól á. Drengur var á hjólinu. Hann meiddist samt ekki, en hjólið skemdist allmikið. Skipafréttir. „Bru“ kom hingað í gærkveldi frá útlöndum, en kom áður við í Hafnarfirði. Hingað flutti hún kol til Þórðar Ólafssonar og Guð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.